Rainbowis skrifaði:
Repeat dec every 1-1-1½-2-3½-3½ cm 4-4-4-3-2-2 times. hi, the above means that I'll continue after the first Dec line or 2 in stockinett st the measure a 11/2 cm and then Dec, correct? Regards, Rainbowis
17.05.2015 - 13:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rainbowis, work 1st dec, *then work 1½ cm in stocking st and work one more dec*, repeat from *-* a total of 4 times = 5 times in total, 10 sts dec and 158 sts remain. Happy knitting!
18.05.2015 - 09:54Rainbowis skrifaði:
Thanks for helping me.
11.05.2015 - 18:01Rainbowis skrifaði:
Dec 1 st before 1st and 3rd marker and 1 st after 2nd and 4th marker (NOTE! 1st marker is 1st marker on row from RS!) the above is puzzeling me can't get it? that means the one on the left needle is the 2nd as the 1st is on the right needle!!??
11.05.2015 - 15:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rainbowis, the 1st marker is the first one you inserted, ie the first after the 23th st worked in stocking st, the 2nd is the one inserted after the 40th st ... Happy knitting!
11.05.2015 - 17:44Rainbowis skrifaði:
Hi, i need more clarification for my last question. 1st marker at 23rd st., 2nd marker at 40th st., 3rd marker at 48th st., 4th marker at 40th st. and 5th marker at 23rd st which will be at the beg from the right side. so I will make the decrease for the 1,2,3 & 4 but the last one (5) make nothing? Regards,
11.05.2015 - 11:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rainbowis, you should have 4 markers (size L): 1st marker after 23th st in stocking st, 2nd marker after 40th st in stocking st, 3rd marker after 48th st in stocking st, 4th marker after 40th sts in stocking st, 23 sts in stocking st remain before beg of round. Happy knitting!
11.05.2015 - 13:13Rainbowis skrifaði:
Hi, in the body part the pattern said 4 markers while I work it counts 5 marker!? Does after the 48th sts no marker is replaced? ? Thanks.
09.05.2015 - 09:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rainbowis, you may have a total of 5 markers, including the marker for beg of round, there will be no dec on this one, dec are done on the 4 marker placed 4 cm from new sts under sleeves. Happy knitting!
11.05.2015 - 10:04Rainbowis skrifaði:
Thanks for helping. Is there any tutorial for how to make this " Work next round as follows: 2nd row in A.2 over the first 31-35-39-43-48-53 sts, slip the next 51-55-57-61-65-69 sts on a stitch holder for sleeve, cast on 8 new sts (= under sleeve), continue with A.2 over the next 64-70-80-88-98-108 sts (= front piece), slip the next 51-55-57-61-65-69 sts on a stitch holder for sleeve, cast on 8 new sts under sleeve, A.2 over the next 31-35-39-43-48-53 sts. " Thanks, Rainbowis
29.03.2015 - 11:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rainbowis, the video below shows how to work a top down jumper and how to shape armholes/under arm (putting sts on a st holder and casting on new sts) - remember to follow pattern and diagram as stated in your pattern. Happy knitting!
30.03.2015 - 15:42
Caroline Brent skrifaði:
I've just finished this jumper, it's beautiful, and I love the shaping, the pattern was so easy to follow, thank you. Caroline
02.03.2015 - 21:49Rainbowis skrifaði:
I need to know in the diagram the fourth row states that there will be an increase should I use M1 method or as instructed yo? Thanks
21.02.2015 - 17:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rainbowis, in the diagram it states to inc with a Yo and work YO into back of loop on next round (see video below), but you are free to increase another way and used the technique you rather. Happy knitting!
23.02.2015 - 09:33Rainbowis skrifaði:
I don't think that you get my last question. I finished that part until it says that I'll cont. Knitting till the marker and then starting using the diagram.. Do I miss something here?
20.02.2015 - 16:05DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rainbowis, after you have worked the short rows for elevation, you continue now in the round and start diagram A.1: in size M, starting at the arrow and repeat the 11 sts in A.1 a total of 12 times around. Read more about diagrams here. Happy knitting!
20.02.2015 - 17:42Rainbowis skrifaði:
So I will start from bottom right side, let's say the diagram says k 11 the square are 11, then I'll turn the piece and k 11 the next row? Taking into consideration that I have 132 St on needles. Thanks,
20.02.2015 - 09:45DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rainbowis, the elevation for back neck is worked in stocking st, not following the diagrams, work first the short rows with K11 from RS, P20 from WS etc.. until they are all done (= last row is P56 sts from WS), then start A.1 following diagram. Happy knitting!
20.02.2015 - 13:39
Elinor Dashwood#elinordashwoodsweater |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alaska með áferðamynstri og hringlaga berustykki, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 157-5 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1- A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING 1 (á við berustykki): Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚTAUKNING 2: Prjónið fram að 1 l á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerkið er á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (prjónað aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA (á við um aðsnið + ermi): Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 2 l á undan prjónamerki: 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 69-76-80-84-87-91 l á hringprjóna nr 4 með Alaska. Prjónið 9 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umf = miðja að aftan. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 5. Prjónið sléttprjón JAFNFRAMT er aukið út um 41-45-52-59-67-85 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING 1! Nú eru 110-121-132-143-154-176 l í umf. Prjónið nú upphækkun í hnakka fram og til baka frá miðju að aftan þannig: Prjónið 9-10-11-12-13-14 l sl, snúið við og prjónið 18-20-22-24-26-28 l br til baka. Snúið við, prjónið 27-29-31-33-35-37 l sl, snúið við og prjónið 36-38-40-42-44-46 l br til baka. Snúið við og prjónið 45-47-49-51-53-55 l sl, snúið við og prjónið 54-56-58-60-62-64 l br til baka. Snúið við og prjónið til baka yfir allar l að prjónamerki. Í næstu um er prjónað og aukið út eftir mynstri A.1 – veljið mynstur fyrir rétta stærð. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar allt A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 220-242-264-286-308-352 l á prjóni. Í næstu umf er prjónuð 1. umf í A.2, JAFNFRAMT er aukið út um 8-8-8-10-16-0 l jafnt yfir = 228-250-272-296-324-352 l. Næsta umf er prjónuð þannig: 2. umf í A.2 yfir næstu 31-35-39-43-48-53 l, setjið næstu 51-55-57-61-65-69 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar l (= undir ermi), haldið áfram með A.2 yfir næstu 64-70-80-88-98-108 l (= framstykki), setjið næstu 51-55-57-61-65-69 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, A.2 yfir næstu 31-35-39-43-48-53 l. Nú eru 142-156-174-190-210-230 l fyrir fram- og bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Haldið síðan áfram í hring í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm frá nýju l undir ermum, setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig: 17-20-23-25-28-31 l sléttprjón, setjið prjónamerki, 36-38-40-42-48-52 l sléttprjón, setjið prjónamerki, 36-40-48-52-58-64 l sléttprjón, setjið prjónamerki, 36-38-40-42-48-52 l sléttprjón, setjið prjónamerki, 17-20-23-25-28-31 l sléttprjón. Nú byrjar úrtaka – LESIÐ ÚRTAKA! Fækkið um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki og 1 l á eftir 2. og 4. prjónamerki (ATH! 1. prjónamerki er 1. prjónamerki í umf frá réttu). Endurtakið úrtöku með 1-1-1½-2-3½-3½ cm millibili alls 4-4-4-3-2-2 sinnum = 126-140-158-178-202-222 l. Setjið nú prjónamerki mitt á milli 36-38-40-42-48-52 l í hvorri hlið (þ.e.a.s. á milli 1. og 2. prjónamerkis og á milli 3. og 4. prjónamerkis) = 5. og 6. prjónamerkis. Þegar stykkið mælist 14-15-16-17-18-19 cm frá nýju l undir ermum byrjar útaukning – munið eftir ÚTAUKNING 1! Aukið út á undan 1. og 3. prjónamerki og á eftir 2. og 4. prjónamerkis. Endurtakið útaukningu með 3 cm millibili alls 4 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT 2., 3. og 4. skiptis sem aukið er út, aukið út um 1 l hvoru megin við 5. og 6. prjónamerkis (= hliðar) – LESIÐ ÚTAUKNING 2! Þegar útaukningu er lokið eru 158-172-190-210-234-254 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm frá nýjum lykkjum undir ermi er aukið út um 4-2-2-0-0-4 l jafnt yfir = 162-174-192-210-234-258 l. Prjónið síðan A.3 yfir allar l. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru auknar út 42-45-51-66-78-90 l jafnt yfir = 204-219-243-276-312-348 l. Prjónið 1 umf í sléttprjóni. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið stroff þannig: * 1 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* Haldið áfram þar til stroffið mælist 8 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna/hringprjóna. Setjið til baka 51-55-57-61-65-69 l af þræði á sokkaprjóna nr 5. Prjónið 2. umf í A.2, fitjið upp 8 nýjar l undir ermi í lok umf = 59-63-65-69-73-77 l. Setjið eitt prjónamerki mitt á milli nýju 8 l (þ.e.a.s. 4 l hvoru megin við prjónamerki). Prjónið síðan í hring. Haldið áfram með mynstur eftir A.2 – ATH: Stillið mynstrið af eftir miðju, ör í mynstri merkir miðju-l ofan á ermi, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4 cm frá prjónamerki byrjar úrtaka – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku með 2-1½-1½-1½.-1½-1 cm millibili 8-10-11-10-12-14 sinnum til viðbótar = 41-41-41-47-47-47 l eftir. Þegar stykkið mælist 34 cm í öllum stærðum er aukið út um 1 l = 42-42-42-48-48-48 l. Prjónið síðan mynstur eftir mynsturteikningu A.3. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru auknar út 3 l jafnt yfir = 45-45-45-51-51-51 l. Skiptið nú yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið stroff (1 l sl, 2 l br). Fellið af með sl yfir sl og br yfir br þegar stroffið mælist 8 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #elinordashwoodsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.