Chloé skrifaði:
Bonjour, Je viens de terminer les augmentations raglan de l'empiècement en taille L sauf que je n'ai pas 24cm de longueur. Est ce que je dois continuer en jersey jusqu'à 24 cm avant de séparer les manches ou je dois faire de nouvelles augmentations ?
22.04.2025 - 10:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Chloé, continuez à tricoter -mais sans augmenter si toutes les augmentations sont faites, jusqu'à ce que l'empiècement mesure 24 cm puis divisez l'ouvrage comme indiqué. Bon tricot!
22.04.2025 - 17:13
Jenny skrifaði:
Hallo, gibt es für dieses Muster keine Maßangaben zum Brustumfang oder ähnliches? Ansonsten müsste ich die Größe ja nur anhand von Hals, Arm und Saumbund entscheiden...\r\n\r\nDanke!
18.04.2025 - 10:53DROPS Design svaraði:
Liebe Jenny, um Ihre Größe zu wählen, messen Sie einen ähnlichen Pullover, den Sie gerne tragen, und vergleichen Sie diese Maßen mit den in der Skizze - hier lesen Sie eben mehr. Viel Spaß beim Stricken!
22.04.2025 - 11:19
Lena skrifaði:
Jag har kommit till bak/ framstycke och där står det att det ska vara 192 stycken maskor för xl. Men när jag räknar 43, 86 och 43 ( då räknar jag inte ärmarna är det 176 och inte 196 ?
11.04.2025 - 19:24DROPS Design svaraði:
Hei Lena. Du har også lagt opp 10 masker under hvert erme = 10+10=20 nye masker. 43+10+86+10+43= 192 masker. mvh DROPS Design
22.04.2025 - 10:49
Zrodlowski skrifaði:
Bonjour merci pour les réponses, là j'en suis aux manches aux diminutions. ON ME DEMANDE DE DIMINUER de 2 mailles sous les manches. On me dit diminuer 13 fois toutes les 44 mailles si j'ai bien compris, donc ce n'est plus sous les manches les diminutions, ces diminutions ont rendu ma manche toute serrée , je recommence ma manche. Merci beaucoup de me donner un coup de mains....
08.04.2025 - 10:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Zrodlowski, vous diminuez 2 m sous la manche (cf DIMINUTIONS et cette vidéo, autrement dit, vous diminuez 1 m à la fin du tour, tricotez les 2 m suiv (la dernière m du tour + la première m du tour suivant) et vous diminuez 1 m. Vous allez diminuer ainsi 10-13 fois au total tous les 3-2 cm = quand toutes les diminutions seront faites, il vous restera: 44 mailles (je ne suis pas bien sûre de la taille, j'ai conservé la 3ème et la 4ème taille); tricotez (sans diminuer) jusqu'à ce que la manche mesure 31 cm depuis la division. Bon tricot!
08.04.2025 - 14:48
Ankoy Martens skrifaði:
Mooie trui
08.04.2025 - 09:50
Monika skrifaði:
Also die Anleitungen sind ja sehr ausführlich und das alles noch kostenlos-super und Danke! Toll wäre es, wenn man die Kommentare /Fragen nach Sprache filtern könnte. Man müsste dann nicht alles durchsuchen.
02.04.2025 - 22:14
Hannah S skrifaði:
Har vært storfornøyd med oppskriften helt til ERMENE. Arghhh. I str. S skal man plukke opp 8 masker. Dette er umulig å få til uten å få hull. Har fulgt oppskriften slavisk, og ermene ble ALT for kort. Og ja, jeg har strikket prøvelapp, brukt anbefalt garn, brukt original pinnestørrelse, lest oppskrifta OM og OM igjen. Ermene ble typ 3/4 lengde. River meg i håret, ser ingen kommentarer fra andre om ermene. Føler meg så dum
02.04.2025 - 01:25DROPS Design svaraði:
Hei Hannah, Hull som er igjen etter man har strikket opp masker under ermet kan be lukket ved å plukke opp tråden mellom masken på ermet og masken på bolen,. Strikk den vridd sammen med neste masken. Lengden på ermet kan be justert. Strikk til din ønsket lengde før du begynner på vrangbord. God fornøyelse!
02.04.2025 - 06:51
ZRODLOWSKI skrifaði:
Bonjour, les augmentations qu'on me demande de faire pour le dos et devant se font bien après les 25 cm pour moi ? juste avant les côtes...
29.03.2025 - 21:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Zrodlowski, tout à fait, vous tricotez en jersey pendant 25 cm (3 dernières tailles) et au tour suivant, augmentez à intervalles réguliers pour que les côtes ne resserrent pas l'ouvrage et tricotez ensuite 4 cm de côtes 1/1. Bon tricot!
31.03.2025 - 08:50
Cecile F skrifaði:
J'ai adoré tricoter ce modèle! Et le drops air au blocage devient incroyablement doux et ne bouge pas en taille, une bonne surprise! Le double col était un peu serré mais finalement c plus joli comme ça et cela structure le pull ! Peut être avec un pull moins long et des côtes plus longues plus moderne
19.03.2025 - 12:02
Michelle Aanen skrifaði:
How many needle do i need to buy and i cat seem to find the step by step guide. where is that? thanks! :)
15.03.2025 - 20:04DROPS Design svaraði:
Dear Michelle, the needle sizes are indicated in the Materials section: DROPS CIRCULAR NEEDLE SIZE 5.5mm and 4mm: Length 40 cm and 80 cm. And double pointed needles of the same 2 sizes. However, you could work using the magic loop technique as indicated under the needle sizes. Then you'd only need a 5.5mm and 4mm circular needle of 80cm. The instructions on how to work the pattern are indicated down below, where it says: START THE PIECE HERE. Remeber to read the EXPLANATIONS FOR THE PATTERN, to understand how to decrease and how to work the raglan. Happy knitting!
16.03.2025 - 19:54
Foggy Autumn |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS 236-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki þannig: Prjónið að lykkju með prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið lykkju með prjónamerki slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið svona út við öll prjónamerkin (8 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður þannig: Á UNDAN lykkju með prjónamerki: Lyftið uppslættinum yfir á hægri prjón eins og prjóna eigi slétt, stingið vinstri prjóni í lykkjuna og setjið til baka yfir á vinstri prjón (þ.e.a.s. uppslátturinn er snúinn), prjónið uppsláttinn slétt (þ.e.a.s. uppslátturinn verður snúinn frá lykkju með prjónamerki). Á EFTIR lykkju með prjónamerki: Prjónið uppsláttinn snúinn slétt (þ.e.a.s. uppslátturinn frá lykkju með prjónamerki). ÚRTAKA (á við um mitt undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 78-81-87-90-93-96 lykkjur með DROPS Air yfir stuttan hringprjón 4 og hringprjón 5,5 sem haldið er saman. Dragið út hringprjón 5,5 og haldið lykkjunum eftir á stuttum hringprjón 4 (uppfitjunin er gerð svona til að uppfitjunarkanturinn verði teygjanlegur). Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Þegar stroffið mælist 9 cm er það brotið inn þannig að kanturinn verði tvöfaldur – síðan er næsta umferð prjónuð í sléttprjóni jafnframt sem önnur hver lykkja er prjónuð saman með annarri hverri lykkju frá uppfitjunarkanti. Nú hefur myndast tvöfaldur kantur í hálsmáli. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 5,5. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (mitt að aftan), berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Prjónið 1 umferð slétt og aukið út um 14-15-17-10-11-14 lykkjur jafnt yfir = 92-96-104-100-104-100 lykkjur. Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið án þess að prjóna lykkjurnar þannig: Teljið 15-16-18-17-18-19 lykkjur (hálft bakstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 14 lykkjur (ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 30-32-36-34-36-39 lykkjur (framstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 14 lykkjur (ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, nú eru eftir 15-16-18-17-18-20 lykkjur í umferð (hálft bakstykki). Prjónið nú sléttprjón hringinn og aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, í annarri hverri umferð alls 17-19-20-24-26-27 sinnum = 228-248-264-292-312-326 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 20-22-24-25-27-29 cm. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar í næstu umferð þannig: Prjónið 34-37-39-43-47-49 lykkjur, setjið næstu 46-50-54-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-10-12-12 lykkjur undir ermi, prjónið 68-74-78-86-94-99 lykkjur, setjið næstu 46-50-54-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-10-12-12 lykkjur undir ermi og prjónið síðustu 34-37-39-43-47-50 lykkjur. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 152-164-176-192-212-222 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 24-24-24-25-25-25 cm frá skiptingu, aukið út um 13-13-16-18-19-21 lykkjur jafnt yfir í næstu umferð = 165-177-192-210-231-243 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm. Fellið af. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm, mælt frá öxl og niður. ERMI: Setjið 46-50-54-60-62-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 5,5 og prjónið upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-12 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 54-58-64-70-74-76 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 8-8-10-10-12-12 lykkja undir ermi. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 4½-4-3-2-2-1½ cm millibili alls 7-8-10-13-14-14 sinnum = 40-42-44-44-46-48 lykkjur. Þegar ermin mælist 34-33-31-31-29-28 cm frá skiptingu, aukið út um 5-6-7-7-5-6 lykkjur jafnt yfir = 45-48-51-51-51-54 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4. Prjónið stroff (2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt) yfir allar lykkjur. Fellið af þegar stroffið mælist 8 cm. Ermin mælist ca 42-41-39-39-37-36 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær! Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. Ertu búin að klára þetta mynstur? |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 236-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.