Ingrid Grahn skrifaði:
Hej igen, och tack för snabbt svar! Då betyder det att jag skulle kunna välja att sticka ponchon med Drops Alpacka tillsammans med Kid Silk?
10.11.2020 - 17:21DROPS Design svaraði:
Hej Ingrid. Ja det går bra att sticka den med DROPS Alpaca tillsammans med DROPS Kid Silk. Mvh DROPS Design
11.11.2020 - 09:14
Ingrid Grahn skrifaði:
Måste man sticka denna med två olika garner, räcker det inte med att bara använda ett sorts garn? Om man bara vill sticka med ett garn, vilken sort rekommenderar ni då?
09.11.2020 - 21:07DROPS Design svaraði:
Hej Ingrid. Om du bara vill använda ett garn så får du välja ett garn ur garngrupp C, du hittar en översikt över våra garngrupperhär. Se bara till att beräkna riktig garnåtgång om du byter garn samt att få den stickfasthet som uppges i mönstret. Mvh DROPS Design
10.11.2020 - 09:25
Chris J skrifaði:
I can’t seem to find a link on this page for alternate yarns; did I miss it? If not here, can you please provide a link? Thanks!
17.06.2019 - 08:38DROPS Design svaraði:
Dear Chris J, you can choose yarns from Yarn group A - here or use our Yarn converter - here . Happy knitting!
17.06.2019 - 08:52
Birgit Schulz skrifaði:
Hallo, habe mir gerade das Foto und die Anleitung für den Poncho angeschaut. Sollte es nicht so sein, das das Vorderteil bzw. Rückenteil gegengleich gearbeitet wird? Viele Grüße Birgit
19.08.2017 - 18:31DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schulz, Rückenteil wird gegengleich gestrickt - Korrektur kommt gleich. Viel Spaß beim stricken!
01.09.2017 - 15:06
Lasne skrifaði:
Bonjour, je suis en train de réaliser ce poncho. Cependant, quelque chose m échappe...pour réaliser le dos, il est marqué de le faire comme le devant. Mais à l assemblage, les torsades ne vont pas être du même côté? Ne faut il pas tricoter le dos à l inverse du devant? »je vous remercie pour votre réponse.
14.08.2017 - 01:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Lasne. Oui, vous avez raison. Si on regarde la photo, on doit tricoter le dos comme le devant, mais à l'inverse. Nous irons demander de modifier le texte. Merci et bon tricot!
20.08.2017 - 17:56
Virginie skrifaði:
Bonjour, Quelle quantité de fil est nécessaire pour réaliser ce modèle en drop you5 taille XL? Merci beaucoup et bonne réception Virginie
10.08.2017 - 07:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Virginie, vous trouverez ici toutes les explications quand on veut utiliser une qualité alternative: groupes de fils, échantillon et calcul de la nouvelle quantité. Bon tricot!
10.08.2017 - 09:19Brittany St.jean skrifaði:
How many skeins of each for a size medium
03.08.2017 - 22:44DROPS Design svaraði:
Dear Brittany, for size M you will need 8 skein of Baby Alpaca Silk, and six balls of Kid Silk. Happy Knitting+
04.08.2017 - 00:17
Zazoult skrifaði:
Très jolie je rêve de pouvoir le faire J'attends la traduction en français pour pouvoir commander la laine
25.07.2017 - 19:27
Eva Raffauf-Rieke skrifaði:
Gefaellt mir sehr gut- werde ich stricken -
25.07.2017 - 16:30
Jasmine Clayden skrifaði:
When will this pattern be available to knit? I can't wait to get started! Love it
18.07.2017 - 18:48
Cloudy Day#cloudydayponcho |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónað poncho með köðlum og gatamynstri. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS BabyAlpaca Silk og DROPS Kid-Silk.
DROPS 179-27 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 2. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón í 2 stykkjum og saumað saman í lokin. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 110-126-144-160 lykkjur á hringprjón 5 með 1 þræði BabyAlpaca Silk og 1 þræði Kid-Silk. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 5 lykkjur PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 2 lykkjur brugðið, A.1 (= 12 lykkjur), 2 lykkjur brugðið, A.2 (= 22 lykkjur), 2 lykkjur brugðið, A.1 yfir næstu 12 lykkjur, 2 lykkjur brugðið og síðan er prjónað sléttprjón þar til 5 lykkjur eru eftir, prjónið 5 lykkjur perluprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 66-70-74-78 cm frá uppfitjunarkanti prjónið 5 umferðir perluprjón. Fellið af (mikilvægt er að affellingarkanturinn verði ekki stífur – til að koma í veg fyrir það er hægt að fella af með 1 númeri grófari prjónum en þá sem prjónað er með). BAKSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og framstykki, nema gagnstætt, þ.e.a.s. mynstur er prjónað frá réttu þannig: Prjónið 5 lykkjur perluprjón, prjónið sléttprjón 46-62-80-96 lykkjur sléttprjón, 2 umferðir brugðið, A.1 yfir næstu 12 lykkjur, 2 lykkjur brugðið, A.2 yfir næstu 22 lykkjur, 2 lykkjur brugðið, A.1 yfir næstu 12 lykkjur, 2 lykkjur brugðið, endið með 5 lykkjur perluprjón. FRÁGANGUR: Sjá mynsturteikningu. Leggið stykkin ofan á hvort annað með réttuna út og saumið saum A og B innan við affellingarkantinn. Saumið síðan saum C og D í ystu lykkjubogana. Það er 38-40-42-44 cm klauf í annarri hliðinni og klauf meðfram allri hinni hliðinni. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cloudydayponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 179-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.