Lena Larsson skrifaði:
Varför ska man sticka med rundstickor när man ändå ska sy ihop delarna?
23.04.2020 - 19:20DROPS Design svaraði:
Hej Det är för att du ska få plats med alla maskor utan problem, men vill du hellre sticka på parstickor så kan du göra det. Mvh DROPS Design
24.04.2020 - 10:00
Anna skrifaði:
Was ist der Nachteil wenn man 3 Fäden DROPS Kid-Silk verwendet anställe von 2x Kid Silk und 1x Alpaca? Oder anders gefragt, Ich have Kid-Silk in erikaviolett, altrosa und hellrosa, wlches alpaca garn passt dazu? Danke Anna
18.01.2020 - 13:11DROPS Design svaraði:
Liebe Anna, Struktur wird unterschiedlich sein - hier lesen Sie mehr über Garnalternativen. Wenden Sie sich bitte direkt an Ihrem DROPS Laden - auch telefonsich oder per Mail, so kann man Ihnen am besten die passenden Farben empfehlen. Viel Spaß beim stricken!
20.01.2020 - 08:40
Jean Hausgaard-Olesen skrifaði:
Kan jeg strikke denne i Alpaca Silk istedet?
02.10.2019 - 10:14DROPS Design svaraði:
Hej Jean, Ja hvis du strikker DROPS Brushed Alpaca Silk sammen med 1 tråd Alpaca eller en anden tråd fra garngruppe A, så får du samme strikkefasthed som i denne opskrift. God fornøjelse!
02.10.2019 - 10:54
Kia skrifaði:
Hej Jag är nybörjare och skulle vilja sticka tröjan i enbart Drops Alpaca mix. Ska jag sticka med 3 trådar Alpaca mix då eller hur gör jag? Hur mycket garn går det då åt i storlek xl? Mvh Kia
12.08.2019 - 20:37DROPS Design svaraði:
Hej Kia, Ja då stickar du med 3 trådar och behöver ca 800 g till str XL. Lycka till :)
16.08.2019 - 11:37
Nicole skrifaði:
Hallo nochmal. Danke für Ihre Mühe aber Sie haben mic/ falsch verstanden. Ich suche die passenden Bideos zum zusammennähen damit es gut aussieht.. Dankeschön
24.10.2018 - 21:27DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, verzeihung für das Mißverständnis, die Videos finden Sie bei der Anleitung geslistet, dh: Schulternaht, Seitennaht und Ärmel einsetzen. Viel Spaß beim zusammennähen!
25.10.2018 - 08:31
Nicole skrifaði:
Hallo liebes Drops-Team Ich habe diesen Pulli gestrickt, war auch kein Problem aber ich hasse das zusammenfügen egal in welcher Form Ob Seitennähte Oder Schulternähte Ganz zu schweigen vom Ärmel einnähen. Da ich bei euren zahlreichen Videos unter den Schlagwörtern die ich mir vorstelle nicht das Passende finde möchte ich Sie bitten mir die Videos hier einzustellen. Das wäre superlieb. Vielen Dank und viele Grüße
23.10.2018 - 16:23DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, die Nähte kann man mit diesem Modell nicht vermeiden. Sollten Sie keine Nähte wollen, dann am besten ein "top-down" Modell (von oben nach unten gestrickt) aussuchen, mit solchen Modellen kann man alle Nähte "vergessen". Viel Spaß beim stricken!
24.10.2018 - 08:01
Angela Biagi skrifaði:
Buongiorno, per questo modello preferirei usare i ferri dritti. E' possibile, secondo voi ? Grazie molte e buona giornata. Angela
12.01.2017 - 10:29DROPS Design svaraði:
Buongiorno Angela, questo capo è lavorato in parti separate, quindi può tranquillamente utilizzare i ferri dritti. Buon lavoro!
12.01.2017 - 10:41
Angela Biagi skrifaði:
Buongiorno, per questo modello,preferirei usare solo ferri dritti. E' possibile, secondo voi ? Molte grazie e buona giornata
12.01.2017 - 10:27
Krentner Maréka skrifaði:
Bonjour, arrivée au col, vous nous dites relever sur l'endroit les mailles autour de l'encolure, y compris les mailles en attente, mais où sont ces mailles en attentes, vous nous aviez dit plus haut pour le devant et le dos de rabattre toutes les mailles donc normalement il n'y a pas de mailles en attente, où alors expliquer moi j'ai pas tout compris, merci de votre patience.
11.07.2016 - 11:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Krentner, on doit reprendre les mailles de l'encolure mise en attente pour le devant (= 12-15 m en fonction de la taille) et relever tout autour de l'encolure dans les mailles rabattues de chaque côté du devant et le long de l'encolure dos; Bon tricot!
11.07.2016 - 13:11
Krentner Maréka skrifaði:
Bonsoir, sommes nous obligés de tricoter ce joli pull avec des aiguilles circulaires, alors que c'est un pull avec un devant et un dos séparés. Merci de votre réponse.
19.06.2016 - 18:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Krentner, on tricote ici en allers et retours sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles - seul le col se tricote en rond, assemblez une seule épaule avant de relever les mailles pour le faire en rangs. Vous trouverez plus d'infos sur les aig. circulaires ici. Bon tricot!
20.06.2016 - 09:00
Sailing#sailingsweater |
|
|
|
Prjónuð peysa úr 1 þræði DROPS Alpaca og 2 þráðum úr DROPS Kid-Silk með klauf í hlið og stroffi. Stærð S-XXXL
DROPS 168-3 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. TVEIR ÞRÆÐIR: Notið þráðinn innan úr og utan með dokkunni. RENDUR: Allar rendurnar eru prjónaðar með 1 þræði Alpaca + 2 þráðum Kid-silk (= 3 þræðir) – LESIÐ TVEIR ÞRÆÐIR! RÖND 1: 1 þráður Alpaca ljós blár + 2 þræðir Kid-Silk gráblár. RÖND 2: 1 þráður Alpaca ljós blár + 1 þráður Kid-Silk gráblár + 1 þráður Kid-Silk ljós gráblár. RÖND 3: 1 þráður Aplaca ljós blár + 2 þræðir Kid-Silk ljós gráblár. RÖND 4: 1 þráður Alpaca ljós blár + 1 þráður Kid-Silk ljós gráblár + 1 þráður Kid-Silk natur. RÖND 5: 1 þráður Alpaca hvítur + 1 þráður Kid-Silk gráblár + 1 þráður Kid-Silk ljós gráblár. RÖND 6: 1 þráður Alpaca ljós blár + 1 þráður Kid-Silki ljós gráblár + 1 þráður Kid-Silk natur. RÖND 7: 1 þráður Alpaca hvítur + 1 þráður Kid-Silk gráblár + 1 þráður Kid-Silk ljós gráblár. RÖND 8: 1 þráður Alpaca hvítur + 2 þræðir Kid-Silk gráblár. RÖND 9: 1 þráður Alpaca hvítur + 1 þráður Kid-Silk ljós gráblár + 1 þráður Kid-Silk natur. RÖND 10: 1 þráður Alpaca hvítur + 2 þræðir Kid-Silk natur. ATH: Þessi rönd er prjónuð til loka. ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br (þ.e.a.s. í aftari lykkjubogann í stað fremri) til þess að sleppa við göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hlutum og saumað saman í lokin. Allt stykkið er prjónað með RENDUR – sjá útskýringu að ofan. LESIÐ TVEIR ÞRÆÐIR! BAKSTYKKI: Fitjið upp 64-70-74-82-90-98 l á hringprjóna nr 6 með 1 þræði í litnum ljós blár Alpaca og 2 þráðum í litnum gráblár Kid-Silk (= 3 þræðir). Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 7. Í næstu umf (= rétta) haldið áfram með RÖND 1 – sjá útskýringu að ofan, og prjónið sléttprjón með 3 l garðaprjón í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 6-6-6-7-7-7 cm prjónið RÖND 2. Þegar stykkið mælist 12-12-12-13-14-14 cm prjónið RÖND 3. Þegar stykkið mælist 17 cm í öllum stærðum er fitjuð upp 1 ný l í lok 2 næstu umf (merkir klauf) = 66-72-76-84-92-100 l. Haldið síðan áfram með 4 umf sléttprjóni innan við 4 l garðaprjón í hvorri hlið. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 18-18-18-19-20-21 cm prjónið 6 umf með RÖND 4, 2 umf með RÖND 5 og 2 umf með RÖND 6. Prjónið síðan RÖND 7. Þegar stykkið mælist 30-31-31-32-33-34 cm er prjónuð RÖND 8. Þegar stykkið mælist 36-37-37-38-39-40 cm er prjónuð RÖND 9. Þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm prjónið RÖND 10 og í byrjun á næstu 2 l eru felldar af 3-3-2-2-2-2 l fyrir handveg, JAFNFRAMT er fækkað um 0-0-0-2-1-3 l jafnt yfir l í sléttprjóni (þetta er gert til þess að stroffið efst á peysunni passi) = 60-66-72-78-87-93 l. Prjónið síðan stroff þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 1 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, 1 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff til loka. Þegar stykkið mælist 53-55-57-59-61-63 cm fellið af miðju 24-24-24-24-27-27 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsi er felld af 1 l = 17-20-23-26-29-32 l eftir á öxl. Síðasta l við hálsmál er prjónuð í garðaprjóni (þ.e.a.s. það er 1 l sl innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hálsi). Þegar stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm, prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki of stífur. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki. Þegar stykkið mælist 48-50-51-53-54-56 cm setjið miðju 12-12-12-12-15-15 l á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið síðan l fyrir hálsmáli í hverri umf frá hálsmáli þannig: 3 l 1 sinni, 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 17-20-23-26-29-32 l eftir fyrir öxl. Síðasta l við hálsmál er prjónuð í garðaprjóni (þ.e.a.s. það er 1 l sl innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hálsmáli). Þegar stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm, prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki of stífur! Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna í röndum. Fitjið upp 30-30-30-33-33-36 l á hringprjóna nr 6 með 1 þræði í litnum ljós blár Alpaca og 2 þráðum í litnum gráblár Kid-Silk (= 3 þræðir). Prjónið 1 umf br með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Næsta umf er prjónuð þannig (= frá réttu): 1 kantlykkja í garðaprjóni, 1 l sl * 2 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir á prjóni, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 6 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 7. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 7 cm í öllum stærðum er prjónuð RÖND 2 og aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með 13-7½-6-6-4½-4½ cm millibili 3-5-6-6-7-7 sinnum til viðbótar = 38-42-44-47-49-52 l. JAFNFRAMT eru prjónaðar rendur þannig: Þegar stykkið mælist 13-13-13-13-13-12 cm prjónið RÖND 3. Þegar stykkið mælist 19-19-19-19-18-17 cm prjónið 6 umf með RÖND 4, 2 umf með RÖND 5 og 2 umf með RÖND 6. Síðan er prjónuð RÖND 7. Þegar stykkið mælist 32-32-32-31-30-29 cm er prjónuð RÖND 8. Þegar stykkið mælist 38-38-37-36-35-34 cm er prjónuð RÖND 9. Þegar stykkið mælist 44-43-42-41-39-39 cm er prjónuð RÖND 10. Fellið af þegar ermin mælist 50-48-47-46-43-42 cm. FRÁGANGUR: Frágangurinn er með Alpaca í litnum natur. Saumið axlasaumana með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið sauma undir erma og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni niður að klauf. Klippið frá og festið enda. HÁLSMÁL: Hálsmálið er prjónað með 1 þræði í litnum hvítur Alpaca + 2 þráðum í litnum natur Kid-Silk (= 3 þræðir). Takið upp l frá réttu ca 60-70 l í kringum op í hálsmáli meðtaldar l af þræði á hringprjóna nr 6. Prjónið kant sem rúllast upp með því að prjóna 3 umf sléttprjón. Fellið af með sl frá réttu. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki of stífur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sailingsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.