Linda Schu skrifaði:
Hello. I have a question about your schematic. I’m assuming that you’re using centimeters for your length measurements and that “42” for the size Small chest measurement is in centimeters. Please let me know if my assumption is accurate. Love your patterns, thanks.
19.01.2022 - 13:40
Ingunn Aarbakke skrifaði:
Hei, takk for mange fine oppskrifter! Men jeg lurer på om det er en feil i denne? Skal ikke halskanten strikkes med rillestrikk?
08.01.2022 - 15:00DROPS Design svaraði:
Hei Ingunn. Nei. Når halskanten strikkes byttes det til rundpinne 3 og det strikkes 5 omganger med glattstrikk, deretter felles det løst av med rett. Halskanten vil da rulle seg litt, slik du ser på bildet. mvh DROPS Design
14.01.2022 - 14:01
Tracey Ahilan skrifaði:
Hi there, I wonder if you can help with sizing please. I can’t see what the S (small) is in inches/centimetres. Please can you tell me specifically what they are. The finished sizing seems rather large to me. I really want to get the sizing right! Thank you
09.05.2021 - 17:59DROPS Design svaraði:
Dear Tracy, you can see the finished measurments of the garnment (in cms), on the schematic drawing on the bottom of the page. We generally suggest that you take a piece that fits you, and compare those measurements. Happy Crafting!
09.05.2021 - 18:02
Margreth Vikström skrifaði:
Jag undrar över mönstret Joyride från Drops design. Ska man verkligen öka på fram och bakstycket som det står på mönstret? Blir det bra? Jag tänker att det hellre ska minskas när man stickar nerifrån och upp mot midjan.
15.04.2021 - 10:23DROPS Design svaraði:
Hej Margreth, se form og mål i måleskitsen nederst i mönsteret :)
15.04.2021 - 11:20
Ines skrifaði:
Buenas tardes, S.e.u.o las fotografías del modelo no aparece la manga ranglán que describe el modelo. Parece más bien que se trata de un top down nórdico con aumentos en el canesú según el esquema de cada talla. Podrían aclarármelo si realmente hay manga ranglán? Gracias.
21.02.2021 - 13:05DROPS Design svaraði:
Hola Ines, el raglan es tejido en un pequeño fragmento, con gris perla claro, antes del diagrama A.2 (un top down nórdico con aumentos en el canesú según el esquema de cada talla). Buen trabajo!
23.02.2021 - 18:49
Selina skrifaði:
Hallo Zusammen! Ich habe eine Frage bezüglich Abketten am Rumpfteil und den Ärmeln. Wenn z.B. steht „die mittleren 6-6-8-8-10-10 M an der unteren Ärmelmitte abketten“, wird dann mit dem abketten am Rundenende (vor dem Rundenbeginn-Maschenmarkierer) begonnen und in die neue Runde hinein abgenommen oder nehmt ihr jeweils die Hälfte der Maschen am Rundenbeginn und später am Rundenende der selbem Runde ab? Bei letzterem wären die Abnahmen aber nicht verbunden? Liebe Grüsse Selina
27.01.2021 - 23:15DROPS Design svaraði:
Liebe Selina, Abketten können Sie anfangen wenn 3-3-4-4-5-5 Maschen am Ende einer Runde bleiben, dann die nächsten 6-6-8-8-10-10 Maschen abketten, weiterstricken bis 3-3-4-4-5-5 Maschen vor der 2. Markierung bleiben, die nächste 6-6-8-8-10-10 Maschen abketten und bis zur Ende der Runden stricken. Viel Spaß beim stricken!
28.01.2021 - 09:44
Pascale skrifaði:
C'est vraisemblablement un modèle serré. En général je tricote du S/M ou M, mais là j'ai dû carrément passer au L, et au final le pull n'est pas trop large! Si vous aimez vos pulls amples, choisissez 2 tailles au-dessus votre taille habituelle.
29.11.2020 - 21:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Pascale, pensez à toujours bien vérifier les mesures du schéma pour pouvoir choisir la taille appropriée - retrouvez ici, comment lire un schéma. Bon tricot!
30.11.2020 - 10:24
Pascale skrifaði:
Dette er nok ment til å være en trang genser! Jeg pleier å bruke størrelse S/M eller M, men måtte gå opp til L for denne her, og den er ikke for vid når den er nå helt ferdig for å si det rett ut. Om du liker dine gensere litt vide, bør du nok gå 2 størrelser opp.
29.11.2020 - 21:38
Majbrit Bengtson skrifaði:
Strikker denne ensfarvet i materialet Puna i str XXL - har 18 nøgler. Synes ikke det strækker langt. Har jeg nok garn?
09.10.2020 - 11:11DROPS Design svaraði:
Hej Majbrit. Om du håller stickfastheten så ska det vara nok med 18 nøgler. Mvh DROPS Design
09.10.2020 - 11:58
Helén Hjelleset Dybvig skrifaði:
Hvor mange masker er det mellom fargene på første omgang med mønster, lyst og turkis .
01.10.2020 - 13:34DROPS Design svaraði:
Hej Helen, hvilken størrelse og hvilken pind (tæl nede fra) er det du er i tvivl om?
02.10.2020 - 10:01
Joyride#joyridesweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma með norrænu mynstri og hringlaga berustykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 166-3 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING: Byrjið 1 l á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerki er staðset mitt á milli þessa tveggja l), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu hvoru megin við prjónamerkin í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 2 l á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð). Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þá er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki þegar mynstrið er prjónað. Notið e.t.v. grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það herpist aðeins saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. PEYSA: Fitjið upp 160-176-196-212-236-260 l á hringprjóna nr 3 með litnum ljós perlugrár. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki á eftir 80-88-98-106-118-130 l (= í hliðum). Aukið nú út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu í hvorri hlið með 8 cm millibili alls 4 sinnum = 176-192-212-228-252-276 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-38-40-41 cm fellið af 6-6-8-8-10-10 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 3-3-4-4-5-5 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 82-90-98-106-116-128 l eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 48-48-54-54-54-60 l á sokkaprjóna nr 3 með litnum dökk bleikvínrauður. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.1 (= 8-8-9-9-9-10 mynstureiningar í umf). Eftir A.1 er haldið áfram í sléttprjóni og litnum ljós perlugrár. Þegar stykkið mælist 7-9-9-9-10-11 cm er aukið út um 2 l fyrir miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu með 3½-2½-3-2½-2-2 cm millibili alls 11-13-11-13-15-14 sinnum (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið af miðju 6-6-8-8-10-10 l undir ermum = 64-68-68-72-74-78 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjóna og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 292-316-332-356-380-412 l á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Prjónið síðan sléttprjón með litnum ljós perlugrár. JAFNFRAMT í fyrstu umf frá réttu byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku fyrir laskalínu í annarri hverri umf alls 2-2-3-3-3-3 sinnum = 276-300-308-332-356-388 l. Eftir síðustu umf með úrtöku er prjónuð 1 umf sl þar sem fækkað er um 4-12-4-8-14-10 l jafnt yfir = 272-288-304-324-342-378 l eftir á prjóni. Prjónið nú mynstur hringinn eftir mynstri A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð = 17-18-19-18-19-21 mynstureining í umf). LESIÐ LEIÐBEININGAR! Haldið svona áfram með mynstur og fækkið lykkjum eins og útskýrt er í mynstri. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka (endið á eftir umf merktri með ör fyrir rétta stærð) eru 119-126-133-126-133-147 l eftir á prjóni og stykkið mælist ca 56-58-60-62-64-6 cm upp að öxl. UPPHÆKKUN AFTAN Í HNAKKA: Til að fá betra form þá er prjónuð upphækkun aftan í hnakka. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju að aftan. Prjónið sl þar til prjónaðar hafa verið 14-15-16-15-16-18 l framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 28-30-32-30-32-36 l br til baka. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 42-45-48-45-48-54 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 56-60-64-60-64-72 l br til baka. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 70-75-80-75-80-90 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 84-9096-90-96-108 l br til baka. Snúið við og prjónið sl út umf að miðju að aftan. Prjónið 1 umf sl með litnum dökk bleikvínrauður þar sem fækkað er um 37-34-37-24-27-37 l jafnt yfir = 82-92-96-102-106-110 l á prjóni. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið 5 umf sléttprjón með litnum dökk bleikvínrauður, fellið síðan LAUST af með sl. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #joyridesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.