Marisa skrifaði:
Sto per cominciare questo modello e volevo sapere se gli aumenti raglan delle maniche vanno lavorati prima uno e poi l'altro (prima quello con aumento di 12 maglie e poi di 8 - oppure viceversa?), senza che siano inframezzati da giri "neutri" senza aumenti. grazie!
15.09.2025 - 12:20DROPS Design svaraði:
Buonasera Marisa, deve seguire quanto riportato nel paragrafo RAGLAN all'inizio del lavoro. Gli aumenti si lavorano a giri alterni, prima lavorerà i 12 aumenti per il numero di volte per la sua taglia e poi gli 8 per il numero di volte indicato per la sua taglia. Buon lavoro!
15.09.2025 - 22:19
Ingeborg Mansell skrifaði:
Skal man felle ragland på samme runde som mønsterstrikkingen? Jeg mener skal det strikkes rett på ragland fellingen når det strikkes rett m/kast i mønster A.2?
15.09.2025 - 09:14DROPS Design svaraði:
Hei Ingeborg. Denne genseren strikkes ovenfra og ned og det økes da til raglan. Tenker du på en annen gensere? mvh DROPS Design
23.09.2025 - 19:28
Jytte Ringgren skrifaði:
Kan det passe man skal strikke 2 m sammen rundt i bærestykket i A1 hele omgangen rundt
11.09.2025 - 17:01DROPS Design svaraði:
Hei Jytte. Når du strikker etter A.1 og 5. omgang strikker man 2 og 2 masker sammen, samtidig som man lager et kast, så på neste omgang har man like mange masker og et hullmønster, se diagram og les diagramteksten. mvh DROPS Design
15.09.2025 - 10:13
Ulla-Britt skrifaði:
Det mest välsittande plagg jag någonsin stickat. Jag gjorde två stycken. Lättstickade och roliga att sticka. Uppifrån och ner.
24.06.2025 - 12:50
Dana Hohansson skrifaði:
Stickar modell nr 168-1 och undrar om det ska bli en slätstickad ”kil” i mitten av ärmen eller om hela ärmen ( runtom ) ska vara stickad i mönstret ?
23.06.2025 - 09:15DROPS Design svaraði:
Hei Dana. Det kommer litt an på hvilken str. du strikker. I f.eks str. L vil det bli en liten kile før man kan strikke mønstret rundt, samt felle masker under ermet, men i f.eks str. S vil det bli en større kile. mvh DROPS Design
23.06.2025 - 14:25
Ulla-Britt Andersson skrifaði:
Vad menas när det står att man skall sätta en markör mellan dessa maskor.Ex Oket. Var sätter jag markören? Sticka 20 rm, 1 omslag, 1 rm, 1 omslag 2 rm (sätt en markör mellan dessa maskor), 1 omslag, 1 rm, 1omslag, 40 rm Är det efter de 2 räta maskorna?
05.03.2025 - 17:08DROPS Design svaraði:
Hej Ulla-Britt. Du sätter markören mellan de 2 räta maskorna. Mvh DROPS Design
06.03.2025 - 09:32
Anna skrifaði:
Buongiorno vorrei iniziare sea nymph ma non capisco lo schema A1 primo giro 1 gettato tra due maglie quindi le maglie vengono raddoppiate poi 1 giro rovescio e poi di nuovo un giro con un gettato tra due maglle quindi maglie triplicate poi si dimezzano e poi triplicano di muovo? Oppure la gettata devo accavallarla? Grazie
13.07.2024 - 16:57DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna, i diagrammi si leggono dal basso verso l'alto, da destra verso sinistra: il primo giro del diagramma A.1 è a rovescio. Buon lavoro!
20.07.2024 - 22:21
Ruby skrifaði:
Hi. Ive been trying to see if the answer is in the comments but they're not in English. I'm starting the YOKE. The pattern says 'K19(in my case), 1YO,K1,1YO,K2(insert a marker between these sts), A2(=11sts)' Does this mean, after 1YO,K1 etc...I must do the first row of A2 pattern chart? So wherever A2 pops up in the YOKE section, I do the pattern chart rows? Hope you can understand this and help. Thanks.
23.06.2024 - 00:06DROPS Design svaraði:
Dear Ruby, yes, A.2 pops up twice in a round (on the sleeve-stitches). Happy Stitching!
23.06.2024 - 01:19
Krystyna skrifaði:
Według opisu wzor A3 powinien się zaczynać tam gdzie się skończył schemat A2. W takim układzie zostają 4 oczka pod rękawem a nie 2
03.06.2024 - 10:36DROPS Design svaraði:
Witaj Krystyno, który rozmiar wykonujesz?
04.06.2024 - 18:30
Krystyna skrifaði:
Witam! Robie rękaw, zrobilamschemat A3. Czy robic kolejne A3 az do osiągnięcia wymaganej długości? Z opisu wynika. ze tylko jeden A3. Dziękuję
01.06.2024 - 21:38DROPS Design svaraði:
Witaj Krystyno, przerabiasz schemat A.3 , aż do wymaganej długości (24-23-23-22-22-21 cm - wybrać odpowiednią wartość w zależności od rozmiaru). Pozdrawiamy!
03.06.2024 - 20:07
Sea Nymph#seanymphsweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Muskat með laskalínu, gatamynstri og ¾ löngum ermum. Prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 168-1 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð! LASKALÍNA: Aukið er út í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 4 lykkjur á bakstykki, 4 l ykkjurá framstykki og 2 lykkjur á hvorri ermi (= alls 12 lykkjur fleiri, útaukning á ermi er með í mynstri) – byrjið 3 lykkjum á undan hverri mynsturteikningu A.2 og prjónið þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), A.2, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn næst prjónamerki er prjónaður slétt í næstu umferð svo að það myndist gat, uppslátturinn við bakstykki/framstykki er prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Aukið svona út 12 lykkjur 0-2-3-7-10-14 sinnum til viðbótar. (= 1-3-4-8-11-15 sinnum alls, fyrsta útaukning er útskýrð í uppskrift). Aukið síðan út í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 2 lykkjur á bakstykki, 2 lykkjur á framstykki og 2 lykkjur á hvorri ermi (= alls 8 lykkjur fleiri, útaukning á ermi er með í mynstri) – byrjið 2 lykkjum á undan hverri mynsturteikningu A.2 og prjónið þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), A.2, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er prjónaður slétt í næstu umferð svo það myndist gat. Aukið svona út um 8 lykkjur alls 16-15-16-13-12-9 sinnum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 87-91-95-99-103-107 l á hringprjóna nr 4 með Muskat. Prjónið 1 umf sl, síðan er prjónað A.1, í síðustu umf í A.1 er aukið út um 15 l jafnt yfir = 102-106-110-114-118-122 l. Prjónið síðan þannig – frá miðju að aftan: Prjónið 17-18-19-20-21-22 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), A.2 (= 11 l), 2 l sl (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 34-36-38-40-42-44 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), A.2, 2 l sl (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 17-18-19-20-21-22 l sl. Haldið áfram með þetta mynstur og aukið út fyrir LASKALÍNA eins og útskýrt var frá að ofan, fyrsta útaukningin er nú lokið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina (sjá merkingu fyrir rétta stærð) eru 242-262-286-314-346-374 l í umf, útaukningu er nú lokið. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið 38-42-46-52-58-64 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 45-47-51-53-57-59 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8 l undir ermi, prjónið næstu 76-84-92-104-116-128 l (= framstykki), setjið næstu 45-47-51-53-57-59 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, prjónið síðustu 38-42-46-52-58-64 l (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 168-184-200-224-248-272 l á fram- og bakstykki. Haldið áfram í sléttprjón. Setjið eitt prjónamerki í hvora hlið, mitt í 8 nýjar l sem fitjaðar voru upp. HÉÐAN ER NÚ MÆLT. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin (= 4 l færri), endurtakið úrtöku með 4-4-4-5-5-5 cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 152-168-184-208-232-256 l. Þegar stykkið mælist 22-23-24-25-26-27 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki (= 4 l fleiri), endurtakið útaukningu í öðrum hverjum cm 5 sinnum til viðbótar = 176-192-208-232-256-280 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir allar l. Fellið af með 1 l sl, 1 l br (svo að affellingarkanturinn verði ekki bylgjulaga), stykkið mælist ca 55-57-59-61-63-65 cm frá uppfitjunarkanti. ERMI: Ermin er prjónuð í hring. Setjið til baka l frá ermi á sokkaprjóna nr 4, prjónið upp 1 l í hverja af 8 l undir ermi = 53-55-59-61-65-67 l. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi = umf byrjar hér. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið síðan þannig: 6-7-1-2-4-5 l sléttprjón, A.3 yfir næstu 40-40-56-56-56-56 l (byrjið A.3 þar sem A.2 endaði í þinni stærð), 7-8-2-3-5-6 l sléttprjón. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Þær l sem ekki ganga jafnt upp í mynstri eru prjónaðar í sléttprjóni, passið uppá að þær passi við fjölda úrtöku og útaukningu í mynstri. Endurtakið úrtöku með 7-7-5-5-3-3 cm millibili 2-2-3-3-4-4 sinnum til viðbótar = 47-49-51-53-55-57 l. Þegar stykkið mælist 24-23-23-22-22-21 cm prjónið A.1 yfir allar l, fellið síðan af. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seanymphsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.