Marie skrifaði:
Bonjour, Peut on crocheter le devant et dos ensemble en rond jusqu'au emmanchures, puis séparément ensuite ? Afin d'éviter les coutures. Merci d'avance de votre réponse
11.03.2022 - 07:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, probablement, pensez à ajuster le nombre de mailles pour que le motif tombe juste tout le tour. Pour bien conserver la même texture après la division pour les emmanchures, crochetez alternativement sur l'endroit et sur l'envers. Bon crochet!
11.03.2022 - 09:56
Angela McDiarmid skrifaði:
The diagrams A1-A5 do not appear on the online or printed version of this pattern. Is there a place where they can be found?
14.01.2022 - 18:14DROPS Design svaraði:
Dear Angela, the diagrams are located before the measurements. Sometimes, the webpage may be too slow showing them due to high web traffic, so it may seem as if they are not online. In this case, we recommend checking back at a later time. Happy crochetting!
16.01.2022 - 21:36
Johan Black skrifaði:
Hi just asking what does it mean by double crochet around stitch please?
27.10.2021 - 08:34DROPS Design svaraði:
Dear Johan, it means, that when doing th estitch you are not doing it "in" the stitch but around it. Happy Stitching!
28.10.2021 - 11:47
Christine skrifaði:
Hallo Drops-Team, wie erkenne ich beim häkeln, die rechte bzw. linke Seite? Welches Merkmal gibt es? Viele Grüße Christine
09.09.2021 - 12:15DROPS Design svaraði:
Liebe Christine, die 1. Reihe wird hier eine Rückreihe, dann beginnen Sie mit Diagramme: A.1, A.2 wiederholen und mit A.3 enden (bei Rückreihen: A.3, A.2 wierdholen (links nach rechts lesen) und mit A.1 enden). Gerne können Sie dann eine Markierung bei den ungeraden Reihen = Hinreihen einsezten, so wissen Sie welche Seite ist die Außenseite. Viel Spaß beim häkeln!
09.09.2021 - 17:15
Hélène skrifaði:
J’ai la même question que Chistine du 10 août 2021. Il est dit pour faire le devant de crocheter comme le dos jusqu'à ce que l’ouvrage mesure 42-44-44-46-46-48 et on commence les épaules. Mais le dos on commence les épaules à 36-37-38-39-40-41. Donc pas la même hauteur.
17.08.2021 - 00:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Hélène, pour le dos, vous avez formé les emmanchures à 36-41 cm (cf taille); et les épaules (= l'encolure) à 52-62 cm (fin des épaules à 54-64 cm). Pour le devant, vous crochetez comme pour le dos jusqu'à ce que l'ouvrage mesure 42 à 48 cm, autrement dit, vous formez les emmanchures à 36-41 cm comme pour le dos, la hauteur de 42-48 cm du devant correspond à celle l'encolure devant, les emmanchures sont déjà faites à ce moment là vu que vous avez crocheté comme pour le dos. Bon crochet!
17.08.2021 - 10:09
Christine skrifaði:
Hallo, ich komme mit der Anleitung Vorderteil nicht klar. Hier kann ich nicht die Armausschnitte finden. Können Sie mir helfen? Viele Grüße Christine.
10.08.2021 - 23:12DROPS Design svaraði:
Liebe Christine, die Armausschnitte häkeln Sie wenn die Arbeit (siehe unter Rückenteil) 36-37-38-39-40-41 cm misst, dh: Faden abschneiden, die ersten 6/12 M (siehe Größe) überspringen (= die sind für Armausschnitt), und wie zuvor häkeln bis 6/12 M am Ende der Reihe übrig sind. Viel Spaß beim häkeln!
11.08.2021 - 09:37
Christina skrifaði:
Alle delen heb ik volgens de beschrijving gehaakt. De afmetingen, verhoudingen en steken voor mast L kloppen exact. Toch zijn de mouwen te smal voor de mouwruimte. Waar kan het hier zijn misgegaan?
08.08.2021 - 22:59DROPS Design svaraði:
Dag Christina,
Heb je er rekening mee gehouden dat de mouw a.h.w. een stukje in de panden schuift? Dus dat het eerste stukje van de naad aan de onderkant van de mouw tegen de afgekante steken op de panden komen? Zie ook de tekening onderaan.
18.08.2021 - 17:21
Christine Gundlach skrifaði:
Hallo, ich möchte Drops 187-2 häkeln. Im Diagramm A2 ist für mich nicht erkennbar, ob in der 1. Reihe nach den 6 Stäbchen eine Luftmasche oder eine Masche übersprungen wird? Wird die se Reihe immer wieder mit gehäkelt?
26.07.2021 - 16:59DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Gundlach, wenn mann A.2 häkelt beginnt man bei den Hinreihen mit A.1, und endet mit A.3, dh am Ende der 1. Reihe in A.2 endet man mit 1 Stb in das Stb, 1 Lm, 1 Stb überspringen (A.2) und 1 Stb in das letzte Stb (= A.3). Viel Spaß beim häkeln!
27.07.2021 - 09:42
Veerle skrifaði:
Laatst gehaakte rij van voorpand moet eerste toer van A2 zijn (dus alternerend stokje en losse) en moet aan goede kant gehaakt zijn volgens patroon. Echter : de eerste rij van A2 wordt niet aan de goede kant maar aan de verkeerde kant gehaakt. De goede kant van het haakwerk is toch de kant waar de opzetdraad zich links onderaan bevindt? Wel, aan deze kant wordt de tweede en vierde rij van A2 gehaakt en niet de eerste. Of zie ik dit verkeerd ?
26.05.2021 - 09:08DROPS Design svaraði:
Dag Veerle,
Volgens de beschrijving haak je een ketting van lossen en haak je de eerste toer van stokjes aan de verkeerde kant. De opzetdraad bevindt zich daardoor dus aan de rechterkant van het werk.
31.05.2021 - 10:54
Nadia Trappeniers skrifaði:
Ik heb ong 10 cm gehaakt maar is het normaal dat deze draad zo "splitst"? Het werk ziet er echt niet netjes uit, allemaal draadjes. Ik gebruik haaknld 4,5 in metaal. En het is ook moeilijk om zo te haken want het werk gaat niet vooruit door die gesplitste draad
22.04.2021 - 11:04DROPS Design svaraði:
Dag Nadia,
Cotton Light heeft inderdaad meer de neiging om te splitsen vergeleken met bijvoorbeeld Muskat. Het is een kwestie van goed opletten hoe je de naald insteekt.
25.04.2021 - 14:16
Miles Away#milesawaysweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Hekluð peysa með gatamynstri. Stærð S - XXXL. Stykkið er heklað úr DROPS Cotton Light.
DROPS 187-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með stuðlum, skiptið út fyrsta stuðul með 3 loftlykkjum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Fyrst er bakstykkið og framstykki heklað, hvort fyrir sig, síðan eru ermar heklaðar. Öll stykkin eru síðan saumuð saman í lokin. Kantur í kringum hálsmál er heklaðuð í lokin. BAKSTYKKI: Heklið 94-101-108-122-129-143 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Cotton Light. Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja af næstu 5 loftlykkjum, * 1 stuðull í hverja af næstu 6 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju *, heklið frá *-* þar til 1 loftlykkja er eftir, 1 stuðull í síðustu loftlykkju = 80-86-92-104-110-122 stuðlar. Heklið síðan frá réttu þannig: Heklið A.1 – lesið HEKLLEIÐBEININGAR, A.2 (= 6 lykkjur) alls 13-14-15-17-18-20 sinnum á breidd og endið með A.3 yfir síðasta stuðul. Haldið áfram með mynstrið. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! A.1 til A.3 er endurtekið á hæðina. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm, er gerður handvegur þannig: Klippið þráðinn frá, hoppið yfir 6-6-6-12-12-12 lykkjur (= fyrir handveg), heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju, 3 loftlykkjur, A.2 yfir næstu 66-72-78-78-84-96 lykkjur og endið með A.3 yfir næstu lykkju (nú eru eftir 6-6-6-12-12-12 lykkjur í umferð fyrir handveg) = alls 68-74-80-80-86-98 lykkjur í umferð. Í næstu umferð er A.1 heklað í síðasta stuðul. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, stillið af að síðasta umferð sé hekluð frá röngu, heklið hvora öxl til loka fyrir sig. Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 20-23-24-24-25-31 stuðlum (= öxl). Heklið 2 umferðir til viðbótar með 1 stuðul í hvern stuðul. Klippið þráðinn frá og festið enda. Stykkið mælist alls 54-56-58-60-62-64 cm. Hoppið yfir 28-28-32-32-36-36 lykkjur fyrir hálsmáli, heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju og 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 1 stuðul í hverja af síðustu 19-22-23-23-24-30 lykkjum. Heklið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Heklið eins og bakstykki þar til stykkið mælist 42-44-44-46-46-48 cm, stillið af þannig að síðasta umferðin sem er hekluð sé fyrsta umferðin í A.2 (síðasta umferðin er hekluð frá réttu). Nú skiptist stykkið og hvor öxl er hekluð til loka fyrir sig þannig: HÆGRI ÖXL (þegar flíkin er mátuð): Fyrsta umferðin er hekluð frá röngu. Heklið A.3 yfir fyrstu 1-1-2-2-3-3 lykkjur (heklað er um loftlykkjur og í stuðla), heklið A.2 yfir næstu 15-18-18-18-18-24 lykkjur, heklið A.4 yfir næstu 12 lykkjur, snúið stykkinu. Haldið áfram með mynstur og fækkið lykkjum fyrir hálsmáli eftir mynsturteikningu A.4. Þegar A.4 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 20-23-24-24-25-31 stuðlar í síðustu umferð. Heklið mynstur þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, stillið af að endað sé með 1 umferð með stuðlum frá röngu. Heklið 1 stuðul í hvern stuðul þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm. Klippið frá og festið enda. VINSTRI ÖXL (séð þegar flíkin er mátuð): Heklið nú vinstri öxl þannig (fyrsta umferð = ranga): Hoppið yfir 12-12-16-16-20-20 stuðlar frá þar sem A.4 var heklað (= fyrir hálsmál), heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju, heklið síðan A.5 yfir sömu lykkju og næstu 11 lykkjur (= alls 12 lykkjur), heklið A.2 yfir næstu 15-18-18-18-18-24 lykkjur og endið með A.1 yfir síðustu 1-1-2-2-3-3 lykkjur (heklað er um loftlykkjur og í stuðla). Haldið áfram með mynstur og úrtöku fyrir hálsmáli eftir mynsturteikningu A.5. Þegar A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 20-23-24-24-25-31 stuðlar í síðustu umferð. Heklið mynstur þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, stillið málið af við hægri öxl. Heklið 1 stuðul í hvern stuðul þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm. Klippið frá og festið enda. ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 45-45-49-49-52-52 loftlykkjur með hekluál 4,5 með Cotton Light. Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja af næstu 5-5-7-7-5-5 loftlykkjum, * 1 stuðull í hverja af næstu 6 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju *, heklið frá *-* þar til eftir eru 1-1-3-3-1-1 loftlykkjur, 1 stuðull í hverja af síðustu 1-1-3-3-1-1 loftlykkjum = 38-38-42-42-44-44 stuðlar. Heklið A.1 yfir fyrstu 1-1-3-3-1-1 stuðla, A.2 þar til eftir eru 1-1-3-3-1-1 stuðlar (= 6-6-6-6-7-7 sinnum á breidd), A.3 yfir síðustu 1-1-3-3-1-1 stuðla. Heklið A.1 til A.3 á hæðina til loka. Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 stuðul í hvorri hlið á stykki með því að hekla 2 stuðla í fyrsta og síðasta stuðul í umferð (= 2 stuðlar fleiri). Aukið svona út með 4-3½-3½-2½-2½-2 cm millibili alls 10-11-11-13-13-15 sinnum = 58-60-64-68-70-74 lykkjur. Útauknar lykkjur eru heklaðar jafnóðum inn í A.2. ATH: Það er alltaf 1 stuðull (eða 3 loftlykkjur = 1 stuðull) í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 48-48-47-44-44-41 cm, setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, sauma á ermasaum síðar upp að prjónamerki og sauma á þær umferðir sem eftir eru saman með 6-6-6-12-12-12 stuðlum á bakstykki/framstykki sem hoppað var yfir fyrir handveg á hvorri hlið á stykki (= mitt undir ermi). Haldið síðan áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 52-52-51-51-51-48 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma í ystu lykkjubogana. Saumið ermar í, prjónamerki á ermi merkir hliðarsauma á framstykki og bakstykki og umferðin sem er hekluð á eftir prjónamerki er saumuð að 6-6-6-12-12-12 lykkjum sem hoppað var yfir fyrir handveg á framstykki/bakstykki. Byrjið neðst á ermi og saumið ermasaum í ysta lykkjubogann, haldið áfram að sauma hliðarsaum á framstykki og á bakstykki. Klippið frá og festið alla enda. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Heklið kant í kringum hálsmál frá mitt ofan á öxl þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, hoppið yfir ca 1 cm, 1 fastalykkja *, heklið frá *-* í kringum allt hálsmálið og stillið af að endað sé með 3 loftlykkjur og 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í umferð, passið uppá að kanturinn verði ekki stífur. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #milesawaysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 187-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.