Corinna Panek skrifaði:
Größe S war mir zu klein, Größe M zu groß. Schade - jetzt werde ich die Jacke zum zweiten Mal aufribbeln und etwas komplett anderes stricken.
15.04.2025 - 10:51
Floriana skrifaði:
Buongiorno, sono confusa dalla lettura dei simboli. Ad esempio, schema A.1 la seconda riga l'ho interpretato come un ferro di rovescio, così come la quarta riga. Lo schema però riporta simboli differenti, rispettivamente quadretto vuoto e con pallino pieno. È corretto leggerli entrambi come ferri a rovescio?
04.03.2025 - 07:02DROPS Design svaraði:
Buonasera Floriana, grazie per la segnalazione: abbiamo corretto il testo. Buon lavoro!
05.03.2025 - 23:03
Terena Currey skrifaði:
I just wanted to say that as a new knitter and being unfamiliar with a lot of knitting stitches, your patterns are so lovely to follow. The videos make things so easy to understand. Thank you for all your hard work and the pretty patterns!
02.02.2023 - 20:28
Pat Lapiere skrifaði:
Ik begrijp helemaal niet wat ik hier moet doen. kunnen jullie dit even verduidelijken aub? LET OP: brei de st in tricotst aan de zijkant aan de verkeerde kant recht als u aan de verkeerde kant st in A.6 recht breit.
13.05.2022 - 00:46DROPS Design svaraði:
Dag Pat Lapiere,
Wanneer de steken in A.6 t/m A.8 recht gebreid worden aan de verkeerde kant, dan brei je de steken aan de zijkant (die normaal in tricotsteek worden gebreid) ook recht.
14.05.2022 - 09:57
Maria André skrifaði:
Jag stickar koftan 161-30. Efter uppläggningsvarvet börjar jag ju sticka från avigsidan (först 2 räta varv och sedan mönsterstickning). Varje mönsterstickningsdel börjar då från avigsidan, vilket verkar bli fel. Hur är det tänkt att jag ska göra?
03.02.2022 - 22:20DROPS Design svaraði:
Hej Maria. Första varvet efter att du lagt upp maskor är rätsidan så det första varvet med mönsterstickning kommer vara på rätsidan. Mvh DROPS Design
04.02.2022 - 13:51
Franca Rossetti skrifaði:
Mi spiegate, per favore, perché le spiegazioni sono le stesse per il modello 161-31? Questo non si potrebbe eseguire con le parti separate? Cioè dietro, i due davanti, poi cucire? Se, sì, mi inviereste la spiegazione? Grazie.
04.02.2021 - 07:11DROPS Design svaraði:
Buongiorno Franca, le spiegazioni sono simili perché sono due modelli con la stessa costruzione. Se preferisce può lavorarlo in parti separate, ma purtroppo non possiamo aiutarla a riadattare il modello. Buon lavoro!
04.02.2021 - 13:23
Helga Nixon skrifaði:
I am ending up with 10 stitches unknit, what am I doing wrong? i.e. 2 in stst, A4 6 times (36 stitches) 18 centre A13 6 times (36 stitches 2 stst. + 84 stitches not 94? there are 94-104-115-128-139-156 sts on needle. Then work as follows from RS: 2-1-5-1-2-3 sts in stocking st, A.4 6-7-7-9-9-11 times in total, 18-18-21-18-27-18 sts in stocking st, A.13 6-7-7-9-9-11 times in total, 2-1-5-1-2-3 sts in stocking st.
31.07.2017 - 20:50DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Nixon, you are working over 106 sts with 6 repeats of 17 sts (A.2). When working A.3 over A.2 you will dec 2 sts a total of 6 times (2 dec in first row in A.3 in each repeat): 106 - 12 = 94 sts, then work: 1 st in garter st, 1 st in st st, A.3 over the next st (= 17 sts in first row (15 sts after dec) x 6 times = 90 sts), 1 st in st st, 1 st in garter st = 94 sts. Happy knitting!
01.08.2017 - 08:59
Susanne Damgaard skrifaði:
Hej og tak for svaret. Jeg har fulgt opskriften til punkt og prikke, og hele tiden kontrolleret maskeantallet. Nu er jeg igang med andet forsøg - i en meget mindre størrelse.
18.03.2016 - 07:23
Susanne Damgaard skrifaði:
Hej. Hvad mon der er galt med denne ellers flotte opskrift? Jeg er lige blevet færdig med kroppen og må begynde forfra fordi den er alt alt for stor. Efter målskemaet skal jeg have str XL, garnet er det originale og strikkefastheden passer, men trøjen er 2 x 12 cm for bred (ryg + forstykke). Jeg har fulgt opskrift og indtagningen til punkt og prikke. Nu prøver jeg str. M i stedet, og prøver om jeg kan få længde mv. til at passe alligevel. Synd hvis andre skal gøre samme erfaringer.
06.03.2016 - 19:02DROPS Design svaraði:
Hej, Har du taget ind ifølge A.1 og igen ifølge A.3 som der står i opskriften? Hvis du overholder strikkefastheden med 21 m på 10 cm, så skal du få målene som står i måleskitsen. God fornøjelse!
07.03.2016 - 15:06
Mona Rasmussen skrifaði:
Hej, er lige blevet færdig med denne cardigan og må sande at den er mega stor. jeg prøvede at vaske den på 60 grader for at se om den trak sig noget sammen, men nej den var stadig meget stor. plejer at strikke xxl efter jeres opskrifter og de passer men åbenbart ikke denne...har trævlet den op og vil starte forfra i str L
10.08.2015 - 14:12
Nautical Waves Cardigan#nauticalwavescardigan |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Light með gatamynstri og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 161-30 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.16. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Prjónið 5 l snúnar slétt saman þannig: Prjónið 5 l sl, steypið næst síðustu l sem prjónuð var yfir síðustu l, þannig að hún sé utan um síðustu l, endurtakið þar til allar 4 l hafa verið steyptar yfir (= 4 l færri). Prjónið 5 l slétt saman þannig: Prjónið 5 l sl, setjið þær til baka aftur á vinstri prjón, steypið næst síðustu l yfir síðustu l þannig að hún sé utan um síðustu l, endurtakið þar til allar 4 l hafa verið steyptar yfir (= 4 l færri), setjið til baka síðustu prjónuðu l á hægri prjón. ÚTAUKNING: Prjónið fram að 1 l á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerki er á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn = 2 l fleiri. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 275-317-338-380-401-464 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjóna nr 4 með litnum natur. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4,5. Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.1 (= 21 l) þar til 1 l er eftir (= alls 13-15-16-18-19-22 sinnum), endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Kantlykkjan er prjónuð í garðaprjóni til loka. Eftir A.1 eru 223-257-274-308-325-376 l á prjóni. Prjónið nú A.2 (= 17 l) yfir A.1. Endurtakið A.2 alls 2-2-2-3-3-3 sinnum á hæðina. Prjónið A.3 yfir A.2. Eftir fyrstu umf með A.3 eru 197-227-242-272-287-332 l á prjóni. Í síðustu umf frá réttu í A.3 (sjá stjörnu í mynstri) er fækkið lykkjum og aukið út mismunandi eftir stærðum: Stærð S og XXL: Aukið út um 4 l jafnt yfir = 201-291 l. Stærð M-L-XL-XXXL: Fækkið um 2-5-5-5 l jafnt yfir = 225-237-267-327 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.4 (= 6 l) þar til 2 l eru eftir á prjóni (= alls 33-37-39-44-48-54 sinnum), endið á 1 l sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Endurtakið A.4 alls 3-3-3-3-4-4 sinnum á hæðina. Prjónið nú A.5 1 sinni á hæðina. Í síðustu umf frá réttu í A.5 (sjá stjörnu í mynstri) fækkið um 3-3-2-1-4-5 l jafnt yfir = 198-222-235-266-287-322 l. Eftir síðustu umf í A.5 er haldið áfram frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.6 (= 15 l) 3-3-3-4-4-5 sinnum á breidd, A.8 (= 7 l) 0-0-1-0-1-0 sinnum, 8-20-12-12-8-10 l sléttprjón, A.6 6-6-7-8-9-10 sinnum á breiddina, 8-20-12-12-8-10 l sléttprjón, A.7 (= 7 l) 0-0-1-0-1-0 sinnum, A.6 3-3-3-4-4-5 sinnum á breiddina, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. ATH: Sléttprjónaðar l í hlið eru prjónaðar slétt frá röngu þegar prjónað er sl frá röngu í A.6-A.8. Eftir A.6/A.7/A.8 eru 222-246-263-298-323-362 l á prjóni. Prjónið A.2 yfir A.6, A.9 yfir A.7 og A.10 yfir A.8, sléttprjónuðu l eru prjónaðar slétt frá röngu þegar prjónað er sl frá röngu í A.2. Endurtakið A.2/A.9/A.10 alls 5-5-6-5-5-6 sinnum á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm fellið af fyrir handveg frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.2 eins og áður yfir fyrstu 51-51-51-68-68-85 l, A.9 0-0-1-0-1-0 sinnum eins og áður, 1-6-4-3-1-2 l sléttprjón, 1 garðaprjón, fellið af næstu 4-6-2-4-4-4 l, 1 l garðaprjón, 1-6-4-3-1-2 l sléttprjón, A.2 yfir næstu 102-102-119-136-153-170 l eins og áður, 1-6-4-3-1-2 l sléttprjón, 1 l garðaprjón, fellið af næstu 4-6-2-4-4-4 l, 1 l garðaprjón, 1-6-4-3-1-2 l sléttprjón, A.10 0-0-1-0-1-0 sinnum eins og áður, A.2 yfir síðustu 51-51-51-68-68-85 l eins og áður, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni = 54-59-65-73-79-89 l á hvoru framstykki og 106-116-129-144-157-176 l á bakstykki. Hvert stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 54-59-65-73-79-89 l. Þegar A.2/A.10 hefur verið prjónað 5-5-6-5-5-6 sinnum á hæðina er A.3 prjónað yfir A.2 og A.11 yfir A.10. Þegar A.3/A.11 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 48-53-58-65-70-79 l á prjóni. Prjónið nú frá réttu þannig: 1 l garðaprjón, 1-0-4-0-1-2 l sléttprjón, A.4 alls 6-7-7-9-9-11 sinnum, 9-9-10-9-13-9 l sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar fyrstu 3 umf með A.4 hafa verið prjónaðar er fellt af fyrir hálsmáli í hverri umf frá röngu þannig: Fellið af fyrstu 7 l, síðan eru felldar af 3 l 1 sinni, 2 l 2 sinnum, 1 l 4-4-5-5-6-6 sinnum = 30-35-39-46-50-59 l eftir fyrir öxl. Þegar A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru stykkið prjónað áfram með natur til loka. Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l þegar stykkið mælist 59-61-63-65-67-69 cm. Fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og vinstra framstykki, nema gagnstætt. Prjónað er A.13 í stað A.4. Fellt er af fyrir hálsmáli í byrjun umf frá réttu. BAKSTYKKI: = 106-116-129-144-157-176 l. Þegar A.2 hefur verið prjónað 5-5-6-5-5-6 sinnum á hæðina er A.3 prjónað yfir A.2. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 94-104-115-128-139-156 l á prjóni. Prjónið nú frá réttu þannig: 1 l garðaprjón, 1-0-4-0-1-2 l sléttprjón, A.4 alls 6-7-7-9-9-11 sinnum, 18-18-21-18-27-18 l sléttprjón, A.13 alls 6-7-7-9-9-11 sinnum, 1-0-4-0-1-2 l sléttprjón, 1 l garðaprjón. Þegar fyrstu 4 umf af A.4/A.13 hafa verið prjónaðar setjið miðju 12-12-13-14-15-16 l á þráð fyrir hálsmál og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig (= 41-46-51-57-62-70 l). Fellið nú af fyrir hálsmáli í hverri umf frá hálsmáli þannig: Fellið af 3 l 1 sinni, 2 l 2 sinnum, 1 l 4-4-5-4-5-4 sinnum = 30-35-39-46-50-59 l eftir fyrir öxl. Þegar A.4/A.13 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru stykkið prjónað áfram í sléttprjóni með natur til loka. Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l þar til stykkið mælist 59-61-63-65-67-69 cm. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 63-63-63-69-69-69 l á sokkaprjóna nr 4 með litnum natur. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4,5. Prjónið A.14 (= 3 sinnum á breiddina) – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. Prjónið A.15 yfir A.14 alls 5 sinnum. Prjónið síðan A.16 yfir A.15. Þegar A.16 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 45-45-45-51-51-51 l á prjóni. Prjónið síðan þannig: 2 l sl, A.13 alls 7-7-7-8-8-8 sinnum á breiddina, endið á 1 l sl. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 12-10-10-10-10-10 cm aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu með 3½-3-2½-2½-2-1½ cm millibili 10-12-14-13-16-18 sinnum til viðbótar = 67-71-75-79-85-89 l. Þegar A.13 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er stykkið prjónað áfram í sléttprjóni með litnum natur til loka. Fellið af þegar stykkið mælist 51-49-48-46-44-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í innan við 1 kantlykkju, saumið sauma undir ermum. VINSTRI KANTUR AÐ FRAMAN: Kantur að framan er prjónaður fram og til baka á hringprjóna nr 4. Prjónið upp 105-125 l, innan við 1 kantlykkju á vinstra framstykki með litnum natur. Prjónið 10 umf garðaprjón. Fellið af. HÆGRI KANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið eins og vinstri kantur að framan, en eftir 1 cm er fellt af fyrir 7 hnappagötum jafnt yfir. 1 HNAPPAGAT = prjónið 2 l slétt saman og sláið 1sinni uppá prjóninn – efsta hnappagatið (við hálsmál) á að vera ca ½ cm ofan frá og neðsta ca 5-6 cm frá neðri kanti. HÁLSMÁL: Byrjið yst að ofan verðu í hægri kant að framan. Notið hringprjóna nr 4 og litnum natur, prjónið upp 100-120 l í kringum allan kantinn og yfir á vinstri kant að framan meðtaldar l af þræði. Prjónið 4 umf garðaprjóni. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið tölur í. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #nauticalwavescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 161-30
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.