Katja Kruse-Michailidis skrifaði:
Wozu ist die Luftmaschenkette beim Umhäkeln, die dann noch mit 20 fM umhäkelt wird. Der Aufhänger ist doch der Stil? Dieser Luftmaschenring kommt mir sehr fehl am Platz vor.....???
08.02.2016 - 21:39DROPS Design svaraði:
Liebe Katja, Sie können die Topflappen natürlich gerne ohne diesen zusätzlichen Luftmaschenring häkeln.
09.03.2016 - 14:29
Van Houdt Marie-louise skrifaði:
Zeer mooi, wij zouden met onze zieken deze graag willen maken naar aanleiding van 650 jaar " Stad PEER " Hopelijk kunnen we het patroon vinden . Voorzitter Ziekenzorg CM Peer-centrum
11.12.2015 - 14:43
Quite a Pear!#quiteapearpotholders |
|
|
|
Heklaðir perulaga pottaleppar úr DROPS Paris
DROPS 170-20 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Umf byrjar með 1 ll, lykkjan er aukaleg og kemur ekki í stað fyrstu fl, endið umf með 1 kl í ll. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- POTTALEPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. POTTALEPPUR: Heklið 4 ll með heklunál nr 3,5 með litnum natur og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Haldið áfram að hekla frá ll-hring, heklið 19 ll, snúið við og heklið 1 fl í aðra ll frá heklunálinni, heklið 1 fl í hverja af næstu 5 ll, heklið 1 hst í hverja af næstu 4 ll, heklið 1 st í hverja af næstu 8 ll, heklið 8 st um ll-hringinn, heklið síðan á neðri hlið á ll-umf: Heklið 1 st í neðri kant á hverjum st, 1 hst í neðri kant á hverjum hst og 1 fl í neðri kant á hverri fl, endið með 1 kl í fyrstu fl = 6 fl, 4 hst, 8 st á hvorum megin við ll-umf, 8 st um hringinn. UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 4 fl, 1 hst í hvern hst, 1 st í hvern af næstu 8 st, 2 tbst í hvern st um hringinn, 1 st í hvern st, 1 hst í hvern hst, 1 fl í hverja af næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í síðustu fl, endið með 1 kl = 7 fl, 4 hst, 8 st hvorum megin við ll-umf, 16 tbst um hringinn. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 5 fl, 1 hst í hvern hst, 1 st í hvern af næstu 8 st, * 1 tbst í fyrsta tbst, 2 tbst í næsta tbst *, endurtakið frá *-* alls 8 sinnum, 1 st í hvern st, 1 hst í hvern hst, 1 fl í hverja af næstu 5 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í síðustu fl, endið með 1 kl = 8 fl, 4 hst, 8 st hvoru megin við ll-umf, 24 tbst um hringinn. UMFERÐ 3: Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 6 fl, 1 hst í hvern hst, 1 st í hvern af næstu 8 st, * 1 tbst í hvern fyrstu 2 tbst, 2 tbst í næsta tbst *, endurtakið frá *-* alls 8 sinnum, 1 st í hvern st, 1 hst í hvern hst, 1 fl í hverja af næstu 6 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í síðustu fl, endið með 1 kl = 9 fl, 4 hst, 8 st hvoru megin við ll-umf, 32 tbst um hringinn. UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af 7 næstu fl, 1 hst í hvern hst, 1 st í hvern af næstu 8 st, * 1 tbst í hvern af fyrstu 3 tbst, 2 tbst í næsta tbst *, endurtakið frá *-* alls 8 sinnum, 1 st í hvern st, 1 hst í hvern hst, 1 fl í hverja af næstu 7 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í síðustu fl, endið með 1 kl = 10 fl, 4 hst, 8 st hvoru megin við ll-umf, 40 tbst um hringinn. UMFERÐ 5: Skiptið yfir í litinn pistasía. Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8 fl, 1 hst í hvern af næstu 4 hst, 1 fl í hvern af næstu 8 st, * 1 fl í hvern af fyrstu 4 tbst, 2 fl í næsta tbst *, endurtakið frá *-* alls 8 sinnum, 1 fl í hvern af næstu 8 st, 1 fl í hvern af næstu 4 hst, 1 fl í hverja af næstu 8 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í síðustu fl, endið með 1 kl = 23 fl hvoru megin við ll-umf, 48 fl hringinn. UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 9 fl, 1 hst í hverja af næstu 4 fl, 1 st í hverja af næstu 8 fl, * 1 tbst í hverja af fyrstu 5 fl, 2 tbst í næstu fl *, endurtakið frá *-* 8 sinnum, 1 st í hverja af næstu 8 fl, 1 hst í hverja af næstu 4 fl, 1 fl í hverja af næstu 9 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í síðustu fl, endið með 1 kl = 12 fl, 4 hst, 8 st hvoru megin við ll-umf, 56 tbst hringinn. Heklið annan pottalepp á sama hátt en notið einungis litinn pistasía. BLAÐ: Heklið 14 ll með litnum pistasía, snúið við og heklið 1 fl í aðra ll frá heklunálinni, 1 fl í næstu ll, 1 hst í hverja af næstu 2 ll, 1 st í hverja af næstu 2 ll, 1 tbst í næstu ll, 1 st í hverja af næstu 2 ll, 1 hst í hverja af næstu 2 ll, 1 fl í næstu ll, 2 fl í næstu ll, heklið síðan á neðri hlið á ll þannig: 1 fl í næstu ll, 1 hst í hverja af næstu 2 ll, 1 st í hverja af næstu ll, 1 tbst í næstu ll, 1 st í hverja af næstu 2 ll, 1 hst í hverja af næstu 2 ll, 1 fl í hverja og eina af síðustu 2 ll, klippið frá og festið enda. HEKLAÐ SAMAN: Leggið báða pottaleppana ofan á hvorn annan með röngu á móti röngu og heklið þá saman þannig: 1 kl í toppinn á perunni, 20 ll, 1 fl í næstu fl, í fl í hverja l, endið með 20 fl í kringum ll-bogann og 1 kl í fyrstu fl. BLAÐ: Heklið 14 ll með litnum pistasía, snúið við og heklið 1 fl í aðra ll frá heklunálinni, 1 fl í næstu ll, 1 hst í hverja af næstu 2 ll, 1 st í hverja af næstu 2 ll, 1 tbst í næstu ll, 1 st í hverja af næstu 2 ll, 1 hst í hverja af næstu 2 ll, 1 fl í næstu ll, 2 fl í næstu ll, heklið síðan neðan á ll þannig: 1 fl í næstu ll, 1 hst í hverja af næstu 2 ll, 1 st í hverja af næstu 2 ll, 1 tbst í næstu ll, 1 st í hverja af næstu 2 ll, 1 hst í hverja af næstu 2 ll, 1 fl í hverja af síðustu 2 ll, klippið frá og festið enda. LYKKJA OG STILKUR: Heklið 27 ll með litnum brúnn, 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 fl í hverja af næstu 2 ll, heklið 1 blað fast á stilkinn með 1 fl í gegnum 1 ll á blaði og 1 ll á stilk, heklið 1 fl í hverja af þeim loftlykkjum sem eftir eru, leggið stilkinn í hring og festið með 1 kl í gegnum öll lögin (bæði pottalepp og lykkju). Klippið frá og festið enda. Saumið út tvö fræ með litnum brúnn – sjá mynsturteikning. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #quiteapearpotholders eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.