Sandrine Grekov skrifaði:
À 51-52-53-54-55-56 cm de hauteur totale – ajuster au 10e ou au dernier rang de A.1, placer 1 marqueur de chaque côté (les marqueurs sont utilisés pour ajuster le motif et lors de l'assemblage) 1) Qu'est-ce que je dois ajuster ? (Je tricote la taille M en aig 7 et à 52 cm j'arrive au 7ème rang du motif A1) 2) De chaque coté de quoi je dois placer les marqueurs ? Merci.
04.04.2019 - 21:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Grekov, si vous en êtes au 7ème rang, vous pouvez continuer pour que le rang suivant soit le 10ème (c'est ce qu'on entend par ajuster la longueur) ou bien pour une veste un peu plus courte, défaire jusqu'au dernier rang de A.1. Vous placez un marqueur de chaque côté de l'ouvrage= à droite et à gauche (= en début et en fin de rang). Bon tricot!
05.04.2019 - 09:48
Jennifer Clarke skrifaði:
Hi, I have so far done 2 swatches and there is no way that 14 stitches is 10 cms I have done 1 in 6 mm and one in 6.5 mm needles. Is there a mistake in the pattern? Thank you. I did ask this question last year but got no reply.
05.12.2018 - 14:17DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Clarke, there is no mistake in the pattern, tension should be 14 sts x 16 rows in stocking stitch with 1 strand Alpaca + 1 strand Brushed Alpaca Silk worked together = 10 x 10 cm - Needle size is only a suggestion! If you have too many stitches on 10 cm switch to larger needles. If you have too few stitches on 10 cm switch to smaller needles. Do not hesitate to contact your DROPS store - even per mai or telephone - they may have tips for you. Happy knitting!
05.12.2018 - 15:13Kathryn skrifaði:
I'm looking for a one strand alternative to the 2 strands you suggest?
28.03.2018 - 20:49DROPS Design svaraði:
Dear Kathryn, if you want to knit this with only one strand, you might try DROPS Air, or if you like the halo effect, then the DROPS Melody yarn. Please make sure you knit and wash a swatch and check the gauge before you start the whole piece and change needle sizes and/or stitch count accordingly, if necessary. Happy Knitting!
29.03.2018 - 02:03
Jennifer Clarke skrifaði:
Hi, I have so far done 2 swatches and there is no way that 14 stitches is 10 cms I have done 1 in 6mm and one in 6.5 mm. Is there a mistake in the pattern? Thank you.
11.11.2017 - 13:30
Tove Zilliacus skrifaði:
Hei. Sopiiko Drops Muskat tähän työhön, yksinkertaisena lankana? Pitääkö silmukkamäärät paikkaansa, minulla on löysä käsiala. Puikoilla 4 - 4,5.
29.08.2017 - 06:22DROPS Design svaraði:
Hei! En suosittelisi Muskat-langan käyttöä tähän malliin. Käytä mieluummin joku toinen lanka lankaryhmästä C + joku toinen lanka lankaryhmästä A. Tärkeintä kuitenkin on, että neuletiheys täsmää, eli neulo mallitilkku ja tarkista että työhön tulee 14 silmukkaa ja 16 kerrosta per 10 x 10 cm.
29.08.2017 - 14:26Claudia Alarcon skrifaði:
Hola antes quiero comentarles que el patrón es hermoso!. Como se tejen las hebras en la vuelta de revés? Estoy un poco confundida si debo tejer con la hebra retorcida o no. Saludos!
06.01.2017 - 04:06DROPS Design svaraði:
Hola Claudia. Las lazadas (hebras) en las filas de revés del patrón se trabajan como pts no retorcidos para que se formen los agujeros. En elcaso de hacer las lazadas para realizar aumentos, las hebras se trabajan como pts retorcidos.
06.01.2017 - 18:15
Petra skrifaði:
Ik heb alle onderdelen van het vest nu gebreid. Is het aan te raden om het nu eerst op te spannen/blocken voordat ik het in elkaar zet vanwege het kantpatroon? In het patroon staat hier niks over beschreven.
18.11.2016 - 11:02DROPS Design svaraði:
Hoi Petra. Het is niet verplicht om te blokken, maar je kan het doen als je dat fijner vindt.
18.11.2016 - 12:11
Soulie skrifaði:
Bonjour, superbe veste que je fais actuellement , Quand vus dites EN MÊME TEMPS, quand l'ouvrage mesure 7 cm, diminuer 1 m à 1 m du bord sur le côté, c'est sur le coté emmanchure? OUPS Je fais le devant gauche je vous remercie d'avance
16.09.2016 - 09:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Soulie, tout à fait, vous diminuez côté couture au dos (= le côté où sera l'emmanchure ensuite). Bon tricot!
16.09.2016 - 09:31
Monika skrifaði:
Meine Frage hat sich erledigt hab das Video gefunden und verstanden.
28.07.2016 - 16:54DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, das freut mich, viel Spass beim Stricken!
01.08.2016 - 08:11
Monika skrifaði:
Können Sie mir helfen bei dem Schalkragen? ich habe die maschen für die schulter abgekettet. es verbleiben die 12 Blenmaschen. Nun sollen 2reihen rechts gestrickt werden und verkürzte Reihen. dann ist danach die rede von 8 maschen und 8 cm. wie kann ich in zwei reihen 4 maschen verkürzt stricken? verstehe ich nicht. Dank im voraus.
26.07.2016 - 18:48DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, ich verstehe nicht ganz, was Sie mit "in zwei reihen 4 maschen verkürzt stricken" meinen. Haben Sie sich unsere Tutorials zum Thema verkürzte Reihen angeschaut? Vielleicht wird dann klar, was gemeint ist - sonst fragen Sie bitte nochmals nach.
28.07.2016 - 15:41
Water Diamonds#waterdiamondsjacket |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Brushed Alpaca Silk og DROPS Alpaca með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 161-13 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.4. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ATH! 3. umf í A.2 endar á uppslætti og 3. umf í A.4 byrjar á uppslætti. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkið um 1 l í byrjun umf þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, takið 1 l eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l í lok umf þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á prjóni, prjónið næstu 2 l slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjóni. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 77-83-91-99-107-115 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af Brushed Alpaca Silk + 1 þræði af Alpaca (= 2 þræðir). Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 6. Prjónið frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 16-19-23-27-31-35 l sléttprjón, A.1A (= 3 l), A.1B yfir næstu 28 l, A.1C (= 12 l), 16-19-23-27-31-35 l sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 7 cm er fækkað um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í hvorri hlið með 8-8½-7-6-6½-6½ cm millibili 5-5-6-7-7-6 sinnum til viðbótar = 65-71-77-83-91-101 l. Þegar stykkið mælist 51-52-53-54-55-56 cm – stillið af eftir umf 10 eða síðustu umf í A.1 setjið 1 prjónamerki í hvora hlið (prjónamerkin eru mikilvægt til að stilla af mynstur og fyrir frágang). Fellið af 4-4-6-7-10-13 l fyrir handveg í byrjun á næstu 2 umf = 57-63-65-69-71-75 l. Þegar prjónaðar hafa verið 24 umf frá prjónamerki er prjónað áfram í sléttprjóni yfir allar l – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-14-15-16-17-18 cm frá prjónamerki (stykkið mælist ca 64-66-68-70-72-74 cm) fellið af miðju 13-13-13-15-15-15 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af 1 l í næstu umf við hálsmál = 21-24-25-26-27-29 l eftir á hvorri öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 15-16-17-18-19-20 cm frá prjónamerki (stykkið mælist ca 66-68-70-72-74-76 cm). HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 43-46-50-55-59-63 l (meðtaldar 12-12-12-14-14-14 kantlykkjur að framan og 1 kantlykkja) á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af Brushed Alpaca Silk + 1 þræði af Alpaca (= 2 þræðir). Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 6. Prjónið frá réttu þannig: A.2 (= 12-12-12-14-14-14 kantlykkjur að framan), 1 l sléttprjón, A.3 (= 15 l), 14-17-21-24-28-32 l sléttprjón, 1 kantlykkja að framan. Haldið svona áfram með mynstur – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 7 cm er fækkað um 1 l innan við 1 kantlykkju í hlið. Endurtakið úrtöku í hlið með 8-8½-7-6-6½-6½ cm millibili 5-5-6-7-7-6 sinnum til viðbótar = 37-40-43-47-51-56 l. Þegar stykkið mælist 51-52-53-54-55-56 cm – stillið af eftir bakstykki – setjið eitt prjónamerki í hlið (prjónamerkið er nauðsynlegt til þess að stilla af mynstur og fyrir frágang). Fellið af 4-4-6-7-10-13 l fyrir handveg í byrjun á næstu umf frá röngu = 33-36-37-40-41-43 l. Þegar prjónaðar hafa verið 24 umf frá prjónamerki er prjónað áfram í sléttprjóni yfir A.3. Þegar stykkið mælist 15-16-17-18-19-20 cm frá prjónamerki – stillið af eftir bakstykki og að næsta umf er frá röngu, fellið af fyrstu 21-24-25-26-27-29 l (= öxl), prjónið út umf = 12-12-12-14-14-14 l. Prjónið garðaprjón yfir þessar l fyrir sjalkraga - JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umferðir með byrjun frá hálsi (1. umf = rétta) þannig: * Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Í næstu umf frá réttu eru prjónaðar 8-8-8-10-10-10 l sl, snúið við og prjónið sl til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 8-8-8-9-9-9 cm frá þeim stað þar sem fellt var af fyrir öxl (skammhlið). Fellið laust af allar l. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema gagnstætt, prjónið A.4 (= 12-12-12-14-14-14 kantlykkjur að framan) í stað A.2. Stuttu umferðirnar á sjalkraga byrja frá röngu. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 33-35-35-37-39-39 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af Brushed Alpaca Silk + 1 þræði af Alpaca (= 2 þræðir). Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 6 og prjónið næstu umf frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 8-9-9-10-11-11 l sléttprjón, A.3 (= 15 l), 8-9-9-10-11-11 l sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 14 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu í hvorri hlið með 7-7-5½-4½-4½-3 cm millibili 5-5-6-7-7-9 sinnum til viðbótar = 45-47-49-53-55-59 l. Þegar stykkið mælist 50-50-49-48-46-44 cm setjið 1 prjónamerki í hvora hlið (þessi prjónamerki eru mikilvæg fyrir frágang). Fellið af þegar stykkið mælist 53 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma og saumið ermar í yst í lykkjubogann (passið uppá að prjónamerki á ermi mæti prjónamerki á fram- og bakstykki). Saumið hliðar- og ermasauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið saman kant að framan við miðju að aftan að kraga. Saumið kraga við hálsmál. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #waterdiamondsjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 161-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.