Debbie-Ann skrifaði:
Hallo, mir ist nicht klar wie die Lochmusterreihe in die Passe gestrickt wird. Das klappt nicht, die Umschläge und die 2 M re zusammenzustricken und gleichzeitig an den Makierungen Umschläge re verschränkt für die Zunahmne zu stricken. Außerdem passt das Lochmuster nur, wenn die Maschanzahl zwischen den Makierungen gerade ist. 4 Segmente sind jedoch ungerade. Viele Grüße
07.02.2018 - 19:44DROPS Design svaraði:
Liebe Debbie-Ann, beachten Sie daß die Umschläge für Loch-Rd ganz normal gestrickt werden und die Zunahmen verschränkt (es muß bei den Löchern genau soviel Umschläge und Abnahme (2 M re zs)). Bei einer ungerade Maschenanzahl, die letzte Maschen rechts stricken - siehe LOCH-RD. Viel Spaß beim stricken!
08.02.2018 - 08:52
Vivi skrifaði:
Je l'ai réalisé l'hiver dernier et j'en suis super contente, il a un très beau rendu et est très agréable à porter par contre en bas le pull se recourbe sur lui même pour faire comme un boudin (je ne sais pas si c'est très clair). Est ce que vous auriez un conseil ou une astuce pour qu'il soit bien plat? Merci
03.12.2017 - 17:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Vivi, vous pouvez le bloquer: posez-le humide et à plat aux mesures finales en utilisant des épingles inoxydables si besoin. Laissez ainsi jusqu'à séchage complet. Bon tricot!
04.12.2017 - 10:18
KOSNIEWSKI skrifaði:
Bonjour, je souhaite tricoter ce pull en taille S et m'interroge sur la réalisation des manches. Je ne comprends pas pourquoi il faut rajouter 2 cm sur les rayures 3,4 et 5 alors que sur la photo du modèle (qui porte une taille S ou M) je n'ai pas l'impression qu'il y ai un décalage sur les rayures (les rangs ajourés des bras et du corps sont bien alignés). Pourriez-vous m'éclairer ? Merci
10.11.2017 - 16:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Kosniewski, les rayures des manches sont un peu plus longues pour éviter que la toute dernière ne soit trop longue (la manche mesure 48 cm depuis l'empiècement et le dos et le devant mesurent 39 cm + 2 côtes mousse). Bon tricot!
13.11.2017 - 08:33
Anne Kristine skrifaði:
Hei! Jeg ble så skuffet etter å ha felt av og merket at kanten ruller seg oppover:( hva gjør jeg med det?
27.10.2017 - 22:27DROPS Design svaraði:
Hei Anne Kristine. Du kan prøve å strikke 1-2 riller til, evnt dampe kanten lett. God Fornøyelse!
02.11.2017 - 13:10
Dana Denney skrifaði:
I have one sleeve to go and I just love this! The fit is excellent - very flattering. I did do some modifications on the yoke increases to each side of every marker on every other row for the first set and then every third row and it worked out fine. Can't wait to wear this in the fall. Well done!
20.06.2017 - 06:52
Toad skrifaði:
Bonjour, pull sympa et rapide à faire le rendu du dégradé est beau seul bémol à mon goût le col est trop décolleté cela fait un col bateau car la laine est souple je l'ai rallongé en remontant des mailles et je le trouve beaucoup plus joli ainsi
20.02.2017 - 18:19
Febelisen skrifaði:
Hoppsan. Denna tröjan är fel-taggad. Kommer upp när man söker på b-garn. :-) Ha det så bra! /Febe på Deisy Design.
21.12.2016 - 15:22DROPS Design svaraði:
Hei Febe. Tak for meldingen. Vi skal faa set paa det og rettet. God jul.
22.12.2016 - 14:37Aline Schäfer skrifaði:
In the instruction for the yoke an eyelet round follows the first increase row. Is this really the case? It doesnt appear in the illustration, and would seem to throw out the regularity of the eyelet/stripe proportions. Can you please clarify?
01.12.2016 - 12:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Schäfer, the eyelet rows are only worked at the end of each stripe, ie when approx. 1cm in stripes 1-5 remain, work this eyelet row. Happy knitting!
01.12.2016 - 13:12Aph Mars skrifaði:
If the piece is worked in one colour, do we still work the eyelet row?
10.11.2016 - 14:36DROPS Design svaraði:
Dear Aph Mars, you can work the eyelet rows or skip them, just a matter of choice, feel free to adjust as you want it to be. Happy knitting!
10.11.2016 - 15:08
Cecile skrifaði:
Bonjour, je souhaite réaliser le pull drops 172-23,mais dans des coloris bleus pourriez vous me conseiller quels coloris s'adapteraient harmonieusement au modèle. Merci
02.10.2016 - 09:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Cécile, pour toute aide au choix des couleurs, nous vous invitons à contacter votre magasin DROPS, par téléphone ou par mail, vous pourrez être conseillée en fonction des nuances que vous souhaitez. Bon tricot!
03.10.2016 - 09:30
Shades of Grey#shadesofgreysweater |
|
|
|
|
Prjónuð peysa með 2 þráðum úr DROPS Alpaca með hringlaga berustykki, röndum, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 172-23 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. UPPHÆKKUN: Prjónið upphækkun í sléttprjóni í hnakka frá miðju að aftan þannig: ATH! Í hvert skipti sem snúið er við fyrir miðju á stykki er 1. l tekin óprjónuð, herðið á þræði og prjónið síðan áfram og prjónið. Prjónið 8-9-10-11-11-12 l, snúið við, herðið á þræði og prjónið 16-18-20-22-22-24 l. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 29-31-33-35-35-37 l, snúið við herðið á þræði og prjónið 42-44-46-48-48-50 l. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 50-52-54-56-56-58 l, snúið við, herðið á þræði og prjónið 58-60-62-64-64-66 l. Snúið við og prjónið að miðju að aftan. RENDUR: Allar rendur eru prjónaðar með 2 þráðum Alpaca. Þegar eftir er ca 1 cm í 1-5 rönd er prjónuð GATAUMFERÐ – sjá útskýringu að neðan. RÖND 1: 9-9-9-10-10-10 cm með 2 þráðum natur RÖND 2: 9-9-10-10-10-11 cm með 1 þræði natur + 1 þráður ljós perlugrár. RÖND 3: 9-9-10-10-10-11 cm með 1 þræði ljós perlugrár + 1 þræði ljós grár. RÖND 4: 9-10-10-10-11-11 cm með 1 þræði ljós grár + 1 þræði milligrár RÖND 5: 9-10-10-10-11-11 cm með 2 þráðum milligrár. RÖND 6: 10-10-10-11-11-11 cm með 1 þræði milligrár + 1 þræði dökk grár. GATAUMFERÐ: Þegar eftir er ca 1 cm í rönd 1-5 er prjónuð gataumferð þannig: * 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* umf hringinn. Ef eftir er 1 l í umf, prjónið hana sl. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hversu oft eigi að auka út í umf, teljið fjölda lykkja í umf, (t.d. 88 l) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 16 l) = 5,5. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá er aukið út til skiptis um 1 l í 5. og 6. hverja l. ÚTAUKNING-2 (berustykki): Aukið út um 1 l með því að slá uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. Aukið út til skiptis hægra og vinstra megin við hvert prjónamerki. Þ.e.a.s. í fyrsta skipti er aukið út hægra megin við öll prjónamerkin, í annað skipti er aukið út vinstra megin við öll prjónamerkin, o.s.frv. ÚTAUKNING-3 (fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 sl (prjónamerkið er staðsett mitt á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. ÚRTAKA: Prjónið þar til 4 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, prjónið 4 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ATH: Stillið úrtöku þannig af að hún verði ekki í gataumferð. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði ekki stífur þá er hægt að fella af með ½ nr grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna ofan frá og niður. Byrjun umf = miðja að aftan. BERUSTYKKI: Fitjið upp 88-92-95-99-103-109 l með 2 þráðum í litnum natur á hringprjóna nr 4,5. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5. Prjónið 1 umf sléttprjón þar sem aukið er út um 16-16-21-21-21-23 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir) = 104-108-116-120-124-132 l. Prjónið nú UPPHÆKKUN – sjá útskýringu að ofan, í sléttprjóni í hnakka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið nú 6 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið 9-9-10-10-11-11 l, setjið eitt prjónamerki, prjónið 17-18-19-20-20-22 l, setjið eitt prjónamerki, prjónið 17-18-19-20-20-22 l, setjið eitt prjónamerki, prjónið 18-18-20-20-22-22 l, setjið eitt prjónamerki, prjónið 17-18-19-20-20-22 l, setjið eitt prjónamerki, prjónið 17-18-19-20-20-22 l, setjið eitt prjónamerki, prjónið þær 9-9-10-10-11-11 l sem eftir eru. Í næstu umf eru prjónaðar RENDUR og GATAUMFERÐ – sjá útskýringu að ofan og aukið út um 1 l við hvert prjónamerki - LESIÐ ÚTAUKNING-2 (berustykki). Aukið svona út í hverri umf 13-17-19-20-21-21 sinnum og í annarri hverri umf 8-8-8-10-12-14 sinnum (= alls 21-25-27-30-33-35 sinnum) = 230-258-278-300-322-342 l. Prjónið 1 umf þar sem aukið er út um 2-4-2-2-4-2 l jafnt yfir = 232-262-280-302-326-344 l. Prjónið nú næstu umf þannig: Prjónið fyrstu 34-38-40-44-49-53 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 48-55-60-63-65-66 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-10-12 l undir ermi, prjónið næstu 68-76-80-88-98-106 l (= framstykki), setjið næstu 48-55-60-63-65-66 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-10-12 l undir ermi, prjónið þær 34-38-40-44-49-53 l sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 148-164-176-192-216-236 l fyrir fram- og bakstykki. Setjið eitt prjónamerki mitt á milli nýrra 6-6-8-8-10-12 l sem fitjaðar voru upp undir ermi (= 3-3-4-4-5-6 nýjar l í hvorri hlið). STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Haldið síðan áfram hringinn með röndum, sléttprjóni og gataumferð eins og áður. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA. Fækkið l svona með 2 cm millibili alls 4 sinnum = 132-148-160-176-200-220 l. Þegar stykkið mælist 15-15-16-16-16-16 cm aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkin í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING-3 (fram og bakstykki). Aukið svona út með 2 cm millibili alls 7 sinnum = 160-176-188-204-228-248 l. Þegar stykkið mælist 39-39-40-40-40-40 cm er skipt yfir á hringprjóna nr 4,5. Prjónið 4 umf garðaprjón og fellið af – LESIÐ AFFELLING. Stykkið mælist alls 60-62-64-66-68-70 cm frá öxl. ERMI: Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Setjið til baka lykkjur af þræði á sokkaprjóna nr 5 = 48-55-60-63-65-66 l. Prjónið upp 1 l í hverja og eina af 6-6-8-8-10-12 l sem fitjaðar voru upp undir ermi, setjið eitt prjónamerki mitt í þessa l (= 3-3-4-4-5-6 nýjar l hvoru megin við prjónamerki) = 54-61-68-71-75-78 l. Haldið síðan áfram í sléttprjóni, rendur og gataumferð eins og á fram- og bakstykki. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki mitt undir ermi. Fækkið l svona með ca 4-3-2-2-2-2 cm millibili alls 9-12-15-15-16-17 sinnum = 36-37-38-41-43-44 l. JAFNFRAMT í stærð S, M og L er prjónuð rönd 3,4 og 5 2-2-1 cm lengri en á fram- og bakstykki (þetta er gert til að síðasta röndin verði ekki mikið lengri en hinar). Í stærð XL, XXL og XXXL prjónið rendur eins og á fram- og bakstykki. Þegar rendur hafa verið prjónaðar til loka er haldið áfram með síðustu röndina (= rönd 6) til loka. Þegar stykkið mælist 48-47-46-44-43-41 cm er prjónuð gataumferð. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4,5. Prjónið 4 umf garðaprjón og fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #shadesofgreysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 172-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.