Rose S skrifaði:
Für mich ist das Diagramm unverständlich. Welchen Teil zeigt es? Nur die Hälfte d. Vorderseite? Die Maße darunter sind für 1/2 Seite (sprich jeweils re. u. li. Seite) oder insgesamt?
20.01.2022 - 12:27
Helene skrifaði:
Jag förstår inte storleken . Tittar jag på ritningen ska koftan bara totalt 58 cm i min storlek men lägger jag upp 33 maskor med stickfasthet 9/10 cm blir ena framstycket 36 cm vilket skulle innebära att koftan blir 72 cm fram i nederkant??
13.10.2021 - 09:09DROPS Design svaraði:
Hej Helene, jo det stemmer, stykket mellem den stiplede linie og den hele linie midt på er dobbelt og ligger omlott :)
13.10.2021 - 09:42
Silvia C skrifaði:
Bonjour. Pour le dos quand vous dites "En commençant sur l'endroit, tricoter les 44-45-46-46-47-48 mailles du devant gauche" vous entendez de relever les mailles du devant ? ou de travailler directement sur les mailles du devant? MERCI beaucoup :)
04.01.2021 - 03:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Silvia, le dos se tricote de haut en bas, en continuant les mailles du devant gauche glissées en attente: reprenez simplement ces mailles et tricotez-les puis montez les mailles de l'encolure dos et tricotez ensuite les mailles du devant droit. Vos mailles n'avaient pas été rabattues mais mises en attente, reprenez-les simplement et tricotez-les pour former le premier rang du dos. Bon tricot!
05.01.2021 - 10:11
Chantal Dicks skrifaði:
Hi, I am confused. The instructions mention knitting a collar for the right & left front piece. There is no collar on the photo of the kimono cardigan.
14.07.2020 - 23:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dicks, this jacket has a collar shawl worked with short rows (to make it wider outwards than innwards) - see COLLAR RIGHT FRONT PIECE and COLLAR LEFT FRONT PIECE . Happy knitting!
15.07.2020 - 07:40
Hajnal Szakal skrifaði:
Hej! Jag skulle sticka koftan till en 12 årig flicka, skulle ni kunna hjälpa mig med måttändringen? Hur skall jag tänka? Hon har 146/152 i storlek. Med vänlig hälsning Hajnal från Helsingborg
15.05.2020 - 07:15DROPS Design svaraði:
Hej, Den mindste størrelse er ikke så meget større end en stor børnestørrelse. Du finder målene nederst i mønsteret, så du let kan justere længde og ærmet om du synes det bliver for stort. God fornøjelse!
22.05.2020 - 12:18
Aleksandra skrifaði:
Dzień dobry! Nie rozumiem jak mam wykonać kołnierz. Wzięłam oczka z powrotem na druty, przerobiłam 1 ściągacz francuski ponad wszystkimi oczkami i następnie mam przerabiać ściągacz fr. ponad 9 pierwszymi oczkami - ale co wtedy z pozostałymi 3ma? Czy mają zostać na drucie? I czy nie powinno być tak, że co jakąś odległość zamykam oczka brzegowe, żeby ten kołnierz miał taką formę jak na schemacie? Bo z opisu wynika, że mam cały czas przerabiać tylko ponad 9 oczkami...
17.04.2020 - 11:17DROPS Design svaraði:
Witaj Aleksandro! Po przerobieniu 1 rzędui na lewej stronie robótki, teraz zaczynamy przerabiać rzędy skrócone: tj. *przerobić 1 ściągacz francuski (2 rzędy na prawo) ponad wszystkimi oczkami, 1 ściągacz francuski ponad 7-7-7-9-9-9 pierwszymi oczkami (2 rzędy na prawo tylko ponad 9 pierwszymi oczkami)*. W tej sposób długość brzegu kołnierza od środka przodu będzie większa, niż długość brzegu kołnierza od strony ramienia. Jak wykonać rzędy skrócone znajdziesz TUTAJ. Pozdrawiamy
20.04.2020 - 12:16
Ola skrifaði:
Czy na zdjęciu modelka ma sweter bez kołnierza?
15.03.2020 - 12:34DROPS Design svaraði:
Witaj Olu, kołnierz jest wyłożony na górze. Z uwagi na grubość tej włóczki, wyłożenie będzie bardziej widoczne przy szyi niż z przodu. Pozdrawiamy!
15.03.2020 - 16:08
Ola skrifaði:
Czy dałoby się robić jednocześnie i prawą i lewą stronę - mam na myśli robić każdą z nich oddzielnie, ale mając je jednocześnie na żyłce?
11.03.2020 - 16:11DROPS Design svaraði:
Witaj Olu. Oczywiście, że można, pamiętaj, aby mieć wystarczająco długie druty. Powodzenia!
11.03.2020 - 18:42
Agnieszka skrifaði:
Chciałabym wykonać dla siebie sweter Lub jeszcze lepiej cardigan ale wszystkie wzory wydają mi się za trudne a jestem dopiero początkująca. Czy mogę prosić i wskazanie które spośród Waszych wielu wielu wielu wzorów są najłatwiejsze ? Dziękuje i pozdrawiam. Ps. Świetna strona !
08.01.2020 - 21:14DROPS Design svaraði:
Witaj Agnieszko! Dziękujemy za miłe słowa. Jak wyszukać prosty wzór: na stronie głównej wybierz w górnym menu BEZPŁATNE WZORY, dalej KATEGORIE, a w nich WZORY PODSTAWOWE. Wyszukane w ten sposób wzory są odpowiednie dla początkujących. Do każdego wzoru są filmiki video, które pokazują poszczególne techniki. W razie jakichkolwiek pytań, po prostu pisz, a my będziemy pomagać. Pozdrawiamy!
08.01.2020 - 21:31
Rita skrifaði:
Dalla foto sembra che la scollatura sia lavorata a ferri accorciati. Le spiegazioni non riportano. C'è un errore? Grazie
28.11.2018 - 13:39DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rita, se legge i paragrafi del collo destro è sinistro i sono delle parti lavorate a ferri accorciati. Buon lavoro!
28.11.2018 - 15:05
Emerald Isle#emeraldislejacket |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Snow. Stykkið er prjónað í garðaprjóni með sjalkraga og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 196-41 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MÆLING: Vegna þyngdar á garninu og garðaprjóni þá eru öll mál tekin þegar stykkinu er haldið uppi, annars kemur stykkið til með að verða of langt þegar það er mátað. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkin eru prjónuð fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig. Prjónað er neðan frá og upp og fitjaðar eru upp nýjar lykkjur fyrir ermar í hliðum. Síðan eru framstykkin sett saman og prjónað er yfir bakstykki ofan frá og niður. Með þessu þá verða engir erma- og axlasaumar. Stykkið er saumað saman í lokin undir ermum og meðfram hliðum. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 26-28-30-33-35-38 lykkjur á hringprjón 10 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 32-34-34-36-36-38 cm – sjá MÆLING, fitjið upp 28-27-26-25-24-22 nýjar lykkjur í lok næstu umferðar frá réttu = 54-55-56-58-59-60 lykkjur. Haldið áfram með garðaprjón þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm – stillið af að síðasta umferð sé prjónuð frá röngu. Setjið 1 prjónamerki í þessa umferð – prjónamerki á að nota til að mæla bakstykki. Í næstu umferð (rétta) setjið ystu 10-10-10-12-12-12 lykkjur við miðju að framan á þráð fyrir kraga, en til að koma í veg fyrir að klippa þráðinn frá sem prjónað er með, prjónið lykkjurnar áður en þær eru settar á þráðinn = 44-45-46-46-47-48 lykkjur eftir á prjóni fyrir öxl, prjónið sléttar lykkjur út umferðina. Prjónið 3 umferðir slétt fram og til baka yfir þessar lykkjur (síðasta umferð er prjónuð frá röngu) og setjið síðan 44-45-46-46-47-48 lykkjur á þráð. Prjónið kraga og síðan vinstra framstykki eins og útskýrt er að neðan. KRAGI HÆGRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka 10-10-10-12-12-12 lykkjur af þræði á prjóninn frá miðju að framan. Byrjið frá röngu og prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan garðaprjón fram og til baka þannig: * Prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur, prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir fyrstu 7-7-7-9-9-9 lykkjur *, prjónið frá *-* þar til kraginn mælist 6-6-6-7-7-7 cm innst inn þar sem stykkið er minnst, en endið þegar prjónuð hefur verið 1 umferð slétt frá röngu yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu eða setjið lykkjurnar á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 26-28-30-33-35-38 lykkjur á hringprjón 10 og prjónið garðaprjón. Þegar stykkið mælist 32-34-34-36-36-38 cm fitjið upp 28-27-26-25-24-22 nýjar lykkjur í lok næstu umferðar frá röngu = 54-55-56-58-59-60 lykkjur. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm – stillið af að síðasta umferð sé prjónuð frá röngu. Setjið 1 prjónamerki í þessa umferð – prjónamerki á að nota til að mæla lengd á bakstykki. Prjónið 44-45-46-46-47-48 lykkjur slétt frá réttu og setjið þær 10-10-10-12-12-12 lykkjur sem eftir eru við miðju að framan á þráð fyrir kraga. Prjónið 3 umferðir slétt yfir 44-45-46-46-47-48 lykkjur (síðasta umferð er prjónuð frá röngu) og setjið síðan lykkjur á þráð. Prjónið kragann og síðan bakstykki eins og útskýrt er að neðan. KRAGI VINSTRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka 10-10-10-12-12-12 lykkjur af þræði á prjóninn frá miðju að framan. Byrjið frá réttu og prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan garðaprjón fram og til baka frá röngu þannig: * Prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur, prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir fyrstu 7-7-7-9-9-9 lykkjur *, prjónið frá *-* þar til kraginn mælist 6-6-6-7-7-7 cm innst inn þar sem stykkið er minnst, en endið þegar prjónuð hefur verið 1 umferð slétt frá röngu yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu eða setjið lykkjurnar á þráð. BAKSTYKKI: Byrjið frá réttu og prjónið slétt yfir 44-45-46-46-47-48 lykkjur frá vinstra framstykki, fitjið upp 8-8-8-10-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= kantur í hálsi að aftan) og prjónið slétt yfir 44-45-46-46-47-48 lykkjur frá hægra framstykki = 96-98-100-102-104-106 lykkjur í umferð. Prjónið garðaprjón fram og til baka þar til stykkið mælist 28-28-30-30-32-32 cm frá prjónamerki sem sett var á axlirnar – munið eftir MÆLING. Fellið af 28-27-26-25-24-22 lykkjur í byrjun á 2 næstu umferðum = 40-44-48-52-56-62 lykkjur eftir á prjóni fyrir bakstykki. Haldið áfram með garðaprjón þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm frá prjónamerki á öxlum – stillið af þannig að bakstykki og framstykki verði jafn löng. Fellið síðan laust af með sléttum lykkjum frá réttu. FRÁGANGUR: Brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerkin á öxlum (með rönguna inn). Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt – hliðarsaumar eru saumaðir í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði flatur, en endið sauminn þegar eftir eru ca 10 cm í hvorri hlið (= klauf). Saumið kraga saman við miðju að aftan innan við affellingarkantinn – passið uppá að saumurinn snúi út að röngu þegar kraginn er brotinn niður. Ef lykkjurnar sitja á þræði er saumurinn saumaður með lykkjuspori. Saumið kraga við hálsmál aftan í hnakka. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #emeraldislejacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 196-41
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.