Jeanne skrifaði:
Hello, In the sock pattern, where it says to dec all 3P stiches to 2p, can I just purl 2 together, or do I have to do it the more complicated way? : )
17.10.2023 - 00:59DROPS Design svaraði:
Hi Jeanne, Purling 2 together is fine. Happy knitting!
17.10.2023 - 08:53
Mariatheresa Micallef skrifaði:
Can a circular needle be used for these socks instead of dpns? thanks m.micallef
29.04.2022 - 17:20DROPS Design svaraði:
Dear M. Micallef, yes, you can work with circular needles, either 2 circular needles or 1 short circular needle. Happy knitting!
30.04.2022 - 21:55
Kathy skrifaði:
Can you explain “ at the same time on 1st row dec 0-2-0 sts evenly = 18-20-22 sts” for starting the heel?
27.01.2022 - 19:17DROPS Design svaraði:
Hi Kathy, When you begin working back and forth over the heel stitches, on the first row decrease 2 stitches in size 41/42 by knitting 2 together x 2 evenly spaced over the row. The other sizes do not have a decrease. Happy knitting!
28.01.2022 - 07:03
Susanne Steffensen skrifaði:
Hej - jeg kan se, at der allerede er et par kommentarer vedrørende længden på skaftet - det ser ud til, at opskriften passer til billede 3 (de er ret lange) hvorimod de to øvrige foto (med fødder i sokkerne) er kortere. Blot til info, hvis I ikke lige var opmærksomme på det. Mvh Susanne
13.10.2021 - 10:30
Maja skrifaði:
32 cm før deling til hæl i den største størrelsen??? Det blir jo nesten opp til kneet! Det stemmer ikke helt overens med bildene.
29.07.2021 - 19:34DROPS Design svaraði:
Hei Maja, Målet er riktig, men hvis du ønsker kortere sokker er det bare å strikke til den lengden du vil ha. God fornøyelse!
30.07.2021 - 09:22
Fernanda Da Roz skrifaði:
Hello! Is there a video of how to K 2 twisted tog? Thank you :)
25.04.2021 - 02:46
Linnéa Flax skrifaði:
Hej Jag har letat och letat men hittar inga sockmönster som är tå-upp med lite tjockare garn. Kan ni hjälpa mig? Jag tänker mig en modell som denna men som sagt tå-upp, med hällap och stickor 3.5-4.0
30.01.2019 - 13:16DROPS Design svaraði:
Hei Linnea. De fleste oppskriftene strikket tå-opp er strikket i garn fra garngruppe A, men du kan se på 173-42, disse er strikket i Karisma på pinne 3, tå-opp. Ellers blir det ovenfra og ned. God fornøyelse
31.01.2019 - 10:41
Joanna skrifaði:
Hello, I have a question about quantity of stitches on start for wool "sockenwolle" for needles 2,5. I would like to do socks for my son. Size 42. I have a problem with counting a proportion for this design. Regards Joanna
12.02.2017 - 09:20DROPS Design svaraði:
Witaj Joanno! Za przykład radzę wziąć inne skarpetki z włóczki skarpetkowej Fabel, będziesz przerabiać tylko 1 nitką jeśli wybierzesz druty nr 2,5. Ile oczek nabrać na początek znajdziesz np. we wzorze 174-6. Pozdrawiam i powodzenia.
12.02.2017 - 14:20
Emma skrifaði:
Je pense que les explications ne collent pas au modèle, en effet, il faut faire 30cm de tricot avant d'arriver aux diminutions du talon, or sur la photo la chaussette monte seulement à mi-mollet !
27.10.2016 - 21:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Emma, on tricote bien pendant 30 cm dans la 1ère taille avant de faire le talon. Les côtes vont ensuite s'élargir et perdre un peu de hauteur, ensuite tout dépend de la taille de la personne qui va les porter, mais le modèle est correct. Bon tricot!
28.10.2016 - 09:23
River Socks |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðir sokkar fyrir herra í stroffprjóni úr DROPS Fabel. Stærð 38-46.
DROPS Extra 0-1162 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið þar til 4-5-5 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið þar til 4-5-5 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 10-10-12 l eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 55-60-65 l á sokkaprjóna nr 4 með 1 þræði með litnum yfir hafið + 1 þræði með litnum silfur refur (2 þræðir). Prjónið 2 sléttar umf, prjónið síðan stroffprjón (= 2 l sl, 3 l br). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20-22-23 cm er öllum 3 l br fækkað í 2 l br = 44-48-52 l. Haldið áfram í stroffprjóni (= 2 l sl, 2 l br) þar til stykkið mælist 30-31-32 cm. Haldið nú eftir fyrstu 18-22-22 l á prjóni fyrir hæl (2 fyrstu og 2 síðustu l af þessum eru sl), setjið síðust 26-26-30 l á þráð (= mitt ofan á fæti). Prjónið sléttprjón fram og til baka yfir hæl-l í 5-5½-6 cm – jafnframt í 1. umferð er fækkað um 0-2-0 l jafnt yfir = 18-20-22 l. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Fækkið síðan lykkjum fyrir hæl – LESIÐ HÆLÚRTAKA! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 10-11-12 l hvoru megin við hæl og 26-26-30 l af þræði eru settar til baka á prjóninn = 56-58-66 l. Setjið 1 prjónamerk hvoru megin við 26-26-30 l ofan á fæti. Prjónið síðan stroffprjón yfir 26-26-30 l ofan á fæti, þær l sem eru eftir eru prjónaðar í sléttprjóni – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið 2 síðustu l á undan prjónamerki ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri) og 2 fyrstu l á eftir prjónamerki ofan á fæti eru prjónaðar slétt saman. Fækkið lykkjum í annarri hverri umf 8-7-9 sinnum = 40-44-48 l. Prjónið síðan stroffprjón yfir 26-26-30 l ofan á fæti og sléttprjón yfir 14-18-18 l undir fæti þar til stykkið mælist 20-22-24 cm frá prjónamerki á hæl (= 4-5-6 cm eftir). Setjið nú 1 prjónamerki í hvora hlið þannig að það vera 20-22-24 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Prjónið til loka í sléttprjóni – jafnframt er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við prjónamerkin. Fækkið lykkjum þegar 3 l eru eftir á undan prjónamerki þannig: 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa), 2 l snúnar slétt saman. Fækkið lykkjum í hvorri hlið í annarri hverri umf alls 3-4-5 sinnum og síðan í hverri umf 4-4-4 sinnum = 12-12-12 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1162
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.