Yvonne skrifaði:
Moin. Ein wundervolles Stück. Leider muss ich die Jacke abgeben und neu machen. XXL passt ... ist bei meinen 1,60 m aber viiiieeel zu lang! Die Zipfel hängen mir auf Mitte der Waden und passen unter keine Jacke mehr. Ausgemessen brauche ich statt der 144 M gut 35 M weniger!
22.12.2024 - 10:25
Els Bomhof skrifaði:
Ik begreep dat je eerst tricotsteek moet breien en dan als laatste het patroongedeelte A1 van 43 steken. Maar op de foto zie ik het gaatjespatroon meerdere keren.
09.09.2020 - 08:39DROPS Design svaraði:
Dag Els,
Klopt, het patroon herhaalt zich in de hoogte langs de voorpanden. Na het opzetten van het rechter voorpand/acherpand loopt het patroon dus door aan de rechterkant van je werk tot de spie. In de tekening onderaan is dit de bovenste rand tot de stippellijn.
13.09.2020 - 11:07
Simone Hertog skrifaði:
Ik heb 132 steken opgezet met alpaca boucle en kreeg een gigantisch boord. Met naald 6. Veel meer dan de tekening aangeeft. Ik snap t niet. Klopt het wel?
08.09.2020 - 15:35DROPS Design svaraði:
Dag Simone,
Bij een stekenverhouding van 15 steken = 10 cm kom je met 132 steken op ongeveer 88 cm. Als de afmeting anders is, klopt je stekenverhouding denk ik niet en moet je de naalddikte aanpassen naar een kleinere naalddikte. Maak altijd eerst even een proeflapje en pas evt. de naalddikte aan totdat je de juiste stekenverhouding hebt.
18.11.2020 - 22:55
Els Bomhof skrifaði:
Moet ik A1 en A2 1 keer breien of steeds opnieuw dit patroon beginnen?
08.09.2020 - 09:32DROPS Design svaraði:
Dag Els,
Ja, je herhaalt patroon A.1 en A.2 steeds in de hoogte.
12.09.2020 - 20:27
Yvon skrifaði:
Der er fejl i diagrammet!!! Hvor er forklaringen på trekanten!!! Den mangler!!” Øv
26.02.2020 - 10:04
Kate skrifaði:
Bonjour ,j'ai un problème au niveau du gousset de l'encolure dos ... est-il bien tricoté en point mousse et rangs racourcis alrs que le dos est en jersey ?.. Merci pour votre aide
22.11.2018 - 13:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Kate, tout à fait les rangs raccourcis se tricotent au point mousse. Bon tricot!
23.11.2018 - 09:33Kirsty skrifaði:
Hi there. I'm trying to knit this for my daughter, but I'm having some trouble, and I'm very confused. When it comes to working the chart A1, I knit the first row of it as this: K3 garter edge stitches, 86 in stockinette, and then 43 stitches of the chart. When I come to the second row, do I then start with the chart stitches, or begin again with the garter and stockinette? The instructions just say to continue, but doesn't make it clear whether to start with the chart. Thank you.
23.09.2018 - 23:10DROPS Design svaraði:
Hi Kirsty, Yes, you begin row 2 with the pattern and end with stockinette and garter stitch. Happy knitting!
24.09.2018 - 07:50
NATHALIE skrifaði:
Bonjour, Quand on fait le diagramme du devant gauche/dos ou devant droit/dos, en rang envers, on doit commencer par les mailles du diagramme et ensuite on tricote les mailles à l'envers ou bien doit on commencer par les mailles à l'envers et ensuite le diagramme ? Je vous remercie pour votre réponse. Cordialement
10.07.2018 - 17:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, sur l'endroit vous tricotez A.1 en fin de rang, sur l'envers vous tricotez A.1 en fin de rang (devant/dos gauche). Pour le devant/dos droit vous commencez par A.2 sur l'endroit et finissez par A.2 sur l'envers. Sur l'envers, lisez les diagrammes de gauche à droite (et sur l'endroit, de droite à gauche), toujours en commençant en bas. Bon tricot!
11.07.2018 - 07:38
Jenny skrifaði:
Ich bekomme die Maschenprobe nicht hin. Selbst mit Nadel 5 habe ich bei 15 M noch 11,5 cm Breite. Noch strammer kann man durch die Schlaufen in der Wolle nicht stricken. Ist hier ein Fehler in der Anleitung oder stelle ich mich doof an?
22.01.2018 - 20:10DROPS Design svaraði:
Liebe Jenny, versuchen Sie die Maschen etwas weniger in der Höhe zu ziehen. Gleichzeitig wird die Reihenanzahl in solchen Modellen nicht zu wichtig, dh weniger als die Breite, so können Sie auch die Höhe in cm folgen. Viel Spaß beim stricken!
23.01.2018 - 08:21
Harvest Moon#harvestmoonjacket |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Peysa prjónuð frá hlið með gatamynstri meðfram kraga. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Alpaca Bouclé.
DROPS 184-3 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (á við um ermar): Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram-/bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón í 2 stykkjum sem saumuð eru saman við miðju að aftan. Ermar eru prjónaðar fram og til baka á hringprjón og saumaðar við fram- og bakstykki í lokin. VINSTRA FRAMSTYKKI/BAKSTYKKI: Fitjið upp 132-135-138-141-144-147 lykkjur á hringprjón 6 með Alpaca Bouclé. Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið til baka yfir á hringprjón 6 og prjónið mynstur þannig: (1. umferð = rétta): 3 kantlykkjur í garðaprjóni, 86-89-92-95-98-101 lykkjur sléttprjón, prjónið MYNSTUR A.1 (= 43 lykkjur) – sjá útskýringu að ofan. Haldið svona áfram fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 37-38-39-40-41-42 cm frá uppfitjunarkanti er næsta umferð frá réttu prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 57-59-60-60-63-65 lykkjur, fellið af næstu 26-27-29-32-32-33 lykkjur (= handvegur) prjónið þær lykkjur sem eftir eru á prjóni. Í næstu umferð er prjónað eins og áður, en yfir lykkjur sem felldar voru af fyrir handveg er fitjaðar upp 26-27-29-32-32-33 nýjar lykkjur = 132-135-138-141-144-147 lykkjur. Haldið síðan áfram eins og áður þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu! Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið klauf/op í hnakka þannig: Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið smá klauf/op í hnakka þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur yfir allar lykkjur, snúið. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið sléttar lykkjur yfir fyrstu 43 lykkjur, snúið. UMFERÐ 3: Prjónið sléttar lykkjur út umferðina, snúið. UMFERÐ 4: Prjónið sléttar lykkjur yfir fyrstu 22 lykkjur, snúið. UMFERÐ 5: Prjónið sléttar lykkjur út umferðina, snúið. UMFERÐ 6: Prjónið sléttar lykkjur yfir allar 132-135-138-141-144-147 lykkjurnar í umferð. Skiptið yfir á hringprjón 6. Fellið af, en eftir ca 5. hverja lykkju er slegið einu sinni uppá prjóninn og uppslátturinn er síðan felldur af eins og venjuleg lykkja. Þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur. HÆGRA FRAMSTYKKI/BAKSTYKKI: Fitjið upp 132-135-138-141-144-147 lykkjur á hringprjón 6 með Alpaca Bouclé. Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið 2 umferðir garðaprjón. Skiptið til baka yfir á hringprjón 6 og prjónið mynstur þannig (1. umferð = rétta): A.2 (= 43 lykkjur), 86-89-92-95-98-101 lykkjur sléttprjón, 3 kantlykkjur í garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka. Þegar stykkið mælist 37-38-39-40-41-42 cm frá uppfitjunarkanti er næsta umferð prjónuð frá réttu þannig: Prjónið fyrstu 49 lykkjur (= A.2 og 6 lykkjur sléttprjón), fellið af næstu 26-27-29-32-32-33 lykkjur (= handvegur) prjónið þær lykkjur sem eftir eru á prjóni. Í næstu umferð er prjónað eins og áður en fitjaðar eru upp 26-27-29-32-32-33 nýjar lykkjur fyrir handveg sem felldar voru af í fyrri umferð = 132-135-138-141-144-147 lykkjur. Haldið síðan áfram eins og áður þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu! Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið klauf/op í hnakka þannig: UMFERÐ 1 (ranga): Prjónið sléttar lykkjur yfir allar lykkjur, snúið. UMFERÐ 2 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur yfir fyrstu 43 lykkjur, snúið. UMFERÐ 3: Prjónið sléttar lykkjur út umferðina, snúið. UMFERÐ 4: Prjónið sléttar lykkjur yfir fyrstu 22 lykkjur, snúið. UMFERÐ 5: Prjónið sléttar lykkjur út umferðina, snúið. UMFERÐ 6: Prjónið sléttar lykkjur yfir allar 132-135-138-141-144-147 lykkjur í umferð. Skiptið yfir á hringprjón 6. Fellið af, en eftir ca 5. hverja lykkju er slegið einu sinni uppá prjóninn og uppslátturinn er síðan felldur af eins og venjuleg lykkja. ERMI: Fitjið upp 31-32-34-35-37-38 lykkjur á hringprjón 6 með Alpaca Bouclé. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið 2 umferðir garðaprjón. Skiptið til baka yfir á hringprjón 6. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 12-11-6-5-9-8 cm er aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – lesið ÚTAUKNING. Aukið svona út með 5-5-5-4-4-4 cm millibili alls 8-8-9-11-10-10 sinnum = 47-48-52-57-57-58 lykkjur. Þegar stykkið mælist 51-50-50-49-49-48 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) prjónið litla ermakúpu þannig: Prjónið sléttprjón og fellið af í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 4-3-3-3-3-3 lykkjur 8-10-10-12-12-14 sinnum (= 4-5-5-6-6-7 sinnum í hvorri hlið) = 15-18-22-21-21-16 lykkjur eftir. Ermin mælist ca 55 cm í öllum stærðum. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru, en eftir ca 5. hverja lykkju er slegið einu sinni uppá prjóninn og uppslátturinn er síðan felldur af eins og venjuleg lykkja. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman bæði fram/bakstykki við miðju að aftan, saumið innan við affellingarkantinn og passið uppá að saumurinn verði ekki stífur! Saumið ermar í við fram- og bakstykki innan við affellingarkantinn / uppfitjunarkant og saumið síðan saum undir ermum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #harvestmoonjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 184-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.