Susanne Højvang skrifaði:
Virkelig flot vest
20.01.2026 - 23:01
Elaine skrifaði:
Hi. I’m a bit unclear on how many balls of Drops Air to buy for a small Isla slipover. I wanted wish but can’t seem to get it. Do I knit 2 strands together of Air and if so does that mean I’d need twice as many balls as of Wish? Thanks.
20.01.2026 - 17:21DROPS Design svaraði:
Hi Elaine, As Drops Air belongs to yarn group C, the 2 strands of Air will be the same thickness as 1 strand of Wish . You will therefore need the same amount of Air in weight as Wish = 300 g. Regards, Drops Team.
21.01.2026 - 08:15
Dany skrifaði:
Hallo, kann ch den unteren Teil der Arbeit auch in Runden Stricken und dann unter den Armausschnitten aufteilen? Danke!
31.12.2025 - 00:47DROPS Design svaraði:
Hi Dany, of course you can. Remember that there are splits in the sides - they have to be knitted back and forth (front and back separately), unless you don't do them. Happy knitting!
31.12.2025 - 08:56
Antonella skrifaði:
Buongiorno, non capisco come mai sul bordo a coste i punti inizio e fine ferro a legaccio sono due e poi nel resto del lavoro sulla maglia rasata sono solo uno . Io lavorerò con i ferri dritti e userò i circolari solo per manica e collo. Va bene ? Grazie mille Antonella.
30.12.2025 - 15:41DROPS Design svaraði:
Buonasera Antonella, il bordo è corretto e il modello è lavorato in piano. Buon lavoro!
30.12.2025 - 22:12
Caroline Howlette skrifaði:
Can I use Drops Nepal for this pattern? If so, do I need to change any of the instructions?
15.12.2025 - 19:09DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Howlette, you can here work wit 2 strands Nepal instead 1 strand Wish or 2 strands Air (use the yarn converter to check amount of yarn required), or check other vest patterns with yarn group C as Nepal here. Happy knitting!
16.12.2025 - 09:08
Ulla skrifaði:
Är det 7mm och 8mm stickor eller US nr 7 och 8?
07.12.2025 - 20:20DROPS Design svaraði:
Hi Ulla, 7 and 8 mm. Happy knitting!
07.12.2025 - 20:34
Marlène skrifaði:
Bonjour, Sachant que la DROPS Wish n'existe plus, quelle laine puis-je choisir pour ce patron ? (1 seul fil de préférence) Merci :)
26.11.2025 - 18:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Marlène, vous pouvez vous orienter vers une autre laine du groupe de fils E, utilisez le convertisseur pour voir les alternatives (Snow ou Andes) et les quantités correspondantes. Bon tricot!
27.11.2025 - 09:21
Esther skrifaði:
Hallo, ich habe gerade angefangen diesen Pollunder zu stricken. Ich bin bei den Abnahmen beim Rückenteil. Muss ich die ersten Abnahmen machen indem ich erst die Randmasche stricke und dann 3x 2 zusammen rechts stricke und auf der linken Seite das selbe nur linke Maschen? Danke schonmal Liebe Grüße Esther 🙂
26.11.2025 - 16:45DROPS Design svaraði:
Liebe Esther, bei der ersten Reihe nach Bündchen wird man 17-21 (siehe Grösse) regelmäßig verteilt abnehmen - dann stricken Sie die 52-82 Maschen weiter bis die Arbeit 24-29 cm misst. Dann wird man 3 Maschen am Anfang der 2 nächsten Reihe abketten (nicht abnehmen), dann weiter je nach Größe 2 Maschen dann 1 Masche. Viel Spaß beim Stricken!
27.11.2025 - 09:13
Linn skrifaði:
Hej! Jag är ny på stickning men jag ska försöka mig på denhär men förstår inte riktigt hur jag ska se måtten på de olika storlekarna. Hur ser jag det så jag hittar rätt passform? :)
13.11.2025 - 23:50DROPS Design svaraði:
Hej Linn. Längst ner på mönstret hittar du en måttskiss med plaggets mått i alla storlekar i cm. Du kan läsa mer om måttskissen i denna lektion. Mvh DROPS Design
19.11.2025 - 10:59
Isolde Fitz skrifaði:
Warum soll ich nach dem Bund abnehmen.? Bis jetzt denke ich das man dünnere Nadeln nimmt und mit größeren weiterstrickt daß das Bündchen die Form behält und nicht ausleiert.
08.11.2025 - 14:23DROPS Design svaraði:
Liebe Isolde, Sie stricken das Bündchen ja mit einer dünneren Nadel, damit es etwas fester wird. Sie nehmen danach aber Maschen ab, damit das Bündchen den Halsausschnitt nicht zu sehr zusammenzieht. Das machen Sie ebenso vor dem unteren Bündchen, dort nehmen Sie dann Maschen für das Rippenmuster zu, damit das Bündchen locker fällt und den Pullunder nicht zusammenzieht. Viel Spaß beim Stricken!
09.11.2025 - 23:06
Isla Slipover#islaslipover |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Wish eða 2 þráðum DROPS Air. Stykkið er prjónað í sléttprjóni með köntum í stroffprjóni og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 226-58 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig til loka máls. Kantur er prjónaður í stroffprjóni í kringum handveg og í kringum hálsmál. BAKSTYKKI: Fitjið upp 69-73-77-85-93-103 lykkjur á hringprjón 7 með DROPS Wish eða DROPS Air. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið stroff (= 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt) prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir, 1 lykkja brugðið og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 6 cm og næst umferð er frá réttu. Í næstu umferð er prjónað þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið sléttprjón og fækkið um 17-17-17-19-19-21 lykkjur jafnt yfir næstu 67-71-75-83-91-101 lykkjur og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni = 52-56-60-66-74-82 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8 og prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 24-25-26-27-28-29 cm, fellið af fyrir handveg í annarri hverri umferð (í byrjun á hverri umferð) í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 lykkjur 1-1-1-1-1-2 sinnum, 2 lykkjur 0-1-2-2-3-3 sinnum og 1 lykkja 5-4-3-5-6-5 sinnum = 36-38-40-42-44-48 lykkjur. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 51-53-55-57-59-61 cm, fellið af miðju 20-20-22-22-24-24 lykkjur fyrir hálsmáli og axlir eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 7-8-8-9-9-11 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 45-47-48-50-51-53 cm. Fellið nú af miðju 8-8-8-10-10-10 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 3-3-4-3-4-4 sinnum = 7-8-8-9-9-11 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsaum í ystu lykkjubogana þannig að það myndist ekki þykkur saumur, en skiljið eftir 6 cm neðst við stroff (= klauf). KANTUR Í HANDVEGI: Notið hringprjón 7. Byrjið í hlið neðst í handvegi og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 72-72-76-76-80-84 lykkjur í kringum handveg (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kant í handvegi á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Notið stuttan hringprjón 7. Byrjið mitt í annarri öxlinni og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 54-54-60-60-64-64 lykkjur í kringum hálsmál (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #islaslipover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 226-58
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.