Lina skrifaði:
Picotkanten; det står at på fjerde pinnen skal man strikke rett etter at man har felt de to første maskene. I videoen viser dere dette, men her blir kastet strikket vridd rett. Kan ikke se at det står i oppskriften.
03.12.2019 - 14:08
Melfeu skrifaði:
Bonjour je vais tricoter ce modèle quand j’aurai reçu la laine, mais j’ai une question, il est écrit de prendre des aiguilles numéro 5, or la laine est préconisé de la tricoter en aiguille 8... quelles aiguilles prendre?
03.09.2019 - 13:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Melfeu, on utilise ici des aiguilles plus fines pour obtenir la texture souhaitée, pensez à bien vérifier votre échantillon au préalable et ajustez la taille des aiguilles si besoin pour que votre tension soit correcte et que les chaussons aient la bonne forme et la bonne taille. Bon tricot!
03.09.2019 - 14:58
Marlene Lapointe skrifaði:
Merci beaucoup pour votre aide. J'y suis arrivée et elles sont très jolies.
03.03.2019 - 18:03
Marlène Lapointe skrifaði:
Je ne comprends pas comment séparer les mailles. J'ai fait la longueur désirée, remonter les mailles mais à partir de là je suis perdu. Pouvez-vous m'aider jusqu'après la longueur désirée du dessus du pied. Merci d'avance
27.02.2019 - 04:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lapointe, quand le dessus du pied mesure 4-5-6-7 cm (cf taille), coupez le fil et mettez les 12-14 m en attente. Reprenez maintenant les mailles relevées le long de la bordure (= 8-10-11-12-14-15 m), relevez 1 m le long du côté droit du dessus du pied, tricotez les mailles du dessus du pied, relevez 1 m le long du côté gauche du dessus du pied et reprenez les dernières mailles relevées le long de la bordure (= 8-10-11-12-14-15 m) = vous avez 42-46-52-58-62-68 m sur l'aiguille. Bon tricot!
27.02.2019 - 09:01
De Francesco Maria skrifaði:
Come fare questo modello coi ferri dritti?
18.10.2018 - 15:22DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria. La lavorazione è in ferri di andata e ritorno. Può quindi lavorare con i ferri dritti al posto dei circolari. Potrebbe solo essere un po' più laboriosa la parte finale della pantofola. Buon lavoro!
19.10.2018 - 14:16
Doberset skrifaði:
Comment peut on travailler si peu de mailles ( 14 au départ) sur une aiguille circulaire?
08.12.2017 - 10:37DROPS Design svaraði:
Chere Doberset, ces chaussons se tricotent en allers et retours. Bon tricot!
08.12.2017 - 11:39
Kris skrifaði:
SO CONFUSED... There has GOT to be some steps missing here! After the stiches are separated onto two stitch holders and the needles, which section am I knitting? And even after I do get that far, I don't get it. I'm a very experienced knitter. This pattern is just confusing!
27.04.2017 - 03:45DROPS Design svaraði:
Dear Kris, when working over the 12-14 mid sts, you are working top of foot, then you will knit back the first sts on thread, pick up sts along top of foot, work sts on top of foot, pick up sts along other side of top of foot and knit the sts from 2nd thread and work then to mid under foot. This video shows how to work the foot of a similar slipper pattern (remember to follow number of sts/pattern on the correct pattern). Happy knitting!
27.04.2017 - 09:42
Plum Crumble#plumcrumbleslippers |
|
|
|
Prjónaðar tátiljur í garðaprjóni og picotkanti úr DROPS Snow. Stærð 20 -34
DROPS Children 27-16 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PICOTKANTUR (prjónaður fram og til baka): UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sl þar til 4 l eru eftir, þær eru prjónaðar þannig: 2 l slétt saman, sláið uppá prjóninn, í hverja og eina af 2 síðustu l eru prjónaðar 2 l = 2 nýjar l á prjóni. UMFERÐ (= ranga): Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, 1 l sl og steypið öftustu l á hægri prjón yfir fremstu, fækkað hefur verið um 2 l – prjónið nú sl út umf. Endurtakið umf 1 til 4. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. UPPÁBROT: Fitjið upp 14-14-16-16-18-18 l á hringprjóna nr 5 með Snow. Setjið 1 prjónamerki innan við 4 síðustu l á prjóni á vinstri hlið á stykki (séð frá réttu). Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá utskýringu að ofan, JAFNFRAMT er prjónaður PICOT KANTUR yfir síðustu 4 l – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram þar til prjónaðar hafa verið alls 56-64-68-76-84-88 umf garðaprjón, stykkið mælist ca 17-19-21-23-25-27 cm, fellið af. FÓTUR: Prjónið upp 1 l í hverja rönd í garðaprjóni meðfram langhlið án picot kantar = 28-32-34-38-42-44 l. Prjónið garðaprjón í 2 cm, síðasta umf = frá röngu. Prjónið fyrstu 8-10-11-12-14-15 l í garðaprjóni og setjið l á þráð, aukið út um 1 l, prjónið næstu 12-12-12-14-14-14 l í garðaprjóni, aukið út um 1 l, prjónið síðustu 8-10-11-12-14-15 l og setjið þær á þráð, klippið frá. Prjónið síðan garðaprjón yfir 14-14-14-16-16-16 l sem eftir eru. Þegar efri hlutinn mælist 4-4-5-6-6-7 cm fellið af 1 kantlykkju í hvorri hlið frá röngu = 12-12-12-14-14-14 l, setjið l á þráð. Klippið frá. Prjónið næstu umf þannig (= rétta): Prjónið l af þræði JAFNFRAMT eru prjónaðar upp 7-7-9-10-10-12 l hvoru megin við efra stykki innan við 1 kantlykkju = 42-46-52-58-62-68 l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram fram og til baka í garðaprjóni. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju framan á tá. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við prjónamerki og prjónið 2 l slétt saman innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið, endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (= alls 4 l færri í annarri hverri umf). Haldið áfram með úrtöku þar til stykkið mælist 3-3-4-4-5-5 cm – fellið af. Saumið saum undir fæti yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #plumcrumbleslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 27-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.