Susanne skrifaði:
Hallo liebes Drops-Team, ich habe jetzt alle 363 Maschen auf der Nadel und möchte mit dem Muster anfangen. Laut Diagramm sollen die Umschläge in der Rückreihe rechts verschränkt gestrickt werden um ein Loch zu bilden. Aber dann gibt's doch nur kleine Löcher. Was ist jetzt richtig? Die Umschläge verschränkt oder normal rechts stricken?
05.09.2016 - 11:27DROPS Design svaraði:
Liebe Suzanne, die Umschläge im Diagram müssen einfach rechts gestrickt werden, es muss Löcher sein - Text wird korrigiert, Danke.
05.09.2016 - 11:41
Debbie Chittick skrifaði:
Is it possible to re-write this pattern in a knitting format? I'd be happy to help with that as that is what I'm doing with all of the answers you have provided. However, I don't know where to send the end result.
26.08.2016 - 19:21
Debbie Chittick skrifaði:
MM=Move marker on my last question
25.08.2016 - 17:42
Debbie Chittick skrifaði:
On the wrong side rows, do I knit the first and last stitch? (row 4) Row 1: K6, insert marker, K60, insert marker, K6 Row 2: K1, P5, MM, Purl 60, MM, P5, K1 Row 3: K to marker, YO before marker, MM, K60, MM, YO, K to last stitch, YO, K1 Row 4: Purl to stitch before marker, PTBL, , MM, Purl 60, MM, PTBL, Purl to last stitch, K1
25.08.2016 - 17:40DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Chetticks, correct, you are working with 1 edge st in garter st on each side, ie K the first and the last st both from RS and WS. Happy knitting!
26.08.2016 - 10:36
Debbie Chittick skrifaði:
I'm really struggling with the instructions. I don't understand where to put the increases. Inc 1 st in each side inside 1 edge st in garter st on every row Inc 1 st on each side of the middle 60 every other row. I've started re-writing the instructions to break it down, but I cannot figure out how to write the increases. Row 1: RS - Knit 6, insert marker, Knit 60, insert marker, Knit 6 Row 2: WS – Knit 6, Purl 60, Knit 6 Please help.
24.08.2016 - 18:46DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Chittick, you will inc after 1st st, before marker, after marker (= there should be always 60 sts between marker) and 1 st before last st on row = 4 sts inc, the number of sts of each side of the 60 sts will inc by 2 every other row and there should be always 60 sts between both markers. Happy knitting!
25.08.2016 - 10:03
Anna skrifaði:
Un dubbio: lo scialle si arrotola in alto?
26.07.2016 - 17:57DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna, lo scialle è lavorato a maglia rasata, per cui non dovrebbe arrotolarsi; in ogni caso si ricordi di bloccare bene lo scialle per evitare questo inconveniente. Buon lavoro!
26.07.2016 - 22:17
Marjan Rijkaart skrifaði:
Markeer de 60 st, moet dat niet de middelste zijn? Ik zet 72 steken op en moet gaan meerdere aan de kant en aan beide kanten van de 60 st volgens het patroon, dat lijkt mij vreemd
29.06.2016 - 22:24DROPS Design svaraði:
Hoi Marleen. Er staat hier: plaats 2 markeerders in het werk aan elke kant van de middelste 60 st. Dus ja, het moet de middelste 60 st zijn.
30.06.2016 - 11:49
Mia skrifaði:
Hej, vad gör jag för fel efter 48 resp 96 ökningar får jag inte 360 maskor. Vartannat varv får väl 2 ökningar (bara kant) och vartannat 4 ökningar(kant + i mitten)? .tacksam för hjälp :-)
26.05.2016 - 22:16DROPS Design svaraði:
Hej. Du börjar med 72 m. Sen ökar du 48 m på varje sida av de 60 mittersta maskorna och 96 m på varje sida. 72+48+48+96+96=360m. Lycka till!
27.05.2016 - 10:03
Jana Dähnert skrifaði:
Liebes Drops Design-Team, bitte erklären Sie mir den Sinn der ersten 5 re zu strickenden Maschen beim ABKETTRAND MIT PICOTS. Sollen die ersten fünf Maschen re abgekettet werden? Oder liegt hier ein Schreibfehler vor und ich stricke nur 1 Ma re anstatt der angegebenen 5?
26.04.2016 - 13:57DROPS Design svaraði:
Hallo Frau Dähnert, die Beschreibung für den Abkettrand wurde überarbeitet.
28.04.2016 - 09:44
Marita Hallquist skrifaði:
Hej! Hur stickas mönstret? Stickar jag A-1 och A-2 hela varvet och på dom sista 11 maskorna A-3?
19.04.2016 - 14:16DROPS Design svaraði:
Hej Marita. Du starter med 1 kantm, saa A.1 = 10 m, da gentager du A.2 (= 10 per gentagelse) i alt 34 ggr = 340 m og slutter af med A.3 = 11 m og 1 kantm
19.04.2016 - 15:59
Falling in Lace#fallinginlaceshawl |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Lace í sléttprjóni með kanti í gatamynstri og garðaprjóni.
DROPS 169-8 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br (þ.e.a.s. prjónað er í aftari lykkjubogann í stað fremri) svo að ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna ofan frá og niður. SJAL: Fitjið upp 72 l á hringprjóna nr 3 með Lace, setjið 2 prjónamerki í stykkið hvoru megin við miðju 60 l. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið á stykki – JAFNFRAMT er aukið út þannig – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið út um 1 l í hvorri hlið innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hverri umf og aukið út um 1 l hvoru megin við miðju 60 l í annarri hverri umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram þar til aukið hefur verið alls 48 sinnum hvoru megin við 60 l og 96 sinnum í hvorri hlið = 360 l á prjóni. Prjónið nú 2 umf garðaprjón, JAFNFRAMT eru auknar út 3 l jafnt yfir í 1. umf í garðaprjóni = 363 l. Stykkið mælist nú ca 30 cm fyrir miðju að aftan. Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.1 (= 10 l), A.2 (= 10 l) 34 sinnum á breiddina, A.3 (= 11 l), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Endurtakið A.1-A.3 alls 4 sinnum á hæðina. Stykkið mælist ca 43 cm. Fellið af með picotkanti. PICOTKANTUR: Fellið af 2 fyrstu l á prjóni (* stingið inn hægri prjón á milli 2 fyrstu l á vinstri prjóni, (þ.e.a.s. á milli l á prjóni, ekki í gegnum l), sláið 1 sinni uppá hægri prjóninn, dragið fram uppsláttinn á milli l og setjið uppsláttinn á vinstri prjón *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, (= 3 nýjar l á vinstri prjón) ** Prjónið fyrstu l á vinstri prjón slétt, takið fyrstu l á hægri prjón yfir síðustu l sem prjónuð var ** ), endurtakið frá **-** alls 7 sinnum og endurtakið (-) meðfram öllu sjalinu þar til 1 l er eftir. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið blautt í gegn. Pressið varlega vatnið úr sjalinu – það má ekki vinda það. Sjalinu er nú rúllað inn í handklæði og pressað til þess að ná enn meira vatni úr sjalinu – sjalið á nú að vera aðeins rakt. Leggið sjalið á mottu eða dýnu – dragið það varlega út í rétta stærð. Sjalið á að vera ca 50 cm frá hnakka fyrir miðju að aftan. Notið nálar meðfram köntum til þess að festa það með og setjið einnig 1 nál í hvern picot í affellingarkanti, svo að þeir sjáist betur. Látið sjalið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallinginlaceshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.