Louisa skrifaði:
Hallo! Folgt die Anordnung der Muster einer bestimmten Regelmäßigkeit? Ich würde die Decke gerne breiter machen (also die Anzahl der Quadrate erhöhen) bin mir aber unsicher, wie. Lieben Dank!
19.03.2024 - 14:55
Wiola skrifaði:
Np: 5A (jeden mały kwadrat) i 4B (drugi mały kwadrat). Ja zawsze robię na około, to będzie pierwszy zszywany projekt :) i zastanawiam się czy jak kończę np 5A, to zamykam oczka czy może jak już będzie odpowiednia długość, ściągam taki niezamknięty z drutów, łącze z pętelkami z 4B i dopiero jak nałożę znów pętelki z 5A i 4B (naprzemian) na drut to wtedy zamykam?
06.02.2024 - 00:02DROPS Design svaraði:
Witaj Wiolu, te kwadraty zszywamy razem. Zobacz instrukcje video na dole wzoru, tam znajdziesz filmy jak zszywać robótkę. Pozdrawiamy!
06.02.2024 - 08:04
Wiola skrifaði:
Hej! Małe kwadraty zamykamy czy ściągamy niezamknięte i takie łączymy ze sobą?
05.02.2024 - 12:26DROPS Design svaraði:
O jakie małe kwadraty chodzi?
05.02.2024 - 15:27
Britt skrifaði:
Jeg fant min egen metode for å klare å strikke vaffel. Når jeg strikker i maske fra forrige rad, henter jeg opp tråden/løkken med en gang og setter den på pinnen. Da slipoer man å hente opp feil tråd på neste omg som jeg gjorde hundrevis av ganger før jeg endret metoden. Da er det bare å strikke den sammen med rett. Lett som bare det.
16.07.2023 - 16:14
Henrietta Popplewell skrifaði:
I am knitting a patch of comfort blanket and struggling with the stripes pattern and diagram. Please can you let me have the pattern in writing. Thank you
24.01.2023 - 18:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Popplewell , we only have diagrams to this pattern, but there is a video to the diagram A.1 that could help you understanding how to work it. Happy knitting!
25.01.2023 - 11:43
Lia Breddels skrifaði:
Vierkant 5. Volgens mij klopt de beschrijving niet. Naald 4, na 'linkernaald afglijden' hoort NIET 1r maar *
04.11.2022 - 10:49
Liina Kaev skrifaði:
Tere! Väike apsakas: 1 ruut… loo 33 mitte 22 silma! Tänud ja tervitused! Liina
16.10.2022 - 19:34
Linda Visagie skrifaði:
I don't understand square 4 stripes. It says work 2 st in garter st, what is the next 30 st before I end with 2 garter stitches
08.11.2021 - 15:40DROPS Design svaraði:
Dear Linda, after the 2 edge stitch knitted with garter stitch, you should knit pattern according to diagram A.1 (1st row = RS) over the next 30 sts. Happy Stitching!
09.11.2021 - 07:50
Solange skrifaði:
Bonsoir J’ai réalisé ce modèle en 2 couleurs mais je l’ai faite aux dimensions suivantes : 5 carreaux sur 6 carreaux de 22cm chacun, me conseillez de la doubler? Cela lui donnerait-elle plus de tenu? merci
04.07.2021 - 01:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Solange, c'est une question de choix personnel, en fonction de l'utilisation prévue je suppose. N'hésitez pas à demander conseil à votre magasin si besoin - ils pourront vous aider, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
05.07.2021 - 07:56
Lise St-cyr skrifaði:
Je ne comprend pas le petit rond noir dans le diagramme A1 puisqu’elle tricote à la suisse pourriez+vous me donner l’explication par écrit. svp. merci. lise
23.06.2021 - 05:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme St-cyr, le petit rond noir dans le diagramme est une maille tricotée à l'endroit sur l'envers. Suivez simplement le diagramme (cf cette leçon si besoin), lorsque vous le répétez en hauteur, veillez à bien continuer les diagonales - la vidéo vous aidera, regardez la position du fil sur les aiguilles et non sur les mains, la technique est la même. Bon tricot!
23.06.2021 - 08:16
A Patch of Comfort#apatchofcomfortblanket |
||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||
Prjónað teppi með ferningum og garðaprjóni, stjörnumynstri, klukkuprjóni, röndum, vöfflumynstri og bambusmynstri úr DROPS Nepal
DROPS 157-21 |
||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LITIR Á FERNINGUM: Ferningur 1 (Garðaprjón): 1 beige, 1 ljós beige, 1 ljós grár, 3 natur. Ferningur 2 (Stjörumynstur): 1 beige, 1 ljós beige, 2 ljós grár. Ferningur 3 (Klukkuprjón): 2 beige, 1 ljós beige, 1 ljós grár, 1 natur. Ferningur 4 (Rendur): 1 beige, 2 ljós beige, 1 ljós grár, 1 natur. Ferningur 5 (Vöfflumynstur): 1 beige, 1 ljós beige, 1 ljós grár, 1 natur. Ferningur 6 (Bambusmynstur): 1 beige, 1 ljós beige, 1 ljós grár, 1 natur. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Sjá mynsturteikningu A.2 fyrir frágang á ferningum. LEIÐBEININGAR UM MYNSTUR: Mynsturteikning A.1 passar ekki yfir hverja aðra á hæðina þegar það er endurtekið, en gataumferðin heldur áfram á ská upp úr eins og áður. FRÁGANGUR Á FERNINGUM: Tölurnar merkja hvaða mynsturferning á við, bókstafirnir segja til um mynsturlit: A = beige B = ljós beige C = ljós grár D = natur ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ferningarnir eru prjónaðir stakir og saumaðir saman í lokin. Hver ferningur er prjónaður fram og til baka. Mismunandi fjöldi ferninga er prjónaður og með mismunandi litum – sjá LITIR Á FERNINGUM að ofan = alls 28 ferningar. 1 ferningur mælist 22 x 22 cm. FERNINGUR 1 (GARÐAPRJÓN): Fitjið upp 33 l á prjóna nr 6. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið af þegar stykkið mælist 22 cm. FERNINGUR 2 (STJÖRNUMYNSTUR): Fitjið upp 33 l á prjóna nr 6. Prjónið 3 umf slétt. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 4 l jafnt yfir = 37 l. Prjónið nú STJÖRNUMYNSTUR þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): 1 umf slétt. UMFERÐ 2 (= ranga): 1 l sl, * 3 l br saman án þess að taka þær af prjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l br saman í sömu 3 l og sleppið þeim niður af prjóni, 1 l sl *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 3 (= rétta): 1 umf slétt. UMFERÐ 4 (= ranga): 3 l sl, * 3 l br saman án þess að taka þær af prjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l br saman í sömu 3 l og sleppið þeim af prjóni, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir á prjóni, endið á 2 l sl. Endurtakið umf 1-4. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20½ cm prjónið 1 umf slétt – JAFNFRAMT er fækkað um 4 l jafnt yfir = 33 l. Prjónið 3 l slétt, fellið af. FERNINGUR 3 (KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI): Fitjið upp 33 l á prjóna nr 6. Prjónið 3 umf slétt. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 6 l jafnt yfir = 27 l. Prjónið nú KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI þannig: UMFERÐ 1: 2 l sl, * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, endið á 3 l sl. UMFERÐ 2: 2 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, endið á því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 2 l sl. UMFERÐ 3: 2 l sl, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 4 l eru eftir, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 2 l sl. Endurtakið umf 2 og 3. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20 cm – passið uppá að enda á eftir umf 2 og prjónið næstu umf þannig: 2 l sl, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 4 l eru eftir, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 2 l sl. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 6 l jafnt yfir = 33 l. Prjónið 3 umf slétt, fellið af. FERNINGUR 4 (RENDUR): Fitjið upp 33 l á prjóna nr 6. Prjónið 3 umf slétt. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 1 l = 34 l. Prjónið nú 2 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, mynstur eftir A.1 (1. umf = rétta) yfir næstu 30 l, endið á 3 l garðaprjón – lesið LEIÐBEININGAR UM MYNSTUR. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20½ cm – prjónið 1 umf slétt – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l = 33 l. Prjónið 3 umf slétt, fellið af. FERNINGUR 5 (VÖFFLUMYNSTUR): Fitjið upp 33 l á prjóna nr 6. Prjónið 3 umf slétt. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 7 l jafnt yfir = 26 l. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið nú VÖFLUMYNSTUR þannig: UMFERÐ 1 ( ranga): sl fá röngu. UMFERÐ 2 (rétta): 2 l sl, * prjónið 1 l sl í l frá fyrri umf og sleppið niður l af vinstri prjóni, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir á prjóni, 2 l sl. UMFERÐ 3 (ranga): 2 l sl, * prjónið 1 l sl, takið upp lykkjuna sem liggur í kringum l og prjónið þá l slétt saman með l af prjóni *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir á prjóni, 2 l sl. UMFERÐ 4 (rétta): 2 l sl, * 1 l sl, prjónið 1 l sl í l frá fyrri umf og sleppið síðan niður l af vinstri prjóni *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir á prjóni, 2 l sl. UMFERÐ 5 (ranga): 2 l sl, * takið upp lykkjuna sem liggur í kringum l og prjónið hana slétt saman með l á prjóni, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir á prjóni, 2 l sl. Endurtakið umf 2-5. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20 cm – stillið af að næsta umf sé umf nr 3 – prjónið næstu umf samkvæmt útskýringu, en l innan við l með garðaprjóni er prjónað br í stað sl. Prjónið 1 umf slétt – JAFNFRAMT er aukið út um 7 l jafnt yfir = 33 l, prjónið 3 umf slétt saman, fellið af. FERNINGUR 6 (BAMBUSMYNSTUR): Fitjið upp 33 l á prjóna nr 6. Prjónið 3 umf slétt. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 3 l jafnt yfir = 36 l. Prjónið nú BAMBUSMYNSTUR þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): 1 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, steypið uppslættinum yfir 2 l sl *, endurtakið frá *-*, 1 l sl. UMFERÐ 2 (= ranga): 1 l sl, prjónið br þar til 1 l er eftir, endið á 1 l sl. Endurtakið umf 1-2. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20½ cm prjónið 1 umf slétt – JAFNFRAMT er fækkað um 3 l jafnt yfir = 33 l. Prjónið 3 umf slétt, fellið af. FRÁGANGUR: Gangið frá endum á hverjum ferningi. Saumið alla ferningana saman með litnum ljós beige eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.2 – Lesið FRÁGANGUR Á FERNINGUM að ofan. Saumið saman kant í kant yst í lykkjubogann svo að kantarnir verði ekki of þykkir. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #apatchofcomfortblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.