Sylvie skrifaði:
Bonjour, Je vais commencer ce pull. En lisant les explications, je suis étonnée qu’il y ait des augmentations sur le corps du bas jusqu’aux emmanchures. C’est bizarre. Quel est l’effet recherché? J’ai peur que ça fasse large aux emmanchures et resserré en bas. Qu’en pensez-vous? Merci.
28.09.2020 - 18:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, c'est effectivement l'effet recherché, comme le montre le schéma, le pull est plus serré en bas qu'au niveau de la poitrine. Bon tricot!
29.09.2020 - 07:50
Karolin skrifaði:
Hallo, ich wüsste gern, wie die ärmel bei dem pullovermodell angesetzt werden? ich stricke in größe s und bekomme probleme beim einstricken mit den nadeln. danke und schönen gruß
17.06.2020 - 22:29DROPS Design svaraði:
Liebe Karolin, dieses Video zeigt, wie man die Maschen von den Ärmeln auf die selbe Nadel wie Rumpfteil nimmt. Die ersten Runden können etwas tricky sein, dann kann eine 2. Nadel hilfreich sein (oder wie beim Magic loop stricken), aber nach einigen Runden geht es einfacher. Viel Spaß beim stricken!
18.06.2020 - 09:47
Gunvor skrifaði:
Hej Drops Jag har en storleksfråga. Jag stickar Yojride och undrar ... om jag tar största storleken XXL vilken övervidd och höftmått motsvarar det då?
03.03.2020 - 17:08DROPS Design svaraði:
Hej Gunvor Längst ner på mönstret hittar du en måttskiss med mått i cm på samtliga storlekar. Mvh DROPS Design
04.03.2020 - 08:57
Stéphanie skrifaði:
Dans le patron, lorsque je fais les diminutions du raglan, il me demande de faire un tour avec des diminutions puis un tour régulier. Ensuite, il me demande de faire les diminutions aux 2 tours. Alors est-ce que je tricote un rang de diminution et puis 2 rang réguliers ou bien je tricote un rang de diminution, puis un rang régulier et je recommence la diminution ensuite?
25.01.2020 - 20:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Stéphanie, pour le raglan vous diminuez tous les 2 rangs ainsi: 1 tour de diminutions, 1 tour sans diminuer, et vous tricotez ces 2 tours 1 ou 2 fois selon la taille, vous tricotez ensuite encore 1 tour de diminutions = 2 ou 3 tours de diminutions au total. Au tour suivant, diminuez à intervalles réguliers comme indiqué puis tricotez A.2. Bon tricot!
27.01.2020 - 10:17
Hourdebaigt skrifaði:
Bonjour. Je viens de tricoter ce pull et il est magnifique. J'aimerais le transformer en cardigan en coupant le devant en 2 mais je n'ai pas tricoté de mailles qui permette de le faire selon le bonne méthode. Pensez vous que je peux quand même le couper en toute sécurité? Merci.
13.08.2019 - 06:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Hourdebaigt, comme vous n'avez pas prévu les mailles steek, le découpage risque de modifier le modèle (largeur, jacquard). N'hésitez pas à contacter votre magasin pour toute assistance individuelle personnalisée. Bon tricot!
13.08.2019 - 08:39
Christine skrifaði:
Das ist sehr schade, ich hätte auch gerne etwas dafür bezahlt, weil der Pullover richtig gut sitzt.
25.03.2019 - 17:02
Christine skrifaði:
Der Pullover in KARISMA Wolle ist fertig, nun möchte ich die gleiche Strickschrift für Drops Baby Merino verwenden. Hilfe ich hab einen Knoten im Kopf - wie rechne ich das um. Wie viele Maschen muß ich anschlagen, ich bin mir sicher IHR wisst das. Dankeschön vorerst.
25.03.2019 - 14:50DROPS Design svaraði:
Liebe Christine, leider können wir nicht jede Anleitung nach jeder Anfrage anpassen, aber gerne können Sie sich von den Modellen mit Rundpassen, Garngruppe A inspiereren lassen. Viel Spaß beim stricken!
25.03.2019 - 15:56
Christine skrifaði:
Wird der Pullover von unten gestrickt, sehe ich das richtig.
13.03.2019 - 10:05DROPS Design svaraði:
Liebe Christine, genau, er wird von unten nach oben gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
13.03.2019 - 10:47
Christine skrifaði:
Anleitung herunter geladen und ausgedruckt, Wolle bei Euch bestellt über die angegebenen Händler. Ich freue mich sehr diesen tollen Pulli stricken 🧶 zu können. Wenn ich Hilfe brauche weiß ich IHR seid für mich da. Herzlichst Christine
12.03.2019 - 19:35
Carina skrifaði:
Jättenöjd med modellen MEN ärmarna kunde varit några maskor bredare upptill. Raglan blir ju tyvärr gärna ”smala” upptill.
12.02.2019 - 02:17
Joyride#joyridesweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma með norrænu mynstri og hringlaga berustykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 166-3 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING: Byrjið 1 l á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerki er staðset mitt á milli þessa tveggja l), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu hvoru megin við prjónamerkin í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 2 l á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð). Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þá er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki þegar mynstrið er prjónað. Notið e.t.v. grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það herpist aðeins saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. PEYSA: Fitjið upp 160-176-196-212-236-260 l á hringprjóna nr 3 með litnum ljós perlugrár. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki á eftir 80-88-98-106-118-130 l (= í hliðum). Aukið nú út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu í hvorri hlið með 8 cm millibili alls 4 sinnum = 176-192-212-228-252-276 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-38-40-41 cm fellið af 6-6-8-8-10-10 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 3-3-4-4-5-5 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 82-90-98-106-116-128 l eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 48-48-54-54-54-60 l á sokkaprjóna nr 3 með litnum dökk bleikvínrauður. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.1 (= 8-8-9-9-9-10 mynstureiningar í umf). Eftir A.1 er haldið áfram í sléttprjóni og litnum ljós perlugrár. Þegar stykkið mælist 7-9-9-9-10-11 cm er aukið út um 2 l fyrir miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu með 3½-2½-3-2½-2-2 cm millibili alls 11-13-11-13-15-14 sinnum (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið af miðju 6-6-8-8-10-10 l undir ermum = 64-68-68-72-74-78 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjóna og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 292-316-332-356-380-412 l á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Prjónið síðan sléttprjón með litnum ljós perlugrár. JAFNFRAMT í fyrstu umf frá réttu byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku fyrir laskalínu í annarri hverri umf alls 2-2-3-3-3-3 sinnum = 276-300-308-332-356-388 l. Eftir síðustu umf með úrtöku er prjónuð 1 umf sl þar sem fækkað er um 4-12-4-8-14-10 l jafnt yfir = 272-288-304-324-342-378 l eftir á prjóni. Prjónið nú mynstur hringinn eftir mynstri A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð = 17-18-19-18-19-21 mynstureining í umf). LESIÐ LEIÐBEININGAR! Haldið svona áfram með mynstur og fækkið lykkjum eins og útskýrt er í mynstri. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka (endið á eftir umf merktri með ör fyrir rétta stærð) eru 119-126-133-126-133-147 l eftir á prjóni og stykkið mælist ca 56-58-60-62-64-6 cm upp að öxl. UPPHÆKKUN AFTAN Í HNAKKA: Til að fá betra form þá er prjónuð upphækkun aftan í hnakka. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju að aftan. Prjónið sl þar til prjónaðar hafa verið 14-15-16-15-16-18 l framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 28-30-32-30-32-36 l br til baka. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 42-45-48-45-48-54 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 56-60-64-60-64-72 l br til baka. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 70-75-80-75-80-90 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 84-9096-90-96-108 l br til baka. Snúið við og prjónið sl út umf að miðju að aftan. Prjónið 1 umf sl með litnum dökk bleikvínrauður þar sem fækkað er um 37-34-37-24-27-37 l jafnt yfir = 82-92-96-102-106-110 l á prjóni. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið 5 umf sléttprjón með litnum dökk bleikvínrauður, fellið síðan LAUST af með sl. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #joyridesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.