Natalia Galán Martínez skrifaði:
Buenas, se puede tejer todo con aguja circular si no controlamos la de doble punta? Gracias.
12.11.2024 - 12:26DROPS Design svaraði:
Hola Natalia, sí, puedes usar solo agujas circulares, usando por ejemplo 2 agujas circulares o usando la técnica de anillo mágico, como se usa en este video: https://www.garnstudio.com/video.php?id=120&lang=es.
17.11.2024 - 19:26
Jacquelien skrifaði:
Na 20 cm (maatL) wordt de knoopbies afgekant. Daarna de mouwen op aparte draden gezet en voor het lijf worden eerst 10 steken nieuw opgezet dan 118 gebreid (achterlijf), en nog eens 118 (voorlijf, maar moeten dat er niet 117 zijn?) Dan weer 10 nieuwe steken en dan wordt er gemeten. Wat doe ik met de 6 steken van het deel waar de knoopsgaten inzitten?
15.11.2023 - 21:50DROPS Design svaraði:
Dag Jacyelien,
Je hebt 394 steken vlak voor de scheiding voor het lijf en de mouwen. Als je hier 6 steken aftrekt kom je op 388 steken. Als je deze verdeeld over 2 keer 76 voor de mouwen en 2 x 118 steken voor de panden, dan kom je precies uit. De laatste 6 steken horen bij de mouw.
18.11.2023 - 14:46
Tove KITTELSRUD skrifaði:
Starter mønsteret på venstre side, i overgang venstre erme og stolpe til knapphull? Eller skal stolpen med rettstrikk være sist på pinnen? Skal knappehullene lages på stolpen? Veldig uklart for meg
02.08.2023 - 13:47
Amanda skrifaði:
Jag har tre frågor: 1. Enligt mönstret ska markörerna placeras från rätsidan, men efter två varv rätstickning är jag på avigsidan. Gör jag fel? 2. Ska ökningarna göras från rätsidan eller avigsidan? 3. Spelar det någon roll om knapphålen görs från rätsidan eller avigsidan?
31.07.2023 - 10:44DROPS Design svaraði:
Hej Amanda, du kan sätta i markörerna så du räknar från rätsidan, även om du skall sticka från avigsidan nästa gång. Du ökar från rätsidan. Nej bara du stickar tredje och fjärde m från kanten ihop :)
07.08.2023 - 11:33
Marita Bjørnnes skrifaði:
Er det sånn at jeg må forholde meg til 2 ulike økemetoder, og at den ene økes hver 4 omgang, mens den andre hver 2. cm? De to økemetodene går parallelt helt til en skal dele til ermer og bol?
21.08.2022 - 09:43DROPS Design svaraði:
Hei Marita. Ja, den ene økningen skal gjenta på hver 4.pinne, mens den 2. økningen oppgis i cm når den skal økes. (Kjekt å bruke maskemarkører med ulike farger for å huske når det skal økes). mvh DROPS Design
22.08.2022 - 13:54
Robi skrifaði:
Buongiorno,ma facendo gli aumenti per il raglan ogni 4 ferri,questi(aumenti) verranno fatti nel rovescio del lavoro???Grazie
09.03.2022 - 08:08DROPS Design svaraði:
Buonasera Robi, deve aumentare su un ferro, poi lavorare 3 ferri e aumentare sul 4°: si aumenterà sul diritto del lavoro. Buon lavoro!
10.03.2022 - 23:22
Griet skrifaði:
Dankjewel👌
16.01.2022 - 16:13
Griet skrifaði:
Na de pas moet je zes steken afkanten, is dit de kant waarin de knoopsgaten gemaakt zijn?
15.01.2022 - 12:54DROPS Design svaraði:
Dag Griet,
Nee, dit is op de bies waar géén knoopsgaten zijn gemaakt en deze komt bij de afwerking onder de bies met de knoopsgaten te liggen.
16.01.2022 - 14:24
Karlé Briedenhann skrifaði:
I would like to knit this beautiful pattern in a yarn from group B. Do you have similar patterns for that yarn group? Or is it possible to make this pattern from a yarn in group B. Thank you so much
20.06.2020 - 07:50DROPS Design svaraði:
Dear Karle, using a yarn group B would give you a complete different tension - you will find jumpers worked top down and/or all jumpers worked in yarn group B here. Happy knitting!
22.06.2020 - 07:46
Clerivet skrifaði:
Bonjour J'ai commencé à tricoter ce modèle. J'ai fait l'empiecement, aucun problème. Les choses se compliquent. Que faire des 2fois 6 mailles bordure ? Les 6 premières on les rabat mais que faire des 6 dernières ? Autre chose , vous n'expliquez pas ce que l'on doit faire des 2 fois 6mailles entre le dos et la manche et devant manche ? Merci pour votre retour
08.04.2020 - 09:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Clerivet, quand vous avez vos 322 à 486 m (cf taille), tricotez simplement le rang suivant ainsi: rabattez les 6 premières mailles (pour la bordure boutonnée), mettez en attente (sans les tricoter) les mailles de la manche, montez 10/12 m pour le dessous de la manche, tricotez les 92 à 150 m suivantes, glissez les mailles de la 2ème manche en attente en montant 10/12 m et tricotez les dernières mailles = vous avez maintenant 204 à 324 m et vous terminez le dos et le devant en rond, l'empiècement est terminé, les 6 m rabattues pour la bordure seront ensuite placées pour boutonner. Bon tricot!
09.04.2020 - 16:26
Take It Easy#takeiteasysweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca í garðaprjóni með hringlaga berustykki, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 158-3 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan), svo ekki myndist gat. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist (mælt frá uppfitjunarkanti): STÆRÐ S: 1, 8 og 15 cm. STÆRÐ M: 1, 9 og 17 cm. STÆRÐ L: 1, 9 og 17 cm. STÆRÐ XL: 1, 7 og 19 cm. STÆRÐ XXL: 1, 8, 15 og 22 cm. STÆRÐ XXXL: 1, 8, 15 og 22 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Berustykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 114-118-122-126-130-134 l (meðtaldar 6 kantlykkjur að framan í annarri hlið á stykki) á hringprjóna nr 3 með Alpaca. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 8 prjónamerki í stykkið frá réttu þannig: Prjónið 6 l sl, setjið 1. prjónamerki, 20 l sl (= ermi), setjið 2. prjónamerki, 5 l sl, setjið 3. prjónamerki, 24-26-28-30-32-34 l sl (= bakstykki), setjið 4. prjónamerki, 5 l sl, setjið 5. prjónamerki, 20 l sl (= ermi), setjið 6. prjónamerki, 5 l sl, setjið 7. prjónamerki, 23-25-27-29-31-33 l sl, setjið 8. prjónamerki, endið á 6 kantlykkjum í garðaprjóni (= framstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Stykkið er prjónað áfram í garðaprjóni. Munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Aukið síðan út um 1 l – LESIÐ ÚTAUKNING, á eftir 1.-3.-5. og 7. prjónamerki og 1 l á undan 2.-4.-6. og 8. prjónamerki (= 8 l fleiri). Endurtakið útaukningu í 4. hverri umf 20-22-23-24-26-28 sinnum til viðbótar. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4-3-2-2-2-1½ cm aukið út þannig: Aukið út 4 l jafnt yfir á bakstykki, 1 l á hvorri ermi og 4 l jafnt yfir á bakstykki (= 10 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 4-3-2-2-2-1½ cm millibili 3-5-7-9-9-11 sinnum til viðbótar. Þegar útaukningu er lokið eru 322-362-394-426-446-486 l á prjóni. Stykkið mælist ca 18-19-20-21-23-24 cm. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Fellið af fyrstu 6 l, setjið næstu 62-72-76-80-84-90 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-10-12-12-12 nýjar l, setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýju l, 92-106-118-130-136-150 l sl, setjið næstu 66-72-76-80-84-90 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-10-12-12-12 nýjar l, setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýju l, prjónið yfir næstu 92-106-118-130-136-150 l = 204-232-256-284-296-324 l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er nú prjónað í hring á hringprjóna í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki í hliðum – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 8-4-4-3-7-10 cm millibili 3-6-7-9-4-3 sinnum til viðbótar = 188-204-224-244-276-308 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-39-40 cm, skiptið yfir á hringprjóna nr 2,5. Prjónið 10 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka þær 66-72-76-80-84-90 l af þræði yfir á sokkaprjóna nr 3. Fitjið upp 10-10-10-12-12-12 nýjar l undir ermi, setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýrra l = 76-82-86-92-96-102 l. Prjónið nú sléttprjón. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin. Endurtakið úrtöku með 4-3-2½-2-2-1½ cm millibili 9-12-13-15-16-18 sinnum til viðbótar = 56-56-58-60-62-64 l. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 44-44-43-43-42-42 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 2,5. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Fellið af þegar stykkið mælist 47-47-46-46-45-45 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Leggið kantinn á bakhlið á berustykki saman og saumið hann niður. Saumið tölur í. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #takeiteasysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.