Auxine skrifaði:
Bonjour. Je ne trouve pas sur la page le détail du coloris utilisé (laine DropsBigDelight). merci pour vos précisions (dans la prise en compte de la difficulté d\'identifier les couleurs lors d\'un achat sur le Net )
06.08.2019 - 13:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Auxine. C'est le n.15, lave. Bon tricot!
06.08.2019 - 16:48
Johanneke skrifaði:
Het minderen voor de voet, is dat het hele werk gemeten? Of vanaf waar je de voet in boordsteek begint te breien?
05.09.2018 - 19:11DROPS Design svaraði:
Dag Johanneke, Dat is vanaf het begin gemeten, dus vanaf het opzetten.
06.09.2018 - 10:19
Franzetti Claude skrifaði:
Bonjour, est-ce que les diminutions au pied se font bien au début du tour ainsi qu'à la fin. Je tricote le pied en rond. Merci pour votre réponse.
29.02.2016 - 10:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Franzetti, les diminutions se font régulièrement réparties tout le tour - cliquez ici pour savoir comment les répartir. Bon tricot!
29.02.2016 - 11:50
Lilou skrifaði:
Bonjour, J'aimerais savoir si les 36 m tricotées en côtes sont à tricoter en aller-retour ou en rond. Par avance, merci, et bravo pour tout ces modèles et surtout vos laines qui sont fabuleuses.
27.04.2015 - 22:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Lilou et merci. Les 36 m du pied se tricotent bien en rond, en côtes, à partir du marqueur (= sur l'endroit). Bon tricot!
28.04.2015 - 09:46
Milada skrifaði:
Dobrý den, nesedí foto s návodem. Na obrázku jsou ponožky,ale popis je na nějaký košík. Díky
13.12.2014 - 23:58DROPS Design svaraði:
Dobrý den, děkuji za upozornění - opraveno! Hana
04.01.2015 - 22:56
Cheryl skrifaði:
The pattern says it uses 100g for all sizes, but that is not enough. I ran out of yarn halfway through the second slipper when making the woman's small size.
12.08.2014 - 02:30
Marianne skrifaði:
I love these slippers and the yarn. Can't wait to see the pattern.
14.07.2014 - 20:06
Claudia Matthes skrifaði:
Herrlich wärmend, ideal für kalte Abende!
13.07.2014 - 11:09
Harriet Trettin skrifaði:
Die möchte ich mir gerne machen. Wo bekomme ich die Anleitung her?
05.07.2014 - 19:46
Petra Lehmann skrifaði:
Warm und wirklich sehr modisch , die möchte ich mir machen ,auch die Farben einfach schön.
25.06.2014 - 21:15
Allegria#allegriaslippers |
|
|
|
Prjónaðar tátiljur í garðaprjóni og stroffprjóni úr DROPS Big Delight. Stærð 32-43.
DROPS 158-48 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hæl og að tá. HÆGRI TÁTILJA: Fitjið upp 66-71-76-81 l á prjóna nr 4 með Big Delight (látið endann vera ca 40 cm langan, hann er notaður fyrir frágang). Setjið 1 prjónamerki eftir 33-36-38-41 l. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, fram og til baka JAFNFRAMT er aukið út mitt undir fæti þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið út umf. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 7 sinnum = 80-85-90-95 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 12-13-14-15 cm er einungis prjónað yfir fyrstu 22-23-24-25 lykkjur (= efri partur), næstu 36-39-42-45 lykkjur (= fótur) eru settar á þráð, síðustu 22-23-24-25 lykkjur (= neðri partur) eru settar á annan þráð. Haldið áfram í garðaprjóni þar til efri parturinn mælist 6-6½-7-7½ cm, fellið af. Til þess að litirnir á garninu fái fallega skiptingu er fóturinn prjónaður á undan neðri hluta. FÓTUR: = 36-39-42-45 l. Skiptið l á sokkaprjóna nr 4. Stykkið er nú prjónað í stroffprjóni (= 1 l sl, 2 l br) með byrjun frá prjónamerki frá réttu. Þegar stykkið mælist 16-18-20-23 cm (mælt aðeins strekkt) fækkið lykkjum um 2-3-4-5 l jafnt yfir í brugðnu einingunum með því að prjóna 2 l br saman = 34-36-38-40 l. Fækkið nú lykkjum í annarri hverri umf í br einingunum með 2 l br þannig: 2 l 1 sinni, 4 l alls 2 sinnum = 24-26-28-30 l. Prjónið 1 umf slétt. * Prjónið nú lykkjur 2 og 2 slétt saman *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar (þar sem lykkjufjöldinn er ekki jafn er síðasta l prjónuð sl) = 6-7-7-8 l. Stykkið mælist ca 20-22-24-27 cm. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. NEÐRI HLUTI: = 22-23-24-25 l. Prjónið garðaprjón fram og til baka þar til neðri hlutinn mælist ca 6-6½-7-7½ cm, fellið af. FRÁGANGUR: Brjótið uppfitjunarkantinn saman tvöfaldan (= miðja að aftan), notið endann frá byrjun til þess að sauma fallega saman við miðju að aftan. Leggið efri hlutann yfir neðri hluta, dragið síðan efri hlutann á ská aðeins niður á við (ca 2 cm frá kanti). Saumið 2 tölur í gegnum bæði stykkin. Saumið neðri hlutann með smáu spori innan á tátilju svo að saumurinn sjáist ekki. VINSTRI TÁTILJA: Prjónið á sama hátt og hægri tátilja, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. efri hlutinn er nú prjónaður í lok umferðar. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #allegriaslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-48
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.