Marie Auffret skrifaði:
Bonjour, J'aime beaucoup votre site et je le diffuse autour de moi. Vous avez toujours répondu à mes questions et cela m'a bien aidé. On alterne un tour à l'endroit et un tour à l'envers soit du jersey mais dans le diagramme A2 et A3 il n'y a pas de rangs à l'envers. J'ai du rater une explication ??????
05.03.2023 - 10:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Auffret et merci :) On tricote ici A.2 en rond, donc on va tricoter les tours sans point ajourés tout à l'endroit (les tours 1 et 2 de A.2 ainsi que tous les tours pairs de A.2). De même dans A.3, on tricote les rangs pairs à l'endroit sur l'endroit. Bon tricot!
06.03.2023 - 09:42
Jessie Davies skrifaði:
Note: YARN OVERS DIFFICULT TO SEE in pattern and when pattern is printed. Look carefully, they are there
12.07.2022 - 22:22
Jessie Davies skrifaði:
In the 12 sts increase for the raglan, where are the increases for the sleeves? I can see the four increases front and back on each side of the A2. That adds up to 8 total. Many thanks
12.07.2022 - 21:00DROPS Design svaraði:
Dear Jessie, the increases for the sleeves are included within the chart, so they are worked in A.2. Happy knitting!
13.07.2022 - 11:44
Jessie Davies skrifaði:
Confused. When I am starting the raglan, do I begin 3 stitches before the marker.? Or before A2 which is one stitch after the marker? I am knitting the yoke and have reached the “ continue this pattern” place thank you
12.07.2022 - 17:13DROPS Design svaraði:
Dear Jessie, you need to start 3 stitches before A.2. Happy knitting!
13.07.2022 - 11:42
Isabel skrifaði:
Hallo, bei den Ärmeln habe ich massive Schwierigkeiten, weil das Muster nie aufgeht. Am Anfang soll man ja, z.B. bei Größe L eine Masche Stricken dann A3 und dann 2 M Stricken. Ich frage mich ob das so beibehalten werden soll oder nur für die erste Runde gilt ?? Es geht nämlich vor allem nach den Abnahmen nie auf und dadurch entsteht natürlich nicht das vorgegebene Muster. Grüße
03.07.2022 - 21:33DROPS Design svaraði:
Liebe Isabel, es gilt nur für die ganz erste Runde, wenn Sie die Maschen wiederstricken. Nach 4 cm werden Sie abnehmen, wegen der Abnahmen werden immer weniger Maschen am Anfang und am Ende der Runde im Muster gestrickt. Wenn nicht genügend Maschen für A.3 sind, dann stricken Sie diese Maschen lieber glatt rechts. Viel Spaß beim stricken!
04.07.2022 - 08:21
Margherita skrifaði:
Buongiorno, per fare il campione con il motivo traforato, quale diagramma devo utilizzare? Grazie
15.05.2022 - 16:52DROPS Design svaraði:
Buonasera Margherita, può utilizzare il diagramma A.2 o più ripetizioni di A.3. Buon lavoro!
17.05.2022 - 18:43
Guylaine Reid skrifaði:
Je ne comprend pas le raglan. Où vont les marqueurs quand vous dites placer un marqueur entre ces mailles? Les marqueurs changent de place au fur et à mesure que le tricot augmente ou s'ils restent à la même place? Merci. Guylaine
24.03.2022 - 02:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Guylaine, les marqueurs sont placés entre 2 mailles endroit (= lignes des raglans) et vous allez augmenter de part et d'autre de ces 2 mailles endroit; faites suivre les marqueurs au fur et à mesure en hauteur, mais ils doivent toujours rester entre ces 2 mailles. Bon tricot!
24.03.2022 - 09:04
Marie-Andrée Lasne skrifaði:
Oups, désolée, j'ai relu les explications, je viens de comprendre. C'est reparti
29.07.2021 - 15:08
Marie-Andrée Lasne skrifaði:
Je n’arrive pas à comprendre :je tricote le pull en tailleM, mais je ne sais pas si je dois faire 2 jetés comme indiqué ou 2+celui du début des manches. En agrandissant la photo il y a seulement 2 rangées de trous, mais le dessin des manches place les jetés à 11 m d’écart, pas après les 2 m endroit de l’explication
29.07.2021 - 13:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lasne, vous augmentez toujours comme indiqué sous RAGLAN, autrement dit 2 jetés au début et à la fin du dos/devant mais 1 seul jeté au début et à la fin des manches. Les jetés proches des 2 m jersey du raglan (où le marqueur se trouve) se tricotent à l'endroit mais les plus éloignés se tricotent torse pour éviter des trous. Les augmentations des manches figurent dans A.2 (qui commence par 11 m dans toutes les tailles). Bon tricot!
30.07.2021 - 08:07
Farha skrifaði:
Just a suggestion. If anyone doesn’t want the hem to roll up, simply do an A2 border after reaching the desired length. I did that and I love it. This is a beautiful, flattering pattern. Thank you.
03.07.2021 - 18:09
Sea Nymph#seanymphsweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Muskat með laskalínu, gatamynstri og ¾ löngum ermum. Prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 168-1 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð! LASKALÍNA: Aukið er út í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 4 lykkjur á bakstykki, 4 l ykkjurá framstykki og 2 lykkjur á hvorri ermi (= alls 12 lykkjur fleiri, útaukning á ermi er með í mynstri) – byrjið 3 lykkjum á undan hverri mynsturteikningu A.2 og prjónið þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), A.2, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn næst prjónamerki er prjónaður slétt í næstu umferð svo að það myndist gat, uppslátturinn við bakstykki/framstykki er prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Aukið svona út 12 lykkjur 0-2-3-7-10-14 sinnum til viðbótar. (= 1-3-4-8-11-15 sinnum alls, fyrsta útaukning er útskýrð í uppskrift). Aukið síðan út í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 2 lykkjur á bakstykki, 2 lykkjur á framstykki og 2 lykkjur á hvorri ermi (= alls 8 lykkjur fleiri, útaukning á ermi er með í mynstri) – byrjið 2 lykkjum á undan hverri mynsturteikningu A.2 og prjónið þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), A.2, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er prjónaður slétt í næstu umferð svo það myndist gat. Aukið svona út um 8 lykkjur alls 16-15-16-13-12-9 sinnum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 87-91-95-99-103-107 l á hringprjóna nr 4 með Muskat. Prjónið 1 umf sl, síðan er prjónað A.1, í síðustu umf í A.1 er aukið út um 15 l jafnt yfir = 102-106-110-114-118-122 l. Prjónið síðan þannig – frá miðju að aftan: Prjónið 17-18-19-20-21-22 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), A.2 (= 11 l), 2 l sl (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 34-36-38-40-42-44 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), A.2, 2 l sl (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 17-18-19-20-21-22 l sl. Haldið áfram með þetta mynstur og aukið út fyrir LASKALÍNA eins og útskýrt var frá að ofan, fyrsta útaukningin er nú lokið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina (sjá merkingu fyrir rétta stærð) eru 242-262-286-314-346-374 l í umf, útaukningu er nú lokið. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið 38-42-46-52-58-64 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 45-47-51-53-57-59 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8 l undir ermi, prjónið næstu 76-84-92-104-116-128 l (= framstykki), setjið næstu 45-47-51-53-57-59 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, prjónið síðustu 38-42-46-52-58-64 l (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 168-184-200-224-248-272 l á fram- og bakstykki. Haldið áfram í sléttprjón. Setjið eitt prjónamerki í hvora hlið, mitt í 8 nýjar l sem fitjaðar voru upp. HÉÐAN ER NÚ MÆLT. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin (= 4 l færri), endurtakið úrtöku með 4-4-4-5-5-5 cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 152-168-184-208-232-256 l. Þegar stykkið mælist 22-23-24-25-26-27 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki (= 4 l fleiri), endurtakið útaukningu í öðrum hverjum cm 5 sinnum til viðbótar = 176-192-208-232-256-280 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir allar l. Fellið af með 1 l sl, 1 l br (svo að affellingarkanturinn verði ekki bylgjulaga), stykkið mælist ca 55-57-59-61-63-65 cm frá uppfitjunarkanti. ERMI: Ermin er prjónuð í hring. Setjið til baka l frá ermi á sokkaprjóna nr 4, prjónið upp 1 l í hverja af 8 l undir ermi = 53-55-59-61-65-67 l. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi = umf byrjar hér. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið síðan þannig: 6-7-1-2-4-5 l sléttprjón, A.3 yfir næstu 40-40-56-56-56-56 l (byrjið A.3 þar sem A.2 endaði í þinni stærð), 7-8-2-3-5-6 l sléttprjón. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Þær l sem ekki ganga jafnt upp í mynstri eru prjónaðar í sléttprjóni, passið uppá að þær passi við fjölda úrtöku og útaukningu í mynstri. Endurtakið úrtöku með 7-7-5-5-3-3 cm millibili 2-2-3-3-4-4 sinnum til viðbótar = 47-49-51-53-55-57 l. Þegar stykkið mælist 24-23-23-22-22-21 cm prjónið A.1 yfir allar l, fellið síðan af. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seanymphsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.