Annette skrifaði:
Re previous question & answer. Do I only work the first 11/7 stitches from each chart? Or do I alternate 11 from A2 and 7 from A3 until I complete the entire chart? The first 11 stitches from A2 have no decreases. The first 7 from A3 has 1 decrease of 2 stitches (k3 tog). Each decrease in the charts is 2 stitches (k3tog) so I can only decrease in even numbers. I can't get 5 & 1 decreased x 3. Do I complete each chart 3 times to get the 36 stitch decrease? Appears I need more specific guidance
03.03.2023 - 16:52DROPS Design svaraði:
Dear Anette, round 1 of A.2 has 11 stitches and round 1 of A.3 has 7 stitches. On the first round work: the first 2 stitches of A.1, A.2, A.3, A.2, A.3, A.2, A.3. On the next round, you will work round 2 of the charts in the same order: 2 stitches of A.1, A.2, A.3, A.2, A.3, A.2 and A.3. In row 3 of A.2 and A.3 you will decrease 2 stitches for each A.2 and each A.3 on the round. Since there are 3 A.2 and 3 A.3, you are decreasing 12 stitches on the round. You have 3 rounds with decreases in both charts so, after finishing charts A.2 and A.3, you should have decreased 36 stitches. Happy knitting!
05.03.2023 - 21:23
Annette skrifaði:
Confused on hat decreases. Do I work 11 stitches from A2 then 7 from A3, then move to next 11 stitches from A2 & next 7 from A3, etc. "for a total of 3 times in width" (I don't understand this statement). If I work a total of 33 from A2 & 21 from A3 I don't end up with the 20 stitches that I should and I never complete either chart. Please help
03.03.2023 - 15:51DROPS Design svaraði:
Dear Annette, you will now decrease for top of hat as shown in both diagrams, this means you will work *A.2 (= 11 sts), A.3 (= 7 sts)* (= a total of 18 sts) and repeat these 18 stitches to the end of the round (3 times = 3 x 18 = 54 sts). Decrease just as shown in diagrams A.2 and A.3 so that there should be 5 sts in A.2 and 1 st in A.3 when diagrams are done (= (5+1)x3 = 18 sts in total). Happy knitting!
03.03.2023 - 16:21
Géraldine GOBERT skrifaði:
Bonjour, je tricote une écharpe devant modèle, dans la laine est drops snow 100% laine la même que le modèle. Le problème est que la laine peluche partout, auriez-vous une astuce pour éviter cela? Merci passez de bonnes fêtes
20.12.2022 - 16:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gobert, il est naturel que la laine peluche, car ce sont des fibres naturelles, au bout d'un moment ce processus diminue (quand les fibres plus lâchement filées sont parties), mais ceci varie aussi en fonction également des frottements. Bon tricot!
21.12.2022 - 08:27
Vicki Grierson skrifaði:
Hello, I love this pattern but unfortunately I don't love the Snow yarn. It feels much cheaper and rougher than your other yarns I have knitted up. However I shall persevere and finish the two accessories. M.y question is that the band says do not use fabric conditioner. Is there a reason why not as I have thought of using some to soften the scarf and hat? The other yarn I am using, Wish, is absolutely beautiful and so soft. I wish Snow was like Wish! Many thanks, Vicki
16.03.2022 - 21:07DROPS Design svaraði:
Dear Vicki, you shouldn't use fabric softener at all on any wool yarns. For wool it is recommended to use detergent that is meant for wool. So no fabric softener at all on wool yarns (both Snow, Wish, merino yarns etc). Happy knitting! Fabric softener destroys the wool fibres and ruins the shape stability
17.03.2022 - 11:15
Novella skrifaði:
La sciarpa preferisco lavorarla coi ferri lineari. In questo caso il diagramma A1 si lavora a ferri di andata e ritorno (1 riga dx-sx e 2 riga sx-dx) oppure essendo fatto ai ferri circolari si deve leggere ogni riga sempre da dx a sx? Non mi è molto chiaro. Grazie.
09.12.2020 - 16:40DROPS Design svaraði:
Buonasera Novella, la sciarpa si lavora in piano anche sui ferri circolari, per cui il diagramma si legge da destra a sinistra per i ferri di andata e da sinistra a destra per i ferri di ritorno. Buon lavoro!
09.12.2020 - 17:56
Nanna skrifaði:
Hej. Jeg er ved at strikke huen. Og jeg kan ikke få mønsteret til at passe efter den første indtagning. Hvordan kan det være at diagrammet siger at der skal strikkes vrang oven på indtagningerne. Men også siger at man skal strikke ret oven på de indtagede masker som ikke er der mere? (Det ligner jeg har 3 ret masker på linje på pinden efter indtagningen, og næste række rib passer derfor ikke?)
20.02.2020 - 21:57DROPS Design svaraði:
Hej Nanna, Jo da du altid tager 2 masker ind på en gang, så kan du også altid fortsætte med 1 vrang over 1 ret og omvendt. God fornøjelse!
21.02.2020 - 08:35
Déborah Bellanger skrifaði:
Bonjour je viens de tricoter ce bonnet,(204-2) et de l offrir a ma maman, elle me demande si ce point (A1) a un nom.merci
27.11.2019 - 04:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bellanger, c'est une variation du point de blé, vous trouverez ici , comment lire un diagramme. Bon tricot!
27.11.2019 - 08:23
Ghislaine DesGagné skrifaði:
Le 1er rg doit se tricoter à l'envers, ce qui m'amène au rg 2 qui devra lui aussi être à l'envers? J'imagine que je commence le diagramme A1 au 3ième rg? Les rgs envers doivent se faire comment? Merci
27.11.2019 - 03:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme DesGagné, pour l'écharpe, on commence par 1 rang en mailles envers = ce rang sera le 1er rang sur l'envers. On va donc commencer le diagramme A.1 par le 1er rang et ce sera un rang sur l'endroit. Répétez ensuite les 6 rangs de A.1 en hauteur. Vous trouverez ici comment lire des diagrammes. Bon tricot!
27.11.2019 - 08:10
Carmen skrifaði:
Muchas gracias. Ya lo he entendido. Me había ofuscado con eso de empezar el esquema por el revés de la labor. En realidad, a efectos visuales la primera pasada del revés equivaldría a una pasada 3 del esquema. 🤯🤯 !!!! Gracias Mil
18.11.2019 - 16:13
Carmen skrifaði:
He empezado la bufanda: “ trabajar 1 fila del revés, después trabajar el patrón A.1”. Si el diagrama es visto del derecho y la labor está del lado del revés, significa que hay que leer el esquema de izda. A dcha. , en lugar de dcha. a izda. ? O hacer 2 filas del revés al inicio para seguir el esquema : filas impares derecho de la labor, filas pares revés de la labor. Espero haberme explicado!!! Saludos
15.11.2019 - 20:04DROPS Design svaraði:
Hola Carmen. Si, esta bufanda se comienza con una fila de revés para tener un borde más firme, pero esto no afecta al trabajar el diagrama. Se trabaja una fila de revés y después se empieza a trabajar la 1ª fila del diagrama, de derecho. El diagrama se lee como siempre de derecha a izquierda.
17.11.2019 - 19:05
Hello Autumn#helloautumnset |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð húfa með áferðamynstri og dúsk, hálsklútur með kögri úr DROPS Snow.
DROPS 204-2 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Húfa: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Hálsklútur: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 64 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 10) = 6,4. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis 5. og 6. hverja lykkju og 6. og 7. hverja lykkju slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. Skiptið yfir á sokkaprjón eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 64-68 lykkjur á hringprjón 7 með litnum karrí Snow. Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 11 cm. Skiptið yfir á hringprjón 8. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 10-12 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA (jafnt yfir) = 54-56 lykkjur. Prjónið A.1 hringinn í 13-14 cm – stillið af að endað sé eftir síðustu umferð í mynsturteikningu – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA. Nú byrjar úrtakan: Prjónið 0-2 lykkjur með mynstri A.1 eins og áður, * A.2 (= 11 lykkjur), A.3 (= 7 lykkjur) *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum á breidd. Þegar mynsturteikningin hefur verið prjónuð til loka á hæðina, eru 18-20 lykkjur eftir í umferð. Prjónið 1 umferð slétt þar sem prjónaðar eru 2 og 2 lykkjur slétt saman = 9-10 lykkjur. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 32-33 cm (ca 25-26 cm með 7 cm uppábroti). DÚSKUR: Gerið lausan og stóran dúsk ca 12 cm að þvermáli með 6 þráðum í litnum karrí og 1 þræði í litnum sæblár. Saumið dúskinn niður efst á húfuna. ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 32 lykkjur á hringprjón 9 með litnum karrí Snow. Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið síðan mynstur A.1, fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 164 cm, fellið af – passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. KÖGUR: Gerið 11 kögur í hvorn enda á hálsklútnum. Hálsklúturinn á myndinni er með 7 kögur með litnum karrí og 4 kögur með 1 þræði af hvorum lit. Til að kögrið hangi fallega, þá verður að bleyta það aðeins, hrista það og þurrka. 1 KÖGUR: Klippið 2 þræði með Snow ca 36 cm. Leggið þá saman tvöfalt, þræðið lykkjuna frá réttu í gegnum ystu lykkjuna í affellingarkanti. Dragið síðan endana í gegnum lykkjuna og herðið varlega að. Gerið 10 kögur til viðbótar alveg eins og festið jafnt yfir meðfram affellingarkantinum. Endurtakið meðfram uppfitjunarkantinum. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #helloautumnset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 204-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.