Hanne Bach Holm skrifaði:
Når borten er strikket og alle masker samlet skal der strikkes 22 cm, hvorfra tages målet ?
30.04.2024 - 17:15DROPS Design svaraði:
Hej Hanne, du måler fra starten af arbejdet :)
03.05.2024 - 11:06
MIchele Bailey skrifaði:
Hello I cannot see the corrected diagram for A.1. Where do i find it please?
12.05.2023 - 18:24DROPS Design svaraði:
Dear Michele, the correct diagram is the one you see in the webpage; we already removed the incorrect one. A.1 is the full chart, while A.2 and A.3 are parts of A.1. Happy knitting!
13.05.2023 - 19:26
Lucia skrifaði:
Sto realizzando il modello nella misura più piccola: prima diminuzione a 21 cm, seconda diminuzione dopo 4,5 cm = 25,5 cm. Poi ogni cm. 8 volte = 33,5 cm. Poi con cinque coste a legaccio bisognerebbe arrivare a 43 cm., ma 10 ferri a legaccio non possono corrispondere a 9,5 cm
03.04.2022 - 14:17DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, le spiegazioni sono corrette. Buon lavoro!
05.04.2022 - 22:19
Gladys skrifaði:
No entiendo que significa una vuelta entre dos puntos
13.11.2021 - 18:07DROPS Design svaraði:
Hola Gladys, no encuentro este término en el patrón. El único término similar es 1 HEB o hebra entre dos puntos, que es lo mismo que hacer una lazada entre dos puntos.
14.11.2021 - 19:06
Ellen skrifaði:
Hi, on the first row of A1 I seem to keep on ending up with 17 stitches on the needle, not 19? Any help would be greatly appreciated!
01.08.2021 - 00:36DROPS Design svaraði:
Dear Ellen, correct, first row in A.1 is worked over 19 sts but you then decrease 2 sts in each A.1 = 17 sts remain in each A.1 - and a total of 24-26-28-30 stitches has been decreased. Happy knitting!
02.08.2021 - 08:13
Alexine Fleck skrifaði:
I don't understand this: "Continue with A.3 3 times vertically AT THE SAME TIME on last row from RS (i.e. last repetition of A.3 vertically), dec 61 sts evenly = 149-166-183-200 sts. Slip sts on a stitch holder and knit another part the same way." Does it mean: A3 4 times; put 61 stitches on holder? What is the decrease? Can you explain this more step by step?
20.04.2020 - 18:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Fleck, you repeat the 10 rows of A.3 a total of 3 times in height (= 30 rows), and on the last row (= 3Oth row = from WS) you will knit all stitches as shown in diagram and at the same time decrease 61 sts (= work K2 tog a total of 61 times evenly spaced - read here how to do so that 149-166-183-200 sts remain on needle. Happy knitting!
21.04.2020 - 09:24
Lotta skrifaði:
Hej, står att diagrammet är uppdaterat men ser inte A1 på bilden, endast A2 o A3?
16.11.2019 - 17:59DROPS Design svaraði:
Hej Lotta, hela A.1 består av A.2 och A.3. Lycka till :)
21.11.2019 - 09:05
Gail Jaffrey skrifaði:
I really like your poncho pattern 153-29; however the photo of the completed poncho is very unclear. Do you have a clear photo that would help me to see the bottom section so I know whether or not I am doing the lace part of he pattern correctly? Thank you.
06.08.2019 - 03:54DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Jaffrey, we do not have further pictures from the pattern but you will find here how to read diagrams: work pattern decreasing 2 sts in each repeat on first row. Then work A.2-section a total of 1 time in height, and repeat A.3-section a total of 3 times in height decreasing sts evenly on last row last repeat. Happy knitting!
07.08.2019 - 11:48
Gudrun skrifaði:
Leider kann ich in der Anleitung das Diagramm A.1 nicht finden.
29.06.2019 - 11:44DROPS Design svaraði:
Liebe Gudrun, A.1 ist das ganze Diagram, Sie häkeln zuerst A.2 (= 2 Abnahme bei der 1. Runde) einmal in der Höhe, dann wiederholen Sie A.3 insgesamt 3 Mal in der Höhe. Viel Spaß beim stricken!
01.07.2019 - 06:50
Labat skrifaði:
Bonjour, je voudrai réaliser ce modèle mais je ne parviens pas à comprendre ni obtenir le diagramme A1, et je ne parviens pas non plus à voir les modifications apportées... Comment faire ? Merci d'avance ! Stèf.
13.05.2018 - 18:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Labat, si vous avez imprimé le modèle avant la date des corrections, il vaudra mieux le réimprimer, sinon, il est juste ainsi. Commencez à lire le diagramme en commençant en bas à droite et de droite à gauche tous les tours. Ainsi, au 1er rang de A.1 (= encadré A.2 à droite), vous diminuez 2 m dans chaque motif puis continuez jusqu'à la fin du diagramme sur les 17 m restantes. Quand le diagramme a été tricoté 1 fois en hauteur, répétez la partie A.3 encore 2 fois (= il aura été tricoté 3 fois au total en hauteur). Bon tricot!
14.05.2018 - 11:01
Felicity#felicityponcho |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Cotton Light með öldumynstri og klauf. Stærð S - XXXL.
DROPS 153-29 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka þannig að það myndast klauf í hvorri hlið. Síðan er prjónað í hring til loka. PONCHO: Fitjið laust upp 234-253-272-291 l (meðtaldar 3 kantlykkjur í hvorri hlið) með Cotton Light á hringprjóna nr 4. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú þannig: Prjónið 3 kantlykkjur í garðaprjóni, MYNSTUR eftir mynsturteikningu A.1 (= 19 l í 1. umf) 12-13-14-15 sinnum á breiddina og endið á 3 kantlykkjum í garðaprjóni. ATH! Eftir að 1. umf í mynstri A.1 er lokið hefur fækkað um 2 l í hverri mynstureiningu (alls 24-26-28-30 l færri í umf) = 210-227-244-261 l. Haldið síðan áfram fram og til baka þar til A.2 hefur verið prjónað til loka 1 sinni á hæðina. Haldið nú áfram alveg eins með mynstur eins og áður, en nú er A.3 prjónað í stað A.2. Haldið síðan áfram með A.3 3 sinnum á hæðina, JAFNFRAMT í síðustu umf frá réttu (þ.e.a.s. í síðustu mynstureiningu á A.3 á hæðina) fækkið um 61 l jafnt yfir = 149-166-183-200 l. Setjið lykkjur á þráð og prjónið annað stykki á sama hátt. Þegar hitt stykkið hefur verið prjónað, prjónið sléttprjón yfir allar l frá réttu. Setjið til baka l af þræði á prjóninn og haldið áfram í sléttprjóni yfir þessar l = 298-332-366-400 l. Prjónið síðan stykkið í hring. Í næstu umf eru sett 6 prjónamerki í stykkið þannig: Fyrsta prjónamerki er sett beint yfir klauf í annarri hliðinni, 38-42-45-49 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 73-82-93-102 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 38-42-45-49 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 38-42-45-49 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 73-82-93-102 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 38-42-45-49 l sléttprjón. Haldið nú áfram í sléttprjón, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 21-22-22-20 cm er l fækkað þannig: Prjónið sléttprjón þar til 2 l eru eftir á undan fyrsta prjónamerki, fækkið nú um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku hvoru megin við þau prjónamerki sem eftir eru á stykki = 12 l færri í umf. Endurtakið þessa úrtöku með 4½-3½-2½-2½ cm millibili 1-2-4-5 sinnum til viðbótar (= alls 2-3-5-6 sinnum) = 274-296-306-328 l. Fellið nú eins af, en nú er það gert með 1 cm millibili alls 8-9-9-10 sinnum = 178-188-198-208 l eftir. Haldið síðan áfram með 10 umf garðaprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 23-24-22-23 l jafnt yfir í fyrstu umf í garðaprjóni = 155-164-176-185 l eftir. Fellið laust af, klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #felicityponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 153-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.