Ineke skrifaði:
Betreft ophalen van draad onder steek in 3-de en 5-de naald. Deze steken moeten in volgende naald samengebreid worden,dit ziet er dan uit als rechtse st. Op teltekening staat die steek als av. Klopt dit wel? En op foto lijkt het wel op de draad aan de voorkant van het werk is opgehaald en niet aan de achterkant van het werk. Klopt de beschrijving wel?
07.10.2013 - 15:25DROPS Design svaraði:
Hoi Ineke. Je moet het lezen als volgt. Je breit r en in de 6 nld (de nld met de kabel) haal de draad naar boven en brei r. Herhaal nog een keer = 3 st. In nld 7 = samen breien. Pas daarna brei je 1 st av. Het kleine symbool moet volgens mij wel worden aangepast naar in totaal 5 st ipv 4 st, dus je moet 1 r st breien eerder dan op de teltekening. Aanpassingen vermelden wij onder correcties. En ik sla geen vragen over, maar het kan langer duren ivm drukte of extra uitzoeken bij een patroon.
08.10.2013 - 14:43
Hilja skrifaði:
Palun muster suuremalt
05.09.2013 - 10:20
Elly skrifaði:
Ik heb dit model gebreid! wat een super reacties heb ik hier al op gekregen :) ik moet alleen zeggen dat de hals erg wijd is en ik er zelf een stukje rimpelelastiek in heb gezet zodat hij niet te wijd wordt. zo blijft de grote col ook beter zitten en klapt hij niet omhoog! maar des al niet te min, een project met een enorme voldoening als het af is! top!
05.09.2013 - 09:47
Daniela Massari skrifaði:
Superbello
29.06.2013 - 19:12
Fulconis skrifaði:
TROP BEAU!!!!Vite,vite donnez nous les explications de ce très beau modèle.
22.06.2013 - 22:25
Strikkabella skrifaði:
Flott og feminin poncho!
18.06.2013 - 12:22
Runa Morten skrifaði:
Elsker ponchoer - passer til absolutt alt :-) !
16.06.2013 - 14:10Hanna skrifaði:
So beautiful! I would absolutely knit this one.
15.06.2013 - 21:49
Lotta skrifaði:
Superfin. Jag älskar ponchos.
14.06.2013 - 22:09
Charlene skrifaði:
This would be a nice holiday gift for my suegra.
14.06.2013 - 21:37
Frozen Ivy#frozenivyponcho |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Karisma með köðlum og blaðamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 151-2 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ÚRTAKA: Byrjið 6 l á undan prjónamerki og prjónið þannig: Prjónið 2 l slétt saman, 1 l sl, 2 l br, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 l), 2 l br, 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að hálsmáli. PONCHO: Fitjið upp 408-440-472 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma. Prjónið stroff 2 l br, 2 l sl í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú stroff þannig: Prjónið A.1 yfir fyrstu 82 l, JAFNFRAMT er fækkað um 3 l jafnt yfir þessar l (= 79 l), * sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l, haldið áfram með 2 l br, 2 l sl. 2 l br yfir þessar 6 l (þessar l koma beint upp frá 2 l br, 2 l sl, 2 l br frá stroffi) *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l, A.1 yfir næstu 82 l, JAFNFRAMT er fækkað um 3 l jafnt yfir þessar l (= 79 l), * sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l, haldið áfram með 2 l br, 2 l sl, 2 l br yfir næstu 6 l (þessar l koma beint yfir 2 l br, 2 l sl, 2 l br frá stroffi) *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l = 402-434-466 l. Setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig: Setjið fyrsta prjónamerki eftir 108-112-116 l (á milli 2 l sl í fyrsta stroff), annað prjónamerki eftir 172-184-196 l (á milli 2 l sl í þriðja stroff), þriðja prjónamerki eftir 309-329-349 l (á milli 2 l sl í fjórða stroff) og fjórða prjónamerki eftir 373-401-429 l (á milli 2 l sl í sjötta stroff). Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 10 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku annan hvern cm 19-19-19 sinnum, síðan í hverjum cm 5-9-13 sinnum (alls 24-28-32 færri) = 210 l eftir á prjóni í öllum stærðum. Stykkið mælist ca 52-56-60 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 1umf slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 42 l jafnt yfir = 168 l. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br í 20 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #frozenivyponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 151-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.