Gabriele skrifaði:
Hallo, bitte schreibt mir doch wie und wo die Knopflöcher angebracht werden. Vielen Dank!
11.05.2019 - 19:14DROPS Design svaraði:
Liebe Gabriele, es wird keine Knopflöcher eingearbeitet, die Knöpfe werden durch die Löcher der rechten Blende (A.1) geschlossen. Viel Spaß beim stricken!
13.05.2019 - 09:07Bellinda Notari skrifaði:
De 6x42 st mind IN LARGE, zijn VERSCHRIKKELIJK MOEILIJK ; het is niet hoe Drops het gemakkelijk uitlegt. MOET 3 uur uitrekenen om het zelfs dan nog niet correct te hebben;GRAAG NOG HULP AUB 0m body,mouw & aan voorboorden:evenredig correct te meerderen,AUB!!
21.12.2018 - 16:59DROPS Design svaraði:
Dag Bellinda,
Op de naalden waar een pijl staat in het patroon, minder je 42 steken. Dit minderen doe je gelijkmatig over alle steken (de biessteken niet meegerekend. Dus tel het aantal steken (exclusief de biessteken) en deel deze door 42. Als je dan bijvoorbeeld op 9 uitkomt (ik zeg maar wat), minder je door steeds de 8e en 9e steek samen te breien. Als je niet op een heel getal uitkomt, bijvoorbeeld op 8,7 ofzo, dan minder je af en toe de 7e en 8e steek. Het gaat erom dat die 42 steken goed verdeeld worden over de hele toer.
01.01.2019 - 20:47
Bellinda Notari skrifaði:
Measurement you sent with another PULLOVER do not match AT ALL with my cardigan ; are the meas. 40-42,43 cm ment for length of arms or the width of armholes?
07.12.2018 - 12:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Notari, that's right, the lesson is only explaining how to read a diagram and the measurements. The measurements calculated in the answer yesterday were from the number of stitches (= width) as explained in the pattern at the beginning and at the end of sleeve. Please contact the store where you bought your yarn for any further individual assistance with measurements, it will be much easier for them (and for you) to help you. Happy knitting!
07.12.2018 - 14:28
Bellinda Notari skrifaði:
A foto or small draft along side with the measurements you explained in details ; would help me enormously & i think which is adequate in this situation ; because i dont understand very good where the measurements all stand for in the sleeve ; i would be very greatefully thankful for your huge & great effort. Hugs Bellinda
06.12.2018 - 20:38DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Notari, you will find here how to read a measurement chart - I calculated the measurements on sleeve (last asnwer) from the number of stitches in both sizes you asked for with the tension of this pattern. Should you need any further individual assistance, please you are welcome to contact your DROPS store - even per mail or telephone. Happy knitting!
07.12.2018 - 08:13
Bellinda Notari skrifaði:
DESPERATE NEED ALL MEASUREMENTS OF SLEEVES FOR SIZES L & XL PLEASE ; DUE TO QUITE LARGE LIMBS! SORRY
05.12.2018 - 18:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Notari, if your tension is right (= 24 m x 32 rows stocking st = 10 x 10 cm), sleeve starts with 56-58 sts = 23-24 cm - after all increase you have 96-100 sts = 40 -42 cm and after sts have been cast off for armhole after 43-42 cm, 84-88 sts remain = 35-37 cm. Happy knitting!
06.12.2018 - 09:25
Bellinda Notari skrifaði:
But wish to know ALL MEASURES of the sleeves : the wrists & ALL MEASURES of the armholes, length SLEEVE TILL FAIR ISLE, width of the arm outcuts (ALL MEASUREMENTS), the hight of the arm outcuts the shape the armholes, the width of the arms on the upperarms & also the lower arms, the length of the shoulders & ALL MEASURES from the neck, just as it was mentioned in the past & which are missing in your designe pattern, because I struggle with these measurements to choose Large or XL for sleeves?
04.12.2018 - 17:05DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Notari, you will find all relevant & importantn measurements in the chart for both sizes. Compare a similar garment you have and like the shape to find out the matching size. Read more about how to choose a size here. Happy knitting!
05.12.2018 - 07:59
Irene skrifaði:
Mangler det informasjon om knapphull, eller er det bare jeg som ikke finner det...........?
17.02.2018 - 18:59DROPS Design svaraði:
Hei Irene, Knappene kneppes gjennom hullene i høyre stolpen. God fornøyelse!
18.02.2018 - 07:06
Sabine Lormann skrifaði:
Het patroon van dit vestje heb ik ook gezien als trui met lange mouwen. Echter, ik kan het niet bij de patronen vinden! Bestaat het patroon nog? Ik zou dit heel graag willen breien! Ik hoor het graag!
20.09.2017 - 10:23DROPS Design svaraði:
Hallo Sabine, De trui-versie van dit patroon is nog niet beschikbaar in het Nederlands, maar wordt binnenkort (in oktober) wel vertaald. Vooralsnog is hij beschikbaar in het Engels. Mocht je daarmee voorlopig uit de voeten kunnen, dan vindt je 24.09.2017 - 10:45
Stevenson skrifaði:
Hi, because the Yoke starts on the WS - does that mean the first line of the chart begins showing a WS row? Thanks Carole
01.08.2017 - 15:38DROPS Design svaraði:
Hi Carole, All the rows in the pattern are shown from the right side. The first row of the yoke is where you work the body and sleeves together on the circular needle, from the wrong side, while at the same time decreasing evenly on the row. Then you work pattern from the right side. Happy knitting.
01.08.2017 - 15:51
Federica Del Carratore skrifaði:
Nella spiegazione del corpo c'è scritto: "Quando il lavoro misura 8 cm diminuire 1 maglia a ogni lato dei segnapunti" Si intende 8 cm dall'inizio del lavoro, vero? Grazie fin d'ora!
25.07.2017 - 19:35DROPS Design svaraði:
Buongiorno Federica. Sì, sono 8 cm dall'inizio del lavoro. Buon lavoro!
25.07.2017 - 19:47
Spring Valley Cardigan#springvalleycardigan |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með öldumynstri, hringlaga berustykki og marglitu mynstri úr DROPS Flora. Stærð S - XXXL.
DROPS 175-8 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Allt A.4 er prjónað í sléttprjóni – athugið mynsturteikningu fyrir rétta stærð. ÚRTAKA-1: Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki í hlið. Prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjuna yfir lykkjuna sem var prjónuð. Þær lykkjur sem ekki ganga jafnt upp í A.3 í hlið þegar úrtaka er, eru prjónaðar í sléttprjóni. ÚRTAKA-2: Til þess að reikna út hvernig fækka eigi í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 377 lykkjur), mínus kant að framan (t.d. 10 lykkjur) og deilið með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 42) = 8,7. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá er prjónuð 7. og 8. hver lykkja saman. Fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman. Ekki er lykkjum fækkað yfir kanta að framan. Fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman frá réttu og 2 lykkjur brugðið saman frá röngu. ÚTAUKNING: Aukið út mitt undir ermi: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir svo ekki myndist gat (útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni). GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. UPPHÆKKUN: Byrjið frá réttu og prjónið sléttar lykkjur yfir fyrstu 53-55-57-59-61-63 lykkjur, setjið eitt prjónamerki (= miðja að aftan), prjónið sléttar lykkjur yfir næstu 7-7-7-8-8-8 lykkjur, snúið, herðið á þræði og prjónið 14-14-14-16-16-16 sléttar lykkjur, snúið, herðið á þræði og prjónið 21-21-21-24-24-24 sléttar lykkjur, snúið, herðið á þræði og prjónið 28-28-28-32-32-32 sléttar lykkjur. Haldið áfram fram og til baka með því að prjóna yfir 7-7-7-8-8-8 lykkjur fleiri í hvert skipti sem prjónað er yfir miðju 63-63-63-72-72-72 lykkjur í umferð, prjónið sléttar lykkjur umferðina út. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan og prjónað er neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 367-409-451-472-514-556 lykkjur (meðtaldar 5 kantlykkjur í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjóna 3 með litnum pistasía. Prjónið frá réttu – þannig: A.1 yfir fyrstu 5 lykkjur, A.2 yfir næstu 357-399-441-462-504-546 lykkjur (= 17-19-21-22-24-26 mynstureiningar á breiddina), endið með A.1yfir síðustu 5 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar næst síðasta umferðin í A.2 hefur verið prjónuð eru 248-276-304-318-346-374 lykkjur í umferð, í síðustu umferð í A.2 er lykkjufjöldinn jafnaður út jafnt yfir til 251-281-299-323-353-383 lykkjur. Prjónið síðan frá réttu – þannig: A.1 yfir fyrstu 5 lykkjur eins og áður, A.3 A (= 6 lykkjur), A.3 B yfir næstu 228-258-276-300-330-360 lykkjur, A.3 C yfir næstu 7 lykkjur og A.1 yfir síðustu 5 lykkjur eins og áður. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, 65-73-77-83-91-98 lykkjur inn frá hvorri hlið (bakstykki = 121-135-145-157-171-187 lykkjur). Þegar stykkið mælist 8 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki (= 4 lykkjur færri) – LESIÐ ÚRTAKA-1. Fækkið með 3 cm millibili alls 8-9-9-9-9-9 sinnum = 219-245-263-287-317-347 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-35-35-35-35 cm fellið af 10-10-12-12-14-16 lykkjur á hvorri hlið frá réttu (= 5-5-6-6-7-8 lykkjur hvoru megin við hvort prjónamerki) = 199-225-239-263-289-315 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna neðan frá og upp, skiptið yfir í stutta hringprjóna þegar prjónaðar hafa verið nægilega margar lykkjur. Fitjið upp 50-52-56-58-60-64 lykkjur á sokkaprjóna 3 með litnum pistasía. Prjónið A.5 yfir allar lykkjur. Þegar A.5 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað áfram í sléttprjóni yfir allar lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar = mitt undir ermi. Þegar stykkið mælist 6-6-6-6-8-8 cm aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki mitt undir ermi – LESIÐ ÚTAUKNING. Aukið út með 3-2-1½-1½-1-1 cm millibili alls 13-17-20-21-23-23 sinnum = 76-86-96-100-106-110 lykkjur. Þegar ermin mælist 44-43-43-42-40-39 cm fellið af 10-10-12-12-14-16 lykkjur mitt undir ermi (= 5-5-6-6-7-8 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 66-76-84-88-92-94 lykkjur. Prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: (umferð = frá röngu) Prjónið inn ermar á sama hringprjón 3 eins og fram- og bakstykki þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg, jafnfram er fækkað um 2-0-0-4-6-4 lykkjur jafnt yfir = 329-377-407-435-467-499 lykkjur. Prjónið síðan frá réttu – þannig: A.1 yfir fyrstu 5 lykkjur, A.4 yfir næstu 318-366-396-424-456-488 lykkjur (= 53-61-66-53-57-61 mynstureiningar af A.4), endið með fyrstu lykkju í A.4 og A.1 yfir síðustu 5 lykkjur. Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT er fækkað um 36-42-42-40-40-48 lykkjur jafnt yfir í hverri umferð með ör – LESIÐ ÚRTAKA-2. Frá 1.-1.-1.-2.-2.-2. umferð með úrtöku er prjónað A.1 í hvorri hlið með litnum natur. Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 113-125-155-155-187-163 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu með litnum natur þar sem fækkað er um 6-14-40-36-64-36 lykkjur jafnt yfir = 107-111-115-119-123-127 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Til að fá betra form er hægt að prjóna smá UPPHÆKKUN aftan í hnakka með litnum natur – sjá útskýringu að ofan. Prjónið að lokum 4 umferðir GARÐAPRJÓN með litnum natur – sjá útskýringu að ofan, fellið síðan af. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm að öxl. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í jafnt yfir í vinstri kanti að framan, tölum er hneppt í gegnum götin í hægri kanti að framan. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #springvalleycardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.