NYCKEES Régine skrifaði:
Bonjour à vous, Ce modèle peut-il être tricoté en aiguilles droites et les explications sont-elles les mêmes ?? dans ce cas Merci pour votre réponse
12.04.2025 - 16:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Nyckees, le dos et les devants peuvent tout à fait se tricoter de la même façon que dans les explications sur aiguilles droites car on les tricote séparément, en allers et retours; pour les manches, cette leçon vous donnera quelques astuces pour les tricoter en allers et retours. Bon tricot!
22.04.2025 - 08:17
Anouk skrifaði:
Bonjour, J'ai du mal à comprendre les explications pour les diminutions à l'encolure. Suis-je censée diminuer de 2 mailles tous les 4 rangs 8 fois ou diminuer de 8 mailles tous les 4 rangs jusqu'à atteindre les 50 cm ?
30.10.2024 - 16:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Anouk, vous tricotez la taille XL, exact? Vous allez diminuer pour l'encolure quand le devant mesure 40 cm: vous diminuez 8 fois 1 maille tous les 4 rangs (= tous les 2 rangs sur l'endroit) puis 1 fois 1 maille tous les 2 rangs = vous diminuez 9 mailles pour l'encolure au total. En même temps, quand l'ouvrage mesure 50 cm de hauteur totale, vous divisez l'ouvrage pour les emmanchures et terminez chaque partie séparément; les diminutions de l'encolure V ne sont pas encore terminées, elles vont continuer après les emmanchures = 35 m - 3 m pour l'emmanchure - 9 m pour l'encolure V = restent 23 mailles pour l'épaule. Bon tricot!
31.10.2024 - 08:55
Brigitte Buschler skrifaði:
Ich habe eine Frage bei der Abkettung der Schulter, hier sind ja mehr Maschen als beim Vorderteil. Was mache ich mit den restlichen Maschen? Danke für die Antwort.
06.09.2024 - 22:08DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Buschler, wenn die Maschen für den Schulter abgekettet sind, stricken Sie die restlichen Maschen krausrechts (wie zuvor) für den Kragen weiter - in diesem Video zeigen wir, wie man so einen Schalkragen strickt. Viel Spaß beim Stricken!
09.09.2024 - 09:25
Cheri White skrifaði:
In finishing the left side front, it says to “work one ridge”. I don’t know what this means. Can you please explain? Thank you,
03.02.2024 - 03:23DROPS Design svaraði:
Dear Cheri, as indicated in the "EXPLANATIONS FOR THE PATTERN" and "RIDGE/GARTER STITCH (worked back and forth)" above, 1 ridge in height = Knit 2 rows. So simply knit 2 rows. Happy knitting!
04.02.2024 - 22:41
Lisa Bloks skrifaði:
Hoeveel bollen wol van DROPS SNOW UNI COLOUR - WOL GAREN GD0030-92 DONKER MOS heb ik nodig voor een maat L vest? En voor een XL? Dit kan ik nergens vinden. Bedankt!
10.12.2023 - 17:31DROPS Design svaraði:
Dag Lisa,
Hoeveel wol je nodig hebt is heel erg afhankelijk van het patroon. Bij elk patroon op onze website staat beschreven hoeveel materiaal je nodig hebt in iedere maat. Dit staat aangegeven in grammen en 1 bol DROPS Snow weegt 50 gram.
13.12.2023 - 21:26
Johanna skrifaði:
"Se video på sjalkrage" hjälper mig inte, jag förstår hur jag ska göra den biten. Det är hur jag ska SY IHOP AXLARNA jag inte förstår, eftersom de är olika breda på fram och baksidan? På videon för sjalkrage är axlarna redan ihopsydda och så vitt jag kan se är de axlarna lika breda fram och bak, så den videon är inte till någon hjälp för mig här.
16.08.2023 - 18:48DROPS Design svaraði:
Hej Johanna, du syr de yderste skuldermasker sammen og så syr du kanten af sjalskraven til de sidste 5m fra skulderen og videre så de mødes midt i nakken bagpå
18.08.2023 - 10:47
Johanna skrifaði:
Jag förstår inte hur axlarna ska sys ihop, det är ju fem maskor mer på axlarna på bakstycket än framstycket, kan ni förklara mer ingående hur man ska göra?
13.08.2023 - 20:15DROPS Design svaraði:
Hej Johanna, jo se video på sjalkrage nederst i mönstret :)
16.08.2023 - 11:57
Saci skrifaði:
I'd like to join to Gaëlle's comment (13.11.2021 - 23:25). I am knitting size S and I am convinced that the 30 stitches for the sleeves are not enough. I followed all the description but I will retry the sleeves with 39 or 42 stitches.
24.04.2023 - 10:58
Mirella Russo skrifaði:
Buongiorno, ho finito il cardigan (tgM) devo cucirlo, ma per le spalle mi trovo 16 (+5) maglie davanti e 21 dietro, le 5 maglie del bordo vanno cucite sullo scollo del dietro, quindi ho 5 maglie in meno davanti rispetto al dietro, come cucio le spalle?
09.03.2023 - 10:56DROPS Design svaraði:
Buonasera Mirella, le istruzioni sono corrette, non ci sono correzioni per questo modello. Buon lavoro!
09.03.2023 - 22:48
Catalina skrifaði:
Hola, en la traducción al español hay un error en el número de puntos del elástico \"3 de derecho y 2 de revés\" por lo que sobra un punto antes de los 5 puntos en punto musgo; en inglés 3 y 3. Un saludo.
12.10.2022 - 18:03
Boston Bricks Jacket#bostonbricksjacket |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð síð peysa með V-hálsmáli úr DROSP Snow. Stykkið er prjónað með áferðamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 206-32 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. ÚRTAKA (á við um V-hálsmál): Öll úrtaka fyrir hálsmáli innan við 5 kantlykkjur í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 5 kantlykkjum að framan þannig: Lyftið 1 lykkju, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). Fækkið lykkjum á undan 5 kantlykkjum þannig: Byrjið 2 lykkjum á undan 5 kantlykkjum að framan og prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri). AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affelingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með 1 númeri grófari prjónum. HNAPPAGAT (neðan frá og upp): Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = prjónið þriðju og fjórðu lykkjuna frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt = gat. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: S: 25, 34 og 43 cm M: 24, 33 og 42 cm L: 24, 33 og 42 cm XL: 25, 34 og 43 cm XXL: 26, 35 og 44 cm XXXL: 27, 36 og 45 cm ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan, neðan frá og upp að handveg. Síðan er framstykkin og bakstykkið prjónað fram og til baka á hringprjón hvert fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 109-121-133-133-145-157 lykkjur (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið á stykki) á hringprjón 9 með Snow. Prjónið 1 umferð brugðið. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, 29-32-35-35-38-41 lykkjur inn frá miðju að framan (bakstykki = 51-57-63-63-69-75 lykkjur). Næsta umferð er prjónuð þannig – frá réttu: Prjónið 5 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 8 lykkjur eru eftir, prjónið 3 lykkjur slétt og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 6 cm. Skiptið yfir á hringprjón 10 og prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * A.1 (= 3 lykkjur), A.2 (= 2 lykkjur) *, prjónið frá *-* þar til 8 lykkjur eru eftir, prjónið A.1 (= 3 lykkjur) og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið áfram með þetta mynstur – munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. A.1 og A.2 er endurtekið á hæðina. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið þar til stykkið mælist 38-38-39-40-41-42 cm. Það á að fækka lykkjum fyrir V-hálsmáli í fyrstu umferð frá réttu – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 47-49-48-50-49-51 cm, fellið af fyrir handveg, þ.e.a.s. prjónið þannig (mynstrið heldur áfram eins og áður): V-HÁLSMÁL: Fækkið lykkjum fyrir V-hálsmáli í fyrstu umferð frá réttu – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í 4. hverri umferð alls 7-8-8-8-9-9 sinnum, síðan í annarri hverri umferð alls 1-0-0-1-0-0 sinnum. HANDVEGUR: Þegar stykkið mælist 47-49-48-50-49-51 cm, fellið af 6 lykkjur í hvorri hlið (= 3 lykkjur hvoru megin við bæði prjónamerkin í hliðum). Prjónið síðan framstykki og bakstykki til loka hvert fyrir sig eins og útskýrt er að neðan. HÆGRA FRAMSTYKKI: Haldið áfram með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, mynstur og úrtöku fyrir hálsmáli eins og áður. Þegar úrtaka fyrir V-hálsmáli er lokið eru 18-21-24-23-26-29 lykkjur í umferð. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 63-65-67-69-71-73 cm. Prjónið 2 umferðir garðaprjón, með byrjun frá röngu. Í næstu umferð frá röngu eru felldar af fyrstu 13-16-19-18-21-24 lykkjurnar fyrir öxl – sjá AFFELLING = 5 lykkjur á prjóni. Haldið áfram í garðaprjóni yfir þessar lykkjur þar til sjalkraginn mælist 7-7-7-8-8-8 cm, fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Haldið áfram með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, mynstur og úrtöku fyrir hálsmáli eins og áður. Þegar úrtaka fyrir V-hálsmáli er lokið eru 18-21-24-23-26-29 lykkjur í umferð. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 63-65-67-69-71-73 cm – stillið af eftir hægra framstykki. Prjónið 2 umferðir garðaprjón, með byrjun frá réttu. Í næstu umferð frá réttu eru felldar af fyrstu 13-16-19-18-21-24 lykkjur fyrir öxl = 5 lykkjur á prjóni. Haldið áfram í garðaprjóni yfir þessar lykkjur þar til sjalkraginn mælist 7-7-7-8-8-8 cm, fellið af. BAKSTYKKI: = 45-51-57-57-63-69 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður. Prjónið þar til stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm. Í næstu umferð frá réttu eru felldar af miðju 7-7-7-9-9-9 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 18-21-24-23-26-29 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 63-65-67-69-71-73 cm – stillið af eftir framstykki. Prjónið 2 umferðir garðaprjón, fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 30-30-36-36-42-42 lykkjur á sokkaprjón 9 með Snow. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið) í 6 cm. Skiptið yfir á sokkaprjón 10. Prjónið síðan þannig: Prjónið * A.1 (= 3 lykkjur), A.2 (= 3 lykkjur) *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Haldið áfram með þetta mynstur, A.1 og A.2 er endurtekið á hæðina. Prjónið þar til stykkið mælist 52-49-47-48-46-43 cm (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 3 cm til loka – ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna víðari axlavíddar). Haldið áfram með mynstur eins og áður, en héðan er prjónað fram og til baka á hringprjón þar til stykkið mælist 55-52-50-51-49-46 cm. Fellið af frá réttu. Brjótið upp ermina ca 6 cm neðst. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma – saumið í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur. Saumið sjalkragann saman mitt að aftan og saumið við hálsmál aftan í hnakka – saumurinn á að snúa inn að röngu. Saumið ermar í, þ.e.a.s. saumið affellingarkantinn á ermi við handveg. Opið á neðri hlið á ermi á að sauma niður þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg á fram- og bakstykki – saumið í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur. Saumið tölur í. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bostonbricksjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 206-32
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.