Pracht skrifaði:
Bonjour Je ne sais pas comment répartir les diminutions DIMINUTIONS (milieu dos): Toutes les diminutions se font sur l'endroit! En commençant 5 mailles avant le fil marqueur au milieu dos, tricoter 2 mailles ensemble à l'endroit, 6 mailles endroit (le marqueur est entre ces 6 mailles), glisser 1 maille à l'endroit, 1 maille endroit et passer la maille glissée par-dessus la maille tricotée (= on diminue 2 mailles). Merci beaucoup
18.10.2025 - 21:10
Pracht Marlene skrifaði:
Merci pour la réponse précédente Je ne comprends pas ces explications : DIMINUTIONS (milieu dos): Toutes les diminutions se font sur l'endroit! En commençant 5 mailles avant le fil marqueur au milieu dos, tricoter 2 mailles ensemble à l'endroit, 6 mailles endroit (le marqueur est entre ces 6 mailles), glisser 1 maille à l'endroit, 1 maille endroit et passer la maille glissée par-dessus la maille tricotée (= on diminue 2 mailles).
18.10.2025 - 16:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pracht, vous allez diminuer de part et d'autre des 6 mailles centrales, autrement dit en commençant 5 mailles avant le fil marqueur du milieu dos, tricotez 2 mailles ensemble à l'endroit, puis 3 mailles avant le fil marqueur + 3 mailles après le fil marqueur et diminuez encore 1 maille (glissez 1 m à l'end, 1 m end, passez la m glissée par-dessus la m tricotée). Répétez ces diminutions de la même façon de part et d'autre des 6 mailles du milieu dos (3 de chaque côté du fil marqueur). Bon tricot!
28.10.2025 - 18:32
Marlène Pracht skrifaði:
Bonjour Faut il augments de chaque côté 1 maille tous les 4 ou 2 rangs??? « AUGMENTER AU MILIEU DEVANT: Quand l'ouvrage mesure 13-15 cm depuis le marqueur, augmenter 1 maille de chaque côté – voir AUGMENTATIONS-1 (= on augmente 2 mailles). Augmenter ainsi 6 fois au total de chaque côté tous les 4 rangs (tous les 2 rangs sur l'endroit). » Merci beaucoup
18.10.2025 - 08:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Marlène, vous augmentez ici tous les 4 rangs. Bon tricot!
18.10.2025 - 10:43
Doreen George skrifaði:
Hi. I'm looking for an adult balaclava pattern using 2 straight needles please
15.10.2025 - 15:38
Guigue Catherine skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends pas pourquoi il faut couper le fil après avoir rabattu les mailles lisieres Que devient ce fil??
26.11.2024 - 13:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Guigue, vous pouvez rentrer le fil que vous avez coupé, vous allez maintenant relever les mailles de chaque côté de cette partie, en commençant le long du côté droit, sur l'endroit, de la partie tricotée, relevez 32-33 mailles, puis tricotez les 26-28 mailles de cette partie centrale (le fil que vous avez coupé est ici) et relevez 32-33 mailles le long du côté gauche de la partie centrale = 90-94 mailles, tournez et tricotez en allers et retours en jersey, avec 1 maille lisière au point mousse de chaque côté. Bon tricot!
26.11.2024 - 16:36
Heleen Kruger skrifaði:
Thanks so much for the free knitting patterns. I REALLY HOPE YOU WILL ALWAYS KEEP ON POSTING FREE PATTERNS. I LOVE YOYR VARIETY AND ENJOY KNITTING FOR A HOBBY. I AM 60 YEARS OLD. DIVORCED AND STAYING ALL ALONE WITH MY DOG. AND LOVE KNITTING ANS CROCHETING DIFFERENT ARTICLES .
24.08.2024 - 23:20
Zsófia skrifaði:
Dear All, I like these videos very much, they are very useful. I'm just wondering, why the "comined" method of knitting (making S and F stitches) is missing. I learned that way back then (several decades ago :) ) and I think, that is a very easy and efficient method.
07.12.2023 - 13:13
Susan Nicholson skrifaði:
Thank you for your p[revious comments would it be possible to get this helmet [pattern with rib knitting at bottom and face I have done it many but lost my pattern I have no incoming computer so please do in sharing in grateful thanks Susan Ann
12.11.2023 - 23:41DROPS Design svaraði:
Dear Susan, this pattern is available for free. You can check it online or print it/ download as a PDF by clicking on the button PRINT after the materials section and then selecting a printer or Save as PDF to download it. Happy knitting!
12.11.2023 - 23:47
Carol Dawson skrifaði:
Thank you for your reply, appreciate it. Can't wait to finish it and pass it on to friend Carol
08.02.2023 - 14:59
Carol Dawson skrifaði:
Hi, Am so grateful for this balacava pattern, and help you gave me. Am soon to have to pick up stitches around the face opening. Can you please help me, it seems a very difficult task to pick a large number of stitches evenly around such a big opening. Carol
05.02.2023 - 16:05DROPS Design svaraði:
Dear Carol, these videos may give you tips on how to pick up many stitches. We recommend you place markers to control that the amount of stitches picked up on each section is the same (so that you pick up as evenly as possible). Happy knitting! https://www.garnstudio.com/video.php?id=59&lang=en https://www.garnstudio.com/video.php?id=58&lang=en
05.02.2023 - 23:42
Uncharted Territory#unchartedterritory |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð balaclava / húfa / lambhúshetta fyrir herra úr DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni með kanti í stroffprjóni.
DROPS 219-22 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1 (á við um í hvorri hlið við miðju að framan): Aukið út innan við ystu 5 lykkjur við miðju að framan. Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið, svo ekki myndist gat. Síðan eru nýjar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-2 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 102 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 22) = 4,6. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 4. og 5. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um fyrir miðju að aftan á húfunni): Öll úrtaka er gerð frá réttu! Byrjið 5 lykkjum á undan merki mitt að aftan, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 6 lykkjur slétt (merkið situr mitt á milli þessa 6 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). LEIÐBEININGAR AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- LAMBHÚSHETTA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Miðjueiningin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna frá miðju framan á höfði og aftur. Lykkjur eru prjónaðar upp hvoru megin við miðjueininguna. Síðan er húfan prjónuð fram og til baka á hringprjóna, áður en lykkjur eru fitjaðar upp fyrir hálsmál fyrir miðju að framan. Síðan er afgangur af húfunni prjónaður í hring á hringprjóna að loka máli. Að lokum er prjónaður kantur í stroffprjóni í kringum op að framan. MIÐJUEINING: Fitjið upp 28-30 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan sléttprjón fram og til baka með 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15 cm, fellið af 1 kantlykkju í hvorri hlið = 26-28 lykkjur í umferð. Klippið þráðinn frá. Prjónið nú húfuna eins og útskýrt er að neðan. HÚFA: Prjónið nú upp lykkjur hvoru megin við miðjueiningu, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið upp 32-33 lykkjur meðfram hlið á miðjueiningu innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni, haldið áfram í sléttprjóni yfir 26-28 lykkjur á prjóni og prjónið upp 32-33 lykkjur meðfram annarri hlið á miðjueiningu innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni = 90-94 lykkjur. Setjið 1 merki mitt í umferð (= miðja að aftan). Látið merkið fylgja með í stykkinu, merkið er notað síðar þegar fækka á lykkjum mitt að aftan. Að auki er sett 1 merki í byrjun á umferð. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón fram og til baka með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið fyrir miðju að framan. Aukið síðan út í hvorri hlið við miðju að framan og fækkið lykkjum fyrir miðju að aftan eins og útskýrt er að neðan – lestu kaflann um útaukningu og úrtöku áður en þú prjónar áfram! ÚTAUKNING Í HVORRI HLIÐ VIÐ MIÐJU AÐ FRAMAN: Þegar stykkið mælist 13-15 cm frá merki, aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið við miðju að framan – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1 (= 2 lykkjur fleiri). Aukið svona út í 4. hverri umferð (þ.e.a.s. í annarri hverri umferð frá réttu) alls 6 sinnum í hvorri hlið. ÚRTAKA FYRIR MIÐJU AÐ AFTAN: JAFNFRAMT þegar auka á út í 3. skipti, er fækkað um 2 lykkjur mitt að aftan – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í 4. hverri umferð alls 4 sinnum (útaukning og úrtaka endar samtímis). Eftir alla útaukningu og úrtöku eru 94-98 lykkjur í umferð. Þegar stykkið mælist 20-22 cm frá merki, á að fitja upp lykkjur fyrir hálsmáli mitt að framan. Mátið e.t.v. húfuna og prjónið að óskaðri lengd áður en nýjar lykkjur eru fitjaðar upp. Fitjið upp 16-18 nýjar lykkjur í lok næstu umferðar frá réttu = 110-116 lykkjur í umferð. Prjónið síðan hálsmál í hring á hringprjóna eins og útskýrt er að neðan. HÁLSMÁL: Prjónið 5 umferðir sléttprjón yfir allar lykkjur. Í næstu umferð er aukið út um 30-32 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-2 = 140-148 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Þegar stroffið mælist 3 cm, aukið út allar 2 lykkjur slétt til 3 lykkjur slétt með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir hverri sléttri einingu (uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð, svo ekki myndist gat) = 175-185 lykkjur. Haldið áfram hringinn með 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 11-12 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING. Stykkið mælist ca 39-42 cm frá mitt á miðjueiningu og niður meðfram hlið. KANTUR Í KRINGUM OP AÐ FRAMAN: Byrjið frá réttu neðst í opi að framan, þar sem lykkjur voru fitjaðar upp fyrir hálsmál og prjónið upp ca 140 til 156 lykkjur í kringum op að framan innan við 1 kantlykkju á stuttan hringprjón 3 með Merino Extra Fine. Lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 4. Prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3-3 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #unchartedterritory eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 219-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.