Hvernig á að hekla A.1, A.2 og A.3 í DROPS Extra 0-1166

Keywords: mynstur, poncho, sólfjaðramynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum mynsturteikningu sem er í DROPS Extra 0-1166. Við heklum 4 stuðla í byrjun og í lokin (spólum hratt yfir), A.1 og A.3 einu sinni á breiddina en A.2 er heklað 2 sinnum á breiddina. Við heklum mynsturteikninguna 1 sinni á hæðina. Þetta poncho er heklað úr DROPS Andes, en í myndbandinu notum við; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Matt wrote:

Unable to print or to send to email address

10.06.2020 - 11:53

DROPS Design answered:

Dear Matt, sorry, what would you like to? Our videos cannot be printed - you can print the pattern by clicking on the matching icon on the pattern page. Tell us more so that we can help you.

11.06.2020 - 08:55

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.