Hvernig á að byrja hekl með stuðli og nýjum lit

Keywords: ferningur, ömmuferningur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum að hekla nýjan hring með stuðlum og nýjum lit. Með þessu kemur þráðarendinn til með að vera efst á lykkjunni og þannig er hægt að hekla utan um hann í næstu umferð. Jafnvel þó að skipt sé um lit í hverri umferð þá er hægt að fækka þráðarendum sem þarf að festa í lokin.
Gerið 1 rennilykkju (upphafslykkju) + bregðið þræðinum um heklunálina, stingið heklunálinni í síðustu lykkju frá fyrri umferð, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegn, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum 2 lykkjur, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum 2 síðustu lykkjurnar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Sofia wrote:

Hej. I opskriften jeg følger (Model nr w-559) står der at man skal starte hver omgang som starter med stangmasker med at erstatte den første stangmaske med 3 luftmasker. Men ville dette være et alternativ?

20.07.2018 - 13:56

DROPS Design answered:

Hej Sofia, det er bedst at følge opskriften, så bliver den som på billedet. God fornøjelse!

30.08.2018 - 14:38

Kirsten Sawaward wrote:

Kære Drops - tak for de gode instrukstionsvideoer. Jeg synes de er virkelig gode og nemme at følge. Mit spm drejer sig om garnenden i denne video, jeg synes den virker lidt kort? Bliver den hæftet nok, når den ikke er længere? Altså sidder den godt nok fast til at arb. ikke trevler op?

25.03.2014 - 16:26

Sabine wrote:

Wie mache ich das denn in den folgenden Reihen mit dem "Vernähen"?? In der dritten Reihe hat man ja schon mehrere Fäden....

24.05.2013 - 11:40

DROPS Design Deutschland answered:

Liebe Sabine, selbst wenn Sie bie jeder Reihe die Farbe wechseln, haben Sie pro Reihe nicht mehr als 2 Fäden zu "vernähen" - oder habe ich Ihren Kommentar falsch verstanden?

27.05.2013 - 09:13

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.