JessieG skrifaði:
Hi! Approximately how many metres does one set use?
08.04.2022 - 03:26DROPS Design svaraði:
Dear JessieG, depending on the size you will need either 1 or 2 balls DROPS Fabel in color black + 1 ball in color rose mist - read more about DROPS Fabel here and find where you can get it in/into Canada here. Happy knitting!
08.04.2022 - 09:04
Friederike skrifaði:
Hallo Ich möchte gern diese Socken stricken. Ich bräuchte aber eine Anleitung für Größe 48. Können Sie mir helfen?
09.08.2021 - 10:51DROPS Design svaraði:
Liebe Friederike, leider können wir jeder Anleitung nach jedem individuellen Frage anpassen und einzelne Modelle auf individuellen Wunsch hin umrechnen. Wenn sie Hilfe damit brauchen, wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden, dort hilft man Ihnen gerne weiter - auch telefonisch oder per E-Mail. Danke im voraus für Ihr Verständnis. Viel Spaß beim stricken!
09.08.2021 - 13:26
Lone Rasmussen skrifaði:
Hvorfor kan jeg ikke printe opskrift ud, der mangler dele af diagrammerne
16.06.2018 - 18:55DROPS Design svaraði:
Hej Lone, hvis du skriver opskriften ud ved at klikke på print knappen "Opskrift" som ligger til højre på siden, lige over "Instruktioner", så kommer alt med. God fornøjelse!
18.06.2018 - 10:49
Peter skrifaði:
Hallo zusammen. Auf dem Foto sind 3 Fb. angegeben schwarz, weiß und rosé. In der Anleitung nur 2. Was ist nun richtig? Herzliche Grüße Peter
01.04.2018 - 00:33DROPS Design svaraði:
Lieber Peter, beide weiß und rosé gehören der Farbe Fabel 623. Viel Spaß beim stricken!
03.04.2018 - 08:36
Anne Elisabeth Sandnæss skrifaði:
Jeg leser inn mønsteret på mobilen og spiler av. Da blir det lettere å strikke.
16.11.2016 - 00:30
Birgitta Dahlin skrifaði:
Jag tror att det är ett fel i mönster A1 på rad 14 , där fattas en svart prick i maska nr 11. Mönstret blir inte symmetriskt annars
13.09.2015 - 08:42DROPS Design svaraði:
Hej Birgitta, Jag tror du har rätt. Vi lägger ut ett nytt diagram. Tack för info!
17.09.2015 - 10:48
Marina skrifaði:
Sehr peinlich, ich scheine die Einzige zu sein, die die Anleitung nicht versteht. Die Charts A3, A4, A3 und A5 werden paralle gestrickt. Dummerweise ist A5 6 Reihen länger, als A4; aber mit keinem Wort wird erwähnt, was ich mache, wenn A4 zu Ende gestrickt ist. Oder bin ich zu blöd? Grüße
19.08.2015 - 15:49DROPS Design svaraði:
Sie fangen bei A.4 und A.3 einfach wieder unten bei der 1. R an, wenn Sie die Diagramme in der Höhe zu Ende gestrickt haben. A.4 und A.3 werden ja später über den Fußrücken weitergestrickt und zwischendurch nur stillgelegt. A.5 sind die Fersen-M, die dann in A.6 weitergestrickt werden. A.3 und A.4 stricken Sie nach der Ferse an der Stelle weiter, an der Sie aufgehört haben, als Sie die Ferse gestrickt haben.
21.08.2015 - 21:07
Tina skrifaði:
Snygga!
13.06.2015 - 14:49
Annelies skrifaði:
Gezellige sokken!
28.05.2015 - 19:19
Moonflower Socks#moonflowersocks |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónaðir sokkar með norrænu mynstri úr DROPS Fabel. Stærð 35-43.
DROPS 165-43 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. HÆLÚRTAKA: Hælúrtaka er prjónuð í sléttprjóni þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 9-9-9 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar ti 9-9-9 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 8-8-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 8-8-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til 15-15-15 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 72 l í öllum stærðum á sokkaprjóna nr 2,5 með litnum svartur. Prjónið 1 umf sl, prjónið síðan 10 umf stroff (= 1 l sl, 1 l br). Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3 og prjónið mynstur í hring eftir mynstri A.1 (= 6 mynstureiningar í umf). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er prjónuð 1 umf slétt með litnum svartur og fækkað er um 8-0-0 l jafnt yfir = 64-72-72 l. Prjónið mynstur í hring eftir mynsturteikningu A.2 (= 8-9-9 mynstureiningar í umf). Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka er prjónuð 1 umf slétt með litnum svartur og fækkað er um 0-4-0 l jafnt yfir = 64-68-70. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið A.3 (= 3 l), A.4 (= 23-27-29 l), A.3 (= 3 l) og A.5 (= 35 l). Haldið svona áfram með mynstur – ATH: Fækkið lykkjum aftan á sokknum eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.5. Þegar A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 60-64-66 l á prjóni. Setjið fyrstu 29-33-35 l á þráð (þ.e.a.s. lykkjum yfir A.3 + A.4 + A.3 = miðja ofan á fæti) = 31 l eftir á prjóni í öllum stærðum fyrir hæl. Prjónið A.6 yfir hællykkjur í 5-5½-6 cm, setjið 1 prjónamerki. Prjónið síðan HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan (A.6 heldur áfram). Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 12-13-14 l hvoru megin við hæl með litnum svartur og þær 29-33-35 l af þræði ofan á fæti eru settar til baka á prjóninn = 68-74-78 l. Þær 29-33-35 l ofan á fæti halda áfram í mynstri eins og áður, hinar l eru prjónaðar í A.6 (= undir fæti). JAFNFRAMT er lykkjum fækkað hvoru megin við 29-33-35 l ofan á fæti þannig: Prjónið 2 l á undan 29-33-35 l ofan á fæti slétt saman með litnum svartur og 2 l á eftir 29-33-35 l ofan á fæti snúnar slétt saman með litnum svartur (= 2 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 6 sinnum í öllum stærðum = 56-62-66 l. Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 18-19-22 cm frá prjónamerki á hæl (nú eru eftir ca 4-5-5 cm að loka máli). Prjónið nú þannig: Prjónið A.3 eins og áður yfir 3 l í hvorri hlið og A.6 yfir l bæði ofan á fæti og undir fæti. JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við A.3 í hvorri hlið þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.3, prjónið 2 l slétt saman (með sama lit og í rönd), prjónið A.3, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl (með sama lit og í rönd), steypið óprjónuðu l yfir (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku í hvorri hlið í annarri hverri umf alls 4-7-7 sinnum og síðan í hverri umf alls 5-3-3 sinnum = 20-22-26 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2 með litnum svartur = 10-11-13 l eftir á prjóni. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #moonflowersocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.