Sanne Friis skrifaði:
Hvor skal man lave omslag mellem 2 masker, hvor omslaget strikkes drejet på næste omgang så der ikke bliver hul. Kan ikke se symbolet i mønstret.
23.03.2025 - 18:27DROPS Design svaraði:
Hei Sanne. Du finner ikonet på 2. rekke i diagram A.1a str. S (2 kast i hver side) og i diagrammene A.1a str. M-L, X_XXL og XXXL (3 kast i hver side). mvh DROPS Design
24.03.2025 - 14:18
Lissje skrifaði:
Liebes Drops-Team, Ist es in dieser Anleitung möglich eine Erhöhung im Nacken/Rückteil zu stricken ? Und wenn ja, ab welcher Stelle? Über Hilfe würde ich mich sehr freuen ☺️ Liebe Grüße
03.08.2024 - 11:23DROPS Design svaraði:
Liebe Lissje, vielleicht am Ende vom A.1b, wenn man nur Bündchen 1 links, 1 rechts strickt. Viel Spaß beim Stricken!
05.08.2024 - 07:25
Lissje skrifaði:
Liebes Drops Team, leider klappt sich das Bündchen am Rumpfteil immer nach außen hoch. Habe genau nach Anleitung gearbeitet. Was kann ich tun ?
27.05.2024 - 15:51DROPS Design svaraði:
Liebe Lissje, Sie können den Pullover mit Stecknadeln auf einer geeigneten Unterlage spannen, anfeuchten (z.B. mit einer Sprühflasche für Blumen) und trocknen lassen, danach entfernen Sie die Stecknadeln, dann sollte sich der Rand nicht mehr rollen.
27.05.2024 - 16:25
Birte Hee skrifaði:
Har ,strikket ryg og forstykke. Har nu 437 m pinden. Strikker størrelse XL. Mit spørgsmål er hvor starter jeg i diagrammet til bærestykket i størrelse XL. Har prøvet mange gange og kan ikke få mønsteret til at passe. Det er første gang jeg strikker efter en DROPS opskrift.
18.04.2024 - 16:41DROPS Design svaraði:
Hej Birte, hvis du deler bærestykket ind, så du har 23 masker mellem hvert mærke, da vil du få 19 rapporter med 23 masker = 437 masker :)
19.04.2024 - 15:01
Anne-Charlotte Persson skrifaði:
Hej! Jag ställde en fråga igår angående mönster A1a storlek M. Fick svar att jag bara ska följa mönstret på varv 6, men det fungerar inte. Om jag avslutar varv 5 med 2 aviga maskor och den fösta maskan på varv 6 är en avig maska så sker ingen förändring i mönstret. Det blir aviga på aviga och räta på räta maskor. I mitten av rapporten ska man sticka en avig en rät, en avig. Det är exakt samma som på varv 5. Tacksam för bättre förklaring än att bara följa mönstret.
03.10.2023 - 20:15DROPS Design svaraði:
Hej Anne-Charlotte, jo men det ska bli aviga på aviga och räta på räta, de 5 mittersta räta blir till 3 räta (med am på varje sida). Du kan även titta på bilden med mönstret. Är du osäker så sticka upp rapporten över de 28 maskorna, så du ser hur det ser ut :)
17.10.2023 - 11:45
Anne-Charlotte Persson skrifaði:
Hej! Jag ska sticka enligt mönster A1a men när jag stickar varv 6 får jag inte ihop mönstret. Enligt mönstrets varv 5 minskar man 2 maskor i mitten av rapporten , men på varv 6 är det en maska mindre i början och slutet av rapporten. Jag kan inte sticka avig, rät, avig över den maska som på varv 5 blivit en av tre maskor (i mitten av rapporten). Kan ni snälla förklara hur jag ska sticka? Vänliga hälsningar Anne-Charlotte
02.10.2023 - 14:42DROPS Design svaraði:
Hej Anne-Charlotte. Börja bara med att sticka första maskan enligt diagram på varv 6 och följ diagrammet så blir mönstret riktigt. Mvh DROPS Design
03.10.2023 - 14:09
Isabella Dahl skrifaði:
Hej ! Drops 196-26: Jag följer diagram A 1a i storlek xxxl, jag vet att man följer diagrammet nerifrån o från höger till vänster. Jag har både stickat och virkat många av Drops mönster tidigare och aldrig haft problem med dem men denna gång lyckas jag inte få det att stämma😥 Isabella
26.10.2022 - 14:54DROPS Design svaraði:
Hej Isabelle, På pind 8 i A.1a har du 30 masker, sæt et mærke på hver side af de 30 masker i diagrammet (gør det hele vejen rundt), så strikker du varv 8: 1am, 1r, 1am, 1r, 2am, 1r osv over de 30 masker og starter forfra ved næste mærke :)
27.10.2022 - 10:05
Isabella Dahl skrifaði:
Detta gäller Drops 196-2 Jag håller på med oket och får inte diagrammet att stämma , stickar storlek xxxl. Är på varav 8 och de blir inte rätt, första maskan avig sedan två räta om jag stickar omslaget rätstickat blir det ju tre rätmaskor om det ska bli förskjutning mot mitten. Förstår inte heller om det ska bli fler maskor under tiden, en maska mindre eftersom man ska ta in en vid mitten men det borde ju bli två fler i samband med omslagen ( två stycken) mvh Isabella
25.10.2022 - 16:58DROPS Design svaraði:
Hej Isabella, du ved at du starter nederst i diagrammet og tager ind ifølge diagrammet? Hvilket diagram er det du ikke får til at stemme?
26.10.2022 - 09:18
Ioana skrifaði:
I knitted the blouse in size S and the upper part , the yoke, came out shorter than I expected, shorter than is in the pattern . What I did wrong?
27.11.2020 - 19:42DROPS Design svaraði:
Dear Iona, is your knitting tension matching in height? You should have 32 rows in stocking stitch and in pattern A.1 = 10 cm with the larger needles - read more about tension here. Hope this can help. Happy knitting!
30.11.2020 - 08:10
Pernille Taubee skrifaði:
Hej Jeg strikker opskriften i str. XXXL, men kan ikke få mønster A.1a til at passe. Jeg er kommet til pind 6, altså efter 1 udtagning. Pind 5 passer, men ikke pind 6. Hjælp, så jeg kan komme videre tak
23.11.2020 - 05:53DROPS Design svaraði:
Hei Pernille. Hva er det som ikke stemmer? Husk å strikke diagrammet som tilhører din størelse. Om du ser på diagrammet så forskyver rett og vrangmaskene seg et hakk inn mot senter av diagrammet. mvh DROPS design
24.11.2020 - 12:26
Green Echo#greenechosweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki úr DROPS Nord. Stykkið er prjónað með gatamynstri og áferðamynstri. Stærð S – XXXL.
DROPS 196-26 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚRTAKA (á við um fram- og bakstykki): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri við hvert prjónamerki = alls 4 lykkjur færri í umferð). ÚTAUKNING (á við um ermar): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri), prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki situr mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri). Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð, það eiga ekki að myndast göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað neðan frá og upp. Fram- og bakstykki er prjónað fyrst í hring á hringprjón. Síðan eru ermar prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Ermar og fram- og bakstykki er sett á sama hringprjón og prjónað í hring með áferðarmynstri yfir berustykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 254-272-284-315-336-372 lykkjur á hringprjón 2,5 með Nord. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið síðan sléttprjón. Umferðin byrjar við miðju að aftan. Prjónið 63-68-71-78-84-93 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), setjið 1 prjónamerki, prjónið 127-136-142-158-168-186 lykkjur slétt (= framstykki), setjið 1 prjónamerki og prjónið síðustu 64-68-71-79-84-93 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við hvort prjónamerki – sjá ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 2½ cm millibili alls 10 sinnum = 214-232-244-275-296-332 lykkjur. Þegar stykkið mælist 33-33-34-34-34-34 cm fellið af fyrir handveg í næstu umferð þannig: Prjónið 49-54-56-63-68-77 lykkjur slétt, fellið af næstu 8-8-10-10-12-12 lykkjur, 99-108-112-128-136-154 lykkjur slétt, fellið af næstu 8-8-10-10-12-12 lykkjur og prjónið 50-54-56-64-68-77 lykkjur slétt = 198-216-224-255-272-308 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 57-60-63-66-66-69 lykkjur á sokkaprjón 2,5 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) yfir allar lykkjur. Þegar stykkið mælist 5 cm, skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið áfram í sléttprjóni. Í fyrstu umferð er fækkað um 12-11-13-13-10-11 lykkjur jafnt yfir = 45-49-50-53-56-58 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð. Þegar ermin mælist 8-10-6-12-12-9 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚTAUKNING! Aukið svona út með 2-1½-1½-1-1-1 cm millibili alls 16-19-23-24-25-26 sinnum = 77-87-96-101-106-110 lykkjur. Þegar stykkið mælist 43-42-41-39-38-36 cm, fellið af fyrstu 4-4-5-5-6-6 lykkjur og síðustu 4-4-5-5-6-6 lykkjur fyrir handveg = 69-79-86-91-94-98 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón 3 og fram- og bakstykki, þar sem fellt var af fyrir handveg = 336-374-396-437-460-504 lykkjur. Prjónið sléttprjón í 0-0-1-0-2-0 cm. Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið A.1a (= 21-22-22-23-23-24 lykkjur) yfir allar lykkjur (= 16-17-18-19-20-21 sinnum á breiddina). Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.1a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 304-340-360-399-420-504 lykkjur í umferð. Nú er prjónað A.1b yfir A.1a. Þegar A.1b hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 112-119-126-133-140-147 lykkjur í umferð. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Berustykki mælist ca 22-24-25-27-29-31 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman undir ermum, kant í kant í ysta boga á ystu lykkju. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #greenechosweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 196-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.