Kate skrifaði:
Er staat bij Toer 1 op een gegeven moment (2e regel), 1 stk in elke van de volgende 3l, 3l, sla 1 l over, 1 stk. Wat betekend die 3l ertussen? Is dit een schrijffout? 1 stk in elke van de volgende 3l is duidelijk, dat ik 1l moet overslaan ook, maar de 3l ertussen? Wat moet ik daar doen?
23.01.2016 - 14:12
Pernille skrifaði:
Hej. Jeg kunne godt tænke mig at lave et babytæppe af dette mønster. Hvad skal den første række med luftmasker være deleligt med for at det passer?
07.11.2015 - 20:26DROPS Design svaraði:
Hej, du ser nederst i diagrammet hvor mange masker du skal bruge til en hel rapport (A.3) God fornøjelse!
20.11.2015 - 15:05
Michele skrifaði:
I think this pattern is beautiful. But I don't understand. It seems that row 2 and row 4 end with skipping last two doubles leaving 2 unworked. Am I missing something? Thank you
12.05.2015 - 04:34DROPS Design svaraði:
Dear Michele, when you are working row 2 and 4 repeat from *-* to the end of row, ie row will finish with 1 dc in last dc. Happy crocheting!
12.05.2015 - 10:06
Susan McGuire skrifaði:
What does the pattern mean when it says "do an edge after last row of A2"? Do you not do an edge all the way around the blanket? If you do, how do you do it please?
03.01.2015 - 10:43DROPS Design svaraði:
Dear Mrs McGuire, you only work an edge on both short ends, ie after last row in A.2 and along the fundation chain. Happy crocheting!
03.01.2015 - 15:24
Katrin Kröger skrifaði:
Hallo, ich habe eine Frage zur Anleitung: Häkelt man erst die Farbfolge A1 und danach A2, oder häkelt man erst bis zum Ende von A2, dann noch einmal A2 und dann den Rest von A1? Viele Grüße aus Berlin Katrin
22.10.2014 - 22:31DROPS Design svaraði:
Liebe Katrin, Sie häkeln zuerst die Farbfolge A.1 komplett 1x und danach die Farbfolge A.2 1x, dann kommen Sie auf 52 Farbstreifen. Viel Spaß beim Häkeln!
23.10.2014 - 10:49
Hege Dahl skrifaði:
Hei ... hvor finner jeg denne lekre teppe som er heklet i en strikke utgave??? mvh hege
19.10.2014 - 19:27DROPS Design svaraði:
Hej Hege, søk på fagord "sikk-sakk" och søk på ord "teppe" så får du alla tepper i sikk-sakk. Lycka till!
20.10.2014 - 14:43
Au3 skrifaði:
Tip voor mensen die deze prachtige deken ook willen haken: de hoeveelheid ijsblauw, mint en lichtbeige is aan de krappe kant. Hier zou ik een bolletje extra van bestellen. met de overige kleuren kom je prima uit.
17.09.2014 - 14:39
Diane Kelsey skrifaði:
If I want to make this blanket wider, how many stitches should I add for each additional chevron?
17.09.2014 - 00:08DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kelsey, 1 rapport is worked over 18 sts, on 1st row you skip evenly 10 sts, you should then work 28 sts more for any additionnal chevron. Happy crocheting!
18.09.2014 - 08:45
Gemma Madden skrifaði:
When I click to favourite a pattern it asks for email address. Does that mean it emails the pattern or does it save it somewhere? I'm looking for all the crochet blanket patterns but I thought I'd be able to download them via pdf or something. Do you know of any other free pattern sites?
09.09.2014 - 00:37DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Madden, the email is only saved connected to your favorites (there is no login), nobody has else has access to it. To download them as a pdf, just launch printing and choose a virtual printer. Happy crocheting!
09.09.2014 - 08:54
Arma skrifaði:
In de voorjaar/zomer collectie van dit jaar zat ook een mooie poncho die leek op dit zigzag patroon. Hij is niet uitgekozen toen,maar zou later wel bij de extra patronen komen te staan. Denkt u dat dit nog gaat gebeuren,of niet meer? Bij voorbaat dank voor de moeite.
30.07.2014 - 08:44DROPS Design svaraði:
Daar kan ik helaas geen antwoord op geven. Vaak worden deze patronen later als extra gepubliceerd, soms worden ze in een latere publicatie opgenomen en soms komen ze te vervallen.
30.07.2014 - 08:49
Beach Party#beachpartyplanket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað teppi úr DROPS Cotton Light með öldumynstri.
DROPS 155-37 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LITIR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Heklið A.1 og A.2 = alls 52 rendur. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.3. Hver rönd nær yfir 2 umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. TEPPI: Heklið 194 LAUSAR ll (meðtaldar 3 l til að snúa við með) með heklunál nr 5 með litnum ljós fjólublár. Sjá útskýringu á LITIR hér að ofan. Heklið nú eftir mynsturteikningu A.3, þ.e.a.s. að heklað er þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni, 1 st í hvora af 2 næstu ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 3 ll, hoppið yfir 1 ll, 1st í hverja af næstu 3 ll, 3 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 3 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 3 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 3 ll, hoppið yfir 5 ll, heklið 1 st í hverja af næstu 3 ll *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 3 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 3 ll, 3 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 3 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 3 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 3 ll = 126 st. Það verða alls 7 öldur. Snúið við. UMFERÐ 2: Heklið 3 ll (kemur í stað 1 st), 1 st í sama st, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, 1 st um ll-bogann, 3 ll, 1 st um sama boga, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* 6 sinnum til viðbótar = 70 st. Snúið við og skiptið um lit. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll, * 1 st um fyrstu ll, 1 st í næsta st, 1 st um næstu ll, 1 st í næsta st, 1 st um næstu ll, 1 st í næsta st, 1 st um næstu ll, 1 st í næsta st, 1 st um ll-bogann, 3 ll, 1 st um sama boga, 1 st í næsta st, 1 st um næstu ll, 1 st í næsta st, 1 st um næstu ll, 1 st í næsta st, 1 st um næstu ll, 1 st í næsta st, 1 st um næstu ll *, endurtakið frá *-* 6 sinnum til viðbótar = 126 st. Snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 3 ll (koma í stað 1 st), * 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, 1 st um ll-boga, 3 ll, 1 st um sama boga, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* 6 sinnum til viðbótar = 70 st. Snúið við og skiptið um lit. Endurtakið umf 3 og 4 að síðustu umf með litaröð = alls 52 rendur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant eftir síðustu umf í A.2 með litnum ljós beige og kant mefram fyrstu ll-umf með litnum ljós fjólublár þannig: Heklið 1 fl í hverja l. Festið alla enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #beachpartyplanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.