Saly Vanpee skrifaði:
DROPS poncho met capuchon Haak 66-68-68-73-73-78 l (incl. 3 l om mee te keren) met haaknld 7 mm en Andes. Keer en haak 1 stk in 4e l vanaf haak (= 2 stk), 1 stk in elke van de volgende 2-4-4-4-4-4 l, * sla 1 l over, 1 stk in elke van de volgende 4 l *, herhaal van *-* = 52-54-54-58-58-62 stk (incl. 4 voorbies st aan elke kant). Is dit verkrijgbaar met symbolen wat ik weet niet hoe ik eraan moet beginnen. Bedankt voor U antwoord. Vanpee Saly
29.10.2024 - 15:49
Peggy skrifaði:
DROPS: Is this pattern the Fantail, or Open Fan? Your directions are a bit murky, so I am using the Crochet Stitch Dictionary for assistance. I need to know which Fan pattern to reference to finish this project. Thanks!
26.10.2024 - 01:08
WPL skrifaði:
Guten Tag, mir ist leider nicht deutlich, wie ich ausrechnen kann um immer wieder gleichmässig zu zunehmen in den anfänglichen Reihen. Kann es wirklich so sein, dass ich erst alles selber aufschreiben muss, per Runde auf Papier aufzeichnen und dazwischen dann jeweils die Zunahmen selber hinzufügen und vorab auszählen? Es ist sehr zeitaufwendig und frustrierend, da es auch nicht immer auf Anhieb funktioniert. Gern erfahre ich, wie ich das am Besten machen kann. Mit freundlichen Grüssen WPL
10.06.2021 - 14:38DROPS Design svaraði:
Liebe Frau WPL, diese Lektion wird Ihnen helfen, zu kalkulieren, wie man regelmäßig verteilt zunimmt, so brauchen Sie nur jeweils so zu kalkulieren. Viel Spaß beim häkeln!
10.06.2021 - 16:40
Agnieszka skrifaði:
Witam. Mam problem z dodawaniem sł. po 12 z każdej strony z 69 na 93 oczka poniżenia we wskazówkę jest: Aby dodać 1 sł należy przer. 2 sł w ten sam sł. UWAGA: nie dodawać o. ponad 4 sł z każdej strony (= oczka obszyć przodów). Jak dodam w 4 słupki po 2 to wtedy bedzie 16 wiec mi brakuje 8 słupków. Proszę o pomoc.
13.02.2020 - 10:38DROPS Design svaraði:
Witaj Agnieszko, w 2 kolejnych rzędach musisz dodać po 12 sł. 1-szy rząd: masz 69 sł minus 8 sł brzegowych = 61 sł. Podziel to na 12 =5, tzn. że 1 słupek będziesz dodawać co 5 słupków. Przerób pierwszych 7 sł, a w siódmy dodaj 1 sł, następnie dodawaj 1 sł w 12-ty, 17-ty, 22-gi sł itd. aż dodasz w sumie 12 słupków w rzędzie. W 2-gim rzędzie rób podobnie, tylko słupki będziesz dodawać co 6-ty słupek. Powodzenia!
14.02.2020 - 07:48
Agnieszka skrifaði:
Witam. Mam problem z dodawaniem sł. po 12 z każdej strony z 69 na 93 oczka poniżenia we wskazówkę jest: Aby dodać 1 sł należy przer. 2 sł w ten sam sł. UWAGA: nie dodawać o. ponad 4 sł z każdej strony (= oczka obszyć przodów). Jak dodam w 4 słupki po 2 to wtedy bedzie 16 wiec mi brakuje 8 słupków. Proszę o pomoc.
13.02.2020 - 10:37
Graciela skrifaði:
¿Cada cuántos puntos altos se realiza el aumento? No me queda clara esta parte de la explicación: \"Trabajar 1 hilera con 1 p.a. en cada p.a. y, al mismo tiempo, aumentar – LEER TIP PARA AUMENTAR – 17-17-17-23-23-23 p.a. distribuidos equitativamente en la hilera = 69-71-71-81-81-85 p.a.
08.09.2019 - 04:53DROPS Design svaraði:
Hola Graciela. Para calcular cómo aumentar puntos repartidos, contar el número total de puntos en la aguja (p.e 52 puntos) y dividirlos entre el número de aumentos a trabajar (p.e 17) = 3. En este ejemplo, aumentar cada 3 puntos.
27.10.2019 - 22:35
Kenzie skrifaði:
Sorry, letzte Angabe vertippt. Statt 4R 3 zun = 3R 8 zun.
12.08.2019 - 13:25
Kenzie skrifaði:
Hallo. Ich habe mich auch an dieses Model gewagt und benutzt was ich hier habe. Vielleicht helfen ja meine Angaben Jemanden?! Ich bin sehr mollig und habe breite Schultern. Größe ca, 58/60 in 8/4 Garn mit Nadel 3.5 180LM 3R=4St,1Lm....bis Ende 2R 23 zun. 10R 12 zun. 4R 6 zun. 4R 3 zun. Je nach Breite der Schultern, muss man die Reihen auch noch anpassen. Am Besten immer mal wieder anlegen. Viel Spaß bei dieser tollen Anleitung!
12.08.2019 - 13:22
Trish ODonnell skrifaði:
Can you give a written pattern for A2 andA3 to follow
08.03.2019 - 02:21DROPS Design svaraði:
Dear Mrs ODonnell, A.2 and A.3 are only diagrams, please find how to work a crochet diagram here. Happy crocheting!
08.03.2019 - 08:16Jennifer Miles skrifaði:
I'm sorry but I don't understand the statement place the hood double and sew on tog at top. I just can't visualise it.
05.10.2018 - 19:46DROPS Design svaraði:
Dear Jennifer, just fold the whole poncho in half, and continue to fold the hood in half. At the top the cast off edge should be folded in half as well. Sew these two sides together. Happy Crafting!
07.10.2018 - 23:12
Erendruid |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr DROPS Andes með hettu og sólfjaðramynstri, heklað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1166 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umf séð frá réttu. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út með 3 ll. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sama st. ATH! Ekki er aukið út yfir síðustu 4 st í hvorri hlið (= kantur að framan). TÖLUR: Mælt frá uppfitjunarkanti að framan og saumið tölur í vinstri kant að framan: STÆRÐ S-M-L-XL: 2, 9 og 16 cm. STÆRÐ XXL-XXXL: 2, 10 og 18 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka frá hálsmáli og niður. Síðan er hettan hekluð. PONCHO: Heklið 66-68-68-73-73-78 ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) með heklunál nr 7 með Andes. Snúið við og heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 2-4-4-4-4-4 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 52-54-54-58-58-62 st (meðtaldar 4 kantlykkjur að framan í hvorri hlið). Snúið við. LESIÐ LEIÐBEININGAR! Heklið 1 umf með 1 st í hvern st þar sem aukið er út – LESIÐ ÚTAUKNING - 17-17-17-23-23-23 st jafnt yfir í umf = 69-71-71-81-81-85 st. Snúið við. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið umf með 1 st í hvern st þar sem aukið er út um 12 st jafnt yfir í hverri umf alls 2-3-4-5-5-7 sinnum = 93-107-119-141-141-169 st. Snúið við. Heklið umf með 1 st í hvern st þar sem aukið er út um 6 st jafnt yfir í hverri umf alls 5-4-4-3-4-2 sinnum = 123-131-143-159-165-181 st. Snúið við. Heklið 1 umf með 1 st í hvern st þar sem aukið er út um 3-4-1-3-6-8 st jafnt yfir í umf = 126-135-144-162-171-189 st. Snúið við. Stykkið mælist ca 17-17-18-18-20-20 cm. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Síðan er heklað mynstur frá réttu þannig: 1 st í hvern af fyrstu 4 st (= kantur að framan), A.1 – sjá útskýringu að ofan, A.2 alls 12-13-14-16-17-19 sinnum, A.3, 1 st í hvern af síðustu 4 st (= kantlykkjur að framan). Endurtakið síðan A.x á hæðina. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 36-36-40-40-40-44 cm – stillið af eftir umf frá réttu. Klippið frá og festið enda. HETTA: Heklið fram og til baka meðfram uppfitjunarkanti þannig: Heklið 1 st í hverja ll með st - munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR = 52-54-54-58-58-62 st. Heklið síðan 1 st í hvern st þar til hettan mælist ca 32 cm á hæðina. Klippið frá og festið enda. Leggið hettuna saman tvöfalda og saumið saman efst uppi – saumið í ysta lykkjubogann svo að saumurinn verði flatur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant meðfram kant að framan og hettunni. Byrjið neðst niðri í hægri kanti að framan og heklið þannig: Festið endann með 1 fl um fyrstu st-umf, * 2 ll, 1 fl um næstu st-umf *, endurtakið frá *-* meðfram hægri kant að framan, hettunni og vinstri kant að framan. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið tölu í vinstri kant að framan – sjá útskýringu að ofan. Hneppið í gegnum gat á heklaða kantinum á hægra framstykki. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1166
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.