Hvernig á að byrja að hekla með stuðli og nýjum lit

Tags: ferningur, ömmuferningur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum að hekla nýjan hring með stuðlum og nýjum lit. Með þessu kemur þráðarendinn til með að vera efst á lykkjunni og þannig er hægt að hekla utan um hann í næstu umferð. Jafnvel þó að skipt sé um lit í hverri umferð þá er hægt að fækka þráðarendum sem þarf að festa í lokin.
Gerið 1 rennilykkju (upphafslykkju) + bregðið bandinu um heklunálina, stingið heklunálinni í síðustu lykkju frá fyrri umferð, bregðið bandinu um heklunálina og dragið bandið í gegn, bregðið bandinu um heklunálina og dragið í gegnum 2 lykkjur, bregðið bandinu um heklunálina og dragið í gegnum 2 síðustu lykkjurnar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (3)

Sofia 20.07.2018 - 13:56:

Hej. I opskriften jeg følger (Model nr w-559) står der at man skal starte hver omgang som starter med stangmasker med at erstatte den første stangmaske med 3 luftmasker. Men ville dette være et alternativ?

DROPS Design 30.08.2018 - 14:38:

Hej Sofia, det er bedst at følge opskriften, så bliver den som på billedet. God fornøjelse!

Kirsten Sawaward 25.03.2014 - 16:26:

Kære Drops - tak for de gode instrukstionsvideoer. Jeg synes de er virkelig gode og nemme at følge. Mit spm drejer sig om garnenden i denne video, jeg synes den virker lidt kort? Bliver den hæftet nok, når den ikke er længere? Altså sidder den godt nok fast til at arb. ikke trevler op?

Sabine 24.05.2013 - 11:40:

Wie mache ich das denn in den folgenden Reihen mit dem "Vernähen"?? In der dritten Reihe hat man ja schon mehrere Fäden....

DROPS Design Deutschland 27.05.2013 - 09:13:

Liebe Sabine, selbst wenn Sie bie jeder Reihe die Farbe wechseln, haben Sie pro Reihe nicht mehr als 2 Fäden zu "vernähen" - oder habe ich Ihren Kommentar falsch verstanden?

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.