Lise skrifaði:
Jeg har problemer med at afkode 7. og de næste omgange i både diagram A2 og A3. Efter stangmasker og 2luftmasker, hvad så? Det ser ud som om det er 1 fm om en bue, efterfulgt af 4 lm osv. men der er ikke noget at hæfte fm i
13.06.2024 - 17:19DROPS Design svaraði:
Hei Lise. Jo, du hekler 7. rad i A.2 slik: 1 kjedemaske i 1. stavstav (v), 3 luftmasker, 10 staver, 4 luftmasker, hopp over 1 stav, 1 fastmaske om de 2 luftmaskene fra forrige rad og 4 luftmasker. Deretter hekler du A.3 5 ganger ( = hopp over 1 stav, 11 staver, 4 luftmasker, hopp over 1 stav, 1 fastmaske om de 2 luftmaskene fra forrige rad og 4 luftmasker x 5 ganger), og avslutt omgangen med en 1 kjedemaske i 3. luftmaske på begynnelsen av omgangen. mvh DROPS Design
24.06.2024 - 09:31
Françoise SCHALK skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas comment crocheter les diagrammes A2 et A3.\r\nAprès les 7 rangs de brides, comment faire la ligne de mailles en l\'air, et où sont placées les mailles serrées? Merci de votre réponse.
07.06.2024 - 17:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Schalk, on commence les tours par le diagramme A.2 et on répète le diagramme A.3 jusqu'à la fin du tour, A.2 montre comment commencer et terminer les tours. Au 7ème tour, vous crochetez après les brides 4 ml, 1 ms dans l'arceau de 2 ml du tour précédent, 4 ml et vous reprenez les brides du motif suivant. Bon crochet!
10.06.2024 - 07:49
Alva skrifaði:
Hej! När jag prövade det här mönstret så blev jag osäker på hur jag ska göra i sluten på varven. I A2 står det att man ska göra tre luftmaskor i början av varvet, hur ska jag sedan fästa ihop det med slutet av varvet? I varv 1 till exempel så ska man sluta med två luftmaskor, ska jag då fästa det med en smygmaska i första stolpen av varvet? Eller ska jag börja direkt med tre nya luftmaskor i nästa varv?
24.03.2024 - 11:46DROPS Design svaraði:
Hei Alva. Se forklaringen til diagramikonene. I början av varvet (A:2) virkas det 3 luftmaskor, och varvet AVSLUTAS med 1 smygmaska i 3:e luftmaskan från början av varvet. mvh DROPS Design
08.04.2024 - 08:00
Linda Gillikin skrifaði:
I’m confused with the pattern in part two it states to chain three and then at the end it says to change two. What do you do with the chains? Are they put up from your work space are they floating over top? Are they extended together? I’m confused if you could clarify I would be totally happy. Thank you.
17.03.2024 - 22:55DROPS Design svaraði:
Dear Linda, when working A.2 (+A.3), you repeat the 3dc, ch2 pattern the whole round. So, work A.2 (ch3, 3dc, ch2) and now start working A.3 (3dc, ch2) 5 times. So the ch2 will join to the dc in the next "leaf" or 3dc-group. Then finish the round with 1 slip stitch in the 3rd chain stitch. Happy crochetting!
18.03.2024 - 00:53
Tessa skrifaði:
Hei! Miten virkaan suljettuna neuleena sulkematta kierroksia? Kun tulen kierroksen loppuun mihin kaareen teen kiinteän silmukan, kun itse laittaisin piilosilmukan kierroksen alun viimeisimpään piilosilmukkaan. Tällöin kuitenkin joudun siirtymään joka kerta piilosilmuikoilla kaaren keskelle, jotta voin pitää kuvion tasaisena.
18.02.2024 - 20:56
Agros skrifaði:
C’est compliqué pour moi de suivre en même temps les vidéos qui expliquent les points les explications du modèle et gérer mon crochet
22.06.2023 - 19:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Agros, suivez attentivement les explications écrites et les diagrammes, autrement dit, crochetez le Diagramme A.1 puis crochetez ensuite A.2 (1er motif du tour) et répétez A.3 5fois au total tout le tour, vous avez ainsi.6 pétales pour la fleur: crochetez le 1er rang de A.2 puis répétez 5 fois le 1er rang de A.3; crochetez ensuite le 2ème rang de A.2 et répétez 5 vois le 2ème rang de A.3 et ainsi de suite. Bon crochet!
23.06.2023 - 07:37
Agros skrifaði:
Bonjour J’ai du mal à faire le sac. Existe t il une vidéo pour pouvoir le réaliser ? Merci
22.06.2023 - 14:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Agros, quel type de difficulté avez-vous pour réaliser le sac? Avez-vous vu cette leçon? On y explique comment lire un diagramme. N'hésitez pas à poser votre question précise ici pour que l'on puisse vous aider. Bon crochet!
22.06.2023 - 14:24
Séverine skrifaði:
Bonjour, j'ai terminé le sac jusqu'au tour 8. Maintenant il faut pour terminer, crocheter 1 tour à l'intérieur du sac...c'est à dire à l'intérieur des anses? Merci!
07.04.2023 - 10:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Séverine, tout à fait, vous crochetez autour des anses (dans la chaînette + dans les mailles sautées). Bon crochet!
11.04.2023 - 11:55
Pascale Lamblin skrifaði:
Merci pour votre réponse mais je ne suis pas sûre de comprendre parceque qu'il y a 6 fois le sigle 4 mailles en l'air et 7 fois 1 m serrée et 1 fois 5 m en l'air ? Je suis perdue. Merci.
06.03.2023 - 12:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lamblin, dans la 2ème partie des diagrammes, on fait des arceaux, soit de 4 mailles en l'air (sorte d'accent circonflexe) soit de 5 mailles en l'air (triangle noir); et chacun de ces arceaux est séparé par 1 maille serrée dans la maille de l'arceau du tour précédent. Est-ce plus clair ainsi ou avez-vous besoin d'aide pour un rang précis? Et si oui, lequel?
06.03.2023 - 15:00
Pascale Lamblin skrifaði:
Bonjour Merci pour votre réponse, j'ai bien compris ce que vous m'expliquiez mais sur A2 et A3, a quoi correspond toutes les mailles en l'air du 6eme au 12 ème tour ? Merci pour votre aide.
06.03.2023 - 10:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lamblin, vous parlez du 6ème symbole de la légende des diagrammes? Ils correspondent aux 3 mailles en l'air à faire au début de chaque tour, raison pour laquelle ils ne figurent que dans A.2 et pas dans A.3. Bon crochet!
06.03.2023 - 10:44
Sunset Shopper#sunsetshopperbag |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð taska / net úr DROPS Paris. Stykkið er heklað neðan frá og upp með stjörnumynstri í botni.
DROPS 211-26 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. HEKLLEIÐBEININGAR (á við um loftlykkjur): 1 loftlykkja jafngildir 1 fastalykkju á breiddina. Passið uppá að lykkjan sem er gerð í loftlykkjuna dragist aðeins upp á heklunálinni svo að hún verði ekki of stíf. Ef loftlykkjurnar eru heklaðar of fast, þá kemur mynstri til með að dragast saman í þeim einingum þar sem eru margar loftlykkjur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA / NET - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring neðan frá og upp. TASKA / NET: Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með Paris og tengið saman loftlykkjur í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju sem var hekluð. Heklið A.1 hringinn. Þegar A.1 hefur verið heklað til loka eru 3 loftlykkjur og 18 stuðlar í umferð. Setjið 1 prjónamerki í síðustu umferð. Stykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki. Næsta umferð er hekluð þannig: Heklið A.2 einu sinni (= fyrsta einingin sem einnig sýnir byrjun og lok á umferð), heklið síðan A.3 alls 5 sinnum = 6 blöð í umferð. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.2 og A.3 hefur verið heklað til loka eru 42 loftlykkjubogar í umferð. Setji 1 prjónamerki í síðustu umferð. Það á að mæla stykkið síðar frá þessu prjónamerki. Heklið síðan loftlykkjuboga hringinn án þess að auka út, þ.e.a.s. heklið þannig: Heklið keðjulykkjur að miðju á fyrsta loftlykkjuboga, * heklið 5 loftlykkjur, heklið 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga *, heklið frá *-* hringinn án þess að enda umferð. Heklið þar til taskan/netið mælist ca 38 cm frá prjónamerki sem sett var í og endið næstum því í sömu línu og byrjun á botni á töskunni/netinu. Heklið keðjulykkjur að byrjun á næsta loftlykkjuboga. Heklið síðan kant með axlabandi eins og útskýrt er að neðan. KANTUR MEÐ AXLARÓL: UMFERÐ 1: Heklið 3 loftlykkjur (jafngildir 1 stuðli), heklið 3 stuðla um sama loftlykkjuboga, heklið síðan 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga umferðina hringinn, endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð – sjá HEKLLEIÐBEININGAR = 168 stuðlar í umferð. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 28 stuðlum, heklið 75 lausar loftlykkjur – munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR, hoppið yfir næstu 28 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 56 stuðlum, heklið 75 lausar loftlykkjur, hoppið yfir næstu 28 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af þeim 28 stuðlum sem eftir eru. UMFERÐ 4: Heklið 1 fastalykkju í hvern af fyrstu 28 stuðlum, heklið 1 fastalykkjur í hvern af næstu 75 loftlykkjum, 1 fastalykkju í hvern af næstu 56 stuðlum, 1 fastalykkja í hverja af næstu 75 loftlykkjum, 1 fastalykkja í hvern af síðustu 28 stuðlum. UMFERÐ 5-8: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju. Klippið frá og festið eftir síðustu umferð með fastalykkjum. Heklið að lokum eina loka umferð innan á báðum axlarólunum með því að byrja mitt í 28 lykkjur neðst á axlaról, heklið 1 fastalykkju í hverja af 14 fastalykkjum, heklið 1 fastalykkju í hverja af 75 lykkjum á axlaról og heklið 1 fastalykkju í hverja af 14 lykkjum að miðju, endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju. Klippið frá og festið enda. Endurtakið á hinni axlarólinni. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sunsetshopperbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 211-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.