Julia skrifaði:
Koennen Sie mir helfen, die richtige Farbe fuer dieses Modell zu bestimmen? In der Anleitung steht: Farbe 6347, graulila. Die Nummer gehoert in der Farbkarte allerdings zu blaulila, graulila hat die nummer 4314. Welche Farbe hat dieses Modell? Vielen Dank im Voraus!
03.09.2016 - 18:25DROPS Design svaraði:
Liebe Julia, es müsste Farbe 6347, blaulila sein. Anleitung wird gleich korrigiert. Herzlichen Dank!
09.09.2016 - 13:52
Patricia skrifaði:
I am knitting the first size. I have started the yoke pattern A2 but the pattern does not seem to fit symetrically around the yoke, no matter where i think of starting the round from. Is this correct or am i going wrong somewhere. thanks
30.08.2016 - 21:07DROPS Design svaraði:
Dear Patricia, pattern may not fit symetrically around in all sizes, if you like to you can maybe use this way of centering a diagram or request help from your DROPS store. Happy knitting!
31.08.2016 - 09:30
Viardot Marie-jeanne skrifaði:
Bonjour! Dans l'empiècement, vous dites qu'on tricote une fois A4 A3 en hauteur puis A4 A5, mais A4 fait 10 rangs et A5, 8 rangs si je lis bien les diagrammes. Que fait-on pour les 2 derniers rangs de A4 à la place de A5? Merci d'avance pour votre réponse.
25.01.2015 - 23:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Viardot, répétez A.5 en hauteur en ajustant sur le diagramme A.4. Bon tricot!
02.12.2015 - 17:52
Annette Williscroft skrifaði:
The pattern says when A4 has been worked 2 times and A5 1 times work A6 instead of A4 and A7 instead of A5. Does this mean on the second round of pattern I am knitting A4 and A7, which means when I get to the top I am just left with a round of A6 chart. I am sorry, I am new to chart knitting.
22.01.2015 - 13:26DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Williscroft, you first work A.4 and A.3 one time in height, then 1 time (in 4 smalles sizes) A.4 and A.5, then you work A.6 over A.4 and A.7 (see size) over A.5. Happy knitting!
22.01.2015 - 14:02
Lyda skrifaði:
Bonjour je bloque a l'empiecement,j'ai tricoté a2 ensuite a4 et a3 jusque la pas de probleme,ensuite il me faut tricoter 2 fois a4(pour ma taille) et 1 fois a5 en hauteur,a la place de a5 je tricote comment en jersey,?
13.01.2015 - 11:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Lyda, dans les 4 premières tailles, on tricote 1 fois A.4 et 1 fois A.3 en hauteur, puis 1 fois A.4 et 1 fois A.5 au-dessus de A.3 = on a 2 fois A.4 en hauteur et 1 fois A.5 en hauteur, on continue en suivant A.6 au-dessus de A.4 et A.7 au-dessus de A.5. Bon tricot!
13.01.2015 - 17:51
Lyda skrifaði:
Bon j'en suis au tout début sur le diagramme a1 au tout premier rang on dirait qu'il y a 2 mailles en plus sur la droite pour commencer je ne comprends pas,faut'il rajouter 2 mailles et ensuite faut'il répéter le motif toute les 7 ou 8 mailles? ces cases décalées au début du rang me perturbent.
21.11.2014 - 19:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Lyda, A.1 se tricote au 1er rang sur 10 m mais on diminue 2 m sur ce 1er tour (= glissez 1 m à l'end, 2 m ens à l'end, passez la m glissée par-dessus la m tricotée), dès le 2ème tour, A.1 se tricote sur 8 m tout le tour. Bon tricot!
22.11.2014 - 10:00Rose Diab skrifaði:
Please give the finished measurement of the garment so I can decide whether to knit size medium or large.
13.10.2014 - 16:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Diab, you will find at the bottom of the pattern a measurement chart with all measures in cm for each size taken flat from side to side. Compare these to a similar garment you have and like the shape to find out the matching size. Happy knitting!
14.10.2014 - 09:23
Lena Mörk skrifaði:
Den rätstickade kanten längst ner rullar hela tiden ihop sig. Det är inte fint på den färdiga tröjan. Hur ska jag göra
29.06.2014 - 20:00DROPS Design svaraði:
Hej Lena. Ja, det kan ske at kanten nederst ruller sig op i begyndelsen, men det retter sig ud naar du har vasket tröjen förste gang - du kan evt presse kanten let med et strygejern (med et viskestykke imellem).
02.07.2014 - 10:34
Bettina skrifaði:
Men selvfølgelig langt mellem trinene på stigen :-)
28.04.2014 - 14:35
Bettina skrifaði:
Til den sidste kommentar / svar fra jer, - hvis A5/A7 skal passe i mønster, så skal der vel også være de to pinde ekstra i A5 som Annette Christensen efterlyser. Ellers bliver der pludselig mellem "trinene" på "stigen" !
28.04.2014 - 09:26DROPS Design svaraði:
Det kommer an på hvilken störrelse man strikker. Men fortsät mönsteret så der er 3 p glatstrik imellem hver vrangpind hele vejen op!
07.05.2014 - 13:24
Lady Feather Sweater#ladyfeathersweater |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS BabyAlpaca Silk með gatamynstri og berustykki. Stærð S-XXXL.
DROPS 149-29 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.9. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 3 l á undan prjónamerki og fækkið lykkjum þannig. Prjónið 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 230-250-280-320-350-380 l á 2 stk hringprjóna nr 3 með Baby Alpaca Silk. Dragið frá annan hringprjóninn og prjónið síðan 4 umf GARÐAPRJÓN í hring – sjá útskýringu að ofan (þetta er gert til þess að koma í veg fyrir að kanturinn dragi sig saman þegar mynstrið er prjónað). Prjónið nú mynstur eftir mynsturteikningu A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 184-200-224-256-280-304 l eftir á prjóni. Prjónið nú sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki á eftir 92-100-112-128-140-152 l (= hlið). Aukið nú út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 6 -6-6-6-7-7 cm millibili, 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 útaukningar í hvorri hlið) = 204-220-244-276-300-324 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm fellið af 12-12-12-14-14-14 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 6-6-6-7-7-7 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 90-98-110-124-136-148 l eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, skiptið yfir á stutta hringprjóna eftir þörf. Fitjið upp 70-70-70-80-80-80 l yfir 2 st hringprjóna nr 3 með Baby Alpaca Silk. Dragið út annan hringprjóninn, skiptið l á sokkaprjóna nr 3 og prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN. Prjónið nú mynstur eftir mynsturteikningu A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 56-56-56-64-64-64 l eftir á prjóni. Prjónið nú sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 10-10-8-8-10-8 cm setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Aukið nú út um 2 l fyrir miðju undir ermi (þ.e.a.s. 1 l hvoru megin við prjónamerki). Endurtakið útaukningu í 6.- 5.- 5.- 5.- 4.- 4. hverri umf 17-19-21-20-22-25 sinnum til viðbótar (= alls 18-20-22-21-23-26 útaukningar) = 92-96-100-106-110-116 l. Þegar stykkið mælist 44-44-43-43-42-42 cm fellið af 12-12-12-14-14-14 l fyrir miðju undir ermi (þ.e.a.s. 6-6-6-7-7-7 l hvoru megin við prjónamerki = 80-84-88-92-96-102 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna inn l) = 340-364-396-432-464-500 l. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Prjónið sléttprjón hringinn JAFNFRAMT í fyrstu umf er lykkjum fækkað fyrir laskalínu hvoru megin við 4 prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 2-2-3-3-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-4-4-4-4 úrtökur = 316-340-364-400-432-468 l. Í næstu umf er fækkað um 28-20-12-16-48-20 l jafnt yfir = 288-320-352-384-384-448 l eftir á prjóni. Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið A.2 (= 19 l), 13 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið næstu umf þannig: * prjónið A.4 (= 19 l), A.3 (= 13 l) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.4/A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 279-310-341-372-372-434 l eftir á prjóni. Næsta umf er prjónuð þannig: * A.4 (= 19 l), A.5 (= 12 l) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram. Þegar A.4 hefur verið prjónað alls 2-2-2-2-3-3 sinnum á hæðina (2-2-2-2-3-3 öll mynstureiningin af A.5 + 4-4-4-4-6-6 umf til viðbótar af A.5 á hæðina), prjónið A.6 í stað fyrir A.4 og A.7 í stað fyrir A.5 (byrjið á A.7 við ör neðst niðri í mynstri fyrir rétta stærð). Haldið áfram með mynstur JAFNFRAMT er lykkjum fækkað eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Þegar A.6/A.7 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (endið eftir umf merktri með ör efst uppi í mynstri fyrir rétta stærð) þá eru 135-150-165-180-180-210 l eftir á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í umf – héðan er nú mælt (berustykkið mælist nú ca 22-23-24-25-26-27 cm frá handveg og öll peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm neðanfrá og upp). Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið 1 l sl, 2 l br saman, 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, 1 l sl, 2 l br saman, 1 l sl, prjónið A.9 (= 4 l – byrjið við ör í mynstri fyrir rétta stærð) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum = 99-110-121-132-132-154 l eftir á prjóni. Prjónið 1 umf með sl yfir sl og br yfir br. Prjónið nú háan kraga þannig: * Prjónið A.8 (= 7 l), A.9 (= 4 l) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist 6 cm frá prjónamerki. Fellið síðan laust af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #ladyfeathersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.