Jean Yarde skrifaði:
Need help with the collar please. On collar, what happens to 4 of 12 stitches when knitting ridge with 8?
19.02.2025 - 22:11DROPS Design svaraði:
See below :)
20.02.2025 - 14:35
Jean Yarde skrifaði:
I am working on the Drops Design pattern 226-32. I am on the right collar and have made the 2 ridges over the 12 stitches. The next step says to work another ridge using 8 stitches. Not sure what I do with extra 4 stitches with that ridge. Then I repeat 2 ridges with 12 stitches, 1 ridge with 8? Thank you for your help!
19.02.2025 - 22:08DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Yarde, you will now work short rows so that the outermost side of collar will be longer than the innermost side (which will be sewn later towards neck on back piece). So work first 4 rows (2 ridgdes) over the first 12 sts, then work 2 rows (1 ridge) over the first 8 sts only leaving the 4 stitches unworked and repeat these 6 rows until you reach the required length. Happy knitting!
20.02.2025 - 14:35
Jean Yarde skrifaði:
I am trying to knit Drops pattern 226-32. I am confused by decreases on front and back of jacket. Where does the decrease go in the row? Should it be in the middle or end? Also how do I keep the established pattern as result of decrease?
08.02.2025 - 23:51DROPS Design svaraði:
Dear Jean, the decreases are worked before and after the charts A.3 and A.4. You should have: right front piece stitches, A.3, right sleeve stitches, A.4, back piece stitches, A.3, left sleeve stitches, A.4, left front piece. When decreasing for the front piece, decrease after the first A.4 and before the 2nd A.3. When decreasing for the front pieces, decrease before the first A.3 and after the last A.4. When decreasing for the sleeve decrease after both A.3 repeats and before both A.4 repeats. It won't affect charts A.3 and A.4 and since A.1 is a 2-stitch pattern, the decreases won't displace the pattern, just interrupt it earlier. Happy knitting!
10.02.2025 - 00:48
Fischer Annie skrifaði:
Bonjour, comment monte t - on les mailles des manches du modèle 226/32 après avoir tricoté les 5 premières mailles du diagramme A2 et rabattre la maille du marqueur . Merci d avance , bonne soirée .
20.01.2025 - 18:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fischer, montez les mailles de la manche entre le devant droit et le dos puis entre le dos et le devant gauche comme dans cette vidéo ou dans cette leçon. Bon tricot!
21.01.2025 - 09:41
ANNIE Curon skrifaði:
Bonjour ne n arrise pas a comprendre le diagramme A1 du modèle 226/32. Pourriez vous me dire si cela est correct pour mon échantillon :10 points end .Puis 1 env 1 end 1 env 1 end encore 6 fois. Puis mes 10 points a l endroit et de nouveau 1 env 1end .MERCI D AVANCE .
14.01.2025 - 20:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Curon, en commençant sur l'endroit, tricotez A.1 ainsi: Rang 1(endroit) tout à l'endroit. Rang 2 (envers) (sur un nombre de mailles pair) (1 m env, 1 m end), répétez de (à). Répétez ces 2 rangs. Vous allez avoir ainsi une alternance 1 m point mousse (1ère maille de A.1) et 1 maille jersey (2ème maille de A.1). Bon tricot!
15.01.2025 - 08:47
Anita Murray skrifaði:
For the sleeve decrease - do I do that at the same time as the front and back raglan decreases? I assume so, but I wanted to make sure! Thank you!
14.09.2024 - 23:44DROPS Design svaraði:
Dear Anita, yes, the decreases for the body and the sleeves are done at the same time. Happy Crafting!
15.09.2024 - 03:03
Delhon Pascale skrifaði:
Bonjour madame Je réalise le pull en tailleL Je ne comprends au niveau des marqueurs car pour le dos il me faut 57 mailles Mais mettre un marqueur à la 30 32 34 36 42 ème maille et la je n ai plus mes 57 mailles pour le dos Merci pour votre réponse Cordiement
28.08.2024 - 19:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Delhon, vous devez placer les marqueurs à 36 mailes du bord de chaque côté, vous avez ainsi: 36 m pour le devant droit, 1er marqueur, 57 m pour le dos, 2ème marqueur et 36 mailles pour le devant gauche (36+57+36=129). Bon tricot!
29.08.2024 - 09:55
Anne-Claude Sarrasin skrifaði:
Je ne comprends pas comment faire le col *2 côtes mousse au-dessus des 12 mailles , 1 côte mousse au-dessus des 8 premières mailles seulement* Je travaille sur mes 12 mailles de bord et sur 8 mailles rabattues ?
16.06.2024 - 19:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Sarrasin, vous allez tricoter les 12 mailles qui restent après avoir rabattu les mailles de l'épaule et tricotez des rangs raccourcis en commençant sur l'endroit (col droit)/sur l'envers (col gauche): vous tricotez les 12 mailles pendant 4 rangs (= 2 côtes mousse), puis tricotez seulement les 8 premières mailles sur l'endroit (col droit)/ sur l'envers (col gauche), tournez et tricotez ces 8 m de nouveau. Répétez ces 6 rangs tout du long jusqu'à la hauteur indiquée. Bon tricot!
17.06.2024 - 09:00
Gunn Wenche Bergmann skrifaði:
Lurer på fellingen til ermene. Flettene og raglanfellingen er grei, men finner ikke ut av hvordan det felles på ermene. I beskrivelsen står det raglanfellig+felling ermer.
29.04.2024 - 15:54DROPS Design svaraði:
Hej Gunn, det er raglanfellingen vi beskriver og den gøres forskelligt på ryg og forstykker og ærmer :)
02.05.2024 - 13:51
Carine skrifaði:
Bonjour, je souhaite tricoter ce modèle en taille S. 1 - Je voudrais utiliser Drops Sky en double, ainsi que Kid Silk. Est-ce bien compatible ainsi ? 2 - J'ai 7 pelotes de Drops Sky en coloris 13 - Bleu jeans clair - Si je prends 3 pelotes de Kid Silk, est-ce suffisant ? La couleur de Kid Silk à retenir est-elle plutôt la "Bleu jeans clair" (n° 08) ou la "Bleu clair" (n° 07) ? Merci beaucoup.
30.12.2022 - 19:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Carine, 2 fils du groupe B (Sky) = 1 fil du groupe D, si vous ajoutez 1 fil du groupe A (Kid-Silk), vous devrez d'abord vérifier votre échantillon pour être certaine que la tension est juste et que la texture vous convient bien - retrouvez plus d'infos sur les alternatives ici - votre magasin saura vous aider dans vos calculs et vous conseiller les couleurs idéales, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
02.01.2023 - 13:38
Angelina#angelinajacket |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Andes. Stykkið er prjónað með áferðamynstri, köðlum og laskalínu. Stærð XS - XXL.
DROPS 226-32 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (jafnt yfir) : Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 49 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 21) = 2,3. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað jafnt yfir með því að prjóna ca hverja og aðra hverja lykkjur og aðra hverja og 3. hverja lykkju slétt saman. LASKALÍNA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ LYKKJUM Á UNDAN A.3/A.4: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan A.3/A.4, prjónið 2 lykkjur slétt saman. FÆKKIÐ LYKKJUM Á EFTIR A.3/A.4: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = prjónið þriðju og fjórðu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður slétt, svo það myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan, neðan frá og upp að handvegi. Síðan eru lykkjur fitjaðar upp fyrir ermar. Berustykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan, jafnframt er lykkjum fækkað fyrir laskalínu og aukið er út fyrir kraga. Eftir laskaúrtöku er kraginn tilbúinn. Að lokum er kraginn saumaður við hálsmál aftan í hnakka. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 105-113-121-129-137-153 lykkjur (meðtaldar 6 kantlykkjur að framan í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjón 8 með DROPS Andes. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN fram og til baka yfir allar lykkjur – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 9. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, prjónið A.1 þar til 7 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið fyrstu lykkju í A.1 þannig að mynstrið byrjar og endar alveg eins og endið með 6 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Setjið 1 prjónamerki í 30-32-34-36-38-42 lykkju inn frá hvorri hlið = í hliðar á fram- og bakstykki. Nú eru 45-49-53-57-61-69 lykkjur á milli lykkja með prjónamerki í á bakstykki og prjónamerkin sitja í lykkju sem er prjónuð slétt frá réttu og brugðið frá röngu. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Þegar stykkið mælist 10 cm, fitjið upp lykkjur fyrir ermar eins og útskýrt er að neðan. Nú eru eftir ca 40-42-44-46-48-50 cm að loka máli. Prjónið e.t.v. að óskaðri lengd áður en lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermar. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, haldið áfram með A.1 yfir næstu 18-20-22-24-26-30 lykkjur í hægra framstykki, prjónið A.2 yfir næstu 5 lykkjur, fellið af lykkju með prjónamerki í, fitjið upp 57-59-63-65-69-71 nýjar lykkjur á prjóninn (= ermi), prjónið A.2 yfir næstu 5 lykkjur, haldið áfram með A.1 yfir næstu 35-39-43-47-51-59 lykkjur á bakstykki, prjónið A.2 yfir næstu 5 lykkjur, fellið af lykkju með prjónamerki í, fitjið upp 57-59-63-65-69-71 nýjar lykkjur á prjóni (= ermi), prjónið A.2 yfir næstu 5 lykkjur, haldið áfram með A.1 yfir næstu 18-20-22-24-26-30 lykkjur á vinstra framstykki og endið með 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni = 229-241-257-269-285-305 lykkjur í umferð. Prjónið til baka frá röngu. YFIRLIT YFIR NÆSTA KAFLA: Nú byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. JAFNFRAMT eru prjónaðir kaðlar, fellið af fyrir hnappagötum og kantur að framan er prjónuð jafnóðum yfir fleiri lykkjur. Þetta er gert samtímis og er gert eins og útskýrt er að neðan. Lestu kaflann MYNSTUR, LASKALÍNA, HNAPPAGAT og KANTUR AÐ FRAMAN/KRAGI áður en þú prjónar áfram. MYNSTUR: Í næstu umferð (rétta) byrja kaðlarnir sem prjónaðir eru í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma. Prjónið A.3 yfir A.2 á milli hægra framstykkis/hægri ermi (þegar flíkin er mátuð) og á milli bakstykkis/vinstri ermi og prjónið A.4 yfir A.2 á milli hægri ermi/bakstykki og vinstri ermi/vinstra framstykki. Endurtakið A.3 og A.4 á hæðina. LASKALÍNA: JAFNFRAMT í sömu umferð frá réttu og A.3 og A.4 byrjar, fækkið lykkjum fyrir laskalínu, en takið vel eftir að lykkjum er fækkað mismunandi á framstykki/bakstykki og á ermum. Fækkið lykkjum eins og útskýrt er að neðan. BAKSTYKKI: Fækkið lykkjum í 4. hverri umferð (þ.e.a.s. í annarri hverri umferð frá réttu): alls 13-12-12-10-10-7 sinnum og síðan í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 1-4-6-10-12-19 sinnum. FRAMSTYKKI: Fækkið lykkjum í 4. hverri umferð alls 12-12-12-10-10-7 sinnum og síðan í annarri hverri umferð alls 0-2-4-8-10-17 sinnum (þ.e.a.s. fækkað er 2 sinnum færra á hæðina en á bakstykki). ERMAR: Fækkið lykkjum í annarri hverri umferð alls 26-27-29-29-31-32 sinnum. HNAPPAGAT: Þegar stykkið mælist 15 cm og 25 cm, er fellt af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. KANTUR AÐ FRAMAN/KRAGI: Þegar stykkið mælist 25 cm, prjónið kant að framan yfir 2 lykkjur fleiri í hvorri hlið (þ.e.a.s. prjónaðar eru 8 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið í stað 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni). Endurtakið þessa tilfærslu með 8-8-9-9-10-10 cm millibili alls 3 sinnum á hæðina = 12 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið. Þessar 12 lykkjur eru nú lykkjur fyrir kraga. HÁLSMÁL: Þegar búið er að fækka öllum lykkjum fyrir laskalínu, eru 73-73-73-77-77-77 lykkjur eftir í umferð. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 12 lykkjur garðaprjón fyrir kraga eins og áður, prjónið sléttar lykkjur yfir næstu 49-49-49-53-53-53 lykkjur og fækkið jafnframt um 21-17-17-13-13-9 lykkjur jafnt yfir þessar 49-49-49-53-53-53 lykkjur – sjá ÚRTAKA, prjónið að lokum 12 lykkjur garðaprjón fyrir kraga eins og áður. Snúið, prjónið 12 lykkjur garðaprjón eins og áður og setjið þær á þráð fyrir kraga, fellið af næstu 28-32-32-40-40-44 lykkjur fyrir hálsmáli og prjónið 12 lykkjur garðaprjón eins og áður. Síðan er kragi prjónaður eins og útskýrt er að neðan. HÆGRI KRAGI: Skiptið yfir á hringprjón 8. * Prjónið 4 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur, prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir fyrstu 8 lykkjur við miðju að framan *, prjónið frá *-* þar til kraginn mælist ca 9-10-10-12-12-14 cm innst þar sem stykkið er minnst – leggið e.t.v. kragann innan í hálsmál og athugið mál mitt að aftan. Strekkja á aðeins á kraganum þegar hann er saumaður á. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. VINSTRI KRAGI: Setjið 12 lykkjur af þræði á hringprjón 8. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu, * Prjónið 4 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar 12 lykkjurnar, prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir fyrstu 8 lykkjur við miðju að framan *, prjónið frá *-* þar til kraginn mælist ca 9-10-10-12-12-14 cm innst þar sem stykkið er minnst – stillið af eftir hægri kraga. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu og fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. FRÁGANGUR: Saumið kragann saman mitt að aftan innan við affellingarkantinn – passið uppá að saumurinn snúi inn þar sem kraginn er brotinn niður. Saumið kragann við hálsmál aftan í hnakka. Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #angelinajacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 226-32
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.