Anna skrifaði:
Buon giorno, io ho iniziato il 3 diagramma, non capisco cosa devo fare dalla terza riga in poi alla metà di A.3B dove non ci sono caselle. Grazie
01.09.2020 - 22:10DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna, deve lavorare il motivo come si presenta, nella riga 2 le maglie vengono diminuite, quindi deve semplicemente lavorare i quadratini. Buon lavoro!
01.09.2020 - 22:53
Petra Meyer skrifaði:
Hallo ich komme mit der Runde 12 von A1 nicht klar bei mir verschiebt sich das Muster immer nach links. Ich weiß auch nicht welches die letzte Masche von A1B ist. Wäre schön wenn ich Hilfe bekommen könnte
27.08.2019 - 18:00DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Meyer, nach 7. Reihe sind es nur noch 12 M in A.1A, 22 M in jedem A.1B und 10 M in A.1C - nach 11. Reihen sind es nur noch 11 M in A.1A, 20 M in jedem A.1B und 9 M in A.1C. Viel Spaß beim stricken!
28.08.2019 - 08:32
Giovanna skrifaði:
Ciao, ho iniziato a lavorare questa maglia e al momento ho finito i diagrammi A1, A2 e A3... mi viene però adesso un dubbio (guardando la foto del modello)... ho lavorato fino alla fine del diagramma A3 a punto legaccio, adesso mi dice di proseguire a maglia rasata, ma dalla foto non si nota uno stacco di lavorazione. È corretto così? Grazie
17.06.2019 - 12:11DROPS Design svaraði:
Buongiorno Giovanna. Nei diagrammi, i quadrati bianchi diventano maglie rasate, lavorate a diritto sul diritto del lavoro e a rovescio sul rovescio del lavoro. Il lavoro quindi prosegue a maglia rasata senza stacchi nella lavorazione. Buon lavoro!
17.06.2019 - 12:23
Ann Litchfield skrifaði:
On pattern A.3B what stich are the blank line in the middle of the 22 sts?
19.03.2019 - 21:31DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Litchfield, there are no stitches on each side of the middle stitch in A.3B, when working the 2nd row in diagrams you will decrease the number of sts, so that you then just have to work the squares (= 17 sts on row 4 between the first YO in A.3B and the last YO in A.3B). Happy knitting!
20.03.2019 - 08:51
Mimi skrifaði:
Hi,I started this top in XL & I have a question about A1.Written instructions say "next round work A1A, A1B 16 times & end with A1C. Continue with pattern. At the end of round, there should be 340 stitches." Now A1 is made of 12 rounds, not 1. After the first row with yarn overs, I did a row purl, followed by 2 rows knit, then started the row with the yarn overs & diagram matches where the k2tog & yarn overs were in previous row but not on the knitted piece. It's confusing. please help
07.09.2018 - 04:13DROPS Design svaraði:
Hi Mimi, The pattern says that when A.1 has been completed (after the 12 rounds) you will have 340 stitches. You start A.1 from bottom right and work upwards, so begin with 2 knitted rows, then row 3 which has knitted together stitches and yarn overs. Row 4 is purled; the yarn overs are purled as well to leave holes. Continue working the diagram like this until A.1 has been completed. I hope this helps and happy knitting!
07.09.2018 - 07:49
Eva Ohlsson skrifaði:
Som også en anden spørger om ? : Er det ikke en fejl i diagrammet hvor der står samme forklaring til 2 forskellige rækker ( de første 2 , ret på retsiden og vrang på vrangsiden og næste række står der det samme )
07.08.2018 - 22:02DROPS Design svaraði:
Hej Eva, den anden skulle være vrang og det er nu rettet :)
14.08.2018 - 14:03
Gale skrifaði:
The measurements in the graph where we choose the size cannot be in cm or it is HUGE. I have started it and it is way too big. Please put the unit of measure in each graphic so that I don't waste my time and yarn
04.07.2018 - 20:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gale, the measurements in the chart are in cm and taken flat from side to side, this top has a A-line so that the bottom edge will be larger than the bust measurements. Make sure to check your gauge and adjust needle size if necessary. The bottom edge is worked with a wage edge, which requires more sts for 10 cm than standard stocking stitch. Happy knitting!
05.07.2018 - 07:36
Susanne T. skrifaði:
In der Anleitung für den Rumpfteil steht im zweiten Absatz: "ABNAHMETIPP LESEN". Leider fehlt in der deutschen Übersetzung der entsprechende Absatz. In der englischen (UK) Version ist er vorhanden (ebenso wie weitere Hinweise). Mir reicht im Moment die englische Version, aber vielleicht wollen Sie Ihre deutsche Übersetzung vervollständigen?
07.09.2017 - 11:59DROPS Design svaraði:
Liebe Suzanne T., herzlichen Dank für den Hinweis, deutsche Anleitung wurde ergänzt. Viel Spaß beim stricken!
08.09.2017 - 11:17
Eila Sillman skrifaði:
Svårt att följa mönstret borde vara tydligare () markeringar om omslagen mellan ihop stickade maskor. i A.1A / A.1B / A1C,
09.06.2017 - 09:33
Karin Søgaard skrifaði:
Er der ikke en fejl i diagram forklaring : ud for de 2 første symbol forklaringer står det samme ; ret for retsiden og vrang fra vrangsiden ( mon ikke den ene skulle være vrang fra retsiden og ret fra vang siden)
08.06.2017 - 20:02
Istanbul#istanbultop |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Toppur með öldumynstri og gatamynstri, prjónaður neðan frá og upp úr DROPS Safran. Stærð S - XXXL.
DROPS 178-63 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Byrjið 4 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna upp að handvegi, síðan er fram- og bakstykki prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna og ermakúpan er prjónuð fram og til baka. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 336-360-384-408-432-456 lykkjur á hringprjón 3 með Safran. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Næsta umferð er prjónuð þannig: A.1A (= 13 lykkjur), prjónið A.1B (= 24 lykkjur) 13-14-15-16-17-18 sinnum á breidd, A.1C (= 11 lykkjur). Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 280-300-320-340-360-380 lykkjur í umferð. Næsta umferð er prjónuð þannig: A.2A (= 11 lykkjur), prjónið A.2B (= 20 lykkjur) 13-14-15-16-17-18 sinnum á breidd, A.2C (= 9 lykkjur). Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka eru 308-330-352-374-396-418 lykkjur í umferð. Næsta umferð er prjónuð þannig: A.3A (= 12 lykkjur), prjónið A.3B (= 22 lykkjur) 13-14-15-16-17-18 sinnum á breidd, A.3C (= 10 lykkjur). Haldið svona áfram með mynstur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 252-270-288-306-324-342 lykkjur. Stykkið mælist ca 17 cm í öllum stærðum. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt eftir 126-135-144-153-162-171 lykkjur (= í hliðum) – látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Prjónið síðan sléttprjón og í fyrstu umferð er fækkað um 2 lykkjur í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í ca 3.-3.-3.-4.-6.-9. hverri umferð alls 12-12-11-10-7-5 sinnum á hvorri hlið. Eftir allar úrtökur eru 204-222-244-266-296-322 lykkjur. Prjónið eina umferð slétt þar sem fækkað er um 2-0-2-0-2-0 lykkjur jafnt yfir = 202-222-242-266-294-322 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 35-37-38-40-41-43 cm. Prjónið nú A.4 yfir miðju 11 lykkjur á framstykki (ör í mynsturteikningu á að passa við miðju lykkju á framstykki), JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 38-39-40-41-42-43 cm fellið af miðju 8-8-10-10-12-12 lykkjur í hvorri hlið (= 4-4-5-5-6-6 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) fyrir handveg. Setjið 93-103-111-123-135-149 lykkjur fyrir bakstykki á þráð. Prjónið síðan fram- og bakstykki fram og til baka hvort fyrir sig. FRAMSTYKKI: = 93-103-111-123-135-149 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni, A.4 og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af í hvorri hlið fyrir handveg. Fellið af lykkjur í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 lykkjur 0-1-1-1-1-2 sinnum, 2 lykkjur 2-2-3-5-7-7 sinnum og 1 lykkja 1-1-2-3-4-6 sinnum = 83-87-89-91-93-97 lykkjur eftir. Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru prjónað sléttprjón yfir þessar lykkjur. Þegar stykkið mælist 44-46-47-49-50-52 cm setjið miðju 19-19-21-21-23-23 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umferðar frá hálsi þannig: Fellið af 2 lykkjur 3 sinnum og 1 lykkja 4 sinnum = 22-24-24-25-25-27 lykkjur eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm, prjónið 1 umferð slétt frá röngu og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Endurtakið á hinni öxlinni. BAKSTYKKI: = 93-103-111-123-135-149 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af í hvorri hlið fyrir handveg alveg eins og á framstykki = 83-87-89-91-93-97 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 44-46-48-50-52-54 cm prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.4 yfir miðju 11 lykkjur (ör í mynsturteikningu á að passa við miðju lykkju á bakstykki – aðrar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið). Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka er prjónað sléttprjón yfir þessar lykkjur til loka. Þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm fellið af miðju 35-35-37-37-39-39 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umferðar frá hálsi þannig: Fellið af 1 lykkju 2 sinnum = 22-24-24-25-25-27 lykkjur eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm, prjónið 1 umferð slétt frá röngu og fellið laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Endurtakið á hinni öxlinni. ERMI: Fitjið upp 67-73-81-87-95-101 lykkjur á sokkaprjóna 2,5 og prjónið mynstur í hring eftir mynsturteikningu A.5 (Í 7. umferð í mynsturteikningu er síðasta lykkjan í umferð prjónuð slétt). Eftir A.5 er skipt yfir á sokkaprjón 3. Prjónið sléttprjón hringinn. Prjónið nú mynstur og fellið af fyrir handveg og ermakúpu þannig: ATH: Í stærð S og M byrjar mynstur A.4 áður en fellt er af fyrir ermakúpu. Í stærð L, XL, XXL og XXXL byrjar mynstur A.5 eftir að affelling fyrir ermakúpu er byrjuð! Þegar stykkið mælist 12-13-14-15-15-16 cm er prjónað mynstur eftir mynsturteikningu A.4 yfir miðju 11 lykkjur (ör í mynsturteikningu á að passa við miðju lykkju í umferð) – aðrar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 14-14-13-13-12-11 cm fellið af miðju 8-8-10-10-12-12 lykkjur mitt undir ermi og ermakúpan er prjónuð fram og til baka á hringprjón 3. Haldið áfram í sléttprjóni og A.4 yfir miðju 11 lykkjur og fellið af fyrir handveg í hvorri hlið þannig (ATH: Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka er prjónað sléttprjón yfir þessar lykkjur): Fellið af 3 lykkjur 1 sinni í öllum stærðum, 2 lykkjur 3-3-3-4-4-5 sinnum og 1 lykkja 3-3-3-5-6-6 sinnum í hvorri hlið, fellið síðan af 2 lykkjur í hvorri hlið þar til stykkið mælist 20-21-21-22-22-22 cm, fellið síðan af 3 lykkjur 1 sinni í hvorri hlið. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru, ermin mælist ca 21-22-22-23-23-23 cm. Prjónið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni á fram- og bakstykki og innan við affellingarkant á ermum. HÁLSMÁL: Prjónið upp frá réttu ca 110 til 120 lykkjur í kringum hálsmál á stutta hringprjóna 2,5. Prjónið 1 umferð brugðið, 1 umferð slétt og 1 umferð brugðið. Fellið síðan af með sléttum lykkjum (passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur). |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #istanbultop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 178-63
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.