Charlene Melihercik skrifaði:
Would love to read the comments re. this pattern.. Any possibility of posting in English??? thank you
21.06.2016 - 02:04DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Melihercik, you can use any online translator to have an idea on what has been earlier said/asked. Happy knitting!
21.06.2016 - 08:41
Vlasta skrifaði:
Dobrý den, v návodu jsem nenašla schéma. Děkuji za pomoc. Vlasta
24.04.2016 - 17:44DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Vlasto, díky za upozornění - schéma doplněno. Hodně zdaru! Hana
25.04.2016 - 06:59
Rita skrifaði:
"ad ogni giro con diminuzioni lavorare 1 m in meno prima di lavorare 2 m insieme a dir" . Vorrei capire meglio cosa vuol dire LAVORARE 1 maglia in meno....
24.04.2016 - 13:50DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rita. Se al primo giro con diminuzioni lavora p.es 10 m tra una diminuzione e l'altra, al secondo giro con diminuzioni ne lavorerà 9, al terzo 8. Buon lavoro!
24.04.2016 - 14:20
Birte skrifaði:
Ja det er KID silk fra Drops. Er nå snart ferdig og ponchoen er veldig flott 😊
14.03.2016 - 10:37
Birte skrifaði:
Jeg har 34 pinner rillestrikk på 10 cm.
13.03.2016 - 12:19DROPS Design svaraði:
Hej Birte, Ifølge opskriften skal du have 23 m x 45 p rillestrik (22 riller) på 10 cm. Er det DROPS Kid Silk du strikker i? Vi noterer din kommentar, og retter hvis vi kommer frem til at der er for lidt garn.
14.03.2016 - 08:55
Birte Arnsby skrifaði:
Er det riktig at det er beregnet 50 g i str S til denne ponchoen? Jeg har nå strikket nesten 30 cm og har allerede brukt 50 g.
10.03.2016 - 19:03DROPS Design svaraði:
Hej Birte, Du ved at der kun er 25 g i ét nøste Kid-Silk? Der bør være nok i 2 nøster. Har du 45 pinde rillestrik på 10 cm?
11.03.2016 - 10:20
Bodil skrifaði:
Nydelig hals i luftig og behagelig garn! Gleder meg til mønster og skal strikkes! :-)
26.12.2015 - 11:07
RENOUX LISE skrifaði:
C'est un ravissement!!
10.12.2015 - 20:13
Candyfloss#candyflossponcho |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónað poncho með sólfjaðramynstri og garðaprjóni úr DROPS Kid-Silk. Stærð S-XXL.
DROPS 167-29 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ÚRTAKA: Til að reikna út hversu oft eigi að fella af í umf, teljið fjölda lykkja í umf (t.d. 299 l) og deilið með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 11 l) = 27,2. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá eru prjónuð ca 26. og 27. hver l saman. LEIÐBEININGAR: Ef ætlunin er að prjóna garðaprjón fram og til baka á hringprjóna eftir A.1, er stykkinu skipt í byrjun umf og garðaprjón er prjónað fram og til baka með sl frá réttu og sl frá röngu. Saumið síðan stykkið saman kant í kant með spori í hverja l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. PONCHO: Fitjið LAUST upp 276-299-322-345-368-391 l á hringprjón nr 3,5 með Kid-Silk. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.1 (= 12-13-14-15-16-17 mynstureiningar 23 l). Þegar A.1 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina mælist stykkið ca 10 cm. Prjónið síðan garðaprjón – LESIÐ LEIÐBEININGAR og ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 16-17-18-19-20-21 cm fækkið um 12-11-10-25-8-11 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA (fækkið í umf með sl) = 264-288-312-320-360-380 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 20-21-22-24-25-27 cm er fækkað um 22-24-26-32-36-38 l jafnt yfir (í stærð S + M + L er prjónuð 11. og 12. hver l slétt saman og í stærð XL + XXL + XXXL er prjónuð 9. og 10. hver l slétt saman) = 242-264-286-288-324-342 l. Endurtakið þessa úrtöku með 4 cm millibili alls 3 sinnum – ATH: fyrir hverja umf sem fækkað er í er prjónuð 1 l færri áður en 2 l eru prjónaðar saman = 198-216-234-224-252-266 l. Þegar stykkið mælist 30-31-32-34-35-37 cm fækkið um 32-42-52-36-56-64 l jafn yfir – LESIÐ ÚRTAKA = 166-174-182-188-196-202 l á prjóni. Haldið áfram með garðaprjón þar til stykkið mælist 46-48-50-52-54-56 cm og fellið LAUST af. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #candyflossponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 167-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.