Dorothee Arndt skrifaði:
Hallo, ich möchte den Summer Leaves als Pullover von Anfang an in der Runde stricken. Wie gestalte ich dann das Muster ?
30.03.2023 - 14:58DROPS Design svaraði:
Liebe Dorothee. In diesem Fall zum Anschlagen 10 Krausrippen (= Blenden) abnehmen und 1 Rapport von A.2 anfügen. Viel Spass beim stricken
10.04.2023 - 12:35
Tonni ørtoft skrifaði:
Der er fejl i opskriften maskerne passer ikke helt og det er lidt forvirrende med opdelingen af mønsteret, ellers en flot bluse men en meget svær opskrift at finde ud af. MV.H. Tonni Ørtoft
27.03.2023 - 10:46
Isabel Isabel Pérez skrifaði:
Perdón, ya me he dado cuenta. Gracias
12.03.2023 - 09:17
Isabel Isabel Pérez skrifaði:
Si sigo A1 y luego A 2, dónde hago los aumentos? Cada hebra se corresponde con un menguado. No consigo entenderlo.
12.03.2023 - 09:05DROPS Design svaraði:
Hola Isabel, en A.1 no hay aumentos, pero en las primeras filas de A.2 aumentas hasta 12 puntos. Después, el número de puntos en la repetición se mantendrá, ya que cada hebra tiene una disminución que la contrarresta. Por lo tanto, por cada repetición de A.2 en la vuelta (13 para la talla más pequeña) tendrás 12 aumentos en total. 89+156 (12 aumentos en cada una de las 13 repeticiones de A.2) = 245 puntos.
12.03.2023 - 18:00
Sylvie Bérard skrifaði:
J'ai été obligée de recommencer mon tricot car je ne savais pas qu'il faut lire diagramme à partir du bas à droite vers la gauche : vous devriez l' indiquer sur tous vos patrons !
13.10.2022 - 21:50
Sylvie Bérard skrifaði:
Quand on commence le pull et que l’on a fini À.1 , On fait les 5 mailles de bordure mais ensuite on doit commencer À.2 . Est-ce qu’on commence ce pattern au début, car dans ce cas avec mes 95 mailles je termine avec un nombre de mailles insuffisant pour faire les 18 mailles du pattern avec en plus mes 5 mailles de bordure …?
13.10.2022 - 17:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bérard, tricotez vos 95 mailles ainsi: 5 m point mousse, répétez 14 fois les 6 mailles de A.2, tricotez maintenant la 1ère maille de A.2 (pour que le motif soit symétrique) et terminez par 5 m point mousse = 5+(14x6)+1+5=95 mailles. Bon tricot!
14.10.2022 - 08:21
Sylvie Bérard skrifaði:
J'aimerais faire ce chandail dans les boutons dans le dos mais j'ai peur que le motif ne fonctionne pas. Que faire ?
12.10.2022 - 23:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bérard, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande; pour toute assistance complémentaire, merci de bien vouloir contacter votre magasin ou un forum spécialisé. Merci pour votre compréhension. Bon tricot!
13.10.2022 - 09:16
Monica skrifaði:
Ska det verkligen vara knappar o knapphål i bak på tröjan?? Kan man lägga upp 5 maskor mindre , ingen knappslå och sticka oket runt?
29.03.2022 - 20:07DROPS Design svaraði:
Hej Monica, ja det kan du gøre om du vil det, men sørg for at du har et maskeantal så mønsteret går op hele vejen rundt :)
04.04.2022 - 11:18
Monica skrifaði:
Ska det verkligen vara knappar o knapphål i bak på tröjan?? Kan man lägga upp 5 maskor mindre , ingen knappslå och sticka oket runt?
29.03.2022 - 19:13
Mara skrifaði:
Buongiorno, ho avviato 89 maglie ( per taglia s), mi accingo a lavorare il diagramma A1, ma non riesco a capire se questo è il diritto della maglia o il rovescio e di conseguenza come lavorare il primo ferro del diagramma. Grazie Mara
16.03.2022 - 16:01DROPS Design svaraði:
Buonasera Mara, il 1° ferro è dal diritto del lavoro. Buon lavoro!
16.03.2022 - 22:53
Summer Leaves#summerleavessweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Muskat með blaðamynstri, garðaprjóni og hringlaga berustykki, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S – XXXL.
DROPS 169-3 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í kanti að framan í lok umf séð frá réttu. Prjónið þar til 4 l eru eftir. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu l slétt saman, prjónið 2 síðustu l á prjóni. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist (frá uppfitjunarkanti og meðfram kanti að framan): STÆRÐ S: 2, 8, 14 og 19 cm. STÆRÐ M: 2, 8, 14 og 20 cm. STÆRÐ L: 2, 8, 14 og 21 cm. STÆRÐ XL: 2, 8, 15 og 22 cm. STÆRÐ XXL: 2, 9, 16 og 23 cm. STÆRÐ XXXL: 2, 9, 16 og 24 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Berustykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna með tölukanti á baki, síðan er bakstykkið og framstykkið prjónað í hring. BERUSTYKKI: Fitjið upp 89-95-101-113-125-131 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat. Fellið af fyrir HNAPPAGAT fyrir miðju að aftan – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 5 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= kantur að framan), A.1 þar til 5 l eru eftir, prjónið 5 l garðaprjón (= kantur fyrir tölur). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er nú prjónað þannig: 5 l garðaprjón, A.2 (= 6 l), endurtakið A.2 alls 13-14-15-17-19-20 sinnum, endið með fyrstu l í A.2 (svo að mynstrið verði alveg eins í hvorri hlið), endið á 5 l garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 245-263-281-317-353-371 l á prjóni. Prjónið nú þannig: 5 l garðaprjón, A.3 (= 17 l), endurtakið frá A.4 11-12-13-15-17-18 sinnum, A.5 (= 20 l) og 5 l garðaprjón. Þegar A.3-A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 284-305-326-368-410-431 l á prjóni. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 20-21-22-23-24-25 cm, í síðustu umf frá röngu er lykkjufjöldinn jafnaður út til 283-307-331-365-397-429. Prjónið síðan þannig (frá réttu): Fellið af fyrstu 5 l, prjónið fyrstu 39-43-47-53-59-65 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 61-65-69-74-78-82 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar l undir ermi, prjónið næstu 78-86-94-106-118-130 l (= framstykki), setjið næstu 61-65-69-74-78-82 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar l undir ermi, prjónið þær 39-43-47-53-59-65 l sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 168-184-200-224-248-272 l fyrir fram- og bakstykki. Setjið eitt prjónamerki í hvora hlið á fram- og bakstykki þar sem fitjaðar voru upp nýjar l undir ermi (= 3 nýjar l hvoru megin við prjónamerkin). STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Haldið síðan áfram í sléttprjóni og prjónið í hring. Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvort prjónameri (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 5-5-5-6-6-6 cm millibili 5 sinnum til viðbótar = 192-208-224-248-272-296 l. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm, skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Fellið af. Stykkið mælist alls ca 58-60-62-64-66-68 cm. ERMI: Setjið til baka l af þræði á sokkaprjóna nr 3,5 = 61-65-69-74-78-82 l. Prjónið upp 1 l í hverja og eina af 6 l sem fitjaðar voru upp undir ermi, setjið eitt prjónamerki mitt í þessa l = 67-71-75-80-84-88 l. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4, síðan er prjónað sléttprjón. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin, endurtakið úrtöku með 2-2-1½-1½-1-1 cm millibili 9-10-11-13-14-15 sinnum til viðbótar = 47-49-51-52-54-56 l. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 27-27-26-26-25-25 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis), skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og prjónið 6 umf garðaprjón. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Leggið kant fyrir tölur undir kant með hnappagötum og saumið niður neðri kantinn að framan. Saumið tölur í. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerleavessweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.