RHS skrifaði:
About the YOs in A1. It's not stated in the pattern, but I assume from looking at the finished garment that the YOs are used to create holes in the work and are not used as increases. Therefore, when I come to work the YOs on the following round, I just need to knit or purl them (depending on what the pattern states) as if they were normal stitches And NOT knit or purl into the back of the loop? Is this correct?
23.11.2014 - 13:43DROPS Design svaraði:
Dear Mrs RHS, you are correct, the yos made in pattern are creating holes, just work them regular P or K as in pattern but not into back of the loop. Happy knitting!
24.11.2014 - 11:16RHS skrifaði:
Re: previous query regarding the decrease of 3 sts in A1. Just to be clear, I mean perform 3 separate instances of knit 2 tog or purl 2 together. And not knit or purl 3 stitches together.
12.11.2014 - 12:24DROPS Design svaraði:
Yes that's correct, it may look better to rather K/P 2 tog than 3 tog. Happy knitting!
12.11.2014 - 14:31RHS skrifaði:
Pattern states: A1 over first 82 sts, at same time dec 3 sts =79sts. Just to clarify, over the course of diagram A1, I have to knit or purl 3 sts together?
12.11.2014 - 12:20DROPS Design svaraði:
Dear Mrs RHS, you work the next 82 sts following A.1 and at the same time K/P 2 sts tog evenly a total of 3 times to match the 79 sts in diagram. Happy knitting!
12.11.2014 - 14:12RHS skrifaði:
The symbols for:slip 1 st on cable needle behind & in front of piece are a bit confusing as the arrows point in the wrong direction to behind & in front. I knitted the Drops cabled wrist warmers and in that pattern the symbols (arrows) for cable behind and cable front pointed in the opposite direction to the symbols in this pattern. Are the symbols incorrect?
11.11.2014 - 15:20DROPS Design svaraði:
Dear Mrs RHS, symbols are correct: for 4th symbol (= / over 2 squares), slip 1 st behind piece and for 5th symbol (= \ over 2 squares), slip 1 st in front of piece. There may be some changes from a pattern to another, make sure you are working as stated under diagram text. Happy knitting!
11.11.2014 - 17:45
Maria Stella Magrì skrifaði:
Per questo modello, come scegliere la taglia, ho visto che per altri modelli già la M corrisponde ad una 48 italiana
10.11.2014 - 14:33DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria Stella. La taglia 48 dovrebbe corrispondere ad una XL. Se ha già un capo analogo di cui è soddisfatta delle misure, confronti le misure del suo capo con quelle riportate nel grafico alla fine del modello, per scegliere la taglia corretta. Buon lavoro!
10.11.2014 - 16:28
Fanny skrifaði:
Det minskas inte i diagrammet: se den lilla ringen som kompenserar.
01.10.2014 - 08:51
Ulrica Törning skrifaði:
På första mönstervarvet står det att det ska minskas 3 maskor jämt fördelat. Från 82 till 79 maskor. Samtidigt är det inritat två minskningar i diagrammet. Då blr det ju 77 maskor??? Eller är de två inräknade i de tre ni nämner först?
01.10.2014 - 07:48Gun skrifaði:
Det felles inga maskor i A1.Du kan se på diagrammet, att det inte minskar.
13.09.2014 - 15:32
Sølvi Jacobsen skrifaði:
Hei. Jeg strikker str. L/XL legger opp440m etter endt 1 omg med mønster står det at du skal ha igen 434m, Det kan da ikke stemme. A1 strikkes foran og bak og det felles 6 m i hver A! i tillegg står det i oppskrifen at du feller 2m i hver A1 og da er jeg nede i 430m. Når jeg strikker den så kommer jeg til 429 m. HJELP
13.09.2014 - 15:13
Désirée skrifaði:
Hallo, sind die drei Abnahmen bereits im Muster von A.1 enthalten ?
09.09.2014 - 17:37DROPS Design svaraði:
A.1 besteht aus 79 M. Sie stricken also die R von A.1 und nehmen dabei gleichzeitig diese 3 M ab, indem Sie z.B. jeweils eine der Linksmaschen von A.1 als 2 M li zusammenstricken und/oder eine der Rechtsmaschen von A.1 als 2 M re zusammenstricken.
09.09.2014 - 21:47
Frozen Ivy#frozenivyponcho |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Karisma með köðlum og blaðamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 151-2 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ÚRTAKA: Byrjið 6 l á undan prjónamerki og prjónið þannig: Prjónið 2 l slétt saman, 1 l sl, 2 l br, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 l), 2 l br, 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að hálsmáli. PONCHO: Fitjið upp 408-440-472 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma. Prjónið stroff 2 l br, 2 l sl í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú stroff þannig: Prjónið A.1 yfir fyrstu 82 l, JAFNFRAMT er fækkað um 3 l jafnt yfir þessar l (= 79 l), * sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l, haldið áfram með 2 l br, 2 l sl. 2 l br yfir þessar 6 l (þessar l koma beint upp frá 2 l br, 2 l sl, 2 l br frá stroffi) *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l, A.1 yfir næstu 82 l, JAFNFRAMT er fækkað um 3 l jafnt yfir þessar l (= 79 l), * sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l, haldið áfram með 2 l br, 2 l sl, 2 l br yfir næstu 6 l (þessar l koma beint yfir 2 l br, 2 l sl, 2 l br frá stroffi) *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, sléttprjón yfir næstu 26-30-34 l = 402-434-466 l. Setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig: Setjið fyrsta prjónamerki eftir 108-112-116 l (á milli 2 l sl í fyrsta stroff), annað prjónamerki eftir 172-184-196 l (á milli 2 l sl í þriðja stroff), þriðja prjónamerki eftir 309-329-349 l (á milli 2 l sl í fjórða stroff) og fjórða prjónamerki eftir 373-401-429 l (á milli 2 l sl í sjötta stroff). Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 10 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku annan hvern cm 19-19-19 sinnum, síðan í hverjum cm 5-9-13 sinnum (alls 24-28-32 færri) = 210 l eftir á prjóni í öllum stærðum. Stykkið mælist ca 52-56-60 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 1umf slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 42 l jafnt yfir = 168 l. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br í 20 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #frozenivyponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 151-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.