Yasemin skrifaði:
Danke für Ihre Antwort, allerdings ist die Situtaion bei diesem Muster ist etwas anders als bei der Anleitung Sie geschickt haben. Als Jacquard Anfängerin konnte ich leider nicht ganz verstehen, bei welcher Masche ich es anwenden soll. Die erste Reihe des Musters beginnt ja mit rot und der Fehler passiert eigentlich bei dem letzten Muster (bei der achten Wiederholung) der Reihe.
26.10.2023 - 09:38DROPS Design svaraði:
Liebe Yasemin, die Diagramm werden von unten nach oben gestrickt, bei solchen Muster kann oft eine kleine Linie am Anfang/Ende der Runde sichtbar sein, schauen Sie mit Ihrem Wollladen, ob sie Ihnen eine Technik (auch per Telefon oder E-Mail) empfehlen können. Viel Spaß beim stricken !
06.11.2023 - 09:39
Yasemin skrifaði:
Hallo, bei dem A1 obwohl ich nach Anleitung stricke, sieht das Muster genau über dem Amfangsfaden schlecht aus. Als wäre da ein Versatz. Sicherheitshalber habe ich 3 mal erneut gestrickt und die Maschen nach jeder Runde gezählt und kontrolliert, aber der Fehler lässt sich nicht vermeiden :((((
25.10.2023 - 22:50DROPS Design svaraði:
Liebe Yasemin, vielleicht kann Ihnen diese Technik für Streifen in Runden helfen. Viel Spaß beim stricken!
26.10.2023 - 07:02
Line R skrifaði:
Vil det være muligt at strikke top Down frem for Down up?
14.10.2023 - 21:15DROPS Design svaraði:
Hej Line, det kan du absolut gøre :)
17.10.2023 - 15:41
Elisabeth skrifaði:
Jag stickar stl L, har stickat ärmarna, minskat 8 m under ärmen som man ska och fört ihop ärmarna mot fram-bakstycket. Men det är extremt svårt och trångt/tajt att sticka med rundstickan då man kommer emot ärmarna, (före, under och efter) Känns som mina 11 cm långa stickor är för långa (standardlängd). Ska det vara så? Har mixtrat med strumpstickor mm för att ”ta mig varvet runt”!Tacksam för kommentar från er!
05.03.2023 - 10:26
Dee skrifaði:
Hi there, I am starting pattern for yoke. My start of round is at insertion point of first sleeve (previously side of the jumper) so pattern will commence on sleeve, not mid back that I am used to from previous knits. Is this correct? Having my start point where I do means also a problem with instructions for elevation as the instructions say to start and finish midback.
17.01.2023 - 11:28DROPS Design svaraði:
Dear Dee, you can start either at the sleeve or on mid back, just like you rather - if you start at the sleeve, you can add a marker on mid back from the beg of yoke and let this marker follow piece, so that you will be sure where the short rows on mid back will start. Happy knitting!
17.01.2023 - 14:58
Sophie skrifaði:
Hi. Could you provide some guidance about the yoke, please? I’ve never worked from a chart before and don’t quite understand - A2 appears to be for the sleeve rather than the body. Am I missing something obvious? Thank you!
19.12.2022 - 17:58DROPS Design svaraði:
Hi Sophie, A.1 is worked at the bottom of the sleeves and then, when you have joined the body and sleeves for the yoke and begun to decrease for raglan (after the sleeves are finished) you work A.2 on the yoke. Hope this helps and happy knitting!
20.12.2022 - 06:53
Cat skrifaði:
The pattern says I need a 40cm and 80cm 4mm circular needle - at what point do I switch from using the longer one to the shorter one?
10.02.2022 - 18:34DROPS Design svaraði:
Hi Cat, As soon as the stitches are starting to stretch on the longer needle (because there are less and less stitches after decreasing), change to a short circular needle. Happy knitting!
11.02.2022 - 08:02
Gabriela skrifaði:
En la Manga, donde dice: "repetir este aumento a cada 3½-2½-3-2½-2-2 cm", me parece que el aumento de la talla M debería ser cada 3½ y no cada 2½. De lo contrario, ¿por qué aumentaría la talla M con más frecuencia que la talla L? Saludos!
19.01.2022 - 20:54DROPS Design svaraði:
Hola Gabriela, el patrón es correcto. Para la talla M, comenzamos con menos puntos y se necesitan 13 aumentos a lo largo de la manga. En la talla L empezamos con más puntos y se requieren menos repeticiones de los aumentos, con más distancia (en cm) entre los aumentos. Recuerda que esto sólo se aplica si mantienes la tensión puntos/filas establecida al inicio del patrón.
23.01.2022 - 20:15
Linda Schu skrifaði:
Hello. I have a question about your schematic. I’m assuming that you’re using centimeters for your length measurements and that “42” for the size Small chest measurement is in centimeters. Please let me know if my assumption is accurate. Love your patterns, thanks.
19.01.2022 - 13:40
Ingunn Aarbakke skrifaði:
Hei, takk for mange fine oppskrifter! Men jeg lurer på om det er en feil i denne? Skal ikke halskanten strikkes med rillestrikk?
08.01.2022 - 15:00DROPS Design svaraði:
Hei Ingunn. Nei. Når halskanten strikkes byttes det til rundpinne 3 og det strikkes 5 omganger med glattstrikk, deretter felles det løst av med rett. Halskanten vil da rulle seg litt, slik du ser på bildet. mvh DROPS Design
14.01.2022 - 14:01
Joyride#joyridesweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma með norrænu mynstri og hringlaga berustykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 166-3 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING: Byrjið 1 l á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerki er staðset mitt á milli þessa tveggja l), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu hvoru megin við prjónamerkin í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 2 l á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð). Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þá er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki þegar mynstrið er prjónað. Notið e.t.v. grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það herpist aðeins saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. PEYSA: Fitjið upp 160-176-196-212-236-260 l á hringprjóna nr 3 með litnum ljós perlugrár. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki á eftir 80-88-98-106-118-130 l (= í hliðum). Aukið nú út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu í hvorri hlið með 8 cm millibili alls 4 sinnum = 176-192-212-228-252-276 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-38-40-41 cm fellið af 6-6-8-8-10-10 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 3-3-4-4-5-5 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 82-90-98-106-116-128 l eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 48-48-54-54-54-60 l á sokkaprjóna nr 3 með litnum dökk bleikvínrauður. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.1 (= 8-8-9-9-9-10 mynstureiningar í umf). Eftir A.1 er haldið áfram í sléttprjóni og litnum ljós perlugrár. Þegar stykkið mælist 7-9-9-9-10-11 cm er aukið út um 2 l fyrir miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu með 3½-2½-3-2½-2-2 cm millibili alls 11-13-11-13-15-14 sinnum (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið af miðju 6-6-8-8-10-10 l undir ermum = 64-68-68-72-74-78 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjóna og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 292-316-332-356-380-412 l á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Prjónið síðan sléttprjón með litnum ljós perlugrár. JAFNFRAMT í fyrstu umf frá réttu byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku fyrir laskalínu í annarri hverri umf alls 2-2-3-3-3-3 sinnum = 276-300-308-332-356-388 l. Eftir síðustu umf með úrtöku er prjónuð 1 umf sl þar sem fækkað er um 4-12-4-8-14-10 l jafnt yfir = 272-288-304-324-342-378 l eftir á prjóni. Prjónið nú mynstur hringinn eftir mynstri A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð = 17-18-19-18-19-21 mynstureining í umf). LESIÐ LEIÐBEININGAR! Haldið svona áfram með mynstur og fækkið lykkjum eins og útskýrt er í mynstri. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka (endið á eftir umf merktri með ör fyrir rétta stærð) eru 119-126-133-126-133-147 l eftir á prjóni og stykkið mælist ca 56-58-60-62-64-6 cm upp að öxl. UPPHÆKKUN AFTAN Í HNAKKA: Til að fá betra form þá er prjónuð upphækkun aftan í hnakka. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju að aftan. Prjónið sl þar til prjónaðar hafa verið 14-15-16-15-16-18 l framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 28-30-32-30-32-36 l br til baka. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 42-45-48-45-48-54 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 56-60-64-60-64-72 l br til baka. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 70-75-80-75-80-90 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 84-9096-90-96-108 l br til baka. Snúið við og prjónið sl út umf að miðju að aftan. Prjónið 1 umf sl með litnum dökk bleikvínrauður þar sem fækkað er um 37-34-37-24-27-37 l jafnt yfir = 82-92-96-102-106-110 l á prjóni. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið 5 umf sléttprjón með litnum dökk bleikvínrauður, fellið síðan LAUST af með sl. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #joyridesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.