Sara skrifaði:
Ledsen men jag förstod inte svaret helt. Det jag undrar är om man ska sluta sticka kantmaska när man börjar maska av för armen? Nu har jag nästan stickat klart bakstycket och har då kört på kantmaska hela tiden... Men tänker att det kan vara bra att veta när jag ska sticka framstycket. Förstod inte detta som ni skrev i svar på min första fråga : Når du skal strikke ermehullskanten strikker du fra retten innenfor 1 maske. Vad betyder innenfor 1 maske?
21.08.2023 - 17:17DROPS Design svaraði:
Hei Sara. Skjønner godt du ikke skjønte svaret du fikk, ser ut som noe av svaret har "forsvunnet" da svaret ble publisert. Beklager det. Når du feller av til ermhull og skal strikke forstykke og bakstykket, kan du slutte å strikke kantmaske i rätstickning. Men om du ønsker å strikke kantmaske i rätstickning kan du fint gjøre det, og når du skal strikke ermhullskanten skal du strikke opp masker innenfor kantmasken i rätstickning eller innenfor siste/første maske i glattstrikk. Da vil kantmasken (som enten er strikket i rätstickning eller bare glattstrikk) komme på vrangen. mvh DROPS Design
28.08.2023 - 10:43
Sara skrifaði:
Ska man sticka kantmaska hela arbetet? Dvs även när man maskar av för armhålan?
20.08.2023 - 21:15DROPS Design svaraði:
Hei Sara. Det behøver du ikke. Når du skal strikke ermehullskanten strikker du fra retten innenfor 1 maske. mvh DROPS Design
21.08.2023 - 13:26
Sharon Hunt skrifaði:
What size is the model wearing? I usually knit a size 52 but am afraid if I knit the next size up it maybe too large. I like the way the 😅 looks on the model.
17.08.2023 - 14:20DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hunt, our models are wearing a size S or M most of the time; but to find your own size, measure a similar garment you have and like the shape and compare the measurements to the one in the chart (adjust to your desired ease), this will be the best way to find the matching size. Read more here. Happy knitting!
17.08.2023 - 14:25
Gertild skrifaði:
Klopt het dat ik na de boord steken moet minderen? Meestal moet je toch meerderen? Ik brei niet met een rondbreinaald, dus doe ik overal de helft van? Alvast grote dank.
23.03.2023 - 16:39DROPS Design svaraði:
Dag Gertild,
Ja, het klopt dat je na de boordsteken moet minderen. Dit is om te voorkomen dat de boord het werk gaat samentrekken.
24.03.2023 - 19:38
Kathy DeWitt skrifaði:
Hi : For the armholes of the Isla slipover, front do you cast off 3 stitches at the beginning and end of the row, or at the beginning of the next two rows? And then 2 stitches at the beginning of the next two rows And then 1 stitch at the beginning of the next 8 rows.?? I find that The way it is written is really confusing. Thank you for your help!!
16.03.2023 - 18:19DROPS Design svaraði:
Dear Mrs DeWitt, you cast off the stitches for armholes at the beginning of the row on each side = both from right side and from wrong side so that armholes are symmetrical, this means you will cast off 3 stitches at the beginning of next 2 rows (= 3 sts on each side), then 1 stitch at the beginning of next 8 rows (4 sts on each side) - (in size M only). Happy knitting!
17.03.2023 - 08:39
Aurora skrifaði:
Hola, me puedes explicar detalladamente esta parte: Cuando la pieza mida 24-25-26-27-28-29 cm, rematar para las sisas al principio de cada hilera a cada lado de la pieza de la manera siguiente: 3 puntos 1-1-1-1-1-2 veces, 2 puntos 0-1-2-2-3-3 veces y 1 punto 5-4-3-5-6-5 veces = 36-38-40-42-44-48 puntos. Continuar con punto jersey hasta que la pieza mida 51-53-55-57-59-61 cm. Rematar los 20-20-22-22-24-24 puntos centrales para el escote y terminar cada hombro separadamente. Gracias
15.01.2023 - 12:29DROPS Design svaraði:
Hola Aurora, cómo las instrucciones son para varios números y no sabemos que talla estás trabajando, las siguientes instrucciones son para la talla S. Cuando la labor mida 24cm, cerrar 3 pts al inicio de la siguiente fila por el lado derecho y por el lado revés (1 vez a cada lado). Como para la talla S pone que se cierran 2pts 0 veces, nos saltamos este paso y vamos al siguiente, es decir, cerramos 1 pt al inicio de esta fila y al inicio de la siguiente fila por el lado revés. Cerrar 1 pt al inicio de las siguientes 4 filas por el lado derecho y por el lado revés. En total, deberías haber cerrado: 3+3 pts y (1+1)x5 pts; es decir, 16 pts cerrados.
17.01.2023 - 10:40
Bea skrifaði:
Liebes Drops-Team, bei den Maßtabellen bin ich mir grundsätzlich nie sicher, wie Sie messen - ob leger oder anliegend per Maßband. Ist meine Annahme richtig, dass die Größen S bis XXXL den deutschen Größen 38 - 48 entsprechen? Vielen Dank für Ihre vielfältigen, gut beschriebenen Anleitungen. Herzliche Grüße Bea Winter
15.11.2022 - 18:18DROPS Design svaraði:
Liebe Bea, die Kleidungen werden flach, von einer Seite bis der anderen gemessen; messen Sie eine ähnliche Kleidung, die Sie gerne tragen und vergleichen Sie diese Maßen mit den in der Skizze, so finden Sie die passende Größe am besten; Hier lesen Sie mehr. Viel Spaß beim stricken!
16.11.2022 - 09:12
Simone Schnyder skrifaði:
Hallo Ich stricke Grösse M. Komme nun zum Abketten der Armausschnitte beim Rückenteil. Die Anleitung ist für mich unverständlich. Zumal ich am Schluss noch 38 Maschen haben sollte. Wie muss ich vorgehen? FG Simone
04.11.2022 - 10:03DROPS Design svaraði:
Siehe Antwort unten :)
04.11.2022 - 13:46
Simone skrifaði:
Hallo Ich bin beim Rückenteil bei 25cm angekommen. Nun muss ich die Armausschnitte abketten. Leider verstehe ich das Vorgehen, wie es beschrieben ist nicht. Zur Zeit habe ich in Grösse M 56 Maschen und sollte nach dem Abnehmen noch 38 haben. Wie muss ich vorgehen? Danke für Ihre Antwort. Freundliche Grüsse Simone
04.11.2022 - 10:01DROPS Design svaraði:
Liebe Simone, für den Armausschnitt ketten Sie so ab: 3 Maschen am Anfang der 2 nächsten Reihen (= 3 M beidseitig), dann 2 Maschen am Anfang der 2 nächsten Reihen (2 Maschen beidseitig) und 1 Masche am Anfang der 8 nächsten Reihen (4 Maschen beidseitig), so haben Sie 3+2+4 Maschen = 9 M beidseitig abgekettet, es waren 56 M - (9 M x 2 Seiten) = 38 Maschen sind übrig. Viel Spaß beim stricken!
04.11.2022 - 13:40
Helga Eitel skrifaði:
Modell "Isla Slipover", leider muss ich nochmals fragen: Jede Schulter einzeln stricken und beidseitig die Maschen abketten? Ist es korrekt dass mit "beidseitig" bereits die 2. Schulter gemeint und die Erklärung nicht ganz richtig ist?
25.10.2022 - 09:54DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Eitel, wenn Sie die Schulter einzeln stricken, ketten Sie für den Hals am Anfang jeder Reihe vom Hals (Hinreihe linke Schulter Rückenteil + rechte Schulter Vorderteil und Rückreihe rechte Schulter Rückenteil + linke Schulter Vorderteil) - kann das Ihnen helfen? Viel Spaß beim stricken!
25.10.2022 - 13:07
Isla Slipover#islaslipover |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Wish eða 2 þráðum DROPS Air. Stykkið er prjónað í sléttprjóni með köntum í stroffprjóni og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 226-58 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig til loka máls. Kantur er prjónaður í stroffprjóni í kringum handveg og í kringum hálsmál. BAKSTYKKI: Fitjið upp 69-73-77-85-93-103 lykkjur á hringprjón 7 með DROPS Wish eða DROPS Air. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið stroff (= 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt) prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir, 1 lykkja brugðið og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 6 cm og næst umferð er frá réttu. Í næstu umferð er prjónað þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið sléttprjón og fækkið um 17-17-17-19-19-21 lykkjur jafnt yfir næstu 67-71-75-83-91-101 lykkjur og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni = 52-56-60-66-74-82 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8 og prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 24-25-26-27-28-29 cm, fellið af fyrir handveg í annarri hverri umferð (í byrjun á hverri umferð) í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 lykkjur 1-1-1-1-1-2 sinnum, 2 lykkjur 0-1-2-2-3-3 sinnum og 1 lykkja 5-4-3-5-6-5 sinnum = 36-38-40-42-44-48 lykkjur. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 51-53-55-57-59-61 cm, fellið af miðju 20-20-22-22-24-24 lykkjur fyrir hálsmáli og axlir eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 7-8-8-9-9-11 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 45-47-48-50-51-53 cm. Fellið nú af miðju 8-8-8-10-10-10 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 3-3-4-3-4-4 sinnum = 7-8-8-9-9-11 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsaum í ystu lykkjubogana þannig að það myndist ekki þykkur saumur, en skiljið eftir 6 cm neðst við stroff (= klauf). KANTUR Í HANDVEGI: Notið hringprjón 7. Byrjið í hlið neðst í handvegi og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 72-72-76-76-80-84 lykkjur í kringum handveg (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kant í handvegi á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Notið stuttan hringprjón 7. Byrjið mitt í annarri öxlinni og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 54-54-60-60-64-64 lykkjur í kringum hálsmál (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #islaslipover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 226-58
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.