 Linda skrifaði:
 
																									Linda skrifaði:
												
Goedemiddag, Ik vind het zeer jammer dat zowel ik als Josephina (die ook in het Nederlands schreef) Geen antwoord krijgen. Dan heeft de categorie "Opmerkingen en vragen" eigenlijk voor ons geen zin. Dit wilde ik gewoon even kwijt, omdat ik een paar keer per dag kijk of er al antwoord is en dit dus voor ons geen nut heeft.
11.06.2015 - 15:14
																									 Camilla skrifaði:
 
																									Camilla skrifaði:
												
Avrei bisogno di alcune spiegazioni. Dopo aver lavorato la riga 9, si continua con il diagramma A.X (righe 10-17)? Nella riga 18, costituita da archi di 5 cat. intervallate da m.b. , da quante cat. è costituito l'ultimo arco? Qual è l'ultimo punto per chiudere la riga 18? Di conseguenza, come si comincia la riga 19? Il diagramma A.X si ripeterà fino alla misura desiderata e terminerà come la riga 16 (rov. del lavoro)? Ringrazio infinitamente.
08.06.2015 - 20:51DROPS Design svaraði:
Buonasera Camilla, dopo la riga 9 deve continuare a lavorare il diagramma A.X, la riga 18 ha 5 cat in ogni arco. Deve continuare a lavorare A.X fino alla misura indicata assicurandosi che il motivo finisca con una riga di archi di cat, sul rovescio del lavoro. Buon lavoro!
08.06.2015 - 21:57
																									 Linda skrifaði:
 
																									Linda skrifaði:
												
Ook ik ben met dit vestje bezig en had geen idee hoe ik moest eindigen in toer 18. Heb het zelf maar een beetje uitgezocht, maar is niet duidelijk in het patroon. Vanaf welke toer moet je nou steeds herhalen als je 17 toeren hebt gehaakt? bvd en groet, Linda
06.06.2015 - 11:02DROPS Design svaraði:
Hoi Linda. Er staat letterlijk in het patroon: "herhaal TEGELIJKERTIJD als A.4, A.5 en A.6 een keer in de hoogte zijn gehaakt A.X tot het werk ongeveer 27-29-31-33 cm meet." Dus je herhaalt na 17e toer steeds A.X (gemarkeerd aan de rechterkant) tot de beschreven hoogte. Ga daarna door zoals beschreven.
12.06.2015 - 12:40Olga skrifaði:
Hello. I have a problem making the mirrored right side of the jacket. Could you please explain to me how to make the 9th row (that starts with 12 loose ch). For left side it is the beginning of row, but for right side it is the ending, otherwise the sides have differente WS and RS and the pattern doesn't match. Thank you in advance.
25.05.2015 - 21:50DROPS Design svaraði:
Dear Olga, to help you to follow diagram mirrored, you can print it mirrored with your computer, so that you will start with A.6, then A.5 and A.4 from RS. Happy crocheting!
26.05.2015 - 10:52
																									 Marge Dondero skrifaði:
 
																									Marge Dondero skrifaði:
												
Hello. I am unsure of making the back section. Why do I do separate left, right and middle sections? Why not just make 133 chs with triple crochets? How do I join the 52 ch right shoulder piece to the 43 loose chs??? (from 1st & 2nd paragraph on page 3) Thank you.
20.05.2015 - 05:02DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dondero, working as in pattern will shape a neckline on back piece. First crochet the ch for right shoulder and keep aside. Crochet then left shoulder: fundation ch and first row, work then a ch for neckline on back piece and crochet the first row in the ch on right shoulder. Happy crocheting!
20.05.2015 - 10:08
																									 Sjoeke skrifaði:
 
																									Sjoeke skrifaði:
												
Bedankt. Dan doe ik het goed.
12.05.2015 - 20:22
																									 Sjoeke skrifaði:
 
																									Sjoeke skrifaði:
												
Dat klopt, zo heb ik het ook gedaan. Maar er staat in het patroon dat de laatste stokjes-toer de eerste toer in telpatroon A1, A2 en A3 is. Zoals ik het lees moet ik dan met de toer met lossen beginnen op de goede kant en komen de boogjes met stokjes toch op de verkeerde kant. Of moet ik wel met de 1e toer van patroon A1, A2, A3 beginnen door eerst nog een toer met stokjes te haken. Dan komen er 3 toer stokjes op de schouders.
09.05.2015 - 16:07DROPS Design svaraði:
Hoi Sjoeke. De laatste toer stk in het patroon is de eerste 1e toer in het telpatroon: LET OP! Deze toer is de 1e toer in telpatroon A.1, A.2 en A.3.. Daarna begin je met toer 2 van de telpatronen op de goede kant.
11.05.2015 - 16:08
																									 Sjoeke skrifaði:
 
																									Sjoeke skrifaði:
												
Ik ben met het achterpand begonnen en als ik het goed lees begin ik met de 2e toer (na de 2 stokjes toeren) op de goede kant met de boogjes. Maar dan komt de toer met stokjes aan de verkeerde kant van het werk. Lees ik dit goed, of doe ik iets fout?
08.05.2015 - 10:24DROPS Design svaraði:
Hoi Sjoeke. De eerste toer met lossen voor elke schouder telt als verkeerde kant. Vervolgens haak je stk voor de linkerschouder, lossen voor de hals en stk voor rechterschouder = goede kant. Tweede toer stokjes is verkeerde kant zoals ook vermeld in het patroon. Daarna begin je met patronen A.1/2 en 3 op de goede kant.
08.05.2015 - 18:19
																									 Julia skrifaði:
 
																									Julia skrifaði:
												
Hallo Drops Team! Ich habe gerade angefangen und bin unsicher, ob ich das Diagramm richtig interpretiere. Zu Reihe 3 habe ich folgende Frage: 7 Doppelstäbe scheinen sich auf 5 Luftmaschen zu verteilen - häkel ich drei Stäbe in dieselbe Masche in der Mitte? Und werden die Loops in der Reihe danach IN eine Masche oder UM den Luftmaschenbogen herum gehäkelt?
17.03.2015 - 18:43DROPS Design svaraði:
Die 7 D-Stb häkeln Sie alle UM den Lm-Bogen aus 5 Lm, dann haben Sie das Problem nicht, wie Sie die 7 Stb auf 5 M verteilen müssen und die Abstände bleiben gleichmäßig. Die Loops in der R direkt darüber werden zwischen 2 D-Stb gehäkelt. Sie häkeln also die 1. fM des Loops zwischen 2 Stb, dann die Lm des Loops und dann die 2. fM des Loops ebenso zwischen die gleichen 2 D-Stb. In der darauffolgenden R und allen anderen entsprechenden R werden die Loops immer UM den Lm-Bogen gehäkelt.
19.03.2015 - 10:45
																									 Fifi skrifaði:
 
																									Fifi skrifaði:
												
Svp..alors les premiers rangs du diagramme A4 A5 A6 du devant gauche c'est l'épaule avec la moitier de l'avant bras c'est bien ça ? Merci
26.02.2015 - 12:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Fifi, les diagrammes A.4, A.5 et A.6 commencent en bas (= milieu en haut de l'épaule) et les 12 ml montées à droite correspondent à l'encolure. Bon crochet!
26.02.2015 - 14:53| Summer Blush#summerblushcardigan | ||||||||||||||||||||||||||||
| 
 | ||||||||||||||||||||||||||||
| Hekluð peysa úr DROPS Cotton Merino með gatamynstri. Stærð S-XXXL.
							DROPS 154-1 | ||||||||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.8. HEKLLEIÐBEININGAR: ll-bogarnir koma til með að draga sig meira saman en hekl mynstrið á efri hluta á fram- og bakstykki. Peysan kemur þar af leiðandi að fá náttúrulegri þrengingu við mitti án þess að l sé fækkað í mynstri. HNAPPAGAT: Mælt frá hálsmáli að framan og saumið tölur í vinstri kant að framan: STÆRÐ S/M: 1, 7, 14, 21, 28, 35 og 41 cm. STÆRÐ L: 1, 7, 15, 22, 29, 36 og 43 cm. STÆRÐ XL/XXL: 1, 8, 15, 21, 27, 33, 40 og 47 cm. STÆRÐ XXXL: 1, 8, 15, 22, 29, 36, 43 og 50 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í stykkjum, ofan frá og niður og er heklað saman í lokin. VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið 54-66-79-92 ll með Cotton Merino með heklunál nr 3. Haldið áfram með 1 tbst í 4. ll frá heklunálinni = 2 tbst. Heklið nú þannig: Heklið 1 tbst í hvern af næstu 1-6-5-4 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 tbst í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* alls 7-8-10-12 sinnum = 45-56-67-78 tbst. (= umf 1 í mynstri A.4, A.5 og A.6). Heklið nú þannig: UMFERÐ 2 (= ranga): Heklið A.6, heklið síðan A.5 alls 3-4-5-6 sinnum og endið á A.4. Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið A.4, heklið síðan A.5 alls 3-4-5-6 sinnum og endið á A.6. Haldið síðan áfram fram og til baka með þetta mynstur, JAFNFRAMT er aukið út fyrir hálsmáli í hægri hlið á stykki (séð frá réttu) frá umf 6 í mynstri. Þegar umf 8 í mynstri hefur verið heklað frá röngu, klippið frá. Heklið 12 lausar ll, áður en heklað er frá réttu þannig (= umf 9): Heklið 1 tbst í síðasta tbst í umf 8. Haldið síðan áfram með mynstur eftir mynsturteikningu A.4, A.5 og A.6 eins og áður. Þegar stykkið mælist 19-21-23-24 cm er sett eitt prjónamerki fyrir handveg á hlið, JAFNFRAMT þegar A.4, A.5 og A.6 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.X endurtekið þar til stykkið mælist ca 27-29-31-33 cm. Stillið af að mynstrið endi á umf með ll-bogum frá röngu. Heklið nú ll-boga með 5 ll í hvern boga frá réttu þannig: Haldið síðan áfram með umf 1 í A.Z. Endurtakið 4 umf í A.Z þar til stykkið mælist alls 51-55-57-61 cm – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið nú kant með byrjun frá röngu þannig: Byrjið á umf 1 í A.X. Heklið A.6, A.5 3-4-5-6 sinnum á breiddina, A.4. Haldið áfram fram og til baka þar til umf 2 í A.X með tbst-hópa hefur verið hekluð (þ.e.a.s. þar til umf 6 í A.X hefur verið hekluð). Stykkið mælist ca 56-58-62-66 cm. Klippið frá og festið enda. Geymið stykkið og heklið hægra framstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og heklið á sama hátt og vinstra framstykki nema spegilmynd. Stillið af eftir vinstra framstykki. BAKSTYKKI: Fyrst er hægri öxl hekluð þannig: Heklið 52-64-77-90 ll með Cotton Merino með heklunál nr 3. Klippið frá og geymið stykkið. Heklið síðan vinstri öxl þannig: Heklið 54-66-79-92 ll með Cotton Merino með heklunál nr 3. Haldið áfram með 1 tbst í 4. ll frá heklunálinni = 2 tbst. Heklið nú þannig: Heklið 1 tbst í hverja af næstu 1-6-5-4 ll * hoppið yfir 1 ll, 1 tbst í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* alls 7-8-10-12 sinnum = 45-56-67-78 tbst fyrir vinstri öxl. Heklið nú 43 LAUSAR ll, áður en haldið er áfram yfir hægri öxl (þ.e.a.s. ll-umf): Haldið áfram með 1 tbst í 2 fyrstu ll í umf = 2 tbst. Heklið nú þannig: Heklið 1 tbst í hverja af næstu 1-6-5-4 ll * hoppið yfir 1 ll, 1 tbst í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* alls 7-8-10-12 sinnum = 45-56-67-78 tbst við hægri öxl. Snúið við (= ranga) og heklið 1 tbst í hverja af þeim 45-56-67-78 næstu tbst, heklið nú 1 tbst í hverja af næstu 43 ll og endið á 1 tbst í hverja af næstu 45-56-67-78 tbst = 133-155-177-199 tbst. ATH! Þessi síðasta umf er umf 1 í mynstri A.1, A.2 og A.3. Heklið nú í næstu umf (= rétta) þannig: Heklið A.1, heklið nú A.2 alls 11-13-15-17 sinnum og endið á A.3. Haldið svona áfram. Þegar stykkið mælist 19-21-23-24 cm er sett eitt prjónamerki fyrir handveg í hlið, JAFNFRAMT þegar A.1, A.2 og A.3 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.Y endurtekið þar til stykkið mælist ca 27-29-31-33 cm. Stillið af mynstur eftir framstykkjum. Heklið nú ll-boga með 5 ll í hvern boga frá réttu: - Haldið nú áfram með umf 1 í A.Z. Endurtakið 4 umf í A.Z þar til stykkið mælist alls 51-55-57-61 cm – stillið af eftir framstykkjum. Heklið kant neðst niðri á bakstykki eins og á framstykkjum. Klippið frá og festið enda. Geymið stykkið. Stykkið mælist ca 56-58-62-66 cm. Saumið axlasauma á framstykkjum og bakstykki saman. ERMI: Ermar eru heklaðar fram og til baka frá fram- og bakstykki og út. UMFERÐ 1: Byrjið við annað prjónamerkið og heklið upp ll-boga meðfram haldveg þannig: * 5 ll, hoppið fram ca 1½ cm, 1 fl *, endurtakið frá *-* þar til alls 22-26-27-28 ll-bogar eru á milli beggja prjónamerkja. Haldið síðan áfram með mynstur frá umf 2 í mynstri A.Z, JAFNFRAMT í byrjun á næstu 2 umf er fækkað um 1 ll-boga í hlið – Sjá mynsturteikningu A.7 fyrir vinstri hlið á ermi og A.8 fyrir hægri hlið á ermi. Nú eru 20-24-25-26 ll-bogar eftir. Endurtakið sömu úrtöku í byrjun á næstu 2-4-4-4 umf = 18-20-21-22 ll-bogar eftir. Haldið síðan áfram með ll-boga eins og áður, JAFNFRAMT er fækkað þannig: Í S/M er fækkað um 1 ll-boga hvoru megin á ermi þegar stykkið mælist 15 cm og í stærð L-XL/XXL-XXXL er fækkað um 1 ll-boga í hvorri hlið þegar stykkið mælist 13-12-11 cm og 1 ll-bogi í hvorri hlið þegar stykkið mælist 19-18-15 cm = 16-16-17-18 ll-bogar eftir. Haldið áfram þar til stykkið mælist 27-25-23-20 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) og stillið af þannig að endað er í næst síðustu umf í A.Z, (þ.e.a.s. ein umf með heilum ll-bogum í hvorri hlið á stykki). Heklið nú kant þannig: Byrjið á umf 1 í A.X (= umf með ll-bogum og hálfum ll-bogum í hvorri hlið á stykki) og heklið þetta mynstur yfir alla ll-bogana neðst á ermi. Haldið áfram fram og til baka þar til umf 6 í A.X hefur verið hekluð (þ.e.a.s. 2. umf með tbst-hópum). Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Heklið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt þannig: Heklið 1 fl í framstykki, 3 ll, 1 fl í bakstykki, * 3 ll, hoppið yfir ca 1 cm, 1 fl í framstykki, 3 ll, hoppið yfir 1 cm, 1 fl í bakstykki *, endurtakið frá *-* og endið á 1 fl í annarri hlið á ermi, 3 ll, 1 fl í hina hliðina á ermi. HÁLSMÁL OG KANTUR AÐ FRAMAN: Heklið nú kant meðfram kanti að framan og hálsmáli. Byrjið neðst á hægra framstykki og heklið þannig: Festið endann með einni fl, * 3 ll, hoppið 1 cm fram, 1 fl *, endurtakið frá *-* meðfram hægri kant að framan, hálsmáli og vinstri kanti að framan. Saumið tölur í á vinstri kant að framan – sjá HNAPPAGAT. Hneppið í gegnum gat í hægra framstykki. | ||||||||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | ||||||||||||||||||||||||||||
| 
 | ||||||||||||||||||||||||||||
|  | ||||||||||||||||||||||||||||
|  | ||||||||||||||||||||||||||||
|  | ||||||||||||||||||||||||||||
|  | ||||||||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerblushcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 3 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | ||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 154-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.