Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 161-13

Keywords: gatamynstur, jakkapeysa, mynstur, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.1 í peysu í DROPS 161-13. Í myndbandinu sýnum við einungis frá réttu. Við prjónum eina umferð með kantlykkju í hvorri hlið og höfum nú þegar prjónað mynstureininguna 1 sinni á hæðina svo að auðveldara sé að sjá mynstrið. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Brushed Alpaca Silk og DROPS Alpaca, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Jennifer Clarke wrote:

I would be nice if this were knitted the English way so some one like me could understand what the knitter is doing. Also why is the UK not on the drop down?

02.11.2017 - 15:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.