Anna Lindh skrifaði:
Hej! Jag undrar hur man ska upprepa mönsterrapporten. Hur många varv är det mellan hålvarven ( de med omtag)? Följer man mönstret blir det ju fem varv och det verkar inte stämma. Är de första två varven de räta i början och sedan repeterar man de fyra varven? På vilket varv ska man öka med de fyra omtagen? Mvh Anna
14.07.2016 - 22:23DROPS Design svaraði:
Hej. Du gör ökningar på vartannat varv. Alla v i diagram A.1 ska upprepas. Se denna video, jag tror den hjälper dig att förstå hur du ska göra: Lycka till!
12.08.2016 - 07:40
Anja skrifaði:
Fertig :-) Ein schnell zu strickender, wunderschöner Poncho. Sehr gut auch für Anfänger/innen. Das einfache Muster gibt Abwechslung und ist schnell gestrickt. Danke für die Anleitung!
04.04.2016 - 10:26
Anette Andersen skrifaði:
Hvorfor er der forskel fra opskrift til tegning, der står 56-58-60-62 cm i opskriften, men 58-60-62-64 cm på tegningen? Med venlig hilsen Anette
26.03.2016 - 10:45DROPS Design svaraði:
Hej Anette, husk de 4 sidste omgange i retstrik så du kommer op i samme cm som på måleskitsen. God fornøjelse!
31.03.2016 - 12:22
Anette skrifaði:
Hvordan kan det være at der står at man skal bruge pindestørrelse som giver 15 m x 19 p med Drops Air, når der på siden over Drops Air står 17 m x 22 p? Med venlig hilsen Anette
17.03.2016 - 19:54DROPS Design svaraði:
Hej Anette. Det som staar paa nöglet/side er standard - det kan afvige per mönster pga struktur/form osv. Saa du skal overholde den strikkefasthed der staar i det mönster du vil lave :-)
23.03.2016 - 14:38
Anette skrifaði:
Hvordan lægger jeg en opskrift som favorit? Med venlig hilsen Anette
14.03.2016 - 16:29DROPS Design svaraði:
Hej Anette. Tryk paa hjertet i hjörnet af billedet. Er du paa mobil/tablet, saa skulle det vaere lige under billedet.
15.03.2016 - 15:49
Sophie Cote skrifaði:
Bonjour, où est le diagramme??
10.03.2016 - 19:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Cote, vous trouverez le diagramme A.1 en haut, à droite du schéma des mesures - c'est un petit diagramme de 2 m x 6 rangs. Bon tricot!
11.03.2016 - 08:30
Anja skrifaði:
Wenn ich den Poncho mit Drops You 5 stricke, muß ich dann die dopelte Menge Garn kaufen, aber nicht die Maschenzahl ändern, da die Maschenprobe gleich angeben ist?
27.01.2016 - 17:58DROPS Design svaraði:
Ja genau, Sie benötigen die doppelte Menge Garn, weil Drops Loves You 5 nur die halbe Lauflänge hat wie Air. Die Maschenprobe müssen Sie einhalten, d.h. Sie müssen die Nadel verwenden, mit der Sie auf die angegebene Maschenprobe kommen. Die Maschenzahl dürfen Sie allgemein bei Anleitungen nie ändern, da sich dann der Schnitt ändert, Sie müssen immer die angegebene Maschenprobe erreichen, damit das Kleidungsstück die angegebenen Maße bekommt und die Wolle ausreicht.
03.02.2016 - 11:57
Simonne Colle skrifaði:
Dank voor het patroon Inde uitleg staat brei op een gewone naald de ribbelsteek alle naalden rechts op een rondbreinaald beschrijft u de ribbelsteek als een naald rechts en een naald averechts waarom dat verschil ik begrijp het niet Danku
12.01.2016 - 22:25DROPS Design svaraði:
Hoi Simonne. Er is een verschil. Brei je in de rondte, dan komen alle naalden van de goede kant, en brei je dan alle naalden recht, dan wordt het tricotsteek. Dus daarom brei je 1 nld r, 1 nld av om en om voor ribbelsteken bij in de rondte breien.
13.01.2016 - 15:26
Unuth skrifaði:
Ich warte schon auf die Anleitung
31.12.2015 - 16:23
Nita Sands skrifaði:
I love this longer poncho length. Perfect for spring beaches in San Diego! Hope to get the pattern soon. thanks nita
22.12.2015 - 09:06
Sweet Crush#sweetcrushponcho |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Air með gatamynstri, reimum og klauf við miðju að faman. Prjónað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 167-24 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Þegar stykkið er prjónað fram og til baka er aukið út í hverri umf frá röngu. Þegar stykkið er prjónað í hring er haldið áfram að auka út í annarri hverri umf. Aukið út á eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki þannig: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er EKKI PRJÓNAÐUR SNÚINN í næstu umf, það eiga að myndast göt. Uppslátturinn er prjónaður jafnóðum inn í mynstur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er fyrst prjónað fram og til baka ofan frá og niður, síðan er það prjónað í hring. PONCHO: Fitjið upp 78-86-94-102 l á hringprjóna nr 5 með Air. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 10 l jafnt yfir = 88-96-104-112 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 6. Prjónið frá réttu þannig: 2 l garðaprjón, setjið 1. prjónamerki, endurtakið A.1 (= 2 l) yfir næstu 40-44-48-52 l, setjið 2. prjónamerki, 4 l garðaprjón, setjið 3. prjónamerki, endurtakið A.1 yfir næstu 40-44-48-52 l, setjið 4. prjónamerki, endið á 2 l garðaprjón. Haldið svona áfram með mynstur JAFNFRAMT er aukið út í annarri hverri umf – LESIÐ ÚTAUKNING! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 29 cm, prjónið stykkið áfram hringinn, færið umf til þannig að umf byrji fyrir miðju að aftan með 4 l garðaprjón. Prjónið A.1 og garðaprjón eins og áður. Haldið áfram að auka út í annarri hverri umf. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62 cm, skiptið yfir á hringprjóna nr 5. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Fellið laust af. REIM: Klippið 2 þræði ca 4 metra með litnum natur. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda. Þræðið snúruna/reimina í gegnum götin í mynstri, lengst út við 2 l garðaprjón (= klauf) í kross. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetcrushponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 167-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.