Päivi skrifaði:
What a carpet - my style
28.05.2015 - 18:47
Greta skrifaði:
Vorrei tanto riuscire a farlo per la cameretta delle mie bimbe
27.05.2015 - 21:27
Greta skrifaði:
Vorrei tanto riuscire a farlo per la cameretta delle mie bimbe
27.05.2015 - 21:25
Ewa skrifaði:
Sama robię podobne dywaniki, więc chętnie oglądam nowe wzory. Dywanik jest bardzo dekoracyjny i niezbyt trudny do wykonania. Każdy może spróbować go zrobić, jedni patrząc na zdjęcie inni czytając opis. W zależności od tego jak dużą mamy praktykę w szydełkowaniu, niektórzy będą potrzebowali filmu video, które również są udostępniane na tej stronie. To duża pomoc.
27.05.2015 - 19:15
Ewa skrifaði:
Sama robię podobne dywaniki, więc chętnie oglądam nowe wzory. Dywanik jest bardzo dekoracyjny i niezbyt trudny do wykonania. Każdy może spróbować go zrobić, jedni patrząc na zdjęcie inni czytając opis. W zależności od tego jak dużą mamy praktykę w szydełkowaniu, niektórzy będą potrzebowali filmu video, które również są udostępniane na tej stronie. To duża pomoc.
27.05.2015 - 19:15
Ice Rose#iceroserug |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð motta úr 3 þráðum DROPS Snow.
DROPS 163-20 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umf með st byrjar á 3 ll (ll koma ekki í stað fyrsta st) og enda á 1 l kl í 3. ll frá byrjun umf. KÚLA: Heklið 1 tbst aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 tbst í hvern af næstu 3 st alveg eins, dragið þráðinn í gegnum allar 5 l á heklunálinni. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.5. Mynsturteikning A.5 sýnir hvernig umf byrjar og endar. ATH: Í mynstri A.2-A.4 er fyrsta umferð í mynsturteikningu síðasta umferð frá fyrri mynsturteikningu, þessi umferð er ekki hekluð, en sýnir hvernig á að hekla áfram. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- MOTTA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. MOTTA: Heklið 5 ll með heklunál nr 12 með 3 þráðum Snow og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið síðan MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, eftir mynsturteikningu A.1 þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, 12 st um hringinn, endið á 1 kl í 3. ll. UMFERÐ 2: Heklið 2 st aftan í lykkjubogann á hverjum stuðli = 24 st. UMFERÐ 3: Heklið * 2 st aftan í lykkjubogann á fyrsta st, 1 st aftan í lykkjubogann á næsta st *, endurtakið frá *-* út umf = 36 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið síðan A.2 (= A.5 sýnir byrjun og enda á umf) alls 6 sinnum hringinn þannig: UMFERÐ 4: Heklið 3 ll, * 1 st í báða lykkjubogana á fyrsta/næsta st, 1 ll, 1 st í báða lykkjubogana á sama st, 3 ll, hoppið yfir 2 st, 1 fl í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, * 1 fl um fyrstu/næstu ll, 3 ll, 1 fl um sömu ll, 7 ll, hoppið yfir 3 ll + 1 fl + 3 ll *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í fyrstu ll frá byrjun umf. UMFERÐ 6: Heklið 3 ll, * 7 st um fyrsta/næsta ll-boga (= 3 ll-bogar), 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga (= 7 ll-bogar), 3 ll *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 6 st-hópar í umf. UMFERÐ 7: Heklið 3 ll, * hoppið yfir 3 st, 1 fl í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st og 3 ll, 7 st í næstu fl, 3 ll *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 6 st-hópar í umf. UMFERÐ 8: Heklið 3 ll, * 4 st um fyrsta/næsta ll-boga, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern af næstu 7 st, 4 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 90 st. UMFERÐ 9: Heklið 3 ll, * 2 st aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern af næstu 10 st, 2 st aftan í lykkjubogann á næsta st, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern af næstu 3 st *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 102 st. UMFERÐ 10: Heklið 3 ll, * 1 st aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í báða lykkjubogana á næsta st, 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í báða lykkjubogana á næsta st, 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í báða lykkjubogana á næsta st, 4 ll, hoppið yfir 4 st *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar og endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 24 ll-bogar. UMFERÐ 11: Heklið 3 ll, * 1 ll, 4 st um fyrsta/næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 23 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 96 st og 24 ll. Heklið síðan A.3 (A.5 sýnir byrjun og lok umf) alls 12 sinnum hringinn þannig: UMFERÐ 12: Heklið 4 ll, * 3 ll, heklið 1 KÚLU – sjá útskýringu að ofan – í næstu/fyrstu 4 st, 6 ll, 1 kúla í 4 næstu st, 3 ll *, endurtakið frá *-* 11 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 4. ll frá byrjun umf = 24 kúlur. UMFERÐ 13: Heklið 3 ll, 3 st um fyrsta ll-boga, * 6 st um næsta ll-boga, 7 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 10 sinnum til viðbótar, 6 st um næsta ll-boga, 4 st um síðasta ll-boga, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 156 st. UMFERÐ 14: Heklið 3 ll, * 2 st aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern af næstu 12 st *, endurtakið frá *-* 11 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 168 st. UMFERÐ 15: Heklið 3 ll, * 1 st aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 1 ll, 1 st aftan í lykkjubogann á næsta st, ** 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st aftan í lykkjubogann á næsta st **, endurtakið frá **-** 4 sinnum til viðbótar, 1 ll, 1 st aftan í lykkjubogann á næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* 11 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 96 st og 96 ll. UMFERÐ 16: Heklið 3 ll, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern st og 1 st aftan í lykkjubogann í hverja ll = 192 st. Heklið síðan A.4 (A.5 sýnir byrjun og lok umf) alls 48 sinnum hringinn þannig: UMFERÐ 17: Heklið 3 ll, * 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í báða lykkjubogana á næsta st *, endurtakið frá *-* 47 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 48 ll-bogar. UMFERÐ 18: Heklið 3 ll, * heklið 5 st í miðju ll, 1 fl í fyrsta/næsta st *, endurtakið frá *-* 47 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 48 st-hópar. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #iceroserug eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 163-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.