Claudia skrifaði:
Hi, den Umschlag den ich in der Vorderseite mache, wird der auf der Rückseite dann links oder rechts abgestrickt. Danke☺
01.02.2016 - 17:07DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, die Frage zum Umschlag scheint geklärt zu sein.
09.03.2016 - 12:45
Claudia skrifaði:
Hallo! Ich habe mit der Verschiebung von A3 begonnen. Ich fange mit einer rechten Seite an. Wenn ich aber in jeder 4. Reihe eine Verschiebung arbeite, ist das doch eine linke, also die Rückseite?
01.02.2016 - 17:05DROPS Design svaraði:
Antwort siehe oben! :-)
03.02.2016 - 19:55Maria Monica Urbani skrifaði:
Buonasera. Vorrei capire bene come iniziare. Il primo ferro dopo l avvio delle maglie è considerato il rovescio del Lavoro? Come devo impostare il primo ferro? Scusate ma non mi trovo con i diagrammi. Grazie mille Monica
29.01.2016 - 21:28DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria Monica. Il primo ferro è sul diritto del lavoro. Quindi legge il diag. A.1 come segue (da destra verso sinistra): 1 m rov, 1 m dir, 1 m rov, 1 m dir, 1 m rov, 1 m dir, 2 m rov. Per il diag. A2: 2 m rov, 1 m dir, 1 m rov, 1 m dir, 1 m rov, 1 m dir, 1 m rov. Ci riscriva se ancora in difficoltà. Buon lavoro!
01.02.2016 - 08:56Maria Monica Urbani skrifaði:
Buonasera. Vorrei capire bene come iniziare. Il primo ferro dopo l avvio delle maglie è considerato il rovescio del Lavoro? Come devo impostare il primo ferro? Scusate ma non mi trovo con i diagrammi. Grazie mille Monica
29.01.2016 - 21:28DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria Monica. Il primo ferro è sul diritto del lavoro. Quindi legge il diag. A.1 come segue (da destra verso sinistra): 1 m rov, 1 m dir, 1 m rov, 1 m dir, 1 m rov, 1 m dir, 2 m rov. Per il diag. A2: 2 m rov, 1 m dir, 1 m rov, 1 m dir, 1 m rov, 1 m dir, 1 m rov. Ci riscriva se ancora in difficoltà. Buon lavoro!
01.02.2016 - 08:56
Cristina Marchetti skrifaði:
Per fare un maglione da donna taglia 44 quanta lana drops air occorre ?
29.01.2016 - 19:06DROPS Design svaraði:
Buonasera Cristina, in basso alla fine delle spiegazioni può trovare il diagramma con le misure del capo finito, le confronti con un capo che le vada bene per scegliere la taglia corretta; le quantità di filato necessarie le trova in alto di fianco alla foto. Buon lavoro!
29.01.2016 - 19:20
Martine Bart skrifaði:
Un grand merci pour votre réponse j'ai enfin compris je pense !!! Mais il y avait un manque certain dans les explications. Bien cordialement. MB
21.01.2016 - 13:45
Nardy skrifaði:
Dank je wel. Dan doe ik het gelukkig toch goed.
06.01.2016 - 17:42
Giulia skrifaði:
Per il dietro non trovo corrispondenza tra lo schema A1 e A2 e la dicitura "lavorare a coste come segue: 1m a diritto *2m rov, 1m dir* e ripetere fino ai 4 cm". quando nello schema mi a me sembra che siano 2 m rovesce *1m dir, 1m rov* e ripetere e il ferro successivo 2 m a diritto e poi tutto rovescio fino alle ultime otto maglie con A2. Non capisco proprio cosa devo seguire..! Aiuto!
04.01.2016 - 12:43DROPS Design svaraði:
Buongiorno Giulia. Deve lavorare come segue: diag. A1 (1 rov, 1 dir, 1 rov, 1 dir, 1 rov, 1 dir, 2 rov), 1 dir , ripete * 2 rov, 1 dir * finché non rimangono 8 m che lavora come indicato nel diag.A2 (2 rov, 1 dir, 1 rov, 1 dir, 1 rov, 1 dir, 1 rov). Sul ferro di ritorno: A2 (6 rov, 2 dir), lavora a coste come si presentano le m, lavora le ultime 8 m seguendo il diag. A1 (2 dir, 6 rov). Buon lavoro!
05.01.2016 - 13:51
Nardy Wegman skrifaði:
Wat een worsteling met dit , naar wat ik dacht, simpele patroon. Het verschuiven moet je NIET MEEBREIEN? Op de foto zie ik dat patroon toch duidlijk breder wordt. Het blijft een patroon van 9 steken? Ik heb alles al een keer uitgehaald. Brei heel veel van jullie patronen zonder probleem en met veel succes, maar hier geloof ik toch echt dat er iets niet klopt. HELP
01.01.2016 - 17:37DROPS Design svaraði:
Hoi Nardy. Door het minderen en meerderen aan elke kant van A.3 verschuift je het patroon. Je blijft de steken breien volgens A.3 maar je krijgt meer steken voor A.3 en minder na. Ik hoop dat het wat duidelijker is zo, en ik heb gevraagd voor een instructievideo van deze techniek. Ik kan helaas niet zeggen hoelang het duurt op dit moment, maar reken op 1-2 weken.
05.01.2016 - 15:44
Mareike skrifaði:
Ich schätze, ich brauche für die nächste Reihe eine Step by Step Anleitung! Vielen vielen Dank!!!
30.12.2015 - 11:21DROPS Design svaraði:
Antwort siehe unten! :-)
25.01.2016 - 11:33
Sigrid#sigridsweater |
|||||||
|
|||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Air með laskalínu, klauf og áferð á öxlum og ermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 166-18 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.4. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist göt. ATH: Nýjar l eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur A.4. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l þannig: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir A.3 þannig: 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á undan A.3 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.3, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna og er saumað saman í lokin. Framstykkið er styttra en bakstykkið. BAKSTYKKI: Fitjið upp 95-98-101-107-113-116 l á hringprjónar nr 5 með Air. Prjónið stroff þannig: A.1 (= 8 l), 1 l sl, * 2 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 8 l eru eftir á prjóni, A.2 (= 8 l). Haldið áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 4 cm. Í næstu umf frá réttu er skipt yfir á hringprjóna nr 5,5 og prjónað þannig: A.1, sléttprjón yfir næstu 79-82-85-91-97-100 l, JAFNFRAMT er fækkað um 15-14-15-17-21-20 l jafnt yfir, A.2 = alls 80-84-86-90-92-96 l á prjóni. Haldið áfram í sléttprjón, prjónið A.1 og A.2 í hvorri hlið eins og áður þar til stykkið mælist 22 cm í öllum stærðum. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í lok 2 næstu umf eru fitjaðar upp 2 nýjar l (merking fyrir klauf) = 84-88-90-94-96-100 l. Prjónið nú A.3 (= 9 l) yfir A.1 og A.2, þ.e.a.s. innan við 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 26-24-24-23-23-23 cm byrjar tilfærslan á A.3 við miðju að aftan. Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, aukið út um 1 l – LESIÐ ÚTAUKNING, A.3, fækkið um 1 l – LESIÐ ÚRTAKA, sléttprjón þar til 2 l eru eftir á undan næsta A.3, fækkið um 1 l, A.3, aukið um 1 l, 1 kantlykkja í garðaprjón. Endurtakið tilfærsluna á A.3 í 4. hverri umf 17-19-20-21-22-24 sinnum til viðbótar. ATH: Útaukningin er alltaf gerð innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 60-61-62-63-64-65 cm er fitjuð upp 1 ný l í lok 2 næstu umf fyrir handveg = 86-90-92-96-98-102 l. Mynstur heldur áfram eins og áður innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni og 1 l sléttprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 74-76-78-80-82-84 cm fellið af miðju 24-24-24-26-26-26 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er fækkað um 1 l = 30-32-33-34-35-37 l eftir fyrir hvora öxl. Þegar stykkið mælist 76-78-80-82-84-86 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. Þegar stykkið mælist 12 cm er prjónað þannig: Í lok 2 næstu umf eru fitjaðar upp 2 nýjar l (merking fyrir klauf) = 84-88-90-94-96-100 l. Prjónið nú A.3 (= 9 l) yfir A.1 og A.2 og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 16-14-14-13-13-13 cm byrjar tilfærslan á A.3 við miðju að framan alveg eins og á bakstykki. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm fitjið upp 1 nýja l í lok 2 næstu umf fyrir handveg = 86-90-92-96-98-102 l. Mynstrið heldur áfram innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni og 1 l sléttprjón í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 54-56-58-59-61-63 cm setjið miðju 14-14-14-16-16-16 l á þráð og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af l í hverri umf frá hálsmáli þannig: 3 l 1 sinni, 2 l 1 sinni og 1 l 1 sinni = 30-32-33-34-35-37 l fyrir öxl. Kantlykkjur við hálsmál eru prjónaðar í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm eru prjónaðar 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 39-41-43-43-43-45 l á hringprjóna nr 5 með Air. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 1 l sl, * 1 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar stroffið mælist 4 cm, skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5 og haldið áfram með mynstur þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, prjónið síðustu l í A.4, endurtakið A.4 þar til 1 l er eftir, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur A.4. Endurtakið útaukningu með 5½-4½-4½-3½-3-3 cm millibili, 6-7-7-9-11-11 sinnum til viðbótar = 53-57-59-63-67-69 l. Þegar ermin mælist 46 cm í öllum stærðum, prjónið nú ermakúpu með stuttum umf frá réttu þannig: Prjónið þar til 8-9-9-10-11-12 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka þar til 8-9-9-10-11-12 l eru eftir, snúið við og prjónið þar til 17-19-19-21-22-23 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka þar til 17-19-19-21-22-23 l eru eftir. Snúið við og prjónið út umf, snúið við og prjónið yfir allar l. Fellið af með sl frá réttu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni, en skiljið eftir 12 cm fyrir klauf neðst niðri á fram- og bakstykki (þ.e.a.s. 22 cm á bakstykki og 12 cm á framstykki). HÁLSMÁL: Byrjið fyrir miðju að aftan og takið upp ca 120-130 l (meðtaldar l af þræði) á hringprjóna nr 5. Prjónið 1 umf slétt þar sem lykkjufjöldinn er jafnaður til 75-75-75-84-84-84 l. Prjónið nú stroff (1 l sl, 2 l br) í 3 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sigridsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 31 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.