Barbara skrifaði:
Hi. I love this pattern a couple of times, but even size S ends up being too long (waay below the knee)in front compared to the back (hips) . Can you help me with calculating the amount of stitches to aprox. 240 o 250 total so that i can fit the pattern repetitions and the front is shorter? Many thanks!
21.07.2024 - 17:46DROPS Design svaraði:
Dear Barbara, we don't make custom patterns. You can check the measurements schematic to see if any of the measurements fit. Otherwise, you can make a rough estimate of the garment by using your personal gauge/tension and the instructions in the following lesson to calculate a pattern: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=25&cid=19. Happy knitting!
22.07.2024 - 01:37
Patricia skrifaði:
Bonjour je ne comprend pas le symbole du rang 11 du diagramme A6-A7-A8 faut il supprimer des mailles et comment rajouter le surjet double merci de votre réponse
25.11.2019 - 23:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, aux rangs 11 et 17, le surjet double va se tricoter à cheval sur 2 diagrammes: à la fin de A.6, faites 1 jeté (= dernière m de A.6), tricotez le surjet double sur la dernière m de A.6 + les 2 premières m de A.7 = 1ère m de A.7 + 1 jeté = 2ème m de A.7. Continuez ainsi en tricotant la dernière m de A.7 avec les 2 premières m du A.7 suivant/de A.8. Pensez à vérifier que vous avez bien le bon nombre de mailles dans chaque diagramme. Bon tricot!
26.11.2019 - 09:52
Nathalie Deleysses skrifaði:
Bonjour au niveau des diagrammes les rangs pairs sont tricotés en rangs envers ?
28.05.2018 - 17:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Deleysses, tous les rangs figurent dans le diagramme, ceux sur l'endroit aussi bien que ceux sur l'envers. Tricotez les rangs envers soit à l'envers (= case blanches) soit à l'endroit (cases avec un rond noir) en fonction des diagrammes. Bon tricot!
29.05.2018 - 08:42Jackie skrifaði:
Hi I have tried this section which starts with "NOW MEASURE PIECE FROM HERE" ans ends with 6 sts in garter sts numerous times but ends each time with 31 sts that does not fit in the patter. I am knitting the S size starting with 301 sts. Please Help. Thank you
31.01.2018 - 14:21DROPS Design svaraði:
Dear Jackie, in size S you should have 229 sts after A.1-A.3 has been worked 1 time in height, then work A.4-A.5 and then (measure from here) work: 6 sts in garter st, A.6 (= 12 sts), A.7 (= 12 sts) over the next 48 sts, A.8 (= 13 sts), 11 sts in garter st, A.6, A.7 over the next 24 sts, A.8, 11 sts in garter st, A.6, A.7 over the next 48 sts, A.8, 6 sts in garter st = 6 + 12+48+13 + 11 + 12+24+13 + 11 + 12+48+13 + 6= 229 sts. Happy knitting!
31.01.2018 - 15:47Valeriya skrifaði:
Hi! Sorry to ask again about dividing the work for armholes. Where exactly do I have to divide? 11 stitches /2 and between them (5,1,5) after 4 raw done? or 72/2 -the length of A8/7/6 after 11 sts? I am doing the M size. Are you planning your website in Russian? A bit hard to translate your patterns ))))
14.11.2017 - 05:58DROPS Design svaraði:
Dear Vaelriya, in size M you should have: 6 sts in garter st, A.6, A.7 over the next 48, A.8, 5 sts in garter st, bind off 1 st for armhole, 5 sts in garter st, A.6, A.7 over the next 24 sts, A.8, 11 sts in garter st, A.6, A.7 over the next 48 sts, A.8, 6 sts in garter st. For any individual assistance in Russian you are welcome to contact your DROPS store. Happy knitting!
14.11.2017 - 09:27
Francesca skrifaði:
Salve ho bisogno di aiuto per continuare la lavorazione. Sono arrivata a lavorare il davanti sinistro, per passare al davanti destro devo tagliare il filo quando metto le maglie in attesa? Come faccio a iniziare a lavorare il dietro?
08.09.2017 - 15:08DROPS Design svaraði:
Buongiorno Francesca. Per il davanti destro deve lavorare le ultime maglie messe in attesa sul ferma maglie. Sarebbe meglio iniziare un nuovo gomitolo. Le maglie che restano sul ferma maglie, sono le maglie del dietro che lavorerà dopo aver completato il davanti destro. Buon lavoro!
08.09.2017 - 17:04
Claire skrifaði:
Beautiful pattern! Do you have any recommendations for using a single yarn instead of two types of yarn? Weight or ply would be very helpful. Thanks in advance!
01.03.2017 - 15:00DROPS Design svaraði:
Dear Claire, 2 strands yarn group A = 1 strand yarn group C, read more about alternatives here. Happy knitting!
01.03.2017 - 17:16
Biggi skrifaði:
Jetzt habe ich es verstanden. Hatte voll den Denkfehler. Jetzt is der Groschen gefallen. Sorry LG
12.01.2017 - 14:08
Biggi skrifaði:
Liebes Team Ich verstehe den Anfang nicht. Da steht über 256 machen die A3 weiter Stricken. Aber muss ich nicht im Wechsel A1 A2 A3 A1 A2 A3 usw. Stricken ? Ich komme nicht auf die 301 Maschen. Irgendwie stehe ich auf der Leitung 😅 LG
12.01.2017 - 10:25DROPS Design svaraði:
Liebe Biggi, so sollen Sie die 301 M stricken: 6 M Kraus re, A.1 (= 16 M), A.2 über die nächsten 256 M stricken dh 16 x die 16 M in A.2, dann stricken Sie A.3 (= 17 M) und 6 M Kraus re = 6+16+256 (= 16x16) + 17+6=301. Viel Spaß beim stricken!
12.01.2017 - 16:55
Michela skrifaði:
Salve vorrei realizzarlo ma liscio senza trafori.tra l altro temo di non capire bene le indicazioni visto che sono una principiante.e se posso usare i ferri normali invece dei circolari?uso lavorare tenendo il ferro sotto l ascella.adoro lavorare voglio imparare mi aiutate?grazie
16.12.2016 - 18:54DROPS Design svaraði:
Buonasera Michela. Generalmente i cardigan aperti si riescono a lavorare con i ferri dritti senza modificare le istruzioni. In questo modello particolare vengono consigliati i ferri circolari per il numero molto alto di m da avviare e con i ferri dritti potrebbe risultare difficile. Buon lavoro!
16.12.2016 - 19:49
Falling Leaves#fallingleavescardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð ferhyrnd peysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk með gatamynstri og garðaprjóni, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL
DROPS 164-3 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.9. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 301-301-349-349-397-397 l á hringprjóna nr 4 með 1 þræði af hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Í næstu umf frá réttu er skipt yfir á hringprjóna nr 5 og prjónað þannig: Prjónið 6 l garðaprjón, A.1 (= 16 l ), A.2 (= 16 l) yfir næstu 256-256-304-304-352-352 l, A.3 (= 17 l) yfir næstu 17 l, endið á 6 l garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1-A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 229-229-265-265-301-301 l í umf. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 6 l garðaprjón, A.4 (= 12 l) yfir næstu 204-204-240-240-276-276 l, A.5 (= 13 l), endið á 6 l garðaprjón. Þegar A.4-A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina mælist stykkið ca 22 cm. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 6 l garðaprjón, A.6 (= 12 l), A.7 (= 12 l) yfir næstu 48-48-60-60-72-72 l, A.8 (= 13 l), 11 l garðaprjóni, A.6, A.7 yfir næstu 24-24-36-36-48-48 l, A.8, 11 l garðaprjón, A.6, A.7 yfir næstu 48-48-60-60-72-72 l, A.8, 6 l garðaprjón. Prjónið í 4 umf JAFNFRAMT í síðustu umferð er miðjulykkja af 11 lykkjum garðaprjón felld af í hvorri hlið = 227-227-263-263-299-299 l. Nú skiptist stykkið og prjónað er op fyrir handveg: VINSTRA FRAMSTYKKI: Setjið síðustu 143-143-167-167-191-191 l á prjón (séð frá réttu) á þráð, prjónið einungis yfir fyrstu 84-84-96-96-108-108 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður, þ.e.a.s. prjónið frá réttu þannig: 6 l garðaprjón, A.6 - A.8 eins og áður, endið á 5 l garðaprjón. Prjónið þar til stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm frá þeim stað sem stykkið skiptist upp. ATH: Stillið af að síðasta umf sé frá röngu. Setjið l á þráð og prjónið hægra framstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka síðustu 84-84-96-96-108-108 l á prjóni (= 59-59-71-71-83-83 l eftir á þræði), prjónið á sama hátt og vinstra framstykki. Setjið l á þráð og prjónið bakstykki. BAKSTYKKI: Setjið til baka 59-59-71-71-83-83 l sem eftir eru af þræði á prjóninn. Haldið áfram með mynstur eins og áður, 5 l í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni. Þegar bakstykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm setjið stykkin til baka á sama hringprjón nr 5. ATH: Stillið mynstrið af eftir framstykki (síðasta umf er frá röngu). Prjónið síðan frá réttu þannig: 6 l garðaprjón, A.6, A.7 yfir næstu 48-48-60-60-72-72 l, A.8, 5 l garðaprjón, fitjið upp 1 nýja l, 5 l garðaprjón, A.6, A.7 yfir næstu 24-24-36-36-48-48 l, A.8, 5 l garðaprjón, fitjið upp 1 nýja l, 5 l garðaprjón, A.6, A.7 yfir næstu 48-48-60-60-72-72 l, A.8, 6 l garðaprjón = 229-229-265-265-301-301 l á prjóni. Nýju l eru prjónaðar í garðaprjóni. Prjónið 4 umf svona. Prjónið nú mynstur þannig (frá réttu): 6 l garðaprjóni, A.6, A.7 yfir næstu 192-192-228-228-264-264 l, A.8, endið á 6 l garðaprjón. Þegar A.6-A.8 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað frá réttu þannig: 6 l garðaprjón, A.4 yfir næstu 204-204-240-240-276-276 l, A.5, endið á 6 l garðaprjón. Þegar A.4-A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.6-A.8 endurtekið þar til stykkið mælist alls 74-76-78-80-82-84 cm, stillið fallega af og miðið við mynstur. Skiptið yfir á hringprjóna 4. Prjónið garðaprjón í 5 cm. Fellið af. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 50-50-50-56-56-56 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjóna nr 4 með 1 þræði af hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið 2 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5. STÆRÐ S-M-L: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.2 yfir næstu 48 l, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 38 l og stykkið mælist ca 12 cm. STÆRÐ XL-XXL-XXXL: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.9 (= 18 l) yfir næstu 54 l, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar A.9 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 44 l á prjóni og stykkið mælist ca 14 cm. ALLAR STÆRÐIR: Stykkið er nú prjónað áfram í sléttprjóni, kantlykkjur eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. Þegar stykkið mælist 14-14-14-16-16-16 cm aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING, endurtekið útaukningu með 3½-3-3-3- 2½-2½ cm millibili 10-12-13-12-14-15 sinnum til viðbótar = 60-64-66-70-74-76 l. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 52-53-54-55-56-57 cm. Fellið af kantlykkju í hvorri hlið á stykkið í byrjun á 2 næstu umf = 58-62-64-68-72-74 l. Fellið nú af fyrir ermakúpu í hvorri hlið á stykki í byrjun á hverri umf þannig: Fellið af 4 l alls 5 sinnum í hvorri hlið = 18-22-24-28-32-34 l. Fellið af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist ca 58-59-60-61-62-63 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. Saumið sauma undir ermum innan við 1 kantlykkju. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallingleavescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.