Emma skrifaði:
I don't understand this part of the pattern, what does "2 rows after one another" mean? RIGHT SIDE, ARMHOLE AND FRONT PIECE: Now continue working from the wrong side, i.e. 2 rows after one another
17.08.2023 - 09:19DROPS Design svaraði:
Dear Emma, before you cut the yarn at the end of previous row, the last row you worked was a row from wrong side. When you work the right side of piece, you will begin with a row from wrong side too, this means there will be 2 rows from wrong side worked next to each other. Happy crocheting!
17.08.2023 - 10:41
Kayleigh Workman skrifaði:
Hello I just started this pattern and have completed the back I have now moved to the next section of the pattern right side arm hole and front section . I have stalled here because I don't understand how you have written it please can you tell me where I'm supposed to join for this section please can you help thank you
31.05.2023 - 01:35DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Workman, place the first part of piece/back piece from wrong side and crochet now A.1 over the first 6 stitches, repeat then A.6 a total of 31-31-36-36 times in width, now work A.6 one more time but over the first 3 stitches only (just make the 5 chain stitches but not the double crochet) and end with A.1 at the end of the row (as before). Continue like this, to create the armhole, you will then crochet chain stitches and skip some repeats of A.6 and then continue as before. Then work A.7 then A.8 between both A.1 on each side. Happy crocheting!
31.05.2023 - 08:26
Kaija Thomassen skrifaði:
Viser til mitt spørsmål 18/5 og til svar fra dere 23/5. Er det da slik at jeg skal bare overse de ekstra maskene mellom 138 og 163 og ikke ha de med videre? Ellers så har æ jo fulgt oppskriften til punkt og prikke.
27.05.2023 - 13:06DROPS Design svaraði:
Hej Kaija, ja det var ekstra masker til kanten. Nu skal du følge diagrammet over de 138 masker ifølge din størrelse :)
29.05.2023 - 11:40
Kaija Thomassen skrifaði:
Skal hekle modell 200-16. det legges opp 163 masker i str S/M . Men når jeg hekler første rad etter oppskriften så utgjør det bare 138 masker. Kan ikke forstå det, for det skal jo legges opp 163 luftmasker ved start. Hva med de resterende maskene??
18.05.2023 - 10:27DROPS Design svaraði:
Hej Kaija, husk at du hopper over en af luftmaskerne ifølge diagrammet. Vi starter altid med flere luftmasker for at kanten ikke skal blive for stram :)
23.05.2023 - 09:58
Fiorella skrifaði:
Scusate, tornando indietro con le pagine, ho trovato la risposta alla mia domanda... 😊 Buona giornata Fiorela
24.03.2023 - 15:20DROPS Design svaraði:
Buonasera Fiorella, la quantità di filato è indicata di fianco alle foto ed è possibile scegliere la lingua del modello nel menù a tendina sotto ogni foto. Buon lavoro!
26.03.2023 - 22:17
Fiorella skrifaði:
Buongiorno, premesso che non so l'inglese, non ho trovato l'indicazione di quanto filato acquistare per le varie taglie. Grazie Fiorella
24.03.2023 - 15:15DROPS Design svaraði:
Buonasera Fiorella, la quantità di filato è indicata di fianco alle foto ed è possibile scegliere la lingua del modello nel menù a tendina sotto ogni foto. Buon lavoro!
26.03.2023 - 22:17
Rachel Ward skrifaði:
Hello! I have finally made it to the sleeve section of your pattern! I have not started this section because I am having a hard time figuring out where exactly I need to start (does 'mid' mean the bottom of the arm hole where the two rows split off?) and what the first row looks like. Can you please explain it to me in a different way than what is written/ just reword it? You can use terms like A.9, I just need an explanation that paints a better picture in my mind
19.03.2023 - 15:33DROPS Design svaraði:
Dear Rachel, the mid under sleeve is, as you said, the bottom of the armhole. The first row is worked as follows: work A.9 (= 1 chain stitch), work 9-10-10-11 repeats of A.6 (= 5 chain stitches, 1 double/single crochet). You should reach the top of the shoulder at this point. Now work 9-10-10-11 repeats of A.6 as before on the other side of the armhole. After this, you will work in the round over these stitches. Happy crocheting!
19.03.2023 - 19:23
Rabecca skrifaði:
I have followed the instructions for XXXL size. I am left with half motif one end plus 3 whole motifs in the middle which look right but the other end I have two half motifs but they are the wrong way round so don’t make up a motif. What have I done wrong? Pattern says do A.4 then A.5 should the pattern read A.5 then A.4? Help!
25.02.2023 - 15:48DROPS Design svaraði:
Dear Rebecca, did you notice that you should skip some chain stitches when working the 1st row in the diagrams? See 4th symbol - this means A.2 is for example 20 sts on first row (20 treble crochets, UK-English) but is wworked over 24 chain stitches - same for all other diagrams, you will have less treble crochets on first row than you worked chain stitches to avoid foundation chain being too tight. Happy crochetin!
27.02.2023 - 10:13
Margaret skrifaði:
Maybe I’m missing something. The diagram amount of stitches don’t match the written number of stitches I’m so confused. For example A.2 according to diagram is 20 stitches but written say 24. I double checked them all but seems none match except A.1. Please help me figure this out I do love the design from what I can see from the photos.
19.01.2023 - 18:23DROPS Design svaraði:
Dear Margaret, on the first rows in diagram you will skip 1 stitch evenly (this way the foundation chain is not too tight), see 4th symbol = you work 1 stitch but skip 1 chain stitch (1 stitch over 2 chain stitches). Happy crocheting!
19.01.2023 - 18:55
Kathy Crane skrifaði:
Can I get just a written pattern instead of having to try to follow diagrams?
26.12.2022 - 18:30DROPS Design svaraði:
Hi Kathy Crane! Diagrams are easier to read than written text. Please look videos at the end of the pattern! Happy crocheting!
29.12.2022 - 19:38
Blossoming Beauty#blossomingbeautyjacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð ferningspeysa úr DROPS Cotton Merino. Stykkið er heklað með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 200-16 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.11. (A.5 á við um stærð XL/XXL og XXXL). HEKLLEIÐBEININGAR: Í hverri umferð með stuðlum er fyrsta stuðli skipti út fyrir 3 loftlykkjur. Þessar 3 loftlykkjur teljast sem einn af stuðlum í lykkjufjölda. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 stuðul með því að hekla 2 stuðla í einn stuðul. ÚRTAKA-1: Fækkið um 1 stuðul þannig: * Bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina, stingið heklunálinni í gegnum næstu lykkju, sækið þráðinn, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið í gegnum 2 fyrstu lykkjurnar á heklunálinni *, heklið frá *-* 1 sinni til viðbótar, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni (= stuðull færri). ÚRTAKA-2 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 48 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 3) = 16. Í þessu dæmi þá eru heklaðir ca 15. og 16. hver stuðull saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- FERNINGSPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Fyrst er bakstykkið heklað, síðan er hekluð hægri hlið, handvegur og framstykki. Síðan er vinstri hlið hekluð, handvegur og framstykki. Ermar eru heklaðar í hring ofan frá og niður. BAKSTYKKI: Heklið 163-163-183-183 loftlykkjur með heklunál 3,5 með Cotton Merino. Snúið og heklið mynstur fram og til baka í mismunandi stærðum þannig: Stærð S/M og L: Heklið A.1 yfir fyrstu 6 loftlykkjurnar – sjá HEKLLEIÐBEININGAR, A.2a yfir næstu 24 loftlykkjur, A.3a yfir næstu 108 loftlykkjur (= 3 mynstureiningar), A.4a yfir næstu 19 loftlykkjur, A.1 yfir þær 6 loftlykkjur sem eftir eru í umferð = 138-138 lykkjur. Stærð XL/XXL og XXXL: Heklið A.1 yfir fyrstu 6 loftlykkjur – sjá HEKLLEIÐBEININGAR, A.2a yfir næstu 24 loftlykkjur, A.3a yfir næstu 108 loftlykkjur (= 3 mynstureiningar), A.4a yfir næstu 19 loftlykkjur, A.5 yfir næstu 20 lykkjur, A.1 yfir þær 6 loftlykkjur sem eftir eru í umferð = 155-155 lykkjur. Allar stærðir: ATH: A.1 er heklað í hvora hlið þar til stykkið hefur verið heklað til loka. Fyrsta umferðir sem er hekluð, er hekluð frá réttu, setjið prjónamerki til að merkja hvað sé réttan í stykkinu. Haldið síðan áfram með A.2b, A.3b, A.4b og A.5b (á við um stærð XL/XXL og XXXL) á hæðina alls 3 sinnum. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið nú 1 umferð með 1 stuðul í hvern stuðul og 2 stuðla um hvern loftlykkjuboga (A.1 er heklað eins og áður í hvorri hlið), jafnframt er aukið út um 1-1-0-0 stuðla í umferð – sjá ÚTAUKNINGU = 139-139-155-155. Stykkið mælist ca 32 cm í öllum stærðum. Klippið frá. Setjið eitt prjónamerki í síðustu umferð sem var hekluð. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! HÆGRI HLIÐ, HANDVEGUR OG FRAMSTYKKI: Heklið nú áfram frá röngu, þ.e.a.s. það verða 2 umferðir frá röngu á eftir hverri annarri: Heklið A.1 yfir fyrstu 6 lykkjur, A.6 fram að næsta A.1, en í síðasta skipti sem A.6 er heklað hoppar síðasta fastalykkjan/loftlykkjan í mynsturteikningu yfir (þannig að mynstrið verði samhverft í hvorri hlið) = 32-32-36-36 mynstureiningar A.6, A.1. Heklið næstu umferð í mynsturteikningu til baka frá réttu. Nú er stærð S/M lokið. Í stærð L, XL/XXL og XXXL eru þessar 2 lykkjur endurteknar þar til heklaðar hafa verið 4-4-6 umferðir í mynstri. ALLAR STÆRÐIR: Heklið nú handveg þannig (frá röngu): A.1, heklið 8 mynstureiningar A.6, heklið 36-40-40-44 loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 9-10-10-11 mynstureiningar A.6, heklið 1 fastalykkju um næstu loftlykkju og haldið síðan áfram með A.6 fram að næsta A.1, en í síðasta skipti sem A.6 er heklað hoppar síðasta fastalykkjan/loftlykkjan í mynsturteikningu yfir (þannig að stykkið verði samhverft innan við A.1 í hvorri hlið), A.1. Haldið síðan áfram fram og til baka með A.6 og A.1 í hvorri hlið á stykki, yfir lausar 36-40-40-44 loftlykkjur sem voru heklaðar fyrir handveg eru heklaðar 9-10-10-11 mynstureiningar A.6 = alls 32-32-36-36 mynstureiningar A.6 innan við A.1 í hvorri hlið. Endurtakið síðustu 2 umferðir í A.6 þar til stykkið mælist ca 6-8-8-10 cm frá prjónamerki – stillið af að síðasta umferðin sem er hekluð er hekluð eins og síðasta umferð í mynsturteikningu. Heklið nú 1 umferð með 1 stuðul í hvern stuðul og 1 stuðul um hverja loftlykkju (A.1 er heklað í hvora hlið á stykki eins og áður), jafnframt er aukið út um 1-1-0-0 stuðul = 140-140-155-155 lykkjur. Heklið síðan mynstur þannig: A.1, A.7 fram að næsta A.1, en í síðasta skipti sem A.7 er heklað hoppar síðasti stuðullinn í mynsturteikningu yfir (þannig að mynstrið verði samhverft í hvorri hlið), endið með A.1. Þegar A.7 hefur verið heklað til loka á hæðina eru 2 síðustu umferðir endurteknar í A.7 þar til stykkið mælist 26-28-32-34 cm frá prjónamerki, stillið af að síðasta umferðin sem er hekluð sé frá röngu. Heklið nú 1 umferð með 1 stuðli í hvern stuðul og 1 stuðul um hverja loftlykkju (A.1 er heklað í hvorri hlið eins og áður). Heklið nú mynstur þannig: A.1, A.8 fram að næstu mynstureiningu A.1, en í síðasta skipti sem A.8 er heklað hoppar síðasti stuðullinn í mynsturteikningu yfir (þannig að mynstrið verði samhverft í hvorri hlið), endið með A.1. Í síðustu umferð í A.8 er fækkað um 2-2-0-0 stuðla jafnt yfir = 138-138-155-155 stuðlar. Heklið nú mynstur í mismunandi stærðum þannig: Stærð S/M og L: Heklið A.1, heklið 1 stuðul í hverja og eina af næstu 20 stuðlum (= A.2a), * heklið 1 stuðul í hvern af næstu 12 stuðlum, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 16 stuðlum (= A.3a) *, heklið frá *-* alls 3 sinnum, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 16 stuðlum (= A.4a), endið með A.1. Heklið nú A.2b-A.4b eins og áður innan við A.1 í hvorri hlið. Þegar A.2b-A.4b hefur verið heklað til loka á hæðina, heklið síðustu umferð með 1 stuðul í hvern stuðul og 1 stuðul um hverja loftlykkju innan við A.1 í hvorri hlið á stykki. Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist ca 42-44 cm frá prjónamerki (40-40 cm frá handveg): Stærð XL/XXL og XXXL: Heklið A.1, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 20 stuðlum (= A.2a), * heklið 1 stuðul í hvern af næstu 12 stuðlum, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 16 stuðlum (= A.3a) *, heklið frá *-* alls 3 sinnum, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 16 stuðlum (= A.4a), heklið 1 stuðul í hvern af næstu 17 stuðlum (= A.5), endið með A.1. heklið nú A.2b-A.5b eins og áður innan við A.1 í hvorri hlið. Þegar A.2b-A.5b hefur verið heklað til loka á hæðina, heklið síðustu umferð með 1 stuðul í hvern stuðul og 1 stuðul um hverja loftlykkju innan við A.1 í hvorri hlið á stykki. Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist ca 48-50 cm frá prjónamerki (44-44 cm frá handveg). VINSTRI HLIÐ, HANDVEGUR OG FRAMSTYKKI: Heklið út yfir hina hliðina frá loftlykkjuumferð sem var hekluð í byrjun á stykki með byrjun frá réttu þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 6 loftlykkjur, heklið 2-2-1-1 stuðla í næstu loftlykkju, haldið síðan áfram með 1 stuðul í hverja loftlykkju, þar til 6 lykkjur eru eftir, en hoppið yfir sömu loftlykkjur sem hoppað var yfir í fyrstu umferð á fyrra hlutanum sem var heklaður, heklið A.1 yfir næstu 6 loftlykkjur = 139-139-155-155 stuðlar. Setjið eitt prjónamerki í þessa umferð. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Heklið nú áfram frá röngu þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 6 lykkjur, A.6 fram að næsta A.1, en í síðasta skipti sem A.6 er heklað hoppar síðasta fastalykkjan í mynsturteikningu yfir (þannig að mynstrið verði samhverft í hvorri hlið), A.1. Heklið næstu umferð í mynsturteikningu til baka frá réttu. Nú er stærð S/M lokið. Í stærð L, XL/XXL og XXXL er mynstrið endurtekið á hæðina þar til heklaðar hafa verið alls 4-4-6 umferðir í mynstri. Allar stærðir: Heklið nú handveg þannig (frá röngu): A.1, heklið 15-14-18-17 mynstureiningar A.6, heklið 36-40-40-44 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 9-10-10-11 mynstureiningar A.6, heklið 1 fastalykkju um næstu loftlykkju, heklið síðan 8 mynstureiningar A.6, en í síðasta skipti sem A.6 er heklað hoppar síðasta fastalykkjan í mynsturteikningu yfir (þannig að mynstrið verði samhverft í hvorri hlið), endið með A.1 = 32-32-36-36 mynstureiningar A.6 innan við A.1 í hvorri hlið. Haldið síðan áfram fram og til baka með A.6 og A.1 í hvorri hlið á stykki, yfir lausar 36-40-40-44 loftlykkjur sem voru heklaðar fyrir handveg eru heklaðar 9-10-10-11 mynstureiningar A.6 = alls 32-32-36-36 mynstureiningar A.6 innan við A.1 í hvorri hlið. Haldið síðan áfram með mynstur alveg eins og á hægra framstykki. ERMI: Ermar eru heklaðar í hring frá handveg og niður. Byrjið mitt undir handveg með A.9 (= byrjun á umferð), heklið A.6 (= umferð með loftlykkjubogum + 1 fastalykkju) upp að topp á handveg (= 9-10-10-11 mynstureiningar), heklið 9-10-10-11 mynstureiningar A.6 um loftlykkjuumferð sem var hekluð fyrir handveg = alls 18-20-20-22 mynstureiningar A.6 fyrir ermi. Haldið áfram hringinn svona. Þegar stykkið mælist 4 cm er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Heklið A.9, A.10, heklið A.6 þar til 2 mynstureiningar eru eftir í A.6 í umferð, heklið A.11. Þegar A.10 og A.11 hefur verið heklað til loka á hæðina hefur fækkað um 2 mynstureiningar A.6 í umferð og nú er pláss fyrir 16-18-18-20 mynstureiningar A.6 í umferð. Haldið áfram hringinn með mynstur og endurtakið úrtöku þegar ermin mælist 12 cm og 20 cm = 12-14-14-16 mynstureiningar. Haldið síðan áfram þar til ermin mælist 52 cm – stillið af að endað sé eftir umferð sem er eins og síðasta umferð í A.6. Heklið nú 1 stuðul í hvern stuðul og 1 stuðul um hverja loftlykkju, jafnframt er fækkað um 3-5-5-4 stuðla jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 45-51-51-60 stuðlar eftir í umferð. Heklið A.8 hringinn í umferð. Ermin mælist ca 56 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #blossomingbeautyjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 200-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.